Morgunblaðið - 06.07.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.07.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1967. 27 4 námskeft fyrir börn og unglinga NÝLEGA er lokið fiórum nám- skeiðum fyrir börn og unglinga, sem fram fóru á vegum fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur. Nám- skeið þessi sóttu um 2500 börn og unglingar. Námskeiðin voru: íþrótta- og Ieikjanámskeið fyrir börn á aldrinum 7 — 12 ára. Námskeiðið var haldið sam- eiginlega af barnaheimila- og leikvallanefnd, íþróttaráði Reykjavíkur, ÍBR og Æskulýðs- ráði Reykjavíkur. Námskeiðið stóð yfir frá 26. maí til 26. júní. Þátítakendur voru í upphafi námskeiðs 1180 en allmargir bættust við síðar, svo að gera má ráð fyrir að þátttakendur hafi verið 14—15 hundruð þegar flest var. Námskeiðsstaðir voru 8, víðs- vegar í borginni. Kennarar voru 12. Námskeiðinu lauk með íþróttamóti á Melavelli. Sundnámskeið. Sundnámskeið fóru fram í júnímánuði í sundstöðum borg- arinnar. Þátttakendur voru 958 Kennarar 8. AUGLYSINGAR SÍMI SS*4*80 Ný sundnámskeið eru nú hafin í sundlaug Breiðagerðisskóla. Einnig er sundnámskeiðum hald- ið áfram í Sundhöll Reykjavík- ur. Sumarnámskeið 12 ára barna. Samkvæmt ákvörðun borgar- ráðs frá s.l. vetri um aukin tóm- stundastörf barna var nú í fyrsta sinn haldið sumarnámskeið fyrir 12 ára börn. Námskeiðin stóðu yfir í 4 vikur. Þátttakendur voru 103. Kennt var í tveimur skólum, Hagaskóla og Laugarnesskóla. Kennsla var frá kl. 9 — 15 dag- lega. Kennt var föndur, sund, íþróttir, leikir, hjálp í viðlögum, umferðafræðsla. Farnar voru ferðir út fyrir borgina, til þess að skoða og safna grösum og steinum undir leiðsögn sérfróðra manna. Kenn- arar voru 5. Annað slíkt námskeið verður haldið í ágústmánuði. Verður það nánar auglýst síðar. Ilússtjórnarnámskeið. Hússtjórnarnámskeið voru haldin í þremur skólaeldhúsum, þ. e. í Melaskóla, Austurbæjar- skóla og Laugarnesskóla. Kennd var matargerð, bakstur, þvottar og línstrok. Sundtími var daglega. Þátttakendur voru 36. Kennarar voru 3. Nýtt hússtjórnarnámskeið hefst um mánaðamótin júlí — ágúst. Það verður auglýst síðar. (Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur). Finnsk flotaheim- sókn til íslands HINN 18. júlí n.k. kemur finnska skólaskipið Matti Kurki hingað til Reykjavíkur. Mun skipið standa hér við til 21. júlí. Er hér um að ræða opinbera finnska flotaheimsókn í tilefni af 50 ára afmæli finnska lýð- veldisins 6. des. n.k. Er þetta í fyrsta skipti sem finnskt her- skip af þessari gerð kemur hing að til lands. Hinn 20. júlí hefur finnsiki sendiherrann móttöku um borð í skipinu. Skipherra á Matti Kurki er Bo Klenberg. Sumarleyfisferð Far- fugladeildar Reykjavíkur FARFUGLAR ráðgera tvær sum arleyfisferðir í sumar. En hin fyrri 9 daga ferð í Arnarfell hið mikla og nágrenni. Verður fyrst ekið norður yfir Tungnaá og upp með Þjórsá og tjaldað á böhk um hennar gegnt Arnarfelli. Ferjað verður yfir Þjórsá á gúmmíbáti og gengið þaðan á Arnarfell og í Arnarfellsmúla. í ferðinni er einnig ráðgert að fara í Jökuldal (Nýjadal) ganga Keppnín um Evrópubikarana: Valur gegn Jeunesse Esch og KR-ingar móti Aberdeen — í fyrstu umferðinni VALSMENN fá meistaralið Luxemborgar, Jeunesse Esch, í heimsókn til sin og fara ut- an til þeirra í baráttu 1. um- ferðar um Evrópubikar meist araliða Evrópu. KR-ingar verða að sækja fulltrúa Skotlands í Evrópu- keppni bikarmeistara, heim, en það er lið Aberdeen. Síðan koma Skotamir hingað. Dregið var í aðalstöðvum Evrópusambandsins í gær um 1. umferð í keppnunum báð- um. Ekki verður um aukaleik að ræða í 1. umferð þó Ilð séu jöfn og ræður þá úrslitum hvort liðið skorar fleiri mörk á útivelli. Úrslit dráttarins urðu: —LANDSLEIKURINN Framhald af bls. 26. ingsframtak sýndu þeir gott, Elmiar frábæran dugnað og yfir- ferð. Dómari var Magnús Pétursson og slapp allvel frá leiknum. — A. St. LOK ASTAÐAN: Svíþjóð ísland Noregur 2 0 0 1 0 1 0 0 2 6—2 3—2 2—7 Evrópukeppni meistaraliða. Skeid Noregi, Sparta Prag. Besitkas Tyrklandi — Rap- id Vín. Manch. Uth. — Floriana Möltu. Gornik, Póllandi — Djur- gardien. Ajax, HoUiandi — Real Madrid. Kýpommeistarar — Sara- jevo, Júgósl. Glenitoran, N-írland — Bene fica. Ein-tracht — Tirana Allban- íu. Vasas Búdapesit — Dundalk Dublin. Búlgaríumieist. — Rúmeníu- mieistarar. Valur — Jeuniesse Esch. Lux. Celtic — Dynaimo, Kiev. Karl Marx A-Þýzikal. — Anderledhit. Basel, Sviss — Hvidöver, Danmöhk. Griikklandismeist. — Juv- entus. St. Etienne Frakkl. Kiuopio Finnl. Keppni bikarmeistara. Þar sem ekki eru tilgreind féiagslið er keppni ekki lokið. Portugal — FredrJkstad, Noregi. Aberdeen — K.R. Altir Ismir, Tyrkl. — Stand. Liege. Vasas Györ — Appollon, Kýpur. Valencia — Belfast N-ír- l'and. Shamrock, írlamd — Cardiff Wales. Pólland — HIK, Helsinig- fors. Milan, ftalía — Búlgaría. Torpedo, Moskvu — A- Þýzkal. La Valetta, Malta, NAC, Holland. Au'siturríki — Rúmenía. Hamborg — Olympic Lyon, Frakkl. Split, Júgóslavía — Totten- ham. Lausanne, Sviiss Sparta Travana, Tékk. íslenzfou liðin hafa verið mjÖg heppin, mæta að vísu góðuim liðum, einkium KR-ing ar, en bæði fá lið sem ekki er erfitt að heimsækja vegna góðra samgangma, em etf illa tekist til með það, getur það verið rothögg á fjárhagsaf. komu þátttökunnar í þessum mótum. á Hágöngur og skoða sig um við Þórisvatn, Hrauneyjarfoss og í Veiðivötnum. Ferðin hefst 15. júlí og verður komið aftur í bæinn 25. Síðari sumarleyfisferðin er í Öræfasveit. Skoðaðir verða mark verðustu staðir í sveitinni, og síðan ekið austur um Suður- sveit og Mýrar til Hornafjarðar. Ferðin tekur átta daga og hefst 12. ágúst. Flogið verður báðar leiðir. Um næstu helgi ráðgera Far- fuglar ferð á Langjökul, gengið verður upp í Jökulborgir, skoðað sig um við Hagavatn og í Jarl- hettum. Skrifstofa Farfugla er að Lauf- ásvegi 41, opin daglega kl. 3 til 7. Þar eru veittar upplýsingar a ferðirnar. --------♦♦♦---------- URGUR Þau mistök urðu í blaðinu í gær, að mynd af bezka rit- höfundinum John Griffiths birtist með samtali við dr. H. Oidtmann. — Myndin hér að að ofan af dr. Oidtmann átti að birtast með samtalinu. -------♦♦♦-------- — Sjúkraflugvellir Framh. af bls. 28 metrar og verða þeir væntan- léga malbikaðir næsta sumar. Stöðugt er unnið við flugstöð ina á ísafirði, Verður gólfplat an þar steypt núna í vikunni, en áformað er að reyna að gera hús ið fokhelt í haust. Flugstöðvar byggingin verður 509 fermetrar Einnig er verið að vinna við flugstöðina á Egilsstöðum, og verður reynt að ljúka við hana í ár. Hún er tæpir 500 fermetr ar að stærð. Fratmh. atf bls. 1 ir Alexei N. Kosygiin, forsætis- ráðlherra og SovétnSkin í heild. Það voru Sovétrílkin,, sem ósk- uðu þess að deilumáliið yrði tek- íð fyrir á funduim AILsherjar- þings'imis og Kosygin, s,em lagði persónulaga fram tillögu Svoét- rikjanna. Ekki er tfullljóst bvað nú tek- ur við, en sen.nilegt tailið að má'lmu verði á ný vísað til Öryggisráðsins. BANDARÍKIN FORDÆMD í Egyptalandi og Sýrlaindi hef ur Bandaríkjiunum verið kennt um getuleysi Sameiniuðu þjóð- anna tii að leysa deilurruáiið. Daigblaiðið A1 Ahram í Kasró, máligagn egypzku stjómarinnar, segir í daig um úrslitin: „Batnda- ríkin eru að eyðileggja Sam- einuðu þjóðirnar með sífelildum þvingunum til stuðmings við jsrael“, og: „Stjárrumiálaimenn um heim .allain em sammáilta um að neyðanástand það, sem s>kap- aizt h-efur eftir sáðustu umreéð- urnar hjá SÞ. sé sízt til þess fallið að efla friðinn í heimin- uim.“ Útivarpið i Kaíró tefcur í saima sbreng og segir að Bandaríkin hafi skapað neyðarástand hjá Sameinuðu þjóðunum, og út- varpið í Dam.aisfcus, rödld Sýr- landsstjórnar, sagði: „Allshea-j- arþing Sameinuðu þjóðanna hefur sannað að því er efcki fært að gegna því M/utverki siniu að tryggja rétt þjóðamna og frið í heiminum,“ Sagði út- varpið að nú hafi verið staðtfeist þjónkun SÞ við Bandarikin og Zíonisma. ÁNÆGJA í ÍSRAEL Talismaður utanríkis>ráðunieyt- rs ísraelis gerði í dag að um- ræðuefni þó siamþykkt Alls- herjarþingsins að hivetja ísrael til að hiætta við inndimun gamla bongarihlutans í Jenúsalem. Sagði talsmaðurinn að ekki væri framar unnt að sikipta barginni í tvo borgarhluta, sem væm hwor í síruu landi: „Það er stefna ísraels að felia trúairbröigð unum þremur, Gyðingatrú. Mú- hameðstrú og Kristni, vernd borgarinnar, en borginni má eklki sikipta.“ T atlsmaðu rinn kvaðst faigna því að SÞ hefðu fellt allar tiUiötgurnar um heim- köllun hersveita ísraelis. Það væri gleðiefni að sjó skiinimg samtalkainna á því að leiðin til friðar liggi ekki um „fordæm- ingar“ heldur beri að skapa skil yrði fyrir samningaviðræðum. í frétt sovézkiu fréttastotfunn- ar Taiss, sem send er fró New Yorlk, segir að uimnæðurnar á Alljsherjarþinginu um deilu Araba og Gyðinga hafi verið al- yarleguir pólitískur ósigur fyrir ísrael. „Mikill meirihluti ræðu- mainna krafðist þess að her- sveitir ísraels væru tatf'arlaiuist kallaðar heim frá hentaknum svæðum,“ segir í fréttinni. Þá segir Tass að Bandaríkjamenn hafi séð sig tilmeydfda að draga til baka tillögu sín>a til lausmar, en lætur hinsvegar undir höfuð leggjast að minnast á að sovézka tillagan, sem Kosygin lagði pensónulega fram, var felld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.