Morgunblaðið - 07.07.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.07.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1967. Lykillinn að flutningn- um liggur í efninu Rabb við Ævar Kvaran og nokkra nemendur um nýstárlegt námskeið „MÉR finnst eðlilegast að sem minnstur munur sé á lestri og mæltu máli. Hvort tveggja er nú einu sinni það sama, þ.e.a.s. flutningur hugsunar. Af hverju á upplestur og mælt mál að vera tvennt gjörólíkt? Ég hef orðið var við það hjá nemendum mínum, að þegar þeir lesa fyrir mig, þá lesa þeir bara orðin hvert á eftir öðru og útkoman verður eins og helt sé úr krana, en alls ekki eins og um flutning hugsunar sé að ræða. Ef ég svo bið þá um að leggja „Til þess að geta sagt eðlilega frá, verður fólk vitanlega að þekkja vel innihald efnisins, því lyk- illinn að flutningnum ligg ur í skynsamlegri athugun á innihaldi efnisins. Við þurfum að athuga efnið til að vita með hvaða blæ á að flytja söguno. T.d. hvort flytja á viðkomandi kafla hægt eða hart. Og þegar um sorglegan atburð er að ræða, þá á náttúrlega að flytja hann með döprum hreim. Þegar við segjum frá sorglegum tíðindum eða gleðilegum í mæltu Guörún Antonsdóttir, nemandi. bókina aðeins til hliðar og segja mér frá þessum sama kafla, þá fyrst fæ ég innihald efnisins yfir til mín, og veit hvað þeir höfðu verið að lesa fyrir mig. Á námskeiði eins og þessu er ég því að reyna að sýna fólki, hvað það er sem það gerir rangt, þegar það les upphátt og í hverju það liggur, að lesturinn verður svo ólíkur mæltu máli. Ég reyni að þjálfa fólk í að segja frá, þegar það les, en ekki bara segja einhver orð, sem eru á pappírnum.“ Eyþór Þórðarson, vélstjóri. máli, þá segjum við það á mjög mismunandi hátt. Það sama eigum við að gera, þegar við lesum.“ „Það sama gildir um bundið mál. Þá þarf fyrst og fremst að koma efninu skýrt yfir til hlustenda. Framburður verður að vera skýr og raddbeiting í sæmilegu lagi. Skáldið er fyrst og fremst að segja okkur frá einhverju, og það verða hlustendur að skilja án fyrirhafnar.“ „En nú er það einu sinni þannig, að skáldið hefur af einhverjum ástæðum fært efnið í sérstakan búning. Vandinn er því sá við að lesa ljóð, að innihaldið komí greinilega fram án þess að það sé á kostnað formsins.“ „Ég reyni auðvitað líka á námskeiði eins og þessu, að glæða áhuga nemenda fyrir skáldskap eins mik- ið og unnt er. Ég reyni að fá nemendur til að þykja vænt um skáldverkið og hjálpa þeim til að skilja hvað skáldið er að segja okkur. — Því þegar búið er að vekja áhuga og jafn- vel ást á verkinu er miklu Ævar Kvaran, leikari ásamt einum nemanda sinna á námskeiðinu, Unu Jónínu Níelsdóttur, nemanda. hef sjálfur fundið upp, sem sýnia fram á hvernig á að bera þessa sitafi rétt fram“. — Þetta er býsna margt, sem þú ert að reyna að kenna áhugasömum Reykvíkinguim, Ævar. Er það eitthvað fleira, sem þarna kemiur við sögu? — Á þessu námskeiði hetf ég einnig reynt að kenna Hv-framburð og harðan fram- burð. Linur framburður er ríkjandi mjög víða á íslandi, en ég reyni að færa rök fyrir Danskennarnir og systkinin Guðrún Pálsdóttir og Heiðar Ást valdsson. Unnur Eiríksdóttir, rithöf- undur. auðveldara að flytja það svo áheyrendur hafi ánægju af.“ Þessi orð mælti Ævar Kvaran við blaðatoonu Morg- unlblaðsins, sem átti við hann rabb um nokkuð nýstárlegt námskeið, sem hann hefur haldið síðastliðinn mánuð fyrir reýkvístoa borgara. Réttmæli er undirstaða rétt- ritunar. „f sambandi við það sem ég hef sagt, segir Ævar í framihaldi frásagnar sinnar —“ get ég nefnt noktour grund- vallaraitriði, sem nemendur mínir hafa ekki gert sér grein fyrir og þeirn alls ekki verið bent á í skólum. íslenzki stafurinn Þ hetfur þá sér- stöðu, að hann er ýmist bor- inn fram mjútour eða harður. Þegar við tölum þurfum við ekki frekar að hugsa um það, við beruim hann fram mjúkan eða harðan eftir því, sem við á í það og það skiftið. En svo geriist það undiarlega, að þegar við förum að lesa upphátt, þá berum við þ-ið aUtatf fram hart. Með stafinn H er það að segja, að þegar við tölum berum við hann ýmist fram eða etoki, etftir því sem við á, og gerum það alveg ósjálfrátt. En þegar fólk svo fer að lesa þá ber það H-ið alltaf fram. Þessir tveir gallar á upplestri, sem tooma fram ýmist af misskiln- ingi eða kunnáttuleysi,. gera mifcið til þses að eyðileggja upplesturinn. Ég toenni nem- endum miínum reglur, sem ég Sigurður Elíasson, kennari. því, að harður framfourður sé réttari. Sá framburður er ekki eingöngu fallegri, heldur er hann lika í nánari tengsl- um við réttarritunina, og réttmæli er nú einu sinni undirstaða réttarritunar. Ég hetf sjálfur tamið mér Hv-fram burð og harðan framfourð og hef persónulega mikinn áhuga á, að þessi framburður halsi sér völl í enn ríkari mæli. — Notar þú sérstatoar að- ferðir við að kenna þessa þessa hluti? — Þá hluti, sem ég er að kenna á námskeiði einis og þessu, hef ég hvergi lært nema hjá sjálfum mér af eigin reynslu. Það sem ég hetf því verið að toenna er niðurstað- an af eigin raninsóknum. Skapar grundvöll undir sjálfsnám. — Hversu miklum árangri telur þú að fólk, sem litla kunnáttu hefur í þessum hlut- um geti náð á námistoeiði eins og þessu? — Á þesisu námskeiði hafa verið á milli 20 og 30 manns og ég hef kennt því, sem svarar til 3 tíma á dag 3 daga í viku í einn mánuð. Það fer mikill tími í að kenna fólki að lesa alveg upp á nýtt á stoömmum tima. Námiskeið eins og þetta er of stutt til að hægt sé að þjálfa fólk svo nokkru nemi. Það sem fyrir mér vakir með námstoeiðinu er að nemendur mínir öðlist sfcilning á þessum hlutum, þannig að þeir geti eftir námskeiðið haldið áfram að þjálfa sig, ef þeir hafa áhuga á og nenna að leggja á sig þá vinnu, sem það kostar. Ég reyni að skapa grundvöll undir áframhaldandi sjálfs- nám. — Hvaða fólk er það, sem ein'kum hefur sótt þessi tvö námskeið þin? — Það er fólk úr öllum stéttum þjóðfélagsins, kaup- sýslumenn, iðnaðarmenn, hús freyjur, menntamenn og stúlkur og drengir í skólum. Mér bykir mjög vænt um að áhuginn stouli vera svo al- mennur, og það er virðingar- vert, að fól'k virðist ein- göngu koma til að mennt- ast, öðlast skilning á þessum hlutum, ýmist til að geta lesið fyrir sjálfan sig ljóð og sögur, eða til að lesa á heimiluim sínum fyrir börn- in sín. Það eru hreinar und- antekningar að fólk komi hinigað, sem ætlar sér að lesa upp opiniberlega eða þá að verða leikarar. Nemendurnir eru á öllum aldri allt frá 17 ára til 60 ára og hópurinn á þessium tveim námskeiðum mínum hefur verið samrýmd ur og það hefur verið ánægj'U. legt að kenna þessu fólki. Verkefni handa skólunum. — En segðu mér eitt, Ævar, hver er ástæðan fyrir því, að þú byrjaðir á því að halda svona námskeið? — íslenzkur framfourður og framsögn hefur lengi verið mér mikið áhugamál. Ég hef bæði skrifað blaðagreinar um þessi mál og flutt erindi um þau í útvarp. Mig langar til að hafa áhrif í þessa átt og ég reyni að færa rök fyrir því, að það sem ég hef fram að færa um þessa hluti er rétt, betra og fallegra en það sem tíðkast hefur. Og þar sem ég var að vekja athygli á þessu, þá urðu margir til þess að biðja mig uim að taka sig í einkatíma, en sötoum anna get ég ekki sinnt því, nema í einstöku tilfellum. Mér fanmst leiðinlegt að þurfa að vísa fólkinu frá og átovað því að reyna að halda svona námsikeið. Ég hélt það fyrsta í fyrra með svipuðum fjölda nemenda og svipuðu sniði og það tókst mjög vel. Sumir af þeim nemendum vildu halda áfram, en ég gat ekki sinnt því, aðrir stofnuðu með sér klúbb, þar sem ákveðið vár að halda áfram að lesa upp hver fyrir annan. — Ertu ánægður með ár- angurinn af þessu námskeiði? — Ég er sæmilega ánægð- ur, hann er mjög misjafn hjá hinum ýmsu nemendum, eins og svo oft vill verða. Sumir koma bara í tímana til að hlusta og fá þá að sjálfsögðu einhverja menntun, aðrir þjálfa sig heima og læra þá auðvitað mun meira . — Ætlarðu að halda svipuð námskeið aftur? Framih. á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.