Morgunblaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. AGUST IWJT Nils Langhelle, forseti | Bretar raendu Verzl- Stórþingsins látinn unarfélag Dýrafjaröar Osló, 28. ágúsit — NTB NILS Langhelle, forseti norska Stórþingsins, varð bráðkvaddur aðfaranótt mánu dags, þar sem hann dvaldi í sumarbústað sínum í sumar- leyfi. Langhelle hefði orðið 60 ára í næsta mánuði. Lang- helle var einn virtasti þing- maður Stórþingsins og frá- bær stjórnandi. Hann var tal- in sérstaklega mikilhæfur stjórnmálamaður, sem hefði getað gegnt mörgum óskild- um embættum og skilað öll- um með sóma. Nils Langjhelle varð cand. P'hil. árið 1934. Hann var for- stöðumaður æskulýðsdeildar ráðningarsikrifsitocfunnar í Bergen fram til ársins 1943, en tvö síð.uistu hernámsárin sat hann í fangabúðum naz- ista í Noregi og Þýzkalandi. 'Hann starfaði í ríkisstjónn Einars Gertoardsens og Thorps árin 1945—1955 og stýrði þá m.a. isamigöngumálaráðiuneyt- inu, varnarmálairáðuneytinu og viðskiptamálaráðunieytinu. Árin 1955—60 var hann fram kvæmdastjóiri Noregsdeildar SAS. Hann var farmaður Sameinaða Yerkamanna- flokksins í Ber.gen um árabil og var nú í landsstjórn hans. Hann var fulltrúi Bergen á norska stórþinginu frá 1950. Varaforseti þingsins var hann Átök við skæru- liða í Rhodesíu Salisbury, 2. ágúst, NTB. HERLIÐ Rhodesiu hefur fellt 23 afríkanska skæruliða í bardög- um í grennd við landamæri Zambíu, en missti sjálft 6 menn Stjórnin í Salisbury frá þessu tim helgina. í frétt frá Lusaka í Zambíu seg ir, að sveitir þjóðernissinnaðra skæruliða í Rhodesíu fengju stöð ugt vaxandi stuðning frá hinum afrísku íbúum landsins. „Bardagar þeir sem nú ættu sér stað í Rhodesíu, væru ekki einstakur atburður, sem liði hjá, heldur yrði þeirn haldið áfram af mönnum okkar, sem berjast 'fyrir frelsi“ sagði George Silun- dika, blaðafulltrúi hreyfingar hinna afrísku íbúa, ,,ZAPU“. NiLs Langhelle 1957—58 og forseti þesis um 7 ára skeið frá 1958—1965 og eftir það aftur vairaforseti. Hann átti sæti í Nóbelsnefnd þingsins frá 1964. Núverandi forseti Stórþings ins Bernt Ingvaldsen sagðd er hann frétti lát Langhielle: „Fnegnin um lát Langhelle kemur okkur ölium sem reið arslag. Sjalda-n befur nokk- ur maður verið jafn vinsæll og virtur ai öllum sem Nils Langlhelle“. Per Borten forsæt-isráð- herra Noregs sagði: „Lát Nils Langbelle bar brátit og ó- vænt að. Hann var mitt í fullium starfsdegi. Ég minnist hans sem samstarfsmanns og þingforseta, sem sérstaks ljúf mennis. Ég minnist hæfileika hans ti-1 málamiðlunar og . til að finna viðun-andi lausnir á óskildustu málum. Þessir hæfileikar hans gerðu hann sérlega vel hæifan um að vera í forsæti Stórþinigsins. Hans m-un s-aknað af öllum þeim er nutu þeirrar gleði, að fá að starfa m-eð honum.“ Jóhann Hafstein, dóms- og kirkjumáraráðherra, var góð- ur kunningi Langhelles. Hann sagði: ,Nils Langhelle er einn af þeim mönnum sem mér er minnisstæðastur úr alþjóðasamstarfi síðari ára. Leiðir okkar lágu saman á vegum þingmannasamtaka NATO. Ég hafði ánægjuna af því, sem forseti neðri deildar, að taka á móti honum þegar hann. kom hingað til lands í boði Alþingis, fyrir nokkr- um árum, ásamt sinni ágætu konu, frú Esther. Ég þurfti einu sinni á því að halda, að biðja þennan Norðmanna um aðstoð. Hann lét þá aðstoð fúslega í té og ég hygg að hann myndi ætíð hafa gert það þegar íslendingar væru annarsvegar." Þin-geyri 28. ágúst TÖLUVERÐU magni af vörum var stoiið úr Verzlimarfélagi Dýrafjarðar aðfaranótt mánu- dags. Þjófurinn er nú þegar fundinn, en hann er breazkur togarasjómaðu-. Jónas Ólafsson, verziunasrtjóri, var þess var að iinnbrot hafði verið framið þeg ar hann kom til vinnu í gær- morgun. Hann hafði strax sam band við Árna Stefánsson, hreppstjóra, sem I.om strax á staðinin. Þjófurinn h-afði brotið upp litla lúgu í stórri hurð fyrir vörugeymslu hússins og farið þar inn. Hann hafði stolið vör- um bæði úr verzluninni sjálfri og úr birgða-geymslu hússins og farið þar inn. Meðal þess siem hann tók voru fjögur arimbands-úr, Ronson kveikjar- ar, mikáð magn af sígarettu-m, vinnuvetlingar, peys-ur og fleira. Gr.unur beindist fljótlega að sikipverjum á brezkum tog- -ara sem lá í höfninni og fór Árni hreppstjóri um borð til að ræða við skipstjórann. Skip- stjórinn lofaði að kanna málið og fór Árni við svo búið e-n tók iskipsskjöilin með sér. Einar G. Einarsson, fulltrúi sýslumanns- 'i-nis á ísafirði, var staddur hér og tók að sér rannsóknina á þessu stigi. Þegar hann hafði kynnt sér aðstæður á innbrots stað hélt hann um borð í sikip- áð en á leiðinni mætti hann stýrknan-ni togarans sem sagði ,að þjófurinn væri fundinn. Síð- ,ar kom í ljós að annar skip- iverji var í vitorði með honuin. Þeir skiluðu mestöllu þýfinu en. þó taldi Jónas va,nta amk. eitt •armbandsúr, sjö karton a-f síga •rettu-m, þrettán karton af tyggi igúmmíi, eitthvað af vettlingum ,og jafnvel eitthvað fleira. Tog- •arinn fékk að láta úr höfn eft- ir að umboðsmaðuirnn hafði lagt fram tryggingu við frek- lari kröfum sem fram kun-na að ikoma. — Hulda. Austlœg átt nœstu daga SUÐLÆG átt hefur ríkt um land allt undanfarna viku. Á Suður- og Vesturlandi hefur verið rign- ingasamt en hlýtt og oft bjart á Verða ai kaupa hey, eða fækka á fóðrum ella HEYSKAPUR í sumar hér aust- an Skagafjarðar hefur gengið mjög sæmilega. Heyfengur verð- ur þó misjafn, þar sem gras- spretta var sums staðar mjög lé- leg, einkum í útsveitum. Einnig var mikið um kal. Ástandið í lok sláttarins verður því þannig, að sumir bændur fá meiri og betri hey en í fyrra, en aðrir stórum minna. Verða því einhverjir að kaupa hey eða fækka fénaði á fóðrum ella. í júlímánuði kom-u frostnætur Tímabundin fram- leiðslustöðvun — Niðursuðuverksmiðju Borgarfjarðar og féll þá kartöflugras sums stað- ar, mest fram til fjalla. Niður við sjóinn lítur aftur á móti dável út með sprettu og hafa nýjar kart- öílur þegar verið á borðum sumra. Á Hofsósi hafa bátar eingöngu róið með handfæri í sumar og dragnótaveiði verið sama og eng- in, enda virðist Skagafjörður vera nær fisklaus eftir þriggja ára skrap dragnótabáta. Aflinn, sem borizt heifur á land á Hofs- ósi til þessa, er nærri því eins mikill og afli alls síðastliðins árs. — Björn. Fyrirlestur í Húskólunum DR. Charles Dunham, forstjóri læknisfræðideildar rannsóknar- ráðs Bandaríkjan-na, sem er hluti ar National Aoademy of Sciences, flytur fyrirlest-u-r í boði Háskól- ans í dag kl. 17:3-0 í fyrstu kennslustofu. Fyrirlesturinn nefnist „Kjarn- orka og hagnýting hennar og líf- fræðileg vandamál í sambandi við hana“. Dr. Charles Dunham hefur um langt árabil verið forstjóri líf- fræði- og lækinisfræðideildar kjamorkumá'lanefndar Bandaríkj amna, en sú deild hefur undan- farin ár veitt styrki til mann- erfðafræðirannsókna á vegum erfðafræðinefndar Háskólans. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og öllum er heimill að- gangur. svæðinu frá Eyjafirði til Fljóts- dalshéraðs. í dag er höfuðdagur og sam- kvæmt gamalli trú á þá að breyt- ast veður í lofti. Mbl. hringdi í Veðurstofuina í gær og fékk þær upplýsingar, að lítilsháttar breyt- ingar á veðri yrðu þennan dag. Þó mundi vindur ganga í austur og bláisa úr austri eða jafnvel norðri nokkra næst-u daga. Held- ur mundi kólna í veðri og verða bjartara yfir Suðurlandinu en skýjað á köfflum fyrir norðan. Ekki kernuir þessi veðurbreyting þó til með að vara lengur, en í nokkra daga, og allt útlit fyrir að þá taki við sams konar veður og ríkt hefur að u-ndanförnu. Jón B. Aspar. BLAÐIÐ hafði stutt samtal við Sigurð Pétursson gerla- fræðing út a-f skrifum um Niðursuðuverksmiðju Borg- arfjarðar, en Sigurður er þar stjórnarformaður. Niðursuðuverksmiðja Borgar- fjarðar er stofnuð 1964 og byrj- aði vinnsl-u eftir áramótin 1965 og hefir sala afurða hennar verið allgóð 1-965 og 1966. Við tilkom-u tveggja nýrra nið- ursuðuverksmiðja í sömu grein, á Bíldudal og á Akureyri, segir það til sín á ekki stærri mark- aði. Við töldum ekki fært að fara í auglýsingastríð við svo fjár- sterk fyrirtæki, sem þarna er um að ræða. Þar af leiðir að sala dróst saman í sumar og við eigum nú svo miklar byrgðir, að verk- smiðjan fer ekki í gang, fyrr en fer að ganga á þær. Afkastageta verksmiðjun-nar er mjög mikil og hvergi nærri fullnýtt. Verksmiðjan sýður ein- ungis niður kjöt, einmitt vegna þess, að úr Borgarfirði, berst mjög mikið af kjöti til Borgar- ness. Þar hefir heldur ekki verið um neitt viðskiptastríð af okkar hálfu að ræða við hina tvo slátur aðila í Borgarnesi, við höfum keypt jöfnum hön-dum afurðir af kaupfélaginu og samvinnufélag- inu á staðnum. Tilkoma hinna nýju vara, í sama dúr og okkar, fylgir að sjálfsögð-u nýjungagirni fólks, þar sem fram koma nýjar vöru- tegundir, sem það gjarnan vill reyna. Við eigum, sem sagt, byrgðir af ágætri vöru, sem við vonum að seljist á sínum tím-a, þegar nýjabrumið fer af hörðustu sam- keppninni og þá tekur verk- smiðja okkar að sjálfsögðu til starfa á ný. „Trúði því aldrei, að þeir hefðu farizt" í SÍÐUSTU ferð Stíganda frá Ólafsfirði voru þrír af áhöfn- inni í sumarfríi: Magnús Ing- ólfsson, vélstjóri, og hásetam- ir Jón B. Aspar og Ingimund- ur Axelsson. Við heimsóttum Jón að heimili hans, Skipa- sundi 13, Reykjavík, í gær- kvöldi og komum þangað skömmu eftir að björgun fé- laga hans hafði verið til- kynnt. — Ég trúði því eiginlega aldrei, að Stígandi hefði far- izt, sagði Jón, og mér fannst ég alltaf vita, að þeir mundu finnast. Þegar ég svo frétti, að allir væru heilir á húfi, varð ég auðvitað mjög glaður. Þetta var erfitt á meðan ég vissi ekki neitt en nú líður mér vel. Ég byrjaði á Stíg- amda í vetur og fór í sumar- fríið fyrir þessa örlagaríku ferð. Mbl. náði einnig sambandi við Magnús Ingólfsson skömmu áður en fréttin um björgunina kom fram. Magn- ús var staddur vestur á Súgandafirði. — Ég ætlaði í sumarfríið fyrr í sumar, sagði Magnús, og var búinn að fá mann fyr- ir mig. En svo veiktist þessi maður og ég komst ekki í frí- ið fyrr en 19. ágúst. Hefði þessi maður ekki veikzt þá hefði ég farið með Stíganda í þessa ferð. Ég get ekki ímyndað mér, hvað fyrir hef- ur komið. Stígandi var traust skip og hefur alltaf staðið fyrir sínu en eins og við vit- um, getur alltaf eitthvað kom ið fyrir. Hvað sem þama hef- ur gerzt þá hefur það borið mjög brátt að.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.