Morgunblaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNtBLÁÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1967 ' ' ' .■.'.-• W<H. -•■-■ '■■■■■■ -/-•• ■VÍW.mKw . ■ - tm »<w* „Bara að það hefðu verið Svíar" Tekið á móti leik- mönnum með njóla og rabbarbara 14:2 landsleiksósigfurinn gegn Dönum hefur orðið mönnum að miklu umræðu- efni hérlendis og þarlendis. Það er ekki otft sem íslenzk- ir íþróttamenn komast á for síðu danskra blaða, en svo vár vdsSulega nú. Enda höfðu Danir ástæðu til að fagna þessum stóra sigri — þekn hafði nefnilega ekki gengið alltof vel í landsleikjum sín um í s-umar, og framherjar danska liðsins hafa verið gagnrýndir fyrir að s'kora ekki mörk. Fyrirsögn á íþróttasínu Berlinsgske Tid- ende er líka á þessa leið: Þeg ar dönsku sóknarleikmönnun um tókst loks að skiora, urðu mörkim fjórtán talsins, Það hefur löngum þótt að- atemerki íþróttamanna að taka ósigri karlmannlega >g er ekki ástæða til að ætla annað en íslenzfku knatt- spyrnumennirnir hafi gert það „Tak til Island for fair- play“ segir Berlingur í fyrir sögn, og þar er lokið lofsorði á íþróttamannslega fram- komu piltanna. Hitt er svo annað mál, að ísl'enzfcir knattspyrnuunnend ur hafa ekki tefcið úrslitum leiksins sem karknannlegast og látið gremju sína koma fram í ótrúlegustu mymdum og jafnvel á leikmönnum landisiiðsins. Það má alltaf seg.ja að eimihtyer sök sé hjá þeirn, og er efcki ófróðlegt að heyra hvað þeir segja sjálfir um það, Mbl. hafði samband við nokkra leikmannanna, en þess sfcal getið að það var hreint ekki auðvelt að ná til þeirra þar sem þeir voru hingað og þangað við vinnu sína. Og nú er búið að boða til ráðstefnu um íslenzka knatt- spyrnu með þátttöku forystu manna KSÍ., landliðsþjálfara, 6j0 var staðan í hálfleik — Á 16 mínútum í síðari hálf- leik 'komu 8 mörfc!! — Bak- vörðurinn Kresten Bjerre var meðal þeirra er skoruðu fLest mörk. í Berling eru einnig við töl vdð danska ag íslenzka leilkmenn og hefur áður ver ið til þeirra vitnað. Dómari leiksins, Svíinn Curth Ny- strand sagði m.a. svo um leikinn. Ég hef séð nokkra leiki Danmerkur í sjónvarp- inu og verið hirifinn af spili liðsins, en þetta í kvöld slær öll met. Danirmir létu blátt áfram stórkostlega. Þá rifja dönsiku blöðin einnig upp að aðeins einu sinni áður hafi Danir skoirað fleiri en 14 mörik í landsleik árið 1908 er þeir unnu Frakkland 17—1. Og svo er það leik- urinn í tölum: Niðurstöður segja að Danir hafi átt 27 skot á mark, 17 skot fram- hjó, 1 sikalla á mark, 2 skaUa framhjó marki, fengið 2 víta spyirnur, 7 aufcaspyrmur frá marki, 12 hornspyrnur, já og 14 mörk. Tölurnar hjá ís- lenzfca liðinu eru þessar: 4 spreyta sig svo aftur. — Eigum við að taka upp atvinmumennsku? — Ég er því algjörlega mótfallinn. Við eigum að vera álhugamenn og koima fram sem s'Ukir. — Nú hefur þú keppt noikkrum sinnum áður í landsliði Kári. Er þetta danska lið sterkasta sem þú hefur kynnst af eigin raun? — Alveg tvímælalaust langsteirkasta. Þeir verð- skulduðu að vinna svona stórt. — Hafið þið nokfcuð orð- ið fyrir aðkasti eftir að þið komuð heim? — Aðeins góðlátlegu. Við fengurn bLómvönd og inni- hald hans var njódi og rabba bari, ásamt vísu frá hagyrð- ing einum hér á Akureyri. — Hvernig leið þér þegar leiknum á Idrætsparken lauk? _ — Ég var dauðfeginn. Hraðinin sprengdi okkur Hermann Gunnarsson: Það er sennilega bezt að segja sem minnst um þennan leik. Jón Stefánsson í baráttu við Baldvin Baldvinsson, KR. það brenna við að við höfum minnimáttarkennd þegar við leikum við Dani, enda hafa þeir reynst okkur erfiðastir Norðuríandaþjóðanna. Dan- irnir höfðum langtum meiri hraða og sprengdu okkjr hreinlega á honum. Úthald þeirra var líka miklu meira. Þetta var mjög gott Iið hjá Dönum, tvímædalaust. — En taktiíkin hjá islenzka liðinu? Kári Árnason lancHiðsnefndar, knattspyrnu mönnum og blaðamönnum. er horfðu á leikinn í Idræts- pariken. Vonandi vexður sú ráðstefna upphaf endurreisn artknabiils ísdenzfcrar knatt- spyrnu. Eins og áður segiir gerðu dönsku blöðin mjög mikið úr sigri Dana og sjaldan hef ur íslenzikt knattspyrnulið fengið aðra eins pressu. T. B. birti heila myndaopnu frá leiknum undiir fyrirsögn inni: Bara að það hefðu yer ið Svíar (Svíar eru Dönum sömu erfðafjendur í knatt- spyrnu og Daniir eru íslend- ingum). Og eins og áður seg ir var fyrirsögnin í Berling: Þegar dansfcir sófcnarmenn gátu ldksins Skorað, urðu mörkin fjórtán talsins. Og undirfyrirsögnin er: Sigruðu ísland 14:2 í Idrætsparken í stöðugu markaregni — Stærsti sigur síðan 1942 — Opna í B. T. Efst stendur: Bara ao þaa hetðu verið bviar; Forsíða B. T. stoot á mark, 5 stoot framihjá, 3 skadla framhjá marki, 3 auikaspyrnur frá marki, 6 hornspyrnur og tvö mörk. Urn ledð og úrslitin í leikn- um við Dani eru hörmuð, skulum við rifja upp að fs- land hefur leiikið þrjó aðra landsl'eiki í suimar: Unnið Norðmenn 3:0, tapað fyrir Svíurn 2:0 og Engle-ndingum 3:0. Og dönstou blöðin segja að venjulegast séu ensikir á- hugamenn svipaðir að styrk- leika og Danir. Njóli og rabbabari á Akur- eyri Kári Árnason sagði: Ég geri mér ekki ljósa grein fyrir því hvað orsakaði þetta stóra tap okkar. Það virtist bara einfaldlega allt vanta hjá okkur — ef til vi-11 þó fyrst og fremst hraðann. Ég átti ekki von á Dönum svo sterkum sem þeir reyndust. — Va-r efcki hægt að kioma í veg fyrir þessa marka- súpu? — Það hefði jú, ef tid vill verið hægt að koma í veg fyrir svona geigvændegt tap, með því að liggja í vörn, en slíkt verður aldrei talin skeimmtileg knattspyrna. — Hvað er hægt að gera tid þess að slifct endurtaki sig ekki? — Það verður að þjálfa betur og mitolu betur og Reyna að gleyma honum og gefast ekki upp. Undir niðri er neisti sem örugglega er hægt að vekja upp aftur. — Hverjar eru orsakir þessarar útreiðar? — Það kemur svo margt til. Það visisu allir að við áttum afar litla möguleika í Hermann Guunarsson — Ég tel að hún hafi ekki brugðist í sjálfu sér. Við hefðu'm mátt vera harðari og t.d. tafca innherjana úr sam- bandi, eins og Svíar gerðu þegar þeir lðku við Dani. — Var ekfci hægt að þétta vörnina betur? — Ég er nú þeirrar skcð- unar að í síðari hálfdeik hefð um við tvímælalaust átt :.ð draga tengiliðina aftur. Bæta þeim í vörnina. — En það hefur ekki ver- ið lögð á ráðin með það í hálfleik? — Það var ekfci nógu mik- •il samstilling um það, nei. — Hver er tilfinnáng þín eftir slíkan lei'k? — Mjög slæm. En mer finnst að of mikið sé gert úr þasisu. Hcfðum þurft að styrkja vörnina Helgi Númason: — Hver er ástæðan fyrir þesseri hraklegu útreið í landsleiknum? — Hefði ég fengið að ráða einhverju þarna, hefði ég hik- laust sett menn til höfuðts miðjumönnunum og útherj- unum, þegar séð var að hverju stefndi, eða strax eftir þrjú mörk. Þetta tel ég hafa verið númer eitt. Styrkja vörnina og láta ekki þá fá færi til alls sem þeir vildu í miðjuspilinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.