Morgunblaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1967 13 Járniðnaðarmaður óskast þarf að vera vanur nýsmíði. Vélaverkstæði Jóhanns Ólafs H.F. Reykjavíkurvegi 70, Hafnarfirði. Sími 50140. INTERNATIONAL HOSPITALITY Foreldrar, látið börn yðar laera ehsku þar sem hún er töluð bezt. International Hospitality hefur skóla alit árið. Yfir vetrarmánuðina eru sérstakar deildir fyrir þær sem vilja verða einkaritarar. Dvalarstaðir hjá völdum fjölskyldum. Nemendur eru undir stöðugu eftirliti skólans. Allar nánari uppýsingar í síma 4-10-50. Lögtaksúrskurður Eftir ósk bæjarritarans í Kópavogi fyrir hönd bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðar hér með lögtak fyrir gjaldföllnum en ógreiddum útsvorum og að- stöðugjöldum ársins 1967 til bæjarsjóðs Kópavogs en gjöld þessi féllu í gjalddaga samkvæmt ákvæð- um 11. og 47. g. laga nr. 51 1964. Samkvæmt ofan- rituðu fari lögtök fram að liðnum 8 dögum frá lög- birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn í Kópavogi. 21. ágúst 1967. Asplast Nýtt Nýtt Asplast á þök ASPLAST er ódýrasta og bezta efnið á þök. ASPLAST er án samskeyta og því alveg þétt. ASPLAST er 4 mm. þykkt. ASPLAST kostar aðeins kr. 90.00 pr. ferm. PLASTMJÐUN Kópavogi — Sími 40394. 18 Almenna \viSurkenningu hlýfur RÚMENSK CLERVARA glös ýmis konar gerðir. Vín-, kokkteil-, líkjör- og vatnsglös í settum. Skálar, kökudiskar, ávaxta- skálar. Glervara til heimilisins í stóru úrvali, í stærð, lit og gerð, pressað gler, einn- ig handskreytt, slípað og litað. ÚTFLYTJANDI: ROMANOEXPORT Bucharest — Romania 4, Piata Rosetti Símritari: 186, 187. Sími: 16.41.10. Símnefni: Romanoexport Bucharest. Heyrnarskjól — hlustavernd Minni gerð kr. 706.— Stærri gerð kr. 813.— Sendum í póstkröfu og flugkröfu. Sfurlaugur Jónsson « Vesturgötu 16, Reykjavík. Símar 14680 og 13280. Tækni og vísindi Sölusýning á ta*kni- og vísindabók- um frá John Wiley & Son, Inc., og Holt, Rinehart & Winston, Ltd., verður í bókaverzlun okkar aðeins þessa viku. v Einstakt tækifæri til að fá yfirlit yfir nýjustu og vinsælustu útgáfu- bækur þessara tveggja stórútgef- enda. Ilafnarstræti 9. 5n£tbj önufónsscmS Co.h.f THE ENGLISH B00KSH0P Óskum að ráða nú þegar og á næstunni STÚLKUR TIL RITARASTARFA Umsækjendur þurfa að hafa góða vélritunarkunn- áttu og verzlunarskólamenntun eða aðra hliðstæða menntun. Nánari upplýsingar gefur Skrifstofuumsjón og liggja umsóknareyðublöð þar frammi. Upplýsingar ekki gefnar í síma. -tSAMVI N N UTRYGGINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.