Morgunblaðið - 27.10.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.10.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKT. 1967 15 Ég vafði tveim blöðkum af kolsvörtu Ágús tínustóbaki um sárið þegar patrónan braut á mér þumalfingurinn Rætt við elzta sjósóknara Fáskróðsfirdinga, Aðalstein Stefánsson Það hefði áreiðanlega ver- ið tekið byssuleyfið af föðurn um, ef hann hefði þá ekki fengið enn þyngri refsingu, er synirnir tveir annar 10, en hinn 14 ára, komu með 3/4 tunnu hákarl (tunnu- hákarl fyllti steinolíutunnu af hákarlslifur) að landi og auk þess hlaðinn bát af fiski. Og áreiðanlega hefði hann fengið dóm fyrir barnaþrælk- un. Þarna er átit við SteÆán bónda á Höfðahúsuim, föður elzta nú- lilfandi sjósóknara á Búðuim í Fáskrúðsfirði, en Aðaflstetan Steflánsson rær einn öll siuimur á mótorbátnuim sínum Skarp- héðni, 4 tonna d'ekklbát, aflar vel og er ánægður með lífið, þótt hant hafi blásið á stund- um. Við hiittum Aðalstein þar sem hann var að kioma úr róðri ag hafði gert góðan túr og var að þvo lúðuna sína og rauð- siprettuna, en þorskuri.nn lá í hrúgu á gólfinu í sjóhúsinu framan við húsið hans, innar- lega í BúðakauptúnL — Við skuflum láta þetta eiga sig og koma okkur tan í hlýjuna, sagði hann, þegar ég hann tali þarna meðan hann var að verki. — Þú ert borinn og barnfædd ur Fáskrúðisfirðingur? — Já, fædidur hérna últi á Höifðahúsum og var þar heima þar til að ég kivæntist 22ja ára. — Og tókst ungur til við sjó- sófcnina? — Byrjaði 10 ára gaimall með karlinum (svo nefndi hann föður stan), og þaðan réri ég þar til ég varð 22ja ára að ég kvæntist Valgerði Jónsdió'ttur, æftaðri undan ByjafjöLlum. Ég missti hana fyrir 6 árum. — Og rérir þú alltaf með föð ur þínum? v — Nei ég tók við bátnum 18 ára og réri þá með tveimur yngri bnæðrum mínum. Við vor- um eigtaflega alfltaf þrír á. Bræður mtair voru þá 16 og 12 ára. — Hvernig farkostur var þetta, sem þið réruð á? — Færeyskt, þriggja manna far og því máflti vel sigla- hafði 3 segl, fokku, sflórsegl og mess- an Við sigldum mikið á h»n- urn. — Og komuist í hann krapp- ann? — Ekki verulega. Oflðkur gekfc einu sinni illa að komast hérna tan fjörðinn. Við höfum verið að úti við Skrúð. >á var alltaf nógur fiskur við Skrúð, þar erui sandpollar í botninum sem hann liggur við. Þá stóð eiginlega þvert yfir fjörðinn og við ætluðum að reyna að ná upp utndir Skálla- ví'ktaa, en höfðum það ekki. Ég vatt þá upp segl. Með mér var gamall maður, og 12 ára bróðir minn. Þeir gátu efckent hjálpað mér við seglið, svo ég kom því upp einn og sigldi svo þvert suður yfiir fjörðinn og við vor- um svo heppnir að ná upp inn- an við Garðsárkamb. Þar var smásævaðra og okkur tókst að berja inn að Fögrueyri, og það- an gátum við svo silgt þvert yfir að Höfðaihúsum. Faðir minn hafði þá farið gangandi út í Sfcálavík og ætlaði að hjálpa okkur að róa inn eftir. — Var þefcta stór bátur? — Hann tók tvö skppund -1 tonn), en ég lét nú stundum meira í hann, svona í blíðu, en þá fflauit alveg með fjölum. — Og hvenær hefur þú svo eigin róðra? — Þegar ég gifti mig. Þá en-n á árabát við þriðja mann þar til ég var þrítugur, að ég eign- aðist trillu, sem ég átti í 12 ár og réri á henni við þriðja mann, eignaðist svo nýja og átti í fjögur ár eða þar til ég eignaðist hann Skarphéðinn þriðjai, sem þarna liggur frammi á legunni, 4 tonna dekklbátur. Það þótti nú skip maður, þegar ég eignaðist fyrstui trilluna með tveggja hesta Vikk mann. Hún bar flvö tonn. — En hvenær ferðu svo að róa úr Staðarhöfn? gott að róa úr Staðarhöfn. >á réru einir 12 árabátar úr Skála- vífc. Staðairhöfn er líflhöfn og ágætt að verka þarna fisfcinn. En ekfci voru húsakynnin stór. Ég vissi aldrei hvernig konan kom ölflu draslinu fyrir þótt ég kæmi með bátinn hilaðinn af því. Og þarna vorum við með börnin, kúna og hænsnin. Kon- an fór alltaf gangandi með kúna útfertir á vorin. Það var fnábær dugnaðarkona. — En var ekki lífshættulegt að vera þarna með krakkana.- Voruð þið ekki þarna með ein sjö börn þegar allt kemur til alls? — Nei ekki nema 6, en það er sama. Þetta var auðviltað hættu- legt, örmjór grandinn milli Gjög ursins og kólgandi skerjanna utantill í höfninnú En konan reyndi að halda börnunum að leik ini í fjörumni. — Þú sagðir að þeflta yrði síðasti róðurinn þinn núna á þessu hausti, þegar við giengum inn? — Já. Æflli það verði ekki. — Ég hef heyrt að þú mot- aðir mikið krækling og sfcel fyri beitu. Segðu mér hvernig þið farið með þann varning? — Þeir plægja skeltaa á sand fjöru, en ég nota hana aldrei. Ég nota kræklinginn. Það er góð beita. Sennilega sú bezta, sem hægt er að fá. Fyrr á árum náði ég henni með hrífu hér úti á klöppunum, en nú. fer ég inn til Reyðarfjarðar og skef hana þar af bryggjustauir- unum. Svo set ég kræklinginn í byrgi niðri í fjöru þar sem sfcöðugt flæðir, um hann og svo flek ég úr byrginu og sker svo eftir hendinni. Ætli verði ekki annars hætt að nota skel fyrir beitu, þegar ég hætti. — Er kominn nofckur huigur í þig að hætta? maður hæflti. Annars lamgar mig til að róa til sjötugis. Ég er þá búinn að róa hérna í Fá- skrúðisfirði í 60 ár. — En þú hefir víðar róið? — Jtá. Á mótoronum. Frá Vest mannaeyjum 4 vetur. Þar fékk ég konuna. Það er svo sem ekki til að seg'ja frá því, en ég réri það upp á bjóð og var hæstiur. — En er ekki erfitt að róa þetlta einn? — Erfitt. Ég veit efcki hvað segja skal. Þetta er etas og að hafa miann að hafa þennan „dráttarkarl“. Og svo bef ég Lisflervél, forlátagrip. — En hvaða siglingarfcæki, önn ur en kompásinn? — Engin. — Geturðu ekki sagt mér ein- hverja skemmtilega sögn, svona til að lífga upp á samtalið. Ég á nú ekki við raup, eða raus. En einhverju hefirðu lent í sem frásagnar er vert fram yf- ir það venjiulega á nær 60 ára sjómannsferli. — Það væri þá ekki nema þeg ar við fengum hákarlinn hérna á firðinum. Við voru tveir á bátn um, ég líklega 14 ára og Berg- kvist bróðir mtan 10 ára. Þá var nógur fislcur hér í Fáskrúðsfirði, fiskur á hverjum krók. Nú svo förum við að draga og allt geng- ur vel þar til fer að nálgast endann. Þá fer heldur að þyngja og svo fórum við báðir að hala og það gengur á ýmsu, ýmist mistum við út eða við hölum nokkuð inn. Stundum rann lín- an út úr höndunum á okkur svo við ekkert var ráðið. En svo kom að því að það fer að bóla á þessu uppi við vatnsskorpuna og þá sjáum við að þetta er hér- •umbil fullorðinn hákarl (% tunnu, fullorðinn hákarl var tafl- inn hafa steinolíufat af lifur). — Hvað myndi hann vera þungur allur, liggjandi í fjöru? Myndi hann vera á borð við hes't? —• Já áreiðanlega á borð við fullorðinn hest. — En nú sjáum við að skéttan (skekta) ætlar að fara að sökkva á sér. Ég var mieð byss- una með mér. Ég skylldi hana nú aldrei við mig eftir að ég fór að fara með byssiu. Ég tók því það ráð að skjóta í hausinn á honum. — En er það ekki bara ein- hver viss blettur, sem hitta þarf til þess að þetta hafí áhrif? — Þeir seg'ja það víst þeir spöku, en ég vissi ekkert um það. En hann dasaðist við skot- ið. Við komum honum svo upp undir borðstokfctan. — Og var hann þá dauður? — Nei hann var aldrei alveg dauður, en við doðruðum þetta af stað. Hann var með línuna um sporðinn og þetta gekk svona ósköp silalega upp undir landið heima. Faðir okkar var farinn að ganga um gólf úti og hélt við værum einhvern fjandann að slæpast, en hann sá þó að við vorum alltaf að róa. — Hefir ekkert slys hent þig með menn þína? — Nei aldrei slys. Ekki nema sjálfan mig. Við vorum etau sinni að leggja úti við Skrúð og þá kom taumur (hvatar) og lét okfcur engan frið hafa til að leggja Ég tók þá byssuna og •hlóð, en hef ekki gert það nógu vel. Skotið hljóp fram úr byss- unni, en patrónan í hendina á mér og beinbraut mig hérna, sérðu á vinstri hendinni, efst á þumalfingrinum. Ég var þá far- inn að tyggja tóbak, þetta svarta Ágústínutóbak var það kallað, tók tvö lauf og lagði yfir sár- ið og batt svo um. En við lögð- um avo og drógum og fórum heim með aflann, en þegar ég ætia að fara að bera upp úr bátnum þá tók helldiur að blæða. Og það var vafið og vafið og ekfcert dugði. Fjórir menn réru mér svo til læknis og hann gerði að þessu. — >ú kynntist Franzmönnum, sem fleiri hér á firðinum? — Já. Þeir voru ágætir við þá sem ekkert gerðu á hlut þeirra, beztu karlar. En þeir gátu verið glettnir við þá sem gerðu þeim á móti. — Einhverjar glettnisögur? —• Nei, segir Aðalsteinn og strýkur sér um nefið, en kímir. Það er ekki gleymf. Of snémmt að segja frá því. En það kom mörg björgin úr Flandraskútun- um, kex og brauðmeti og koníak og margt fleira en í staðinn fengu þeir peysur og vettlinga. — Hverskonar mál töluðuð þið við þá? — aÞð var furða hvað það •gekk. Uasti minden (eða vota- lin)? (Viltu kaupa prjónales) Vi, vi, svöruðu þeir ef þeir vildu. No bon, ef þeim líkaði ekki varningurtan eða viðskipt- ta. Kanar, það þýddi fugl. Þeir voru vitlausir í fugl. Furku moru (mikill fiskur. Og þá voru þeir ánægðir). En þeim var illa við þokuna og strauminn. Puku kuru (mikill straumiur). Brum (þoka). — Jæja. Hvað vildir þú. sem róið hefir nærfellt 60 ár segja að lokum án þess ég leggi fyr- ir þig nokkra sérstaka spurn- ingu? — Ég er ánægður með lífið, þótt hart hafi blásið á stundum. Missir konu og barna var þung- bært. (4 lifa af 7). — Ég gleymdi alveg að spyrja þig hvort þú hefðir komist í lífs- háska. — Já. Við vorum hætt komnir á Geysi, er hann sökk undan Hvarfi, (hérna undan Breiðdaln- um). Það hefir líklega bjargað okkur að ég náði í gogginn og kom upp á hann blysi og þá sá til okkar í sortanum og þeg- ar skipið kom að okkur hent- um við okkur allir yfir í einu og svo hvarf Geysir í sortann. yfirísaður. Það var ljóti rosinn. Líklega er þetta það næsta sem ég hef komist að ganga á vit skaparans. Hér með líkur þessu stutta samtafli við hinn gamla sægarp, sem 9 um sextugt lætur ekkl aftra sér frá að róa einn afllt sumarið. Hann er sléttur í and- liti. blátt áfram unglegur, þétt- ur á velli og glaðlyndur. Þegar við gengum út úr húsinu, leit gamli maðurinn upp í tunglskins bjartan himininn í kvöldhúminu og sagði: — Nú verður sjóveður á morg un. Nú væri gott að eiga þrjár beittar (þ.e. 3 lóðir). Eitt er víst. sem hann aldrei gleymir, ef hægt er að renna upp að klöppinni framundan prestsetrinu á Kolfreyjustað að henda þar upp vænni kippu af góðfiski í soðið handa prestinum sínum og hans stóru fjölskyldu. — vig. Verhfoll hjó far- mönnum nð nýju? EFTIR rúma vifcu falla úr gildi bráðabirgðalög þau, sem ríkisstjórnin gaf út í vor varð andi verkfall stýrimanna. vél- stjóra og kxftskeytamanna á farskipum. Má eiga von á, að verkfall hefjist að nýju hjá þessum aðilum. Verkfall þessara aðila hófst 26. maí sl., og stóð það í þrjár vikur. eða þar til bráðabirgða- lögin voru seflt á, en þá hafði ekkert miðað í samkomulags- áfct. Innbrot ó Sel- fossi um helginn DÁLÍ'TIÐ annriki var um helg- ina hjá lögreglunni á Selfossi. Nokkur umferðaróhöpp urðu en engin slys á mönnum. Kl. 2 að- faranótt sunnudagis var lög- reglunni tilkynnt að brotizt hefði verið inn í Hóflel Selfoss. Hafði þjófurinn farið inn um glugga á vesturhiið hússins, sem er áfast við Selfossbíó, og far- ið inn í veitingasaiinn og brotið þar upp afgreiðsluborð. í af- greiðsluborðiinu voru geymdir tveir litlir peningakassar, sem þjófurin.n hirti, og munu hafa verið í þedm u.þ.b. 3000 kr. Dansleikur mun hafa verið í Selfossbíói umrætt kvöld. Mál- ið er óupplýst, og eru þeir sem kynnu að geta gefið einhverjar upplýsingar, vmsamlega beðnir að hafa samband við lögregl- una. — Ég veit ekk-i. Ég hef nú — Þegar ég fékk trilluna. róið einn síðustu fjögur árin — Réru þá flleiri þaðan? og þegar maður er örðinn 60 — Nei, aðeins ég. Það varára, þá verður varla langt í að •gerði mig líkflegan til að taka Aðalsteinn Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.