Morgunblaðið - 27.10.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.10.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKT. 1967 Sími 11475 Nóti eðlunnar Víðfræg MGM kvikmynd, gerð af snillingnum Johrt Huston eftir verðlaunaleikriti Tennessee Williams. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. LÉNSHERRANN "IKeWAR LORD" Stórbrotin og spennandi, ný amerísk riddaramynd í litum og Panavision. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 islenzkur teiti SIDNEY POITIEH., (Lilies of the Field) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný amerísk stórmynd er hlotið hefur fern stórverðlaun. Sidney Poitier hlaut „Oscar-verðlaun“ og „Silfurbjörninn“ fyrir aðal- hlutverkið. Þá hlaiut myndin „Lúthersrósina" og ennfrem- ur kvikmyndaverðlaun ka- þólskra „OCIC“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNU SlMI 18936' BÍð Spæjnri FX-18 Hörkuspennandi og viðburða- rík ný frönsk-ítölsk sakamála kvikmynd í litum og Cinema Soope í James Bond stíl. Ken Clark, Jany Clair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. með ensku tali. Danskur texti Bönnuð börnum. HILLUBÚNABUR VASKABORÐ BLÖNBUNARTÆKI RAFSUÐUPOTTAR PLASTSKÚFFUR HARÐPLASTPLÖTUR RAUFAFYLLIR FLÍSALÍM POTTAR — PÖNNUR SKÁLAR — KÖNNUR VIFTU OFNAR HREYFILHITARAR ÞVEGILLINN og margt fleira. Smiðjubúðin HÁTEIGSVEGI SlMI 21222 Braubstofan S'imi 16012 Vesturgötu 25. Smurt brauð, snittur, öl, gos Opið frá kl 9—23,30. Hrífnndi ástnrsngn GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8, simi 11171 ,Nevndn Smith‘ Hin stórfenglega ameríska stórmynd um ævi Nevada Smifch, sem var aðalhetjan í „Carpetbaggers“. Myndin er í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Karl Malden, Brian Keith. fSLENZKUR TEXT / 1 Bönnuð innan 16 ára. Sýnd lcl. 5 og 9. WÓÐLEIKIIllSID Hornnkórnllinn Sýning í kvöld kl. 20. ÍTALSKUR STRÁHATTUR gamanleikur Sýning laugardag kl. 20. oniDy-LorTuii Sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið Lindarbæ: Yfirborð Og Dauði Bessie Smith Sýning sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. ágHÉlKFÉÍAGSáfe Vf RFYKIAVIKLRVÍ Fjalla-EyvinduE 68. sýning í kvöld kl. 20,30. Næsta sýning sunnudag, Indiánaleikur Sýning laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl, 14, Simi 13191. RRAUÐHÖLLIN Laugalæk 6 - Sími 30941 Smurt brauð — snittur Ö1 og gosdrykkir Opið frá kl. 9—23,30 Næg bílastæði HmHHBHMBmMi CUÐLAUGUR EINARSSON hæstaréttarlögmaður Freyjugötu 37 - Sími 19740 ISLENZKUR TEXTl Myndin, sem markaði tíma- mót í handarískri kvikmynda gerð. HVER [R HR/EDDUR VIS VIRGIIEIÍU WOOLF? CWho’s afraid of Vj.rginia Woolf?) Heimsfræg og stórkostlega vel leikin, ný amerísk stórmynd, byggð á samnefndu leikriti eftir Edward Albee, sem leik- ið hefur verið í Þjóðleikhús- inu. í apríl sl. fékk þessi kvikmynd 5 „Oscars-verð- laun“, þ. á. m. Elizabeth Taylor, sem bezta leik- kona ársins 1966 og Sandy Dennis sem bezta leikon- an í aukahlutv. Enska akademían kaus Elizabeth Taylor og Rich'ard Burton beztu leikara ársins 1966 fyrir leik þeirra í þessari mynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sandra spilar í Sími 11544. Ástmey ákærandans („Les bonne’s Causes“) Tilkomumikil og spennandi frönsk kvikmynd, afburða vel leikin af hinum frægu frönsku leikurum Danskur texti. Marina Vlady, Pierre Brasseur, Virna Lisi. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS ■ -ikym Símar 32075, 38150. JÁRNTJALDIÐ — ROFIÐ — PRUL JULIE nEuimRn rrdreujs Ný amerísk storrnynd í litum. 50. mynd snillingsins Alfred Hitchcock, enda með þeirri spennu, sem hefur gert mynd- ir hans heimsfrægar. Julie Andrews og Paul Newman. TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Sögur Nýtt hefti komið SíldarmatsiTiaður Vanur síldarmatsmaður óskast á síldarsöltunarstöð á Suð-Vesturlandi. Umsaekjendur sendi umsóknir sínar um aldur og fyrri störf á skrifstofu Mbl. merktar :„Traustur 194“ fyrir laugardaginn 4. nóv. ember. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.