Morgunblaðið - 19.12.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.12.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DES. 1967 Stúlka óskast í vist á gott amerískt heim ili í New York. Uppl. í síma 17176 milli kl. 5—7 á kvöld in. Wella hárþurrkur til sölu, gott verð. Uppl. í síma 17176 milli kl. 5—7 á kvöldin. Skrifborðsstólar 20 gerðir. Póstsendum. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún, sími 185 20. Til sölu Gullhamstrar í búri. Uppl. í síma 24704. Keflavík 3ja herb. íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 2662. Símaborð Símaborð, verð kr. 2.140.00 og 2.970.00. Póstsendaim. ‘ Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún, sími 18520 . Keflavík Til sölu góð 140 ferm. ibúð við Hrmgbraut. Fasteigna- sala Vilhjálms og Guðfinns, sími 2376. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn í bakarí. Uppl. í síma 42058 eftir kl. 7. Sængfurfatnaður verð frá 410 kr. settið. Úlp- ur á drengi og telpur. — Telpnablússur. Hull-sauma stofan, Svalbarði 3, sími 51075. Keflavík Filmur, flashperur og batt- ery, alls konar. Framköllun með 2ja daga fyrirvara. BrautamestL Keflavík Myndavélar, sýningarvélar, eilífðarflöss. BrautamestL Keflavík Konfektkassar, glaesilegt úrval. Tilvalin jólagjöf. BrautarnestL Keflavík ístertur, emmessís, íspinn- ar. Tökum pantanir á ís- tertum. Brautaraesti, simi 2210. Svefnbekkir kr. 2300.00 með skúífusm 2050.00. Nýir vandaðir svefnsófar 3700.00 Springdýna, ný, 1850.00. — Sófaverkstæðið, Grettisg. 69, sími 20676. Keflavík Ungt par með 1 barn óskar eftir íbúð. Vinna bæði útL Uppl. í síma 1422. Kjötkróknr kræklr sér í hnngikjö! Hann Pétur Jónsson, 11 ára, lætur „lögguna" eitast við jólasvein- inn Kjötkrók — og enn er ekki hægt að sjá, hvernig leikar fara. FRETTIR Kvenfélagið Bylgjan og FÍL Munið jólafagnaðinn í Klúbbn- um þriðja í jólum. Minningarsjóður dr. Victors XJrbancic Minningarspjöld og heillaóska- spjöld fást í bókabúð Snæbjamar Jónssonar, Hafnarstræti, og Lands- banka íslands, Austurstræti. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins Jólafundurinn verður haldinn I Fríkirkjunni þriðjudaginn 19. des. kl. 8.30. Vetrarhjálpin í Reykjavík, ■Laufásveg 41 (Farfuglaheimill) sími 10785. Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 og 13—17 fyrst um sinn. Styðjið og styrkið vetrar- hjálpina. Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar er tekin til starfa. Umsóknum veitt móttaka til 16. des. hjá Sig- urborgu Oddsdóttur, Álíaskeiði 54, sími 50597. — Nefndin. Hjálpræðisherinn Úthlutum fatnaði daglega til 22. des„ frá kl. 13,00 til 19,00. Ekknasjóður Reykjavíkur Styrkur til ekkna látinna félags- manna verður greiddur í skrif- stofu Kveldúlfs hf., Vesturgötu 3, alla virka daga nema laugardaga. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið jóiasöfnun Mæðra- styrksnefndar á Njálsgötu 3, sími 14349, opið virka daga frá ki. 10—6 og i fötunum frá kl. 2—6. Styrkið bágstaddar mæður, sjúklinga og gamalmennL Jóiagjafir blindra. Eins og að undanfömu tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu fyrir jólin. Blindravinafélag íslands, Ingólfsstræti 16. Spakmœli dagsins Það tapast í virðing, sem vinnst í kynning. — Ibsen (M.J.). VÍSLKORINi JÓL Bráðum lífsins björtu heimar birtast aftur, koma jól, Ijóss á öldum líða hreimar, lofa nýja morgunsóL St. D. Verðbólgan engu eirir, enginn við það ræður. Gripinn er geymdur eyrir, glatast innistæður. Leifur Auðunsson. GENGISSKRANINO Nr. »5-14. desoaber ÍMT. 8krág tri Klnlng Kaup 27/11 '67 1 Bandar. dollar 88,83 57,07 13/12 - 1 Bterllngspand 136,86 137,20 27/11 - 1 Kanadadollar 52,77 •2,91 30/11 -100 Danaka r krónur 762,56 764,42 27/11 -100 Norakar krónur 796,92 798,88 . .100 1 * | M 1.100,15 1.102,85 11/12 -ÍOO Flnnsk aðrk 1.356,14 1.359,48 27/11 -100 Fransklr fr. 1.161,81 1.164,83 - -100 Bel*. frankar 114,72 115,00 - - ÍOO Svissn. fr. 1.319,27 1.322,61 - -100 Oylllnl 1.583,60 1.587,48 - -100 Tekkn. kr. 790,70 792,64 28/11 -100 V-þýzk nörk 1.429,40 1.432,90 - -100 LÍrur 9,13 9,15 14/12 -100 Auaturr. ach. 220,60 221,14$ 13/12 -100 Peaetar •1,80 82,00 27/11 -100 Ite Iko 1 n*sk rónu r- Vörusklptalönd 99,88 100,14 - .1 Relkningapund- VOruakiptalönd 136,63 136,97 Breytln* frá aÍBuatU »kránln*u. Áheit og gjatir Vetrarhjálin Peningar: X 100 kr., fimm systkini 2000, EBM 300, Rebekka Pálsdóttir, Mjóuhlíð 8, 100, starfsfólk Rafveitu Reykja- víkur 1600, Þorbjörg Sigurðardótt- ir, Austurbrún 6, 27000, húseignin Hátún 6 hf. 500, K Jo 1000, Kjartan Ólafsson 200, X 100, Guðl. Þorláks- son o. fl. 3000, Mjólkurfélag Reykja víkur 2000, Guðrún Magnúsdóttir 300, JAN 20000, X 300, Eiríkur Ormson 2000, Brynjólfur Magnús- son 100, ónefndur 3000, KB 200, Páll Kolka 1000, fimmmenningar 500, HÞ 1000, Þóra Einarsdóttir 100, NN (í bréfi) 200, NN 1000, NN 200, NN 300, Skúli G. Bjama- son 100, póstávísun 200 krónur. Fatagjafir: Vinnufatagerð íslands hf 10000 krónur, Verksmiðjan Max hf, Skúlagötu 51, 4000, Prjónastofan Iðun, Seltjamamesi, 2030, Últíma, Kjörgarði, 8000, Verzlunin Ýr 10000, Peysan sf. 5000, Anna Þórð- ardóttir hf 2000, Geysir hf. 2000 krónur. Jólagjafir til bindra Frá GJ 2000 krónur, SB 100, Ingibjörgu Gísladóttur 500, GAS 300, FG 200, E.s.s.m.m. 6000, HA 200. NN 1000. — Kærar þakkir, Blindravinafélag íslands, Þ. Bj. LEIÐRÉTTIIMG á fyrirsögn vísu eftir Lilju Björnsdóttur. Var hún Til yfir- dómara, en átti að vera: Til rit- dómara. Biður blaðið velvirðingar é þessum mistökum. Hvað viltu að ég geri fyrir þig? (Spurði Jesús blindan mann). Og hann mælti: Herra, það, að ég fái aftur sjón mína. Og Jesús sagði: Verð þú aftur sjáandi. Trú þín hefur gert þig heilan. (Lúkas, 18, 41). ber og er það 353. dagur ársins 1967. Eftir lifa 12 dagar. Árdegisháfiæði kl. 6.46. Síðdegis- háflæði kl. 19.03. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Ank þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin Whrarar aðeins & virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, súni 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum 1 Reykjavík vikuna 16. des. til 23. des. er Apóteki Austurbæjar og Garðsapóteki. Næturlæknir í Keflavík: 19/12 Jón K. Jóhannsson. 20/12 Jón K. Jóhannsson. 21/12 Kjartan Ólafsson. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 20. desember er Jósef Ólafsson, sími 51820. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvlk- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skoiphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimiUnu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð iifsins svarar í síma 10-000. IOOF Rb.4 = 1171219814 — Jólav. lOOF = Ob. 1 P. = 1491219 814 = E. T. II., E. K. □ „HAMAR“ 596712198 — Jólaf. KIWANIS Hekla, STM, 7.15, Þjóðieikhúskjallaranum. Munið eftir smáfuglunum Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fæst vonandi í næstu búð. Börn heinia kl. 8 Börn eiga ekki heima á götunni Verndið börnin gegn hættum og freistingum götunnar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. sá NÆST bezti Presturinn: „Hvað segir nú Guð um öll þessi boðorð?“ Gústi gamli: „Ja, hvað skyldi hann svo sem segja. Hann hefur sjálfur skrifað þau!“ & entó Ljól BERNSKUJÓL Er ég heyri jólaklukkur klingja, kunnug minnning skyggir hug- arból, og mér finnst þær alltaf alltaf syngja, alltaf syngja: komi, komi jóL Ljósið var kveikt, þó birti litt í bænum. Ég brosti ei, en stóð í rauðum kjöi, ég þóttist heyra harmakvein í blænum. Hver gat það verið? Vantaði einhvern skjól? Siðan tók pabbi bænabók í hendi, bleikur á vanga harm sinn djúpt fól. ég hélt að Drottinn hana okkur sendi hingað, svo að kæmu kannski jól. Himneski faðir, heyr þú bænir mínar, huggaðu þá, er syrgja um næstu jól, láttu þær streyma um líknar- hendur þínar, lýstu þeim veg að þinnar náð- ar stól. Sigríður Jónsdóttir Stöpum, Reykjanesbraut. Hannibal leysir frá skjóðunni í langri gréln í (Verkamanninum* '—slferlDNn „Mér er orðið fyllilega ljóst, að óhugsandi er, að öllu óbreyttu.að takast megi að gera Alþýðu- bandalagið að heilsteyptum og þróttmiklum verkalýðsflokkl. Þeir s» mvilja vera aér á báti, eiea svo sannarleea að fá að vera bað“. seeir Hannibal—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.