Morgunblaðið - 19.12.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.12.1967, Blaðsíða 7
MORGUfíBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DES. 1967 7 Rfunið eftir jólapottum HjálpræSishersins Þann 4. des. opinberuðu trúlof- un sína Fjóla Hrafnsdóttir Ravn. Mathopen, Bergen, og Asbjörn íversen, Bergen. Laugardaginn 16. þ. m. voru gef- in saman í hjónaband, af séra Jóni Thorarensen, í Neskirkju, Stein- unn Alda Guðmundsdóttir, Haga- mel 41, og Ásbjörn Valur Sigur- geirsson, Stangarholti 2. Heimili þeirra verður, fyrst um sinn, á Hagamel 41. mHMflfi?^ÍVrí!íL§Stí; vPr4..f.ef- Njarðvíkurkirkju af séra Birni Jónssyni ungfrú Fjóla Granz og Gylfi Sæmundsson, Drekavog 16. fi/öð og tímarit Iðnaðarmál, 14. árg. 3.-4. hefti, kom út nýveerið. Iðnaðarmálastofn un íslands gefur út blaðið. Efni in.a.: Þróun framleiðni á íslandi eftir Jónas Kristjánsson. Grein er um nýja tæknihitun, örbylgjuhit- un. Útdráttur úr ritgerð eftir dr. Gunnar Sigurðsson, yfirverkfræð- ing Landsvirkjunar, ásamt mörgum myndum. Vöxtur byggingariðnað- arins í Finnlandi. Kennslugrein er um „Tímaskipulagningu fram- kvæmdastjórans." f blaðinu eru einnig frétttr um ýmsar nytsamar nýjungar. Vorið, tímarit fyrir börn og ungl inga, 3. hefti, 33. árg. hefur borizt blaðinu og er það hlaðið efni fyrir börnin. Grein er eftir Kristján Jó hannsson barnabókahöfund. Sagt er frá sögu Flugfélags íslands. Fjöldi greina fyrir börnin er í blaðinu og er það vandað að efnisvali. Gangleri, 3. h. 1967, er kominn út. Flytur það m.a. greinarnar „Vís- indalegar athuganir á sálförum" og „Hinn hvíti galdur í Lourdes". — Gretar Fells skrifar greinina: „Trú og trúarbrögð", Kenneth Walker: „Hugur og líkami" og Arn old Brekke: „Er allt efni líf?“ Þá eeru þættirnir Af sjónarhóli, Spurn ingabálkur, Hatha yoga fyrir byrj- endur, Hugrækt, Fréttabálkur og Við arininn. Sámgreinar eru með tilvitnunum í heimspekinginn N. Sri Ram, kínverska spekinginn Lieh Tse og Gautama Buddha. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. Hf. Eimskipafélag íslands Mánudagur 18. desember. Bakkafoss fór frá Antwverpen 15. des. til Reykjavíkur. Brúarfoss fer frá New York 22. des. til •Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Akranesi í dag 18. des. til Bíldu- dals, ísafjarðar, Hólmavíkur, Akur eyrar og Siglufjarðar. Fjallfoss fór frá Reykjavík 8. des. til New York og Norfolk. Goðafoss fer frá ísa- firði í dag til Hofsós, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur, Seyðisfjarð ar, Norðfjarðar og Fáskrúðsfjarð- ar.Gullfoss kom til Reykjavíkur í morgun 18. des. frá Leith og Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fer frá Siglu firði á morgun 19. des til Faxaflóa- hafna. Mánafoss fer frá Hafnar- firði í'kvöld 18. des. til Austfjarða- hafna og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Ósló 16. des. til Þorláks- hafnar og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík 16. des. til Cam- bridge, Norfolk og New York. — Skógafoss fór frá Reykjavík 14. des til London og Rotterdam. — Tungufoss fór frá Seyðisfirði 16. des. til Lysekil, Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Askja fór frá Ham borg 15. des. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins Esja fer frá Reykjavík kl. 22.00 í kvöld vestur um land til ísafjarð- ar. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykja- víkur. Baldur er á leið frá Áust- fjörðum til Reykjavíkur. Herðu- breið er á Austfjarðahöfnum á léið til Raufarhafnar. Skipadeild SÍS „Arnarfell er i Reykjavfk. Jökul- fell fór 13. þ. m. frá Reykjavík til Camden. Dísarfell fór frá Riga 16. þ. m. til íslands. Litlafell fer frá Weast í dag til Milfordhaven og íslands. Helgafell fer frá Ábo í dag til Hangö og Helsinki. Stapa- fell væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Mælifell fór frá Santapola 15. þ. m. til íslands. Frigora er á Svalbarðseyri, fer þaðan til Sauð- árkróks og Húsavíkur. Fiskö fór í gær frá Hólmavík til Hull. Hafskip hf. Langá er í Turku. Laxá fór frá Seyðisfirði 16. til Cuxhaven og Hamborgar. Rangá fór væntanlega frá Hamborg 18. til Reykjavíkur. Selá er í Bridgewater. Marco fór frá Akureyri 13. til Gdynia. - S Ö F N Þjóðminjasafnið, opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1,30—4. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudög um frá kl. 1,30—4. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 115, 3. hæð opið þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu, Hlé garði. Útlán eru þriðjudaga, kl. 8 Bókasafn Kópavogs í FéTagsheim ilinu. Útlán á þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstud. Fyrir börn kl. 4,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15— 10. Barnaútlán í Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSÍ — Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugard. frá 13— 15. (15. maí — 1. okt. lokað á laugardögum). Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn ,Þingholtsstræi 29A sími 12308. Mán. — föst. kl. 9—12 og 13—22. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14—19. Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Mán. — föst. kl. 14—21. Útibú Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16. Mán.—föst. kl. 16—19. Á mánud. er útlánsdeild fyrir fullorðna í Hólmgarði 34 opin til kl. 21. Útibú Laugarnesskóla. Útlán fyrir börn: Mán., mið., föst.: kl. 13—16. Bókasafn Sálarransóknarfélag íslands, Garðastræti 8, sími 18130, er op ið á miðvikud. kl. 17,30—19. Skrif- stpfa SRFÍ og afgreiðsla „MORG- UNS“ opin á sama tima. Stúlka óskar eftir lítilli íbúð í Reykja- vík eða Kópavogi. Uppl. í síma 93—1237. Keflavík, nágrenni Húsmæður munið á jóla- borðið hinar Ijúffengu ís- tertur 6 manna, 9 manna og 12 manna. Tökum pant- anir. Sölvabúð, sími 1530. Heimavinna Lagtækur maður, sem hef- ur smá vinnupláss til af- nota, getur fengið heima- vinnu eftir vil'd. Uppl. í síma 18382. Til sölu miðstöðvarketill og olíufýr. ing. Uppl. í síma 82797. Til sölu Dieselvél, Mersedes Benz O.M. 67, nýlega uppgerð. Uppl. gefur Ragnar Jóns- son í Borgarnesi í síma 7178 eða 7115. Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sími 16805. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Fatnaður — seljum sumt notað, sumt nýtt, allt ódýrt. LINDIN, Skúlagötu 51 . Sími 18825. Ódýr og falleg jólagjöf Sokkahlífar í mörgum lit- um, stærðir 22—39. Úrval af dönskum töfflum. Gull- og silfur-sprautun. — Skó- vinnustofan við Laugalæk, sími 30155. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun og vél- hreingerningar, fljót og góð þjónusta. Sími 37434, Ódýrt Seljum næstu daga smágall aðar mjaðmasíðbuxur í kven- og unglingastærðum. Skikkja, Bol'holti 6( inng. á austurhlið). Húsbyggjendur Við framleiðum viðarþiljur í öllum viðartegundum. At- hugið verð og gæði. Smíða- stofan Álmur, Ármúla 10, sími 81315. Lokað vegna jarðarfarar Skóverzlun mín í Domus Medica verður lokuð miðvikudaginn 20. desember frá kl. 12 á hádegi. STEINAR WAAGE. Við höfnina Húsnæði á góðum stað við höfnina til leigu. Þeir, sem starfa að útgerðarmálum, gangi fyrir. Uppl. í síma 36563 næstu daga. SKULTUNA pottar komnir aftur í öllum stærðum. Kökumót frá Skultuna, vönduð, falleg. v**1 R EYKJAVIK Hafnarstræti 21 — Sími 1-33-36. Suðurlandsbraut 32 — Sími 38775. EINAIMGRIJIMAItGLEII BOUSSOIS INSULATING GLASS er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 2-4-S-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.