Morgunblaðið - 07.04.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.04.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. APRÍL 1968 11 GLERULLAREINANGRUN Amerísk glerull í rúllum með ál- og kraftpappa. Gu\sum Dönsk glerull í rúll um með ál- og kraft- pappa, einnig í mott- um og í lausu. Hjúkrunarkonur Héraðssjúkrahúsið á Blönduósi óskar að ráða tvær hjúkrunarkonur til starfa frá 1. júní n.k. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona og héraðs- læknir í síma 9, Blönduósi. tfaritíiarkurlir J. ÞORLÁKSSON & IMORÐMANN HF. FERMINGARÚR fyrir stúlkur og drengi PIERPOnT — Kaupið úrin hjá úrsmið. MAGNÚS E. BALDVINSSON úrsmiður Laugavegi 12 — Sími 22804. Hafnargötu 49 — Keflavík. I M M I L T I BÍLSKÚRS ýhhi- £r 'Ktikuriir H. D. VILHJÁLMSSDN RÁNARGDTU 12. SÍMI 19669 Hinn danski gólflisti fyrir raflagnir PANELLO óskar eftir einkaumboðsmanni á íslandi Við óskum eftir innflytjandia og einkaumlboðsmanni sem getur tekið að sér dreifingu á ölilum íslenzka markaðnum á dönsku nýjunginni. PANELLO götuðum PVG gólflista har sem hæfft er að staðsetia allar Láréttar framlengingar af rafleiðslum. PANELLO er viðurkennt af DEMKO og framdeiðsla og sala er nú I fullum gangi í Danmörku. Þau fyrirtæki eða félög sem hafa áhuga eru beðin að skrifa upp'l. um eigin skipulagningu og fé og panta bæklinga o.fl. með hliðsjón af nánari samningi um umboð eða ef ti'l vill framleiðslu á leyfisgrundvelli. Ingeniörfirmaet CONSTANTIN BRUN A'S HBS *** VERÐ FRÁ KR. 242.000 - Hambrosgade 6, Köbenbavn V. MÍMÍR — Vornámskeið Skóli fyrir fullorðna: 22. apríl — 30. maí. Tveir tímar í senn tvisvar í viku. Námskeiðið er 24 tímar alls. Enska — Danska — Þýzka — Franska — Spánska ítalska — Sænska — íslenzka fyrir útlendinga. Aðstoð við próf: Stærðfræði 16. — 27. apríl Danska 16. — 23. apríl „íslenzka“ 30. apríl — 11. maí Eðlisfræði 30. apríl — 16. maí Enska 4. maí — 19. maí Tvær stundir í senn, 14 stundir alls í hverju fagi. Athugið: stundaskrá okkar er í samræmi við próf- töflu landsprófs. Námskeið fyrir unglinga sem ætla til Englands 6. — 31. maí, tveir tímar í senn annan hvem dag 24 stundir alls. Öllum unglingum heimil þátttaka, hvort sem þeir fara út á vegum Mímis eða ekki. Nýi Victorinn er að verða metsölubíll í Evrópu. Sýningarbíll á staðnum. VAUXHALL- BEDFORD UMBOÐIÐ Ármúla 3, sími 38 900. Skólagjald í öllum flokkum greiðist við innritun. IUÁLA8KÓLINIM MÍMUl Brautarholti 4 — Sími 1 000 4 kl. 1—7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.