Morgunblaðið - 07.04.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.04.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. APRÍL 1968 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI 10*1D0 Akureyri og nœrsveitir VARÐAR-KJÖRBINGÖ Varðar-kjörbingó í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 7. apríl, hefst kl. 20.30 stundvíslega. Dansað á eftir til kl. 01. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 70 og 71. tölublaði Lögbirt- ingablaðsins 1966 á tveimur skreiðarskemmun (birgðaskemmum) á Nónvörðuhæð í Keflavík, þing- lesnum eignum Atlantor h.f. fer fram á eignun- um sjálfum þriðjudagúm 9. apríl 1968 kl. 15. Uppboðsbeiðendur eru Vilhjáimur Þórhailsson hrl. og fl. Bæjarstjórinn í Keflavík. PÁSKAR Dvalið verður í skíðaskála Vais um páskana. Dval- arkort verðá afhent í Valsheimilinu mánudags- kvöld. Ath.: Pláss er mjög takmarkað. STJÓRNIN. Nauðimgaruppboð sem auglýst var í 69., 70 og 71. tölublaði Lögbirt- ingablaðsins 1966 á hraðfrystihúsi við Framnes- veg í Keflavík, ásamt vélum, tækjum og áhöld- um, þinglesin eign Atiantor h.f. fer fram á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 9. apríl 1968 kl. 14. Upp- boðsbeiðendur eru Bæjarsjóður Kefiavikur, Seðla- banki íslands og fl. o. fl. Bæjarstjórinn i Kefiavík. • Stórglæsilegir kvöldvinningar frá Valbjörku, til sýnis í verzlun Valbjarkar. • Spilað um framhaldsvinning: Sjónvarpstæki, ísskáp, sjálfvirka þvottavél, gólfteppi frá Álafossi, 16 daga páskaferð til Spánar með Útsýn (fyrir einn) eða 7 daga íerð t:l Kaupmannahafnar og London með Sögu (fyrir tvo). Vinningurinn verður dreginn út! Aðgönguniiðasala í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Amaro-húsinu, sama dag kl. 14—15 og frá kl. 19 í Sjálfstæðishúsinu. SÍÐASTA BINGÓIÐ í VETUR. VÖRÐUR FUS. 'amemar óohhabuxna ARWA ARWA LAÐY PEP eru mjaðmaháir stretch- perlonsokkar hnepptir saman í mitti og eru þá sem sokkabusur. Stærstu koslir ARWA LADY PEP umfram venjulegar sokkabux- ur: VERÐ ARV/A LADY PEP eru ódýrari en nokkrar sokkabuxur að sambcerilegum gœðum. NOTAGILDI K°m' lykkjufall í annan sokkinn, er hœgt að nota hinn áfram á móti sokk úr öðru pari af ARWA LADY PEP. Einkaumboð fyrir ARWA Feinstrumpfwerke: ANDVARI HF. Smiðjustíg 4. — Sími 20433. * Kornvörumar fra General Mills fáíö þér í bverri ’verzlun. Ljúffeng og bœtiefnarík fieða fyrir alla fjölskylduna. HEILDSÖLUBIRGÐIR GAZ “69 Höfum ennþá fyrirliggjandi nokkrar bifreiðir á kr. 169,565,oo. Getum útvegað hús á bifreiðina, hús frá Kaupfélagi Árnesinga. Verð frá kr. 47,500,oo. Sýningarbifreið með húsi á staðnum. BIFREIÐAR & LAIVIDBÚIUADARVÉLAR Suðurlandsbraut 14. — Sími 38600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.