Morgunblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 13
einu átaki, og bíllinn sem ekki var til í landinu fyrir 55 árum fer með húsið marga kílóuetra á örfáum mínútum og enginn sér það meir. Áhöldin sem við unnum með ungir eru safngrip- rr. Orfin og ljáirndr, reiðinigam- ir. og reipin enu tind. Slag- hamar járnsmiðsins, hefilbekkur trésmðsins, fiskihnifur sjómanns ins og sigreipi fyglingsin eru að hverfa. Árið sem fyrsta kröfu ganga verkamanna í R. fór fram var fyrst rætt um að virkja Sog ið svo fá mætti rafmagn til iðn- aðarins. nú er verið að virkja Þjórsá, stærsta vatnsfall lands- ins. Aflfrekur stóriðnaður gerir líka sínar kröfur. Hann heimtar feimulaust meira rafmagn og, tak ið nú vel eftir: Hann heimtar lærða menn. Lærða menn á þungavinnuvélar sem standa heimsins beztu fagmönnum á sporði. Hann heimtar tæknifræð inga, verkfræðinga, allskonar sérmenntaða úrvalsmenn. Þess- vegna verðum við verkamenn í dag að gera okkur þetta ljóst. Ungu menn við ykkur vil ég segja þetta: Skemmtið ykkur í dag, á morgun skuluð þið, eftir að hafa borið fram ykkar kröf- ur, búa ykkur undir að full- nægja kröfum lýðveldisins sem við höfum stofnað. Menntið ykk ht, sparið fé ykkar og lærið allir erum við verkamenn, en kaupið fer eftir því hvað við erum færir um að vinna. Þið eigið að strengja þess heit í dag að skapa allri alþýðu ís- lands betri kjör. Þið eigið að festa stóriðnaðinn í sessi og skapa nýjan. Verkamenn hafa gert sér það ljóst að kjarabætur nú, fást því aðeins að atvinnu- vegirnir geti borið þær. Verka- menn vita líka að allskonar und- anbrögð eru höfð í frammi til að losna við að greiða meir en komist verður hjá. Meðan að hver og einn einasti vinnuveit- andi er þess albúinn að sverja stórtap á atvinnurekstri sínum hvort sem vel gengur eða illa er ekki við því að búast að verka- menn virði slíka svardaga. Þeir vita að „ buddunnaj- lífæð í brjóst inu slær“ eins og Þorsteinn sagði. Það verður því að vera vel á verði svo að verkamenn fái sitt:. Ég sag6i áðan að í raun og veru værum við allir sem þjóðfélagið byggjum, verka menn. Átti ég þá við það að allir vinna einhverskonar störf sem að framleiðslu lítur. DAG— LAUNAMAÐURINN Á Eyrinm og á götunum, sjómaðurmn, smið urinn.kaiupmaðurinn, flugstjórinm læknirinn og ráðherrarnir. En launin eru ekki þau sömu, sem ekki er haldur von. En svo er líka önnur hlið á þessum málum og hún er sú að á vissu aldurs- skeiði, vinna flestir venjulega daglauna vinnu. Núverandi for- seti íslands Herra Ásgeir Ás- geirsson var í kaupavinnu í Mörðudal á fjöllum, sem er bær lengst frá sjó á íslandi. Stúd- entar úr háskólanum vinna allt af meira og minna erfiðisvinnu á suimrum. Allir hafa ráðberrarn ir okkar stundað erfiðisvimmu á sínum yngri árum. Guðmund- ur Hagalín var skútumaður og sótti þangað efnivið í sjómanna- sögur sem aldrei munu gleymast Halldór Kiljan var í vegavinnu með föður sínum. Hann varð samt fyrstur íslenzkra manna til að hljóta bókmenntaverðlaun Nobels. Jú við erum sko, allir verka- menn, sumir alla daga lífs slns og fá aldrei annað en lélegustu kjörin en aðrir um stund og fá svo önnur arðvænlegri störf. Nú verða allir að læra að vinna. Vélarnar erfiða en maðurinn stjórnar þeim án erfiðis og fær betri kjör. Það verður ekki lenigur þörf fyrir Svo miairga ó- lærða verkamenn sem hingað til. í framtíðinni verða aðeins ung ir menn sem eru að læra og gamlir menn sem ekki geta leng ur sinnt þeim störfum sem krefj ast viðbragða hins lunga manns, sem þurfa að vinna daglegstörf með erfiði og úti við. Tímarnir eru breyttir og mennirnir með. Æ fleiri atvinnugreinar taka vél ar í sína þjónustu. Sjómenn MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUU 1. MAÍ 1968 13 draga fiskinn upp í skipin með vélum. Bóndinn slær með vélum. þurrkar hey sitt með vélum og mjólkar kýrnar með vélum. Smiðurinn sagar með vélum, hefl ar með vélum, neglir með vélum, pólerar með vélum og setur sam an húsgögn með vélum. Ríkið semur skýrzlur með vélum, skatt leggur með véhim og býr til peninga með vélum. Og bæta mætti því við að flokkarvinna kosningar með vélum. En Þó vélarnar séu nú þegar aflgjafi alls þjóðfélagsins er það blá- köld staðmeynd að daglaunamað urinn hefur rétt til hnífs og skeiðar. Séu vélar látnar reikna út tekjur hans tvöfaldast eða þrefaldast þær en eigi vélarnar að koma saman endunum á raunverulegum tekjum hans og þörfum, ja þá klikka þær ein- hvernveginn. Þetta verður að lagast. Við vinnum við tvö- falt launakerfi, tímavinnu fyrir irkomulagið. Faglærðu verka- mennirnir hafa flestir tekið upp ákvæðisvinnufyrirkomulagið og tekst með því að auka tekjur sínar ríflega en ófaglærðu verkamennirnir vinna enn að mestu leytá við tímavinrkugneiðsha fyrirkomulagið. Með þessu hef- ur skapast alltof mikill mismun ur á launum. Meðan að þessu fer fram er ekki þess að vænta að úr rætist fyrir lægst laun- uðu mönnunum. Það er því hætt við að stór hluti verkalýðsins verði að sætta sig við það enn um ákveðinn tíma að lepja dauðann úr kráku skel meðan að aðrir hópar hafa það skárra. Á undanförnum áratugum eða síðan reykvískir verkamenn gengu fyrst fylktu liði um götur höfuðstaðarins, hafa verkamenn fengið aukin mannréttindi. Árið 1923 máttu fátækir menn sem þegið höfðu fátækra styrk ekki kjósa menn á löggjararsamkomu þjóðarinnar. Þá tók fyrsta kon- an sæti á Alþingi, Ingibjörg H. Bjarnason. Þá var stofnað Al- þýðubókasafn Reykjavíkur, er síðar fékk nafnið Borgarbóka- safnið. Þá var haldinn fyrsti landsfundur íslenzkra kvenna undir forsæti Bríetar Bjarnhéð- insdóttur. Þá var opnað Lista- safn Einars Jónssonar í húsinu við Freyjugötu. Þá kom hingað í fyrsta sinn kardínáli frá Hol- landi og gerði hann Meulen- Á MÍNUM vinnustað voru nokkr ir menn sem vildu síðastaverk- fall, og þóttust berjast fyrir réttlætinu, en voru svo ekki menn til að standa í því- Sumir létu borga sér í peningum samn- ingsbundið frí, þannig að þeir höfðu hærri krónutölu út úr þeim mánuði sem verkfallið stóð, en venjulegum mánuði, og er sízt að furða þó þeir menn tali hátt og mikið um að sjálfsagt sé að gera verkfall. Ég hef alltaf verið á mótiverk föllum og hef aldrei álitið þau bestu aðferðina til að ná kjara- bótum, og eins og nú er ástatt þola láglaunamenn ekki verkföll og öll þau óhemju verðmæti sem fara forgörðum vinnast ekki aft- ur, þó kaup hækki um nokkra aura á klukkustund. Ég er líka mjög mótfallinn þeirri starfsald- urshækkun sem nú er verið að koma á. Það hefur lengi verið barist fyrir að fá sömu laun fyrir sömu vinnu, því það er hróplegt ranglæti að menn skuli þurfa að vera 6 ár á sama vinnu- stað til að ná fullu kaupi, og það í verkamannavinnu sem enga sérhæfni þarf til. Starfsaldurs- hækkun á engan rétt á sér nema starfsmat sé framkvæmt um leið, og það er sú rétta aðferð sem taka ætti til athugunar. Það er ekki heilbrigð þróun í kjarabaráttu okkar, og auð- fundið að það eru ekki fyrst og fremst kjarabætur fyrir láglauna beirg, prest að postuiegum for- ystumanni katólskra manna á ís landi. Þá voru þeir kosnir á þing í R. Jón Þorláksson Jón Baldvinsson og Magnús Jónsson guðfræðidósent. Þá eignaðist R. Elliðaárnar og bæjarlandið var stækkað til austurs. Þá var full gerð styttan af Ingólfi Land- námsmanni sem nú er á Amar- hólstúni. Þá brotnaði 450 metra- skarð i hafnargarðinn frá Ör- fyrisey og austur. íbúar R. voru þá nálægt 20.000 Kynslóðir koma og fara en borgin okkar stendur og stækkar ár frá ári. Fótunum fjölgar á götunum 1. maí og fé- lags fánarnir verða fleiri og fleÍTÍ. Nýjar kröfur sjást á stór- um spjöldum og þeim verður fylgt eftir af upplýstu fólki sem veit hvað það vill og veit hvaC því ber af kökunni sem þjóðin bakar úr aukinni framleiðni sinni. Enginn kastar lengur skít að verkamönnunum í hátíða- gönigu þeirra, en emginn nælir helduir rtauðri rós í bairrn fána- beranna. Það er ekki lengur hetjudáð að bera fána 1. maí. Allir viðurkenna daginn og gönguna sem sjálfsagðan hlut. Það er vilji verkamanna held ég mér sé óhætt að segja að allir hættir hátíöahaldsins fari vel fram og að menn hafi sem mesta og bezta skemmtun af því sem fram fer. Pólitizkn flokkar- nir ættu aS láta sér nægja að hafa alla aðra daga ársins til að rífast um stjórnmál og lofa verkalýðnum að vera í friði með skemmtanahald sitt og hátíðleg heit. Ef ég ætti að setja fram kröf- ur dagsins yrði það eitthvað á þessa leið: Hærra kaup og á- kvæðisvinnu fyrir daglaunamenn ina. Það er sannanlegt að átta stunda vinnudagur sem er þó lögboðinn, er ekki fær um að veita meðal fjölskyldu mannsæm andi lífskjör. í öðru lagi: Allt skólakerfi Iandsins verði endurskoðað og samræmt nútíma iðnþróuðu þjóð félagi. f þriðja lagi: Burt með slysin í umferðinni og meiri um- ferðamenning á götum höfuð- borgarinnar. í fjórða lagi: Meiri stóriðju í landið svo íslenzkir verkamenn verði í starfi sínu jafnir stéttabræðrum sínum í verkmenningu hvar sem er í heiminum. menn þegar sumir foringjar verk alýðssamtakanna setja sín eigin pólitísku sjónarmið ofar hags- munum verkamanna, sem þeir eru kjörnir til að gæta. Verka- menn eru ekki spurðir, hver sé þeirra vilji, og í síðasta verk- falli, var mikill fjöldi manna, sem vissi ekki hvers var kraf- ist fyrir þeirra hönd við samn- in^aborðið. Eg get nefnt dæmi af mínum vinnustað um það hvernig stjórn míns stéttarfélags brást við, er meirihluti og það mikill meiri- hluti starfsmanna vildi frá smá- vegis vinnuhagræðingu á staðn- um, og var það án allrar kaup- breytingar og engin fyrirstaða hjá vinnuveítendum. Félagsstjórn in taldi þetta útilokað, og tók ekki gildar undirskriftir meiri- hlutans og heimtaði leynilega at- kvæðagreiðslu, og auðvitað stóð- ust undirskriftir og atkvæði, en þegar farið var að grennslast eftir því, af hvaða ástæðazm stjórnin væri þessu svo mótfall- in kom í ljós að mennirnir sem stóðu fyrir þessari vinnuhagræð ingu voru andstæðingar hennar í pólitík. Þegar við verkamenn höldum nú okkar hátíðisdag er mér efst í huga sú breyting sem orðin er á baráttuaðgerðum í kjara- málum okkar frá því sem var, þegar verkamenn og sjómenn stóðu hlið við hlið, og réðu mál- um sínum sjálfir til lykta. Þeir vissu hvað þeir vildu og fyrir hverju þeir börðust, og það voru þeir sjálfir sem réðu þvi hvort þeir færu í verkföll með alls- herjaratkvæðagreiðslu. Nú hef- ur þetta því miður verið að breytast, og mér finnst vera kom- ið inn á hgettulega braut, þegar fáeinir menn, sem ekki vita hvað er að vinna hörðum höndum, eru búnir að ná þeirri aðstöðu, að geta skipað verkamönnum í verk fall, án þess þeir fái að láta vilja sinn í ljós með leynilegri atkvæðagreiðslu samanber síð- asta verkfall. í mínu stéttarfél- agi var þá til málamynda boð- aður fundur í svo litlu húsnæði Mý viðhorf ÞAð GUSTAR ekki lengur um segl þjóðarskútunnar. Við ís- lendingar verðum að staldra við og gera okkur grein fyrir að- stæðum. Tekjur þjóðarinnar hafa minnkað mikið síðastliðið ár. Hver þegn í þjóðfélaginu verður að gera sér grein fyrir þeirri augljósu staðreynd að ráðstöf- unarfé þjóðarheildarinnar út á við minnkair, mieð mininkandi þjóð'artekjum. Við þessum vanda verðum við að snúast þannig fyrst ogfremst, að reyna að vera sjálfum okkur nógir á sem flestum sviðum. Ef til vill verður þetta ástand til að opna augu okkar fyrir þjóð- hagslegri þýðingu þess að at- huga vel í hvert sinn sem við kaupum nýjan hlut, að hann sé íslenzk framleiðsla. Með því stuðlum við að örari vexti iðnaðarins í landinu, bæt- um um leið samkeppnisaðstöðu hans við erlendan iðnað ogsköp um miklum fjölda „íslendinga" stöðuga atvinnu. 1. maí er hátiðisdagur laun- þega og hefur svo verið lengi. Alþingi staðfesti hann með lög- um í fyrra. Á þessum degi lýsa launþega samtökin yfir innbyrðis sam- stöðu, gera kröfur og minna á það, sem áunnizt hefir. að fyrirfram var vitað að ekki rúmaði fjórða hluta félagsmanna á þessum fundi kvaðst félags- stjórn hafa fengið fulla heimild til að boða verkfall, og vita allir sem vilja vita að sú heimild var ekki fengin frá meirihluta fé- lagsmanna. Okkur var skipað að leggja niður vinnu, jafnt þeim lægst launuðu sem þurftu sannar lega á kjarabótum að halda, og hinum sem voru það betur settir. Því vil ég skora á þá sem telja sig vera leiðtoga og for- svarsmenn þeirra lægst launuðu að strika yfir sína pólitík og sérhagsmuni, það á hvorugt rétt á sér í samtökum verkamanna. Stéttarfélög verkamanna eiga að vera ein sér í baráttunni um kjarabætiuir svo bezt verður hægt að brúa bilið milli þeirra sem verst eru settir og hinna sem betri aðstöðu hafa og viS verka- menn vil ég segja þetta: Standið saman sem einn mað- ur í baráttunni fyrir bættum kjörum og látið ekki fáeína sér hagsmuna menn ráða fyrir ykk- ur, sem vilja beita ykkur fyrir plóginn fyrir þá sem bera marg- failt meira úr býtum en þið, með því breikkar bilið en ekki mjókkar, brúið bilið með þvi að taka málin í eigin hendur og látið menn sem vita hvað það er að vinna og hvers verkamenn þarfnast mest, setjast að samn- ingaborði næst þegar þörfin kref ur, það verður örugglega happa- drýgst. — logn Leitt er til þess að vita, að í mörgum tilfellum á undan föm um árum, hafa ríkisfyrirtæki oft lega verið fremst í flokki með kaup á erlendum varningi og þjónustu. Það lofsverða framtak eins ung mennafélagsins í landinu að hvetja til aukinna kaupa í is- lenzkum vörum er mjög tíma- bært og mikilsvert að allir lands- menn fylgji fordæmi þeirra. Það verður* hverjum mahni ljóst, þegar litið er á hagþró- un annarstaðar í heiminum, að hvarvetna þar sem hagvöxtur hefur orðið mestur, hafa verk- menning og æðri menntun hald- ist í hendur. Landbúnaðarþjóðir eiga öflug ar menntastofnanir sem helga sig landbúnaði. Iðnaðarþjóðfélög hafa komið sér upp mörgum og sterkum tækniskólum og þjóðir sem byggja á námugreftri kapp- kosta að háskólamennta sem flesta í því fagi. Varðandi ísland þá hefur orð- ið hér öfugstreymi, því það má telja þá íslendinga á fingrum sér sem hlotið hafa æðri mennt- un við fiskveiðar. Hins vegar eigum við mikin fjölda vel mennt aðra verzlunarmanna sem ein- beita sér að sölu á erlendum vörum vegna þess að íslenzkt hráefni er flutt óunnið úr landi í stað þess að framleiða úr því hér. Það er ósk mín á þessum há- tíðisdegi verkalýðsins, að við leggjum metnað okkar í að nota íslenzkar vörur til að tryggja íslendingum stöðuga atvinnu og minnkum um leið stórlega að- stoð okkar við útlendan atvinnu rekstur. f dag munu mönnum í fersku minni hin nýafstöðnu verkföll og niðurstaða samninganna. Fullar vísitölubætur á laun voru þar eina krafan. Margir fengu því framgengt, sem að var stefnt en fjöldi launþega aðeins að tak Framhaid á bls. 21 Karl Þórðarson, verkamaður: Verkamenn semji sjálf- ir um kaup sitt og kjör Kristján Kristjánsson, trésmiður: Kristján Krist jánsson. Sigtinnur Sigurðsson, hagfrœðingur fyrsti varaformaður B. S. R. B.: Verðugt verkefni launþegasamtakanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.