Morgunblaðið - 09.05.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.05.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 196«. 3 ■ „BROSANDI land“, prúðbúið fólk, syngjandi, dansandi og í samræðum. Það er allt á ferð og flugi í Þjóðleikhúsinu á æfingu á þessum vinsæla söngleik Franz Lehár. Það er alltaf eitthvað að ske í leikhúsinu, þar sem draumur og veruleiki spannast saman í list- inni, enda er leikhúsið erfiður skóli, sem á að hyggja upp leikara og fólkið sem situr. Þjóðleikhúsið hefur flutt 20 óperur og óperettur, en Brosandi land er númer 21. Mörgum er þessi óperetta kúnn af flutningi í útvarpi og einnig af hljómplötum, en sjón er sögu ríkari og n.k. föstudag frumsýnir Þjóðleikhúsið óperettuna í fyrsta sinn. Leik- stjóri er Sven Áge Larsen og hljómsveitar stjóri er Bohdan Wodiczko. Aðstoðarleikstjóri er Baldvin Halldórsson. í aðalhlutverkum eru: Stina Britta Melander, Ólafur Þ. Jóns- son, Valur Gíslason, Arnar Jónsson, Sunna Borg og Ævar Kvaran. Leikmyndir og hún- ingateikningar gerði Lárus Ingólfsson, Fay Werner sér um dansa og Björn Franzson þýddi verkið, sem er í þrem þáttum eftir L. Herzer. Blóm samtiðar sinnar. Franz Lehár fæddiist í Unig- verjalandi ánið 1670. Lehárr var slóði í skóla, en bætti svip fc&nn aranna nneð laigstúf. Hann var síðar sendiur í Tónlistaslkólainn í Prag, þar sem hianin nau't m.a. kennslu Dvoráks. Um itíma stjórnaði thiann hom aflokkum og brátt fóir hainn að senda frá sér mairsa, pollka og valsa. Síðar kornu svo ópeirettur, ‘ sem féllu vel í anda þess fíma er rííkti í Vín á þeim árum. Óperettan hafði lifað góðu lífi í hjörtium fólksins >i Stina Britta Melander (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) oig Leihár endurnýj'aði. að nokikru efnivið og meðfierð í sin- um verkum, sem numniu í fólkið eins og hei'tar lummiuir. Brosandi land var frumsýnd í Vín árið 1923. Um 60 leikarar koma fram í ópenettunni og búningar allir enu mjög skirautlegir, svo og leik myindir. Söguiþráðurinn er um ástir evrópskrar hefðarkomu og kínversikis pirins. Fyirsti þátturiinn skeður í Vín en tveir s íðari í Kin.a, og í ópenettiunni k'emur fram brot af sið'amiismun austur heims og vesturheims. Evrópsk og kínversk andlit. Við fylgdumst með æfingu á óperettunni og sáum hve óhsmju mikið starf liiggur á bak við slíka sýndingu. Um hundrað mianns vinna við sýniniguna og það þairf góða skipulagninigu og stjórn 'til þesis að hver maður og hlutur sé á sínum stað. Textinn er aililur á íslenziku og það var mjög forvi'tnilegt að heyra 'hvern' ig Stína Briitta leysti þann vandia að synigja á islenzkiu. Að vísu, sem von ér, heyrist á mæli BROS- ANDI LAND heniniar að vald yfir íslenzlku.nni er eklki fu'llkomið, en fiurðulegia gott. Þatð var létt yfir ieikurunum á æfingunni og þeir virtust skemmta sér vel í hlutverkum sínum. í æfingahléi var setið yf- ir kaffibolla og jólaköku um leið og rætt var um sviðssetningar, málfar og dyttað að klæðum, ef eitthvað hafð farið úr skorðum. Sumir skiptu um andlit og fengu kínverskt í stað evrópsks. Það var enginn tími til hvíldar, mann skapurinn var vart seztur niður í kaffistofunni, þegar kallað var: ,,Allir á svið, æfing byrjar". Við náðum þó rétt tali af Stínu Brittu og Ólafi Þ. Ólafssyni í leikhléi. Stína Britta er Þjóðleik'húsgest- um kunn af hlutverkum í nokkr- um óperum og óperettum Þjóð- leikhússins. Má þar nefna aðal- hlutverkið í Kátu ekkjunni, og Gildu í Rigóletto. Stina Britta hefur sungið víða í Evrópu, en mest í Svíþjóð og Þýzkalandi, þar sem hún hefur starfað und- anfarin ár. Við röbbuðum stutt- lega við Stínu Brittu og töluðum auðvitað íslenzku. „Hiti í lífinu“. — Hvernig leggst sýningin í þig? — Ég er kát yfir að vera kom- in til íslands og hef mikla ánægju af að syngja þetta hlutverk. Það er nú samt betra að segja ekk- ert fyrr en eftir frumsýninguna. — Er ekki erfitt að tala is- lenzkuna? — Ég geri eins og ég get og mér finnst íslenzkan skemmtileg. — Ertu farin að hugsa á ís- lenzku? — Hugsa, ég hugsa nefnilega aldrei. Það er nefnilega það. Það verður að vera hiti í lífinu á meðan það er. Líkaminn erfljót- ur að kólna eftir dauðann. Ég er svo gömul að ég er fædd í gær, segir Stína Britta og brosir við. Við kveðjum þessa söngkonu, sem gneistar af lífs- fjöri og hressilegum blæ, og hitt um að máli mótleikara hennar, Ólaf Þ. Jónsson. Ólafur lauk prófi frá leiklistarskóla Þjóðleik- hússins. Ólafur lék síðan mörg hlutverk hjá Þjóðleikhúsinu og síðar í „(Horft af brúnni“. „Skemmtilegt að syngja fyrir landann". — Hvað ert þú búinn að vera lengi úti, Ólafur? — Ég er búinn að vera utan í 8 ár. Ég var 4 ár við söngnám í Austurríki, í Salzburg og Vín. Eftir að námi lauk hélt ég til Þýzkalands og þar hef ég verið síðan. Síðustu 2 árin hef ég ver- ið fastráðinn við óperuna í Lii- beck. — 'Hvar hugsarðu þér að vera í framtíðinni? — Maður getur ekkert sagt um það. Ef ég kem heim verður aðalstarf mitt að vera leikari og söngurinn aukaatriði. Það getur enginn söngvari ráðið sig hérna heima. — Ert þú á samningi erlend- is? Ólafur Þ. Jónsson — Já, ég er á samningi næsta ár við óperuna í Lúbeck. — Hvernig er að Vinna hér miðað við úti? — Mjög gott og fólkið er allt | indælisfólk. Ég var í skólanum hér áður- og eiginlega eins og I heimaalningur. Hér er mikið af gömlum félögum og vinum og [ það er skemmtilegt að fá tæki- færi til þess að syngja fyrir land ann? á. j. * í s 1 -■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.