Morgunblaðið - 09.05.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.05.1968, Blaðsíða 26
26 : f;' r»Aotmn«n f < .. ■ 11 [»n< m MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1968. Sjö konur Spennandi og vel leikin bandarísk kvikmynd í litum. Leikstjóri: John Ford. R-G-M presents A JOHN FORD- 1 BERNARD SMITH , PR00UCTI0N wsowv ANNE BANCROFT • SUE LYON • MARGARET LEIGHTON FLORA ROBSON -Panouision. „ntetrocoiar ÍSLENZKUR TEXTll Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. mnmmB EINN MEÐAL ÓVINA Afar spennandi og viðburða- rík litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Ford Zodiac Af sérstökum ástæðum til eölu Zodiac árg. ’60 gelst ódýrt ef samið er strax. Eimmiig V8 vél með sjálfskiptingu og fleiiru, árg. ’56. Uppl. að Síðu- múla 13. TONABIO Sími 31182 íslenzkur tezti Heimsfræg og afbragðs vel gerð, ný, ensk sakamálamynd í algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Ian Flemming sem komið hefur út á íslenzku. Myndin er í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 18936 Réttu mér hljéðdeyfinn (The Silencers). Islenzkur texti Hörkuspeninandi og viðburða- rík ný amerísk litkvikmynd um njósmár og gagranjósndr með hinum vinsæla leikara Dean Martin, Stella Stevens, Daliah Lavi. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð iranan 14 ára. Sími14226 4ra herb. ný íbúð í Kópavogi, í skiptum fyrir minni íbúð. Fasteigna- og skipasala, Kristjáns Eiríkssonar, Laugavegi 27, sími 14226. Til sölu á Seltjarnarnesi 5—6 herb. glæsileg efri hæð í tvíbýlishúsi. Við Laugarnesveg mjög vel með farin 3ja herb. íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi. Semja ber við Ólaf Þorgrímsson, hrl., Austur- stræti 14. Nauðun<?aruppboð það sem auglýst var í 9., 11. og 13. tölublaði Lög- birtingablaðsins 1968 á Vatnsendabletti 184—21, þinglýstri eign Þorvalds Ásgeirssonar (nú þrota- bús), fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 17. maí 1968 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi. JHÁSKÓLABIÓj simi 221VO -< 2a —— "rODCERS - HAMMERSTEIN’S RÖBEirr WISE ntoMlCTKm noovcno*^^ n&m r>u'ÁNDREWS 'chhistophebPLUMMER RICHARD HAVDNl'^œa’SlS"- ELEANOR PARKERcÆ- írrrí*:| röbert wise I ríchard rodcers ÖsCAR HAMMERSTEIN III ERNEST LEHMAN ÍSLENZKUR TEXTI 4ra rása segultónn. Ath. breyttan sýndragartímia. Sýnd kl. 5 o<g 8.30. ÞJOÐLEIKHUSID ópeoretta eftiir Franz Lehár. Þýðandi: Björn Franzson. Leikstjóri: Sven Áge Larsen. Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko. Frumsýning fösitudaig kl. 20 kl. 20. Önnur sýnimg sumraudag kl. 20. Islenzkur texti Ný „Angeliqu-mynd“ f<e, í á/taud Michéle Mercier, Robert Hossein. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 VEI I SAMKOMUR MORÐINGJAR sýnímig lagardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tid 20. Sími 1-1200. ®JLEIKFELAG REYKIAVÍKDR' sýning í kvödd kl. 20.30. Örfáar sýndragar eftir. Hedda Gabler sýniirag laugardag kf. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Frá Brauðskálanum Smurt brauð Snittur Koktailsnittur Brauðtertur BRAUÐSKALINN Laraghholtsvegi 126. \ Sími 37940. Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður. Málflutningur - lögfræðisstörf Kirkjutorgi 6. Opið 10-12 og 5-6, símar 15545, 34262, heima. Bnseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga LITLABÍÓ HVERFISGÖTU44 ÞORGEIR ÞORGEIRSSON sýnir 4 KVIKMYNDIR (ekki geröar fyrirsjónvSirp) Hitavéituævintýri Grænlandsflug Að býggja Maður og verksmiðja SYNINGAR DAGLEGA kl4*6*8*10 lilii miðasala fró kl 2 ::::j pantanirí síma 16698 frókl.1 - 3 Samkomuhúsið Sion, Óðins- götu 6A. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomn ir. Heimatrúboðið. PILTAR. EFÞID EISID UNUUSTVNA ÞÁ Á É® HRINMNA / tyrfá/i tísmv/jtísi [ A</j/srra// 8 \ Oiurmennið FLINT ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og æsi- spennandi háðmynd með fádæma tækni og brelli- brögðum. — Myndin er í litum og Cinema-scope. James Coburn Lee I. Cobb Gila Golan Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Símar 32075, 38150. MAÐUR OG KONA Blaðaummæli: Þetta er tvímælalaust ein þeirra mynda, sem ráðlegt er að sjá. Hún er frábær að allri gerð, enda margverðlaunuð og að verðleikum. — Mbl. 18.4. Kvikmyndin Maður og kona hefur hlotið fjölda verðlauna og verðskuldað þau öll og þótt fleiri væru. Tónlistin í mynd- inni er ógleymanleg, og kvik- myndunin svo falleg að undr um sætir. Leikendumir eins og bezt verður á kosið, og þannig mætti halda áfram að telja. — Vísir 24. 4. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. Síðasta sýningarvika. ÍSLENZKUR TEXTI Til sölu Volkswagen sendiferðabifreið árgerð ’64. Upplýsingar í síma 24000. Heildsalar Viljum semja við heildverzlun um sölu á íslenzkum framleiðsluvörum. Þetta er nauðsynleg vara í vefn- aðarvöru. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „íslenzkur iðnaður — 8588“ fyrir sunnudagskvöld. \ erzlunaríólk Suðiirnesjum Aðalfundur Verzlunarmannafélags Suðumesja verður haldinn í kvöld fimmtudag kl. 8.30 í Æsku- lýðsheimilinu í Keflavík. Mætið vel og stundvíslega. STJÓBNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.