Morgunblaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22, MAÍ 196«. 3 Akiuireyri, 21. maí. NÚ um helgina kom út mjög vandaður og glöggur uppdrátt ur af Akureyri á vegum Um- ferðaröryggisnefndar Akur- eyrar, en formaður hennar er Gísli Ólafsson, yfirlögreglu- þjónn. Uppdrátturinn er lit- prentaður í Prentverki Odds Bjömssonar hf., ©g þessa dag- ana er hann horinn á hvert heimili í bænum. Á uppdrættinu m enu sýnid- ar allar göbuir í bænum, aikst- uirsstafniur og aðailbraiutir, eins og þær Verða frá og rneð 26. maí. Víða er um milblar breyt inigar að ræða frá því sem nú er. Mest er breytingin í mið- bænuim, þar sem margar göt- ur missa aðalbraiutarxéttinidi Unnið að tengingu Skipagötu rýma fyrir götunni. og Glerárgötu, en þar varð að rífa gamalt geymsluhús til að og einstefna snýst við. Þá hafa tveir glötiuspottar verið gerðir nú í vor og verð- ur umferð beint á þá é sunniu- daginn. Er þar um að næða tengingu Gl.erá.rgölu og Sikipa götu norðarlega á hafnar- bakkanium og Skipagötu og Hafnanstrætis sunnan Torfu- nefsbryfggju. Leiðin Hörgár- braut — Gl'erárgata — Skipa- gata — Hafnarstræti — Aðal- stræti, allt aðal'braiu'tilr, verður aðalæðin gegn um bæiinn endi langan og tengir þjóðvegina til Suðuirlamds og Austurlands. Aðrar helztu aðáibrautir verða þessar: Tryg.gvaibraut, Hjalteyrarfgata, Norðurgata, Strandgata, Kaupvangsstræti, Þingvallastræti, Eyraríiamdis- vegur norðan til, Hrafnagdls- stnæti (austan til) og Þórunn anstreeti. Einis'tefnualkstursgötum fjölg ar að miun. Yrði of langt mál að telja þaer uipp hér og vísast því til uppdTáttaxins sjálfs. Allvíða snýst eimstefnan við frá því sem nú er, svo sem í Hafnaristræti (í miðbænum) og í grennd við Ráðlbústorg. Lengstu göturnar, sem nú fá einstefnu, eru Brekkugata, Grénufélagsga'ta, Helgamagra- stræti og Munkaþverá rstræti. UppdnáttuT þessi kemur í fleiri þarfir en til glöglg'vunar á umferð, því að þar eru sýnid ýmis merkt hús, stofnanir og flleira, auk gatna. Sá uppdrá'tt ur Aku'reyrar, sem siíðast var gefinn út, er löngu orðinm úr- eitur, því síðan hatfa ýmsar breytingar orðið í bænum og ný hveríi bætzt við byggðina. Á bakhffið er viðskilpta- og þjénustuskrá Akureyrar aiuk áminninlga um gætni í hægri umtferð. Um miðfjan júní er væntanleg önniur útgátfa í 12. 000 eilntökum og verður upp- drátturinn þá í for.mi ferða- mannabæklings og atfhentur endurgjaldslaust eins og nú. ■ : Gamla slökkvistöðin var einnig rifin til að rýma fyrir nýrri götu og þegar þessi mynd var tekin voru endalok þessarar merku byggingar ekki langt undan. (Ljósm. Mbl.: Sv. P.) Norrænn byggingardagur haldinn í Reykjavík í sumar — Ráðstefna um byggingamál ar lengri ferðir um Suður- og Norðurland. f sambandi við Norræna hygg- ingardaginn á íslandi verða haldnir 5 norrænir stjórnarfund- ir einstakra stofnana og félaga: Húsnæðismálastj órnarf undur Norðurlanda, stjórnarfundur norrænu arkitektafélaganna, stjórnarfundur norrænna bygg- ingarverkfræðinga, fundur menntamálanefnda arkitektafé- laganna og sameiginlegur fund- Framhald á bls. 19. Hringur Jóhannesson við þrjú af málverkum sínum. Hringur sýnir á Akureyri NORBÆNN byggingardagur nefnast samtök norrænna aðila, er að byggingariðnaði standa og eru þau samtök meðal hinna fjölmennustu á Norðurlöndum. Síðari hluta ágústmánaðar 26.— 28. ágúst, verður haldin ráð- stefna þessara aðila á íslandi, og ber hún eins og samtökin Nor- rænn byggingardagur. Er hún sú tíunda í röðinni, en þær eru haldnar þriðja hvert ár. Bygg- ingardaginn sækja fulltrúar allra greina byggingariðnaðar á Norð urlöndum, svo og fulltrúar þeirra stjórnvalda og stofnana, er með byggingarmál fara, ásamt sveitastjórnum og samtökum í verzlun og byggingariðnaði. Búizt er við, að ráðstefnuna sæki um 1000 þátttakendur, þar af um 7—800 frá hinum Norður- löndunum, en þegar eru um 600 þátttakendur búnir að tilkynna þátttöku. Fyrsti norræni byggingardag- urinn var haldinn í Stokkhólmi 1927 og gerðust íslendingar að- ilar 1938, er dagurin var hald- inn í Osló. Hefur síðan eftir heimsstyrjöldia verið haldinn norrænn byggingardagur í öll- um höfuðborgum Norðurlanda, svo og í Gautaborg og nú í sum- ar verður hann haldinn í fyrsta skipti í R,eykjavík, en nú eru fyrst aðstæður til að halda svo umfangsmikla ráðstefnu hér á landi. Er hverri ráðstefnu valið sér- stakt verkefni og verður það „Húsakostur nú“. Fyrsta dag ráðstefnunnar verð ur flutt erindi um íslenzka húsa- kost að fornu og nýju, en að öðru leyti munu erindi þau, sem á ráðstefnunni verða flutt, fjalla um þróun byggingarmála al- mennt með sámaburði frá Norð- urlöndunum öllum, og verða þessi: Danmörk: Húsakostur nútíðar og fram- tíðar (Boligform í nutid og fremtid). Svíþjóð: Hlutverk og not íbúða (iBoligfunktioner). Noregur: Húsasmíð og tækni (Boligproduktion og teknik). Finnland: Húsnæðiskostnaður (Boligökonomi). Umræður verða um hvert er- indi. Framsögu hafa fjórir menn (andmælendur) fyrir hvert er- indi, eða einn frá hverju land- anna. Auk þess verða frjálsar umræður eftir því sem tími leyf- ir. Erindaflutningur og umræður fara fram í Háskólabíói fyrir há- degi ráðstefnudagana. Síðari hluta dags verða farnar kynnis- ferðir um borgina og nágrenni, en að ráðstefnunni lokinni, ýms- HRINGUR Jóhannesson, listmál- ari, heldur málverkasýningu á Akureyri næstu daga. Sýningin verður í Landsbankasalnum og hefst fimmtudaginn 23. maí. — Verður hún opin daglega frá kl. 2—10 e.h. og stendur í 12 daga. 50 verk verða á sýningunni. Hringur Jóhannesson hefur verfð kennari við Handíða- og myndlistauskólann og Myndlist- arskólann í Reykjavík. Hann hefur þrisvar haldið einkasýn- ingar á verkum sínum í Reykja- vík og einu sinni á Húsavík. Er þetta því fimmta einkasýning hans. Auk þess hefur hann tekið þátt í fjölmörgum samsýning- um hér og erlenðis. Listasafn ríkisins og ýmis einkasöfn hafa m.a. keypt verk eftir hann. i Ölfusbyggð I blaðinu „Suðuriand" birtisV* fyrir skömmu grein eftir Valdi- mar Kristinsson, þar sem hann ræðir um framtíð byggðar á . svæðinu umhverfis Ölfusá og getur þess, að þar búi meira en fimm þúsund manns, sem sé ekki svo lítið á íslenzkan mælikvarða, ; síðan segir hann: Ú „Hins vegar býr þetta fólk of dreift, miðað við núverandi að- stöðu í samgöngumálum, til þess að sameiginlegir kraftar þess nýtist á hagkvæman hátt og hagsmunir varðandi svæðiS í heild komji fyllilega í Ijós. j Bættar samgöngur eru þarna i mikilvægasta undirstaða frarn- j þróunarinnar og því brýnasta j verkefnið. Stefna þarf að því að malbika fullkominn veg milli j . þéttbýlisstaðanna. Fyrst leiðina i Hveragerði—Selfoss og halda j siðan áfram beggja vegna Ölfus-j ár og loka hringnum með brú yfir Ölfusárós. Væri þá kominn j 60 km langur hringvegur um j svæðið. Þessar framkvæmdir eru ! svo kostnaðarsamar, að þær hljóta að taka aillangan tima, en j þær eru lykillinn að framtíðar-i nppbyggingu í þessum lands- i hluta.“ * Og siðar: ' Ú „Hringurinn um svæðið yrðl um 60 km langur, eins og áður segir. Þegar lagningu hans væri lokið, með brúnni yfir Ölfusár— ósa, skipti það fólk ekki lengur verulegu máli, hvar það byggi á svæðinu. Með mikilli og vax- j andi bílaeign og síðan tíðum ferðum almenningsvagna er ein-| , hvern tíma yrðu í báðar áttir, gætu ungir sem aldnir notið allrar nauðsynlegrar þjónustu og fyrirgreiðslu. Þarna hefði þá myndazt sannkallað „þéttbýli i dreifbýli" með kostum beggja heima, og svo er höfuðborgin ekki langt undan, ef meira þyrftl við á einhverju sviði.“ Mjólkursala Eitt er það mál, sem alltaf skýtur upp öðru hvoru og menn undra sig á, að ekkert er að- hafst í, en það er sú stefna Mjólkursamsölunnar, að ekkl skuli seld mjólk í öðrum búð- um ,en þeim sem sérstaklega eru til þess gerðar. Réttilega er full- yrt, að það yrði til mikils sparn- aðar, ef venjulegar matvöru- verzlanir hefðu leyfi til þess að selja mjólk. Bæði myndi slíkt spara þann mikla kostnað, sem óhjákvæmiiega er af því að setja upp sérstakar mjólkurbúðir, og einnig myndi það spara hús- mæðrunum sporin, sem á hverj- um morgni þurfa vegna þessa fyrirkomulags, að fara í fleiri staði til þess að kaupa nauðsynj- ar til heimilisþarfa. Sama þróunin hlýtur að verða hér á landi og annars staðar, og reyndar er vísir að henni þegar fyrir hendi, að verziunarmið- * stöðvar myndist, þar sem unnt er að kaupa allar nauðsynjar á einum stað, ekki síður mjólk en annað. Séu það hreinlætissjón- armið, sem upphaflega réðu því, að Mjólkursamsalan tók upp nú- verandi stefnu í mjólkursölu, þá eru forsendurnar ekki lengur fyrir hendi. Umbúðir og aðstaða til geymslu eru nú yfirleitt á þann veg, að ekkert sakar þótt ólikar vörutegundir séu seldar á sama stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.