Morgunblaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.05.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAl 196«. 13 A myndinni eru sigurvegararnir í firmakeppni Fáks. Frá vinstri: Páll Melsted á Skugga, Bergur Magnússon á Kolbaki, Einar Kvaran á Móaling, Sveinn K. Sveinsson á Þyt, aliir eig- endur hestanna og Sigurður Ólafsson á Busku Guðmundar Gíslasonar. Skuggi Páls Melsteds sigraði í firmakeppni HIN árlega firmakeppni Fáks var haldin á skeiðvellinum við Elliðaárnar á sunnudag. Tóku 130 hestar þátt í keppninni og tókst hún ágætlega. Gott veður var og allmargir áhorfendur, en völlurinn hefur verið rykbund- inn. Fyrstu verðlaun fékk Þórs- kaffi, en fyrir það keppti Skuggi, ættaður úr Borgarfirði, eigandi Páll Melsted. Nr. 2 var Hótel Borg, en fyrir Borgina keppti Kolbakur, brúnn hestur frá Fornustekkum í A-Sknpt., eig- andi Bergur Magnússon. Nr. 3 var Trygging h.f., sem Móaling- ur keppti fyrir. Það er mósóttur hestur frá Álftagerði í Skaga- firði, eigandi Einar Kvaran. Nr. 4 var Tryggingarmiðstöðin h.f., en fyrir hana keppti Þytur bleik álóttur hestur úr A.-Skaft, eig- andi Sveinn K. Sveinsson. Og nr. 5 var Vátryggingarfélagið h.f., en fyrir það keppti Buska, sótrauð hryssa úr Reykjavík, eigandi er Guðmundur Gislason, knapi Sigurður Ólafsson. Dóm- nefnd skipuðu Bogi Eggertsson, Gunnar Tryggvason og Ólafur E. Sæmundsen. FRAMTÍÐARATVINNA Opinber stofnun óskar að ráða ungan mann til skrif- stofustarfa (fulltrúastarf). Próf frá Verzlunarskóla íslands eða Samvinnu- skólanum áskilið. Umsóknir með upplýsingum um nafn og heimilis- fang leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m. merktar: „Fulltrúi — 8609“. Fyrir jbó sem óska oð fá amerískt varpfóður cenTRaL soYa company inc. 7/7 notkunar með blönduóu hænsnakorni Fyrsta flokks tegund. Verðið mjög hagstætt. Efnagreining: 20% prótín (lágmark) 2.5% fita 7.0% tréni (hámark) 2.0% kalsíum (lágmark) 0.7% fósfór — Ennfremur öll nauðsynleg vítamín og snefilefni. Kögglar — heilir ( á sekkjunum stendur Pellets) eða rifnir ( - — — Crumbles) Sekkir á 45 kg. MJOLKURFELAG REYKJAVÍKUR Laugavegi 164 — Sími I II 25. Ath. Munið lága verðið á blandaða hænsnakorninu hjá okkur. Hugmyndasamkeppni um einbýlishús Sýning Tillögur er hlutu verðlaun, innkaup og lofsverð ummæli.í samkeppni um einbýlishús á vegum Fram- kvæmdanefndar byggingaráætlunar í samvinnu við Húsnæðismálastofnun ríkisins verða til sýnis í húsa- kynnum byggingaþjónustu A. í. að Laugavegi 26 3. hæð kl. 13—18 daglega. Dómnefndin. Vélar tíl sölu Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í eftirtalið: Jeppi, gaz, mod. 1957 Dieselvél, Perkins Vörubíll, Chevrolet mod. 1947 Krani, Hiab 1% tonns Dráttarvél, 5'erguson Dráttarvél, Oliver, með mokstrartæki Loftþjappa, Scramm. Tækin eru til sýnis í áhaldahúsi Hafnarfjarðar- bæjar við Vesturgötu, þriðjudag 21. og miðvikudag 22. þ.m. Tilboð verða opnuð á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, kl. 15.00 á miðvikudag. KEFLAVÍK KEFLAVÍK Auglýsing um aðalbrautir, einstefnuakstur, bifreiðastöðubönn o. fl. í KEFLAVÍK, sem taka gildi frá og með 26. mai 1968: Hafnargata og hafa aðalbrautarrétt gagnvart öllum Hringbraut götum, sem að þeim liggja. Aðalbrautir: Flugvallarvegur milli Hafnargötu og Hring- brautar. Víkurbraut frá Hafnargötu að Vitastíg. Faxabraut. V atnsnesvegur. Skólavegur, sem hefur aðalbrautarrétt gagn- vart Faxabraut. Tjarnargata. Aðalgata. Vesturgata. Vesturbraut. Einstefnuakstur: Suðurgata til suðurs fró Tjarnargötu að Skóla- vegi. Aðalgata til austurs frá Kirkjuvegi að Túngötu. Klapparstígur til austur frá Kirkjuvegi að Tún- götu. Ránargata til vesturs frá Hafnargötu að Suður- götu. Heiðarvegur til austur frá Sólvallagötu að Suðurgötu. Akstur úr Klapparstíg yfir í Hafnargötu er bannaður. Akstur úr Heiðarvegi ofanverðum yfir í Hafn- argötu er bannaður. Bifreiðastöðubönn : Við Hafnargötu: að vestanverðu frá Flugvallar- vegi að Vesturgötu að undanskildum auðkennd- um bifreiðastæðum. Við Tjarnargötu: beggja vegna frá Hafnargötu að Hringbraut að undanskildum auðkenndum bifreiðastæðum. Tímatakmörkun á bifreiðastæðum: Við Hafnargötu: frá nr. 27 að nr. 33 og við nr. 36. °g við Tjarnargötu: framan við nr. 2 til nr. 4 30 mín. frá kl. 9—18 alla virka daga nema laugardaga, þá frá kl. 9—13. Biðstaðir almenningsvagna: Á leið til Reykjavíkur: Við simstöð, Vatnsnes- torg, Aðalstöð. Á leið frá Reykjavík: Við verzl. Hagafell, Vatnsnestorg og símstöð. Bæjarfógetinn í Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.