Morgunblaðið - 31.05.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.05.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FöSTUDAGUR 31. MAÍ 1968. Kærur til skattayfirvalda Eing og að undanfömu. Friðrik Sigrurbjömsson, lögfræðingur, sími 10100 og á kvöldin í 16941. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMI.ASTILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. AEG og Bosch heimilistæki. Sérstök af- borgunarkjör. Sendi um allt land. Guðmundur Kjartansson ísafirði. Sími 507. Frúarsíðbuxur nýkomnar. Hrannarbúðin Grensásvegi 48, sími 36999; Hafnar- stræti 3, sími 11260. Byggingarmenn Tilboð óskast í byggingu á 3 samliggjandi bílskúr- um. UppL í sima 17620 eftir kl. 7 e. h. næstu daga. Kjöt — kjöt 5 verðflokkar, opið frá 1-5 alla laugardaga, aðra daga eftir umtali. Sími 50199 og 50791. Sláturhús Hafnarfj. Guðmundur Magnússon. 16 ára stúlku óskar eftir atvinnu í sum- ar. Upplýsingar í síma 37040. Hjólsög Til sölu eins fasa mótor 1. H. K. trégrind, verð 8.000,00. Uppl. í síma 38797. Ungur bakari óskar eftir atvinnu. At- vinna út á landi kemur einnig til greina. Tilb. sendist Mbl. m-erkt „Strax 8739“. Sumarbústaður óskast til kaups eða leigu. Sími 83642. Atvinna óskast Ungur maður sem vinnur vaktavinnu óskar eftir ein- I hvers konar aukastarfi. Vél ritunarkunnátta — meira- bílpróf. Sími 38195. Kjarakaup Hef til sölu úrvals vest- firzkan harðfisk á ótrúlega hagstæðu verði. Freðýsa og steinbítsryklingur. — Uppl. í síma 37240. Er húsið fokhelt? Þá sér Skotveggur um áframhaldið. íslenzkur iðnaður. Skotveggur, box 205, Kópavogi. Ökukennsla Tek einnig fólk í æfingar- akstur. Sigmundur Sigurgeirsson Sími 32518. Hafnarfjörður Gott geymsluherbergi und- ir húsgögn óskast til leigu í 1. ár. Upplýsiriigar í síma 50279. llm áningarstaði og hestaleigur I Esju mœtast hross og bílar, dráttarvélar og vegheflar. Á öllum liðnum öldum fs- landsbyggðar þekktust áningar staðir. Hvenær áð var, fór eftir farartæki. Gangandi menn áðu oft ríðandi menn örlítið sjaldn ar, og þeir, sem ferðast í bif- reiðum nú til dags, æja enn sjaldnar og með flugvélum næstum aldrei i gömlu merk- ingu orðsins. Ekki ver því þó að leyna, að áætlunarbílar æja á vissum stöð um, fólkinu til þæginda, en einkabílar geta hagað áningar- stöðum að vild sinni. Hér á dögnnum áttum við leið framhjá einum siíkum án- ingarstað. Og svo einkennilega vill til, að hann er jafnt án- ingarstaður hestamanna, bileig- enda og gangandi fólks. Það er verzluinin Esja á Álfs nasmehim á Kjalarnesi, sem við er átt. Alllangt er síðan viðhöf um minnzt á þennan áningar- stað, og síðan þá, er margt breytt. Þá áttu verzlunina tveir ungir fóstbræður, Guðmundur og Magnús, en síðan frá síð- ustu árasmótum rekur Magnús verzlunina einn. Hann er ungur maður að ár- um, kaupmaðurinn, Magnús Leo poldsson, aðeins 21 árs gamaU, og eiginlega er hann búinn að breyta Esju í kjörbúð, þar sem viðskiptaviniurinn getur að mestu afgreitt sig sjálfur, öll- um til þæginda. Norðan við verzlunarhúsið er hestarétt og hún kemur mjög að nobum, því að hestamenn eiga svo sannarlega oft leið þarna um. Þegar okkur bar að garði, voru þarna á ferðinni 4 ungmenni frá Ólafi á Hrísbrú í Mosfellsdal sem rekur hesta- lei'gja út hrossin. Hestamennim leigja út hroesin. Hestamennir- ir voru óvenju fáir í þetta sinn á áningastaðnum Esju, en oft er réttin fuU af hrossum, einkanlega á sumrin, en þó má segja, að hestar séu þama alla jafna á hvaða árstíð sem er. Við gáfum okkur á tal við ungl ingana, sem aUir voru hinir ánægðustu, og höfðu oft leigt sér hesta á Hrísbni. „Af hverju hafið þið Esju að áningarstað?", spyrjum við. Öll í kór svara þau: „Fyrst og fremist er þetta hæfilegur reið- túr frá Hrísbrú ,og svo getum við kejrpt okfcur svaladrykk og fleira hérna í Esju, og það þyk ir okfcur sérlega hagkvæmt." Þarna voru á ferðinni tvær systur, Jóna Margrét Kristins- dottir, 9 ára kempa frá Njáls- götunni í Reykjavfk og eldri systir hennar, Inga Elín Krit- insdóttir 10 ára, sem reið Óðni. Hún sagði hann sérstaklega þýð an og góðan. Móskjóna reið yngri systirin, Jóna Margrét. „Móskjóni er mjög eftirsóttur,“ sagði hún. Karlmennimir í hópnum voru eiginlega leiðsögumenn, þeir Jón Pálmason frá Hraunteign- um í Reykjavík og Guðni Ing- ólfsson frá Eyjum í Kjós. Þama var einnig af tilviljun mættur hestaeigandinn, Ólafur Ingimundarson, á Hrísbrú, en í þetta skipti var hann akandi á færleik sínum fjórhjóluðum. Við gáfum okkur á tal við hann og spurðum tíðinda. „Jú, það eru um það bil 6-7 ár, sem ég hef rekið hestaleigu að Hrísbrú, og hefur það gefist vel. Ég er nú með 13-14 hesta, en þeir eru fleiri á sumrin. Það er töluvert um það, að útlend- ingar panti hjá ofckur hesta. Hér á dögunum kom Guðmund Þama má sjá hestamennina Guðna Ingólfsson og systurnar og Ingn Elínu Kristinsdóttur. réttinni við Esju. frá Hrísbrú, Jón Pálmason, Jónu Margréti Kristinsdóttur Þau geyma hestana í hesta- Hinn 21 árs gamli kaupmaður í Esju, Magnús Leopoldsson, staddur í innri hluta verzlunarinnar. — (Myndirnar tók ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) ur Gíslason hjá Bifreiðum og landbúnaðarvélum með rússn- eska sendiherran í reiðtúr ásamt flostu af starfsliði hans. Auðvitað er þetta mest um helgar. Og það er auðvelt að ná í Hrísbrú i gegnum símann segir ÓLafur að lokum. Við kvöddum nú hestamenn- ina um stund og brugðum okk ur inn í verzlunina Esju, sem hefur eiginlega allar nauðsynja vörur á boðstólum og spjölluð- um lltillega við hinn ungakaup mann Magnús Leópoldsson. „Það hefur verið sagt frá nokkrum innbrotum í Esju á þessum vetri, Magnús." „Rótt er það, og þau reyn- A áningarstaðnum Esju er oft margt um manninn, bæði bil- andi, ríðandi og gangandi. ast einni sveitaverdun dýrmá- ski 90.000 króna tjón yfir eina nótt. Þeir virðist eiga auðvelt með að brjótast hérna inn, enda þótt þetta sé í alfaraleið. Það er geysilegt tjón af þessum inn brotum og illbærilegt, en nú hef ég séð svo um, að þeir reyna það ekki aftur, án þess að þeir fái skömm i hattinn fyr ir.“ „Er þetta einungis sveitaverzl un, sem þú rekur hér?“ „Að vísu er sveitaverzlunin aUtaf að aukast hjá mér, en fyrst og fremst er þetta ferða- mannaverzlun, einskonar áning arstaður. Auðvitað er þessi ferðamannaverzlun mest á sumr in. Við höfum opið alla daga fram undir miðnætti og þykir það mörgum þægilegt, og hér seljum við bæði benzín og oií- ur frá Skedj ungi. Ekki þarf að kvarta yfirvönt un á bílastæðum. Ætli þau séu ekki tæplega 20.000 fermetrar að stærð, og hefur þá einihvem tíma verið kvartað yfir smærri bílastæðum. Ég hef rekið mig á það, að margir ferðamenn gleyma oft að verzla, þegar heldið er úr borginni, en þeir virðast rata hingað furðu fljótt, enda fæst hér allt miUi himins og jarðar, og það hafa sagt mér góðir við skiptavinir mínir, að hér sé gott að verzla, og spari þessiverzl- un þeim margan snúnimginn 1 borginni, miUi hinna ýmsu verzlana, sem mááki haáa vör- ur, hver á sínu sérsviði, En I Esju fæst allt.“ „Er ekki erfitt að reka svona sveitaverzliun, Magnús?" „Ekki beint erfitt, en mörg Ólafur Ingimundarson, hestaleigubóndi á Hrísbrú. viðskipti eru lánsviðskipti, og þótt flestir séu skilvísir, kemur það sér oft iUa, hve greiðsla dregst lengi hjá sumum Álagn ing hefur lfka minnkað, svo að helzt þarf maður að seljagegn staðgreiðslu, þótt svo ég sé ekki að mælast undan lánsvið- skiptum góðra manna. Þau borga sig oftast undir lokin.“ Og við göngum með Magnúsi um verzlunina, og þar hefur mörgu verið breytt. Þetta er eins og í fínustu kjörbúð í Reykjavík, ÖU afgreiðsla lipur, og í Ésju fæst, eins og áður seg- ir, allt milli himins og jarðar. Þarna er þvi hinn hagkvæm- asti áningarstaður ferðamanna risinn, og þá ekki síður hinna, sem búa einhvers staðar í ná- grerminu. Þegar við yfirgáfum verzlun ina Esju að þessu sinni, voru hestarnir í réttinni frá Hrísbrú á förum heim í heiðardalinn, og knaparnir virtust fegnir að mega staldra við á þessum án- ingarstað og fá sér kók. — FrS. FORNIJM VEGI FRÉTTIR Kaffisala Kaffisala St. Georgs-skáta i Hafnarfirði verður á vormóti Hraunbúa í Krísuvik á Hvítasunnp dag. Frá Styrktarfélagi Iamaðra og faíl- aðra Fundur verður haldinn í Lindar- bæ mánudaginn 10. júní kl. 8.30 Kristileg samkoma verður i samkomusalnum Mjóu- hlíð 16, Hvítasunnukvöld kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Stúlkur, sem sótt hafa um skóla- vist i skólanum næsta vetur, eru beðnar að koma til viðtals i skól- ann þriðjudaginn 4. júní kl. 8 síð- degis og hafa með sér prófskírteini Réttarholtsskólinn Skólaslit og afhending einkunna fer fram föstudaginn 31. maí 1. bekfcur mæti kl. 2 2., 3. og 4. befck- ur mæti kl. 3 Háskóii fslands Cand. theol. Tómas Sveinsson flytur prófprédikun sina i kapellu Háskólans föstudag 31. maí kl. 6 Reykvíkingar Munið bólusetningu gegn mænu- sótt, sem fram fer í maí og júni á Heilsuverndarstöðinni. Þeir, sem eru á aldrinum 16-50 ára eru ein- dregið hvattir til að láta bólusetja sig sem fyrst. Heilsuverndarstöð Reykjavfkur. Sumardvöl barna að Jaðrl Innritun stendur yfir i GóðtempT arahúsinu uppi kl. 4-5.30 daglega. Kvenfélag Kópavogs fer í skemmtiferð þriðjudags- kvöldið 4. júní nk. Lagt af stað frá Félagsheimilinu kl. 8 stund- víslega. Konur vitji farmiðanna í Fé- Iagsheimilinu föstudaginn 31. maí kl. 8—10 e.h. Kvenfélag Garðahrepps heldur sitt árlega kirkjukaffi ann an í hvítasunnu 3. júní að Garða- holti. Félagskonur tekið verður á móti kökum sama dag frá kl. 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.