Morgunblaðið - 29.06.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.06.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 196« 9 Til sölu Lítil íbúð í nýju húsi er til sölu fullfrágengin og tilbúin til íbúðar. (Mjög glæsileg einstakingsíbúð). Uppýsingar gefur Gissur Sigurðsson, sími 32871. Góður vörubíll Til sölu er THAMES TRADER árgerð 1963 6 tonna i 1. fl. standi. Söluverð 80 þúsund. Upplýsingar gefa Guðmundur Teitsson, Karlagötu 2, sími 15633 eftir kl. 4 s.d. og Ólafur Magnússon, Hellnum, Snæf., sími um Arnarstapa. Verksmiðjuútsala Eiízu Enn opið nokkra claga. Rennilása kjólar á dömur, sænsk bómull. Köflóttar unglingaskyrtublússur og fleira. Klæðagerðin Elíza, Skipholti 5. BILLIARDBORÐ AMERÍSKT BILLIARDBORÐ TIL SÖLU. UPPLÝSINGAR LAUGAVEGI 76 (VINNUFATA- BÚÐIN) í DAG KL. 2 — 6. Lóðarstandsetning Ákvæðisvinna — tímavinna. FRÓÐI BR. PÁLSSON, skrúðgarðyrkjumaður, sími 20875. Rafvirki óskar eftir atvinnu nú þegar. Tilboð með uppl. um laun og vinnutíma sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld merkt: „Rafvirki — 8670“. 17 MÓTORSTÆRÐIR frá 3ja til 15 ha. Gefa yður óteljandi nýja mögu- leika á að kynnast íslenzkri náttúrufegurð. Léttir, gangvissir og auðveldir í meðförum. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Suðurlandsbraut 76 Síminn er Z4300 Til sölu og sýnis 29. LÍTIÐ STEINHÚS 4ra herb. íbúð og verk- stæðispláss á eignarlóð við Týsgötu. Einbýlishús, 2ja íbúða hús, og 1., 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir víða í borginni, sumar sér og með bílskúr- um og sumar lausar og með vægum útborgunum. Verzlunarhúsnæði, við Lauga- veg, Freyjugötu, Hverfisg. og Ásgarð. Sumarbústaðir, á Vatnsenda- bæð, við Raldurshaga og í Lækj arbotnum. Eignarland, 15—20 hektarar í ölfusi. Hagkvæmt verð. Nýtt hús í Hveragerði, með sérlega góðum kjörum. Jörð í Vestur-Húnavatnssýslu og margt fleira. Komið og skoðið Hlýja fastcignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 SKOT Skot-naglar í fjölbreyttu úrvali. Naglabyssur. Verð kr. 3.650.00. HEÐINN = VttAVER21UN SÍMÍ 242B0 Tjöld - Sólskýli Svefnpokar Vindsængur Bakpokar Picnictöskur Sportfatnaður og ferðafatnaður alls konar Skoðið uppsettu tjöldin hjá okkur, margir litir. VE RZLUNIN GEísiP" Vesturgötu 1. Rafmagnskynding (Næturhitun) Til sölu er tvö stykki notaðir fimm þúsund lítra vatnsgeymar fyrir næturhitim. Rafmagnshitaðir með 40 kws. hvor ásamt sjálfvirkum rofum og hita- stillum, einnig neyzluvatnshitarar (spiral). Upplýsingar gefur Þórarinn Sigurgeirsson pípu- lagnjngameistari Skeiðarvogi 21 sími 34662 og Böðvar Jónsson Háteigsvegi 54, sími 16041 og 16666. M er sögu i GBQIStóVEGl 22-24 $#»30280-32262 UTAVER Þýzk teppi, verð frá kr. 255. Ensk teppi, verð pr. ferm. 360, breiddir 137 — 228 — 366. Korkgólfflísar, verð pr. ferm. 214 og 324. Amerískar gólfflísar, verð pr. ferm. 278. Mjög mikið úrval. Postulíns-veggflísar enskar og þýzkar, verð frá 190 kr. ferm. Fjölbreytt litaúrval. REYKJANESKJÖRDÆMl Kosningaskrifstofur og trúnaðarmenn Gunnars Thoroddsens í Reykjaneskjördæmi: KJÓS: Helgi Jónsson, bóndi Felli. KJALARNES: Haukur Ragnarsson, tilrauna stjóri, Mógilsá. MOSFELLSSVEIT: Sólbakki, sími 66134. Opin kl. 14.00 — 22.00. Guðmundur Jóhannesson, SELTJARNARNES: Snæbjörn Ásgeirsson. Skrif- stofa Skólabraut 17. Sími 42653. KÓPAVOGUR: Skrifstofa Melgerði 11, símar 42650 — 42651. Framkvstj. Guðmundur Gíslason. Ungir stuðningsmenn: Skrifstofa Hrauntungu 34, sími 40436. Framkvstj. Þórhannes Axels- son og Jón Gauti Jónsson. Samtök stuðningskvenna Meltröð 8, sími 41822. Framkvæmdastj. Gunnvör Braga Sigurðardóttir. GARÐAHREPPUR: Skrifstofa Breiðási 2, sími 52710, 52711, 52712. Fram- kvstj. Vagn Jóhannsson, heimasími 50476. Viktor Þorvaldsson. HAFNARFJÖRÐUR Skrifstofa Góðtemplarahús- inu Suðurgötu 7, símar 52700 — 52701. Framkvstj. Friðbjörn Hólm. Ungir stuðningsmenn: Skrifstofa Vesturgötu 4, sími 52705. Framkv.stj. Árni Ágústsson. VOGAR: Pétur Jónsson, oddviti. GRINDAVÍK: Eiríkur Alexandersson kaup- maður, Svavar Árnason odd- viti. NJARÐVÍK: Skrifstofa Önnuhúsi v/Sjáv- argötu, sími (92)-1433. Ingvar Jóhannesson, fram- kvstj., Ólafur Sigurjónsson, oddviti. KEFLAVÍK: Skrifstofa Hafnargötu 80, sími (92)-2700. Framkvstj. Ingi Gunnarsson. SANDGERÐI: Alfreð Alfreðsson, sveitastj. HAFNIR: Jens Sæmundsson, stöðvarstj. GERÐAHREPPUR: Finnbogi Björnsson, verzlm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.