Morgunblaðið - 27.07.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.07.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1»98 27 Viðsjám afstýrt á landamærum Sviss og Liechtensteins Vaduez, Liechtenstein, 26. júlí — AP • Undanfarna daga hefur verið býsna viðsjárvert ástand á landamærum Sviss og furstadæmsins Liechten- stein, hins smæsta í veröld- inni. Var þar slík ólga um hríð, að menn voru farnir að velta því fyrir sér, hvort til þess yrði gripið að kalla út herlið Liechtensteins, sem tel ur hvorki meira né minna en átján menn. Af því varð þó ekki og nú berast þær fregn- - DUBECK Framhald af bls. 1 blaði rithöfundasambandsins „Literami Listy" og undirritað af mörgum kunnum mönnum og forstöðumönnum stofnana, meðal annars starfsmönnum kommúnistamálgagnsins „Rude Prave“. í bréfinu er skorað á hina 11 menn í forsætisnefndinni að „verja þá braut sem við höfum lagt út á og víkjum ekki af lif- andi“. Þessi herferð hefur lengi verið í undirbúningi og var ákveðið að hún næði hámarki áður en sovézku fulltrúarnir kæmu til viðræðnanna í Tékkó- slóvakíu. í dag héldu áfram að streyma traustsyfirlýsingar og hvatningar um að hvergi verði hopað tii aðalskrifstofu tékkó- slóvakíska kommúnistaflokks- ins. Andstæðingur Rússa settur af Áður hafði forsætisnefndin ákveðið að leggja niður varnar- mála- og öryggisnefnd mið- stjórnarinnar, sem var undir forsæti Vaclav Prchlik, hershöfð ingja. Hann hefur gagnrýnt Rússa harðlega og krafizt þess að bandamenn þeirra í Varsjár- bandalaginu fái að gegna auknu hlutverki í störfum þess. Þess vegna er litið svo á, að deild hans hafi verið lögð niður til þess að koma í veg fyrir gagn- rýni Rússa í hans garð á hinum fyrirhugaða fundi í næstu viku, og ýmsir túlka þetta þannig, að tékkóslóvakískir leiðtogar hafi þar með Iátið undan Rússum. Fréttaritarar benda á, að boð- uð var endurskipulagning á varnar- og öryggismálum Tékkó slóvakíu í stefnuáætlun þeirri sem flokkurinn birti fyrr á þessu ári, en samt hafa frjáls- lyndir menntamenn látið í Ijós ugg um að flokksforystan hafi látið undan þvingunum í þessu máli. Prchlik hverfur nú til fyrri starfa í hernum og áreið- anlegar heimildir herma, að hon um verði fengið mikilvægt em- bætti í framtíðinni. Prchlik átti manna mest þátt í því að koma í veg fyrir samsæri um að nota herinn til að halda Anton- in Novotny og gömlu Stalínist- unum við völd. Dubcek í minnihluta? Orðrómur er á kreiki um, að forsætisnefnd flokksins hafi ekki verið sammála um brott- vikningu Prchliks, en flest er á huldu um meintan ágreining í nefndinni. Talsmaður miðstjórn- arinnar, Josef Tichy, sagði frétta ritara Reuters, að fréttir um að Alexander Dubcek og stugnings menn hans hefðu verið í minni- hluta á fundi forsætisnefndarinn ar í gærkvöldi hefðu við engin rök að styðjast. Óstaðfestar fregn ir herma, að fimm nefndarmenn hafi stutt Dubcek, en sex verið á móti, en þeim hefur verið vís- að á bug. Samkvæmt þessum fréttum nýtur Dubcek stuðnings Oldrich Cerniks, Josef Smrkov- skys, Frantisek Kriegels og Josef Spaceks. Júgóslavnesk blöð hermdu 1 dag, að viðræður tékkóslóvak- iskra og sovézkra leiðtoga færu ir, að friður hafi verið sam- inn, Svisslendingum hafi óað að eiga við þetta herlið og þvi hafi þeir beðizt afsökunar. Nánari atvik málsins eru þau, að blaðið „Yolks'blatt“ í Liechtenstein birti fyrir þremur dögum frásögn af því, að svissneska umferða- lögreglan hefði hvað eftir annað gert sig seka um að elta yfir landamæri ríkjanna og inn í Liechtenstein menn, sem gerzt hefðu sekir um umferðabrot í Sviss. Krafðist blaðið þess, að málið yrði rannsakað gaumgæfilega og sagði jafnframt, að slíkt hátta lag gæti haft mjög svo skað- leg áhrif á samskipti ríkj- anna. Yfirvöld á báðum stöð- um létu kanna málið og í dag, föstudag, bar lögreglustjór- inn í St. Gall kantónunni, sem liggur næst landamærun um, fram afsakanir fyrir hönd lands síns. fbúar Lieohtenstein, 21.000 að tölu, fögnuðu þannig sigri í þessari alvarlegu deilu og hafa tekið gleði sína á ný. fram á mánudag og þriðjudag í næstu viku, en ekki er vitað um fundarstað þótt talið sé, að við- ræðurnar fari fram einhvers staðar í Tékkóslóvakíu. Af hálfu Rússa taka meðal annarra þátt í viðræðunum að sögn blaðanna, þeir Leonid Brezhnev, flokksrit- ari, Alexei Kosygin, forsætis- ráðherra ,Nikolai Podgorny, for seti, Mikhail Suslov, úr fram- kvæmdastjórn flokksins og stjórnmálaráðsmeðlimirnir Kiril Mazurov, Pjetr Shelest, Genna- dy Vornov, Andrei Kirilenko, Arvid Pelshe, Dmtri Polyansky og Alexander Shelepin. Fulltrú- ar Télckóslóvaka verða: Alex- ander Dubcek, Oldrich Cernik, forsætisráðherra og fulltrúar framkvæmdanefndarinnar: Vas- il Bilak, Drahomir Kolder, Frantisek Kriegel, Jan Piller, Emil Rigo, Josef Smrkovsky, Josef Spacek .Oldrich Svestka, Frantisek Barhirek, Antonin Kapek, Josef Lenart og Martin Vaculik. Kosygin blíðmáll Tékkóslóvakíski ráðherrann. Vacla Vales ,sem fer með utan- ríkisviðskipti, kom í dag til Prag frá Moskvu, þar sem sá orðrómur er nú á kreiki, að for- sætisnefnd sovézka kommúnista flokksins sé þegar farin frá höf- uðborginni til fundar við tékkó- slóvakísku leiðtogana. Við heim komuna hafði Vales það eftir Alexei Kosygin, forsætisráð- herra, að Tékkóslóvakar gætu treyst því að Rússar mundu ekki reyna að beita efnahagslegum þvingunum til að fá þá til að hverfa frá yfirlýstri stefnu. „Við munum ekki eiga neitt frum- kvæði að breytingum á eðli nú- verandi viðskipta. Við munum laga okkur að kröfum ykkar“, hafði Vales eftir Kosygin. Vales kvaðst hafa rætt við hinn sov- ézka embættisbróður sinn um breytingar á viðskiptasamningi ríkjanna. Þrátt fyrir þessi OTð Kosygins héldu sovézk blöð áfram í dag hatrömmum árásum á nýjiu stefn uina í Prag. Pravda sagði tilraun irnar til að koma á lýðræðisleg- um sósíalisma í Tékkóslóvakáu mættu aldrei fá að heppnast og kvað óskiljanlegt að tilraunirnar ti'l fráhvanfs frá sönnum komm- únisma hefðu ekki verið brotnar á bak aftur. Blaðið sakaði eimn- ig áhrifarnenn í Bandaríkjunum um að vilja grípa til íhkitunar i Tétokóslóvakíu og kvað þetta sýna hættu á sofandaihætti. Pravda sakaði kommúnista- flokka í Vestur-Evrópu, sem ekki fylgja línu vald'hafanna í Kreml, um svik við kommúnismann, kaHaði stefnu þeirra ,/lýðræðis- legan sósiíalisma“ oig sagði að hann græfi um siig í Tékkóslóvak íu. Greinina skrifaði Yuiri Zhu- kov og er það talið benda til þess að hún túlki skoðanir æðstu ráða manna Sovétrikjanna. „Fremjum ekki sjálfsmorð“ f hinu opna bréfi sem tékkó- slóvaskískir menntamenn btrtu í dag oig túlka mó sem svar við á- rásum sovézkra og annarra auist ur-evrópskra blaða er beint ske- leggri áskorun till leiðtoga lands- ins ög allrar þjóðarinnar að hvika hvergi fyriir þvingunoun Rússa. f bréfinu segÍT, að forsætisnefnd- in, sem áskorunin beinist til, muni rita örlagaríkan kapítula í sögu þjóðarinnar og er þar átt við fyrinhugaðan fund með sovézkum leiðtogum, Nefndin er hvött til að sýna íhygli en umfram allt hugrekki. „Ef þið gloprið þessu tækifæri yrði það ógæfa fyrir okkur og ykkur tifl ævarandi skammar", segir í bréfinu, „en við treystum ykkur“. Verkalýðsblaðið ,,Prace“ skor aði einnig á leiðtoga landsins að hvika hvergi þrótt fyriir þann styrr sem hinn frjálslynda stefna hefði vakið. Blaðið minnti á þvinganir Rússa á Staliinstímian- um og sagði: Láturn söiguna ekki endurtaka sig. Blaðið skoraði á lesendur sína að undiirrita bréf menntamanna ag leggja þannig sinn skerf af mörtoum á þessari sögulegu stund. Máiigagn hersins, „Obrana Lidu“ sagði, að Tékkósfóvaikax mundu ekki fremja „siðferðilegt sjólfsmorð" með því að lóta und an kröfu Rússa um að sveigja fró yfirlýstri stefnu. „Það er kom inn tími till þess að talað sé hisp urslaust“, sagði í greininni, sem birtist á forsíðu undir fyrirsögn- inni: „Tékkóslóvakar fremja ekki sjó'lfsmorð". Óttast hemám Háttsettir tókkóslóvakískir kommúnistar útiloka ekki mögu- Ieika á sovézku hernáml ef við- ræðurnar í næstu viku bera ekki árangur og búast við að Rússar endurtaki „tilboð“ sitt um að veita Tékkóslóvökum hernaðarað stoð og senda þrjú til fimm her- fylki til landsins undir því yfir- skini að þörf sé á auknum vöra- um á vesturlandamærunum vegna aukinnar hættu er stafi frá hefndarsinnum í Bonn. Yfir maður tékkóslóvakíska landa- mæravarðliðsins vísaði í dag á bug ásökunum Rússa og samherja þeirra um að varnir á landamær um Vestur-Þýzkalands og Aust- urríkis væru ekki nógu öflugar. Hermálafréttaritari Lundúna- blaðsins Times, Douglas-Home, var í dag handtekinn af sovézk- um hermönnum í TékkáðlóvaMu og sendur úr landi. Hann var handtekinn er hann fylgdist með sovézkum herflutning.um á Zilina svæðinu í Norðauistur-Slóvakíu. Fréttir frá Prag lierma, að sovézk um hersveitum á Zilina-svæðiniu sé skipað að vera við öllu búnar vegna viðræðnanna í næstu viiku. Sjónarvottar segja að hermenn- irnir séu búnir eldflaugasikotpöll um og brynvörðum vögnum. Fréttaritari NTB í Moskvu skrifar, að erlendir sérfræðing- ar í Moskvu séu þeirrar skoðun- ar, að afstaða Rússa sé komin á það stig, að þeir vilji enga mála miðiun ,og er yfirlýsing Pravda lýðræðislegum sósíalisma verði um að aldrei komi til mála að komið á íTékkóslóvakíu talin benda til þess. Aðrar yfirlýsing- ar sovézkra blaða og tilvitnanir í blöð í fylgiríkjum Rússa þess efnis að þróunin í Tékkósló- vakíu undanfarið sé ekki innan- ríkismál Tékkóslóvaka, benda einnig til þess, að afstaða Rússa hafi harðnað. Sovézkir flokks- leiðtogar hafa eftir öllu að dæma settið á stöðugum fundum und- anfarna daga ,sennilega ásamt kommúnistaforingjum annarra Austur-Evrópuríkja, segir frétta ritarinn. í kvöld sagði Cestmir Cisar, einn af riturum miðstjórnar tékkóslóvakíska kommúnista- flokksins, að forsætisnefnd flokksins hefði sýnt mjög ákveðna afstöðu á öllum fund- um sínum síðustu daga. - KENNEDY Framhald af bls. 1 ungadeildarþingmaður, að láta í Ijós álit sitt á innanríkis- og utanríkismálum, þegar honum þætti ástæða og tilefni til. Kennedy hefur dvalizt í Hyannis Port síðustu daga og útbúið þar yfirlýsingu sína, sem síðan var birt á skrifstofu hans í Boston. Talsmaður hans, er las yfirlýsinguna fyriir frétta- menn, sagði, að Kennedy mundi ekkert fleira segja um málið. Ákvörðun Kenedys er sögð hafa þau áhrif ,að Hubert Hump hrey muni nú einbeita sér mjög að því, að kanna hvaða menn komi helzt til greina í framboð sem varaforseti og er talið, að hann hafi helzt í huga þá Eu- gene McCarthy, öldungadeildar- þingmann, sem keppir við hann um forsetaframboðið og Sergant Shriver, sendiherra Bandaríkj- anna í París og mág Edwards Kennedys. Frá búðum repúblikana ber- ast og þær fréttir ,að líklegasti frambjóðandi þeirra, Richard Nixon, velti því mjög fyrir sér hver heppilegastur verði sem varaforsetaefni hans. Hafa ýms- ir menn talizt koma til greina — m.a. i Oharles H. Percy, sem í gær lýsti óvænt yfir stuðningi við framboð Nelsons Rockefell- ers. Nixon sagði í dag um þessa ákvörðun Percys, að hún yki líkurnar á því, að flokksþingið yrði „opið“, en hann kvaðst þess fullviss, að hann yrði útnefnd- ur frambjóðandi. Nixon kvaðst hafa talað við Percy í síma áð- ur en hann tilkynnti ákvörðun sína og hann væri viss um, að Percy yrði mjög öflugur stuðn- ingsmaður sinn, þegar hann hefði hlotið útnefninguna. Percy kvaðst sjálfur styðja framboð Rockefellers vegna þess, að hann hefði meiri trú á sigurlíkum hans í kosningunum en Nixons og auk þess vegna afstöðu Rocke fellers til Vietnam-stríðsins. Hins vegar kvaðs Percy mundu veita fullan stuðning þeim manni, er flokksþingið útnefndi, hver sem hann yrði. Talsmaður Nixons, Herhert G. Klein, sagði við fréttamenn í dag, að líklega hefðu möguleik- arnir á varaforsetaframiboði haft sín áhrif á ákvörðun Percys. Lét hann á sér skilja að Nixon hefði boðið honum að láta stinga upp á honum sem varaforsetaefni og var svoð að skilja, að það muandi Everett M. Dirkson, leiðtogi repúblikana í öldungadeildinni gera. Klein kvaðst álíta, að þetta tilboð stæði enn. Nýr prófessor við Lækna- deildina DR. ÞORKELL Jóhanrnesson, læknir, hefiur víErið skipaður prófcasor við læknadeild Há- skóla íslands frá 1. júli 1968 að telja. Innbrot var framið um síðustu helgi hjá Antonin Novotny, hinum fyrrverandi forseta Tékkó slóvakíu og leiðtoga gömlu S talínistanna. Þjófarnir ollu miklu tjóni, sem er metið á um 150.000 krónur, og stálu nokkrum fjölskyldumyndum. Hér sjást Antonin Novotny og sonur hans og alnafni (til hægri) að ræða við blaðamann um þjófnaðinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.