Morgunblaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.08.1968, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 196« Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Yélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Garðeigendur Ýmsar gerðir af hellum, einnig í litum. Tvær gerðir af kantst. Sendum. Hellu- og steinsteypan sf., Bú- staðabl. 8, v.Brh.v. S. 30Ö22 Skurðgröfur Höfum ávallt til leigu Massey Ferguson skurð- gröfu til allra verka. — Sveinn Árnason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160. Takið eftir Breytum gömlum kæliskáp um í frystiskápa. Kaupum einnig vel með farna kæli- skápa. UppL í síma 52073. Bílaeigendur Höfum kaupendur að góð- um bílum. Bílar verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. Bílasala Suðurnesja. Sími 2674, Keflavík. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 82898 í dag til kl. 5 og fyrir hádegi á morgun. Barngóð kona óskast á heimili hálfan dag inn meðan húsmóðirin vinnur úti. Þarf að byrja í sept. Uppl. í síma 30876 milli 2—8. Barngóð kona óskast í vetur hluta úr degi. Uppl. í síma 20839. Keflavík Sá sem fann gullhúðað kvenarmbandsúr á Hafn- argötunni laugard. 10. ág., vins.l. skili því á lögreglu- st. sem allra fyrst. Fundarl. Mjög fallegur brúðarkjóll nr. 40 til sölu. Uppl. í síma 34118. Til leigu Tvær systur, sem eru við nám, óska eftir herb. og eldh. eða tveim herb., helzt sem næst Miðbænum. — Uppl. í síma 33818. Til sölu Philips plötuspilari í bílinn rafmagnssólógítar og magn ari. Einnig lítið iðnfyrir- tæki, tilvalið sem auka- vinna. Uppl. í síma 23258. Ung hjón með 2 börn óska eftir 1—2ja herb. íbúð £ Rvík. Reglusemi heitið. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 98-1673 og 98- 1719. Bflaeigendur Höfum kaupendur að góð- um bílum. Bílar verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. Bílasala Suðurnesja. Sími 2674, Keflavík Vil skipta á Saab ’65 (lítið ekinn, vel með farinn) og á 6 manna amerískum bil, ekki eldri en ’66. Sími 30204 milli kl. 19 og 20. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Þmgrvllakirkja. Messa kl. 2. Séra Eiríkur J. Eiríksson. Laugarneskirkja Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson Neskirkja Messa kl. 11. Séra Jón Thor- arensen. Grensásprestakall Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10,30 Séra Frank M. Halldórs- son messar. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Háteigskirkja Messa kl. 11. Séra Jón Þor- varðsson. Morgunbaenir og Alt- arisganga kl. 9,30, séra Arngrím- ur Jónsson. Hall grimskirk ja Messa kl 11. Dr. Jakob Jóns son ElIiheimiliS Grund Messa kl. 2. Séra Jón Péturs- son, fyrrv. prófastur prédikar. Heimilisprestur. Eangholtsprestakail Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Séra Árelíus Níelsson. su itrinn óacj&i að hann hefði nú barasta brugðið sér bæjarleið í fyrradag og flogið að Álftavatninu bjarta, þar austur í Grímsnesi, Fegurðin var mikil, hvert sem augum var litið, vatnið eins og silfur, Arnarhólmi flaut eins og bátur, skammt undan landi. Um kvöldið kólnaði, svo að norð- urljós léku sér hátt á himni upp af Ingólfsfjalli, en í norðri sáust ljós in á Ljósafossi, eins og í stórborg. En vegurinn á leiðinni austur var ekki til fyrirmyndar, harður og holóttur, en þó var það ekki það, sem dró að sér athygli mína, held ur það, sem nú skal greina. Rétt hjá Sandskeiði og í byrjun Svínahrauns, var heilt hrossastóð á „beit“, þ.e.a.s. örlítið óvenjulegri beit, því að hrossin sleiktu í grið og erg veginn, sennilega þetta efni sem á hann er borið til ryk bindingar. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 10.30. Séra Garðar Þorsteinsson. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholts— holtsskóla kl. 10.30. Séra Ólaf- ur Skúlason. Akureyrarkirkja Messa kl. 10.30. Séra Pétur Sigurgeirsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Messa kl. 10,30. Séra Björn Jónsson. il' I' 1 3S* |f i II iTm| 1 Skálholtskirkja Messa kl. 5. f guðsþjónust- unni verðirr flutt Modetta eftir Buxtehude „Cantate dómínó canticum movum“ og aria úr „Judas Maccabeus" eftir Hand- el. Séra Guðmundur Óli Ólafs- son. Heyrt hafði maður það áður, að kindur væru sólgnar í þetta, en nú hafa hrossin bætzt í hópinn. Þarna stóðu þau, rykug við vegjaðarinn, varla hægt að mjaka þeim úr stað, líkast sem þetta efni væri þeirra ó- píum. Máski verða hross hér eftir ekki sett á guð og gaddinn, heldur á kalkið og vegkantinn. Fróðlegt væri nú að fá upplýs ingar um áhrif þessa efnis á skepn urnar, og það með, hvort þetta fari ekki illa með bæði veginn og skepnurnar? Og með það kveð ég að sinni, og aðeins eitt enn að lokum, fleiri glitmerki við þjóðvegina, látum þau varða veginn og draga úr slysa hættu. Spakmæli dagsins Konur hafa alveg undursamlegt hugboð um hlutina. Þær uppgötva allt nema það, sem liggur í augum uppi.— O. Wilde. Drottinn heyr þú bæn mína og20.8 Kjartan Ólafsson, 21.8 og 22.8 hróp mitt berist fyrir þig. (Sálm., 102,1) í dag er laugardagur 17. ágúst og er það 230. dagur ársins 198. Eftir lifa 136 dagar. Tungl fjærst jörðu. Árdegisháflæði kl. 1.00 TJppIýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- innl hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Næturlæknir í Hafnarfirði Helgarvarzla 17.-19. ágúst: Grím ur Jónsson sími 52315 aðfaranótt 20. ágúst er Kristján Jóhannesson sími 50056. Næturlæknir í Keflavik 16.8 Jón K. Jóhannsson, -17.8 og 18.8 Guðjón Klemenzson, 19.8 og Jón K. Jóhannsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 17.-24 ágúst er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. bæjar. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveita Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: 1 fé- lagsheimilinu Tjarnargö x 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. r-í Ljoo um^en^m fiöýur lor^! oCandbúnacic mnaóaróLfniruj HópferÖ úr Rangárvallasýslu Fögur er vor fóisturjörð með fólk, sem ekkert þvingar. Eru hér í einni hjörð, Austur-Landeyingar. Standa saman, strengja heit styrkja allt og laga. Unna sínum æskureit alia lífsins daga. Leifur Auðunsson, Leifsstöðum. sd NÆST bezti i Maður nokkur hafði verið á eftir ungri stúlku um langan tíma, og virtist hún taka því allvel. Fór svo, að maðurinn spurði stúlk- una hvort hún vildi ekki eiga sig fyrir mann. „Ég vildi það nú einu sinn, fyrir löngu,“ svaraði stúlkan snefsin. „Nú vil ég ekki sjá þig!“ Biðillinn varð hvrnnsa vi'ð svo ónotalegt afsvar, en sagði því næst eftir stundar þögn: „Mikið anzi þekkir þú mig vel“. Sjáðu bara orminn, sem ég gróf upp banda þér í beitu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.