Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DES. 1966 3 Nýja sjúkradeildin Ný sjúkradeild opnuð við sjúkrahús Akraness NÝ og vel gerð sjúkradeild með 31 rúmi var opnuð við sjúkrahús Akraness í gær. Margir góðir velunnarar sjúkrahússins voru saman komnir við það tækifæri, þeirra á meðal voru gestir bygg- ingarnefndar Jóhann Hafstein, heilbrigðismálaráðherra, og kona hans. Hér er um að ræða merk- an áfanga í heilbrigðismálasögu Akurnesinga. Gafst gestunum kostur á að skoða nýju sjúkra- deildina, sem er bersýnilega með hagsýni og myndugleik fyrir kom ið, en það sem einkennt hefur framþróun sjúkrahúsmálanna á Akranesi er samhugur fólksins og vilji til nýrra átaka og virð- ing og þakklæti til framúrskar- andi góðrar læknisforystu undir stjórn yfirlæknis Páls Gíslason- ar, og framtaks bæjarstjórans og formanns byggingarnefndar. Björgvins Sæmundssonar. Auk þessara tveggja hefur Jóhannes Ingibjartsson átti sæti i bygginga nefnd og unnið þar af miklum dugnaði. Bygginganefnd sjúkrahússins bauð gestum að skoða nýju njúkradeildina og hófst sú athöfn klukkan 4 síðdegis. Eftir að hafa skoðað hina nýju byggingu þágu gestir góðgerðir. Við það tækifæri tók fyrst til máls Björgvin Sæmundsson. Rakti hann sögu sjúkrahússmála Akraness og minntist í því sam- bandi margra ágætra borgara, sem þar hafa lagt hönd á plóg- inn. >að sem einkenndi ræðu for mannsins var sá mikli samhug- ur og samhjálp, sem rikt hefur um að koma þessu máli í fram- kvæmd meðal einstaklinga, fé- lagssamtaka og sveitarfélaga, sem tengd eru þessari sjúkrahússbygg ingu. Gerði bann grein fyrir fram vindu málanna og kostnaði þeim, sem fælist í þeim áfanga, sem nú væri náð, sem mun vera um 25 milljónir króna. Fyrir utan það fé, sem eðlilega hefur komið frá bæjarfélaginu sjálfu og ríkissjóði, vakti hann sérstaka athygli á því, að um 4,6 millj. króna hafa kom- ið frá einstökum aðilum, eins og áður er vikið að. Hann taldi, að fyrir utan þá aðstoð, sem slík fjárhagsleg framlög væru, efna- hagslega væru þau í eðli sínu ómetanleg lyftistöng slíkra fram kvæmda, hvetjandi til meira á- ræðis og samstilltra átaka. Hann þakkaði öllum þeim, sem á þernnan hátt heifðu glegið síkjald borg um þessa sjúkrahússbygg- ingu og skilað henni áleiðis skjót ar en elíla hefði orðið. Loks þakk aði Björgvin öllum þeim iðnaðar mönnum og verktökum, sem unnu við bygginguna, og leystu verk sitt af mikilli prýði. Næstur tók til máls Páll Gísla son, yfirlæknir sjúkrahússins, sem einnig á sæti í bygginga- nefndinni og hefur verið þar örv andi afl með áhuga sínum auk sérþekkingar. iHonum lá ríkasrt á hjarta sú sam úð, sem fólkið á Akranesi og í byggðum Borgarfjarðar hefði jafn an veitt sjúkrahússmálinu; orðið honum og starfsliði hans til ó- metanlegs styrks og hvatningar. Hann gerði grein fyrir því, hversu sjúkrahúsið hefði þurft að sinna vandamiklum verkefn- um, þar sem frá byrjun hefði að því komið a'ð Skortur var sjúlkra- rúma og hefði því þurft að leita allra ráða til þess að bregðast sem bezt við þeim vanda að leysa úr erfiðum viðfangsefnum Jóhann Hafstein við ófullnægjandi skilyrði. Hann lýsti hinum góða anda, sem jafn an hefði ríkt í þessari stofnun, sem á vissan hátt mætti líkja við fjölskylduheimili, að vísu nokk- uð stórt og stundum reyndist jafnvel erfitt að þekkja alla fjöl skyldumeðlimina aftur, ef þeir hefðu þurft að koma á ný. Hann vék miikllu lofsorði é starfsfólik sitt, sem hann taldi jafnan hafa leyst verkefni sín af mikilli sam vizbuisemi og með ágætum. Hainn lauk má'li sínu með því að þakka öiilum, sem sýnt ihefðu sjúlkra- húsinu 'góðlhuig, sýnt því fórnar- lund og veiitt því f jiármuni. Guðmundur Jónsson, skóla- stjóri é Hvanneyri, tók til mélis og færði sjúkrahúsinu heillaósk- ir ásamt peningjagjöf frá Odd- fellowstúku kvenna á Akranesi. í lok athafnarinnar tók séra Jón M. Guðjónsson til máls og flutti blessunarorð til sjúkrahúss ins. Heilbrigðismálaráðherra Jó- hann Hafstein og kona hans voru meðal gestainna, eins og fynr seg- ir, og flu-tti ráðherranin eftirfax- andi ræðu: „— Megi dyr hjálpar og liknar halda áfram að opmast--------“. „Virðulegu áheyrendur. Ég leyfi mér að þafcka hátt- virtri toyiggiingarneifnd sjúfcra- húas Akraness fyrir þá vinsemd að tojóða okfcuir hjónunum að vera viðstödd opnun hinniair nýju sjúkradeildar hér í dag, þegar tiil afnota er tekin ný sjúkrahúss- bygging, jaán myndahleg og vel frá gengin og hér er um að ræða og við höfum öOd verið vitni að. Mér er fcunniugt um að milkiH áhuigi og elja 'hefir fylgt þessu miedka átafci samfélaigslegra um- bórta og framtaks yfctoar Akur- nesinga. Ég veiit, að þið hatfið átt góða fyrirsvarsmenn og odd- vita í að hriinda þessu milkOa heil- brigðis- og vélferðarmláli í fram- fcvæmd. Það er e.t.v. Æáttt, isem er toetur til þess fa'llið að gleðja og sam- stilla hugi okfcar og það þegar gott méll eina og toygging sjúlkirta- húss eða heilbrigðiissrtofnunar er til lyfcta leitt. Við erum örlífil þjóð, ÍSlendinlgar. Bygging sjúkrahiúsa kostar ofcfcur öll sam- eiginlega Mutfa!M®liega meira átafc en slífct murndi gena meðal fjánsterkra miHjónaþjóða. Litlu sveitarfélögin cfcfcar þurfa að leggja hart að sér og ríkissjóð munar lika vissulega að leggja fram sinn skerf. Nú vM það oflt verða svo, á sviði heillbrigðismála sem ann- arra rnáia, að þess er síður getið, sem gert er, en við genum okkur tíðrætit um það, sem ébótavant er. Fláum er ljófeara en mér, hvensu rnangt við eigum ógert á sviði heiltorigðismála og hversu fjarsfcallega æskillegt væri að geta gert hetur. Ég heid, að innst inni í eðli okfcar, séum við Islendinigar þannig gerðir, að við viljum bera hvers annars hyrð- ar. í bæjum eins og Aikranesi, sem hetfir verið að vaxa úr ör- smáu fis'kiþorpi á liðnum láratug- um, betfir fólkið vaxið upp á viss- an hétt eins og ein fjölsfcylda. Ofckur va'ntar því efcki samhug og samúð til þjóðtfélaigsiegra um- bóta í heiltorigðism'állum. En því miður er viljinn stundum meiri en mátturinn, f jérbagsgeta hrein- lega atf sfcomum skamnvti Nú ætLa ég ekki að fara að Framhald á bls. 27 SIAKSTHBIAB Hlutleysi haldlaust í tilefni fullveldisdagsins ræð- ir Alþýðublaðið í ritstjómargrein um hina gömlu utanríkisstefnu íslendinga, hlutleysið, og segir m.a.: „Þegar minnst er hálfrar aldar afmælis sambandslaganna er effli legt, að minnt sé á þá hlutleysis- stefnu, sem þjóðin tók upp 1918. Eru enn til þeir menn í landinu, sem lýsa yfir stuðningi sínum við hlutleysið sem utanríkisstefnu, þótt hinir séu eðlilega miklu fleiri, sem hafa lært af reynsl- unni og horfið frá þeirri stefnu. Strax og Islendingar gerðu sér ljóst, að þeir mundu stefna að al- gerum aðskilnaði frá Dönum, vaknaði sú spuming, hvemig sjálfstætt ísland gæti tryggt ör- yggi sitt. Þjóðin hafði þá algjöra sérstöðu að vera vopnlaus, en komst þrátt fyrir það ekki hjá því að leysa öryggismálið á ein- hvem hátt“. Hugmyndir um öryggismál Og Alþýðublaðið heldur áfram: „Fyrir aldamót gerðu ýmsir sér ljóst, að íslendingar mundu neyðast til að hafa einhvers kon- ar samstarf við aðrar þjóðir um þessi mál. Komu hugmyndir um þetta fram á ýmsan hátt og var mikið um málið rætt, t.d. í sam- bandi við uppkastið. Þegar kom að samningunum 1918, var ekki um margar leiðir að ræða. Enda þótt ófriðurinn hefði herlega leitt í ljós, hversu lítil vöm var í hlutleysisyfirlýs- ingum, áttu íslendingar ekki annarra kosta völ. Þeir lýstu því yfir ævarandi hlutleysi, en þrátt fyrir þá yfirlýsingu skildu for- ustumenn þjóðarinnar mætavel galla þeirrar stefnu. Undir niðri hugsuðu þeir eins og Magnús Torfason, er hann sagði um sam- bandslögin: „Þetta frumvarp er engin vöm fyrir oss, ef ófriðar- þjóð'irnar vilja slægjast til vor, þá gera þær það eins þó að þetta pappírsblað sé milli okkar og Dana. Dæmin um Belgiu og Grikkland sýna það Ijóslega. Nei, við verðum að treysta hnattstöðu vorri og því að við höfum einskis meins menn verið“ “. Raunhæf stefna 1 utanríkismálum Og enn segir Alþýðublaðið: „Ýmsir fleiri töluðu í svipuð- um dúr, bæði andstæðingar sam- bandslaganna eins og Magnús var og stuðningsmenn þeirra. Þeir reyndust sannspáir. Hlutleysið dugði á meðan einangrun lands- ins hélzt en ekki lengur. Þegar tæknin brúaði f jarlægðimar og ófriðarþjóðimar þurftu á land- inu að halda, tóku þær það án þess að hirða um hlutleysisyfir- lýsinguna. Þetta gerðist snemma í síðari heimsstyrjöldinni og þar með var hlutleysi landsins lokið eftir liðlega tvo áratugi. íslendingar hafa siöan farið þá leið, sem þegar var rætt um fyrir aldamót, að tryggja öryggi sitt með samkomulagi við vinveitt nágrannariki. Það er raunhæf stefna og hún veitir eins mikið öryggi og hugsanlegt er að fá“. Vissulega er ástæða til að vekja á því athygli, nú við hálfrar ald- ar fuilveldisafmæli, hver gæfa það var, að íslendingar skyldu marka sér heilbrigða utanríkis- málastefnu við lok heimsstyrj- aldarinnar og á næstu árum þar á eftir með þátttöku í Atlants- hafsbandalaginu, sem tryggt hef- ur öryggi landsins. Það er einnig athyglisvert, að einmitt nú hefði mátt ætla, að þær raddir, sem krefjast vamarleysis, hefðu látið á sér kræla, en þessir menn hafa nú hljótt um sig, því að þeim er Ijóist, að yfirgnæfandi meirililuti þjóðarinnar skilur, hve hyggilega hefur verið á utanrikismálum landsins haldið. M DAGFINNUR DÝRALÆKNIR / IANGFERDUM, DAGFINNUR DYRALÆKNIR / LANGFERÐUM eftir Newberyverðlaunahöfundinn HUGH LOFTING í þýðingu Andrésar Kristjánssonar, ritstjóra. Bókin hlaut eftirsóttustu barnabókaverðlaun Bandaríkjanna. NÝ BÓK — NÝ ÆVINTÝRI. fslenzk börn þekkja nú Dagfinn dýra- lækni. í fyrra kom út bók er sagði frá för Dagfinns til Afríku. Nú er komin út önnur er segir frá langferðum Dag- finns og félaga hans til fljótandi eyjar við Suður-Ameríku. Bókin er prýdd fjölda teikninga eftir höfundinn. DAGFINNUR DÝRALÆKNIR f LANG- FERÐUM er önnur bókin af 12 í þess- um flokki. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. Borgartúni 21, sími 18660. (hús Sendibílastöðvarinnar) 4^ 4:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.