Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DES. 1968 25 (utvarp) MTDVIKUD AGUR 4. DESEMBER 7.00 Morpunútvarp Veðurfregnir. Tónlelkar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenzkur sálmasöngur og önnur kirkjutónlist. 11.00 Hljómplötu safnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónlelkar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson les þýðingu sína á sögunni „Silfurbeltinu" eftir Anitru (5). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Paul Weston og hljómsveit hans leika lög eftir Sigmund Rom- Julius K BERG. Renate og Werner Leis- mann syngja syrpu og Cliff Rich ard einnig. Joe Loss og Bert Kaempfert stjórna sinni syrp unni hvor. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist: Verk eftir Brahms Julius Katchen leikur á píanó Valsa op. 39. Ruggiero Ricci leik ur á fiðlu tvo ungverska dansa. 16.40 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku 17.00 Fréttir I.cstur úr nýjum barnabókum 17.40 Litli barnatíminn Unnur Halldórsdóttir og Katrín Smári tala við börnin og fá þau til að taka lagið. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Símarabb Stefán Jónsson talar við fólk hér og hvar. 20.00 Tvö tónverk eftir Johann Sebastian Bach Rosalyn Rureck leikur á pfanó Adagio í G-dúr og Tokkötu, ada gio og fúgu í D-dúr. 20.20 Kvöldvaka a. Uestur fornrita Halldór Blöndal les Víga- Glúms sögu (3). b. Uög eftir Áskel Snorrason. Karlakór Akureyrar og Lilju kórinn syngja. c. í Hrafnistu Árni G. Eylands flytur erindi. d. f hríð í Gönguskarði Ágústa Björnsdóttir les þjóð- söguþátt. e. Kvæðalög Sigurbjörn Stefánsson kveður nokkrar stemmur. f. Heigafell á Snæfellsnesi Oddfríður Sæmundsdóttir flyt- ur frásögu, sem skráð hefur Helga Halldórsdóttir frá Dag verðará. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfrcgnir Kvöldsagan „Þriðja stúlkan" eft ir Agötu Christie Elias Mar les (4). 22.40 Sextett fyrir blásara eftir Le- os Janácek Félagar úr Melos hljómsveitinni leika. 22.55 Á hvítum reitum og svörtum Ingvar Ásmundsson flytur skák þátt. 23.30 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Sigriður Schiöth endar sög una af Klóa (8) og les þulu eft- ir Kristínu Sigfúsdóttur. Tilkynn ingar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 1030 Kristnar hetjur: Séra Ingþór Indriðason segir frá Jóhanni Sebastian Bach og Am- alíusi Sivekin Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinnl Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Ingibjörg Jónsdóttir ræðir við Margréti Thorlacius um föndur. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Fílharmoníuhljómsveit Vínar leik ur lög eftir Johann Strauss. Gunt er Kallmann kórinn syngur nokk ur vinsæl lög. Herb Alberts, Grete Sönck og The Hollis syngja og leika. 16.15 Veðurfregnir. Klassí®k tónllst Andor Foldes leikur á pianó lög eftir Poulenc, Debussy, Chopin og Liszt. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barna bókum. 17.40 Tónlistartími bamanna Jón G. Þórarinsson sér um þátt- inn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flt. þátt- inn. 19.35 fr®k þjóðlög írskir einsöngvarar og kór fltj. 19.45 „Genfarráðgátan", framhalds leikrit eftir Francis Durbridge Þýðandi: Sigrún Sígurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Annar þáttur (af sex): Varðandi frú Milbourne. Pers. og leikend.: Paul Temple leynilögreglumaður .... Ævar R. Kvaran Steve kona hans ... . Guðbjörg Þorbjarnardóttir Margaret Milbourne .... .... Herdís Þorvaldsdóttir Danny Clatyon .... . Baldvin Halldórsson Vince Langham .. . ... Benedikt Árnason Jenkins lögregluforingi .... .. Bessi Bjarnason Gadd . .. .... Valdemar Helgason Dolly Brazer .... . Sólrún Yngvadóttir Aðrir leikendur: Flosi Ólafsson, Jón Aðils, Rúrik Haraldsson, Hösk uldur Skagfjörð, Jón Hjartarson, Júlíus Kolbeins Guðmundur Magnússon og Eydís Eyþórsdótt- ir 20.30 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson viðskipta fræðingur efnir til viðræðna um spurninguna: Eru afskipti hins op inbera af atvinnulífinu of mikil? Á fundi með honum verða Bene- dikt Gröndal alþingismaður og Eyjólfur Konráð Jónsson ritstjóri 21.10 Tónleikar í Háskólabíói: Sinfóníuhljómsveit íslands Söng sveitin Fílharmónía og Fóstbræð ur flytja Alþingishátíðarkantötu eftir Pál ísólfsson í tengslum við 75 ára afmæli tónskáldsins 12. okt. s.l. Einsöng syngur Guð- mundur Jónsson. Framsögn hef ur Þorsteinn ö. Stephensen. Stjórnandi: Dr. Róbert Abraham Ottósson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Þegar skýjaborgir hrundu Sverrir Kristjánsson sagnfræðing ur flytur þriðja og síðasta erindi sitt um markmið i heimsstyrj- öldinni fyrri. 22.40 Gestur í útvarpssal: John ugdon frá Englandi leikur á pia nó a. Ballata eftir Alan Rawstrorne. b. Ballata nr. 4 í f-moll op. 52 eftir Chopin. c. Sónata super Carmen eftir Busoni. d. Dansasvíta eftir John Ogdon. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1968 18.00 Lassí 18.25 Hrói höttur 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Grallaraspóarnir 20.55 Millistríðsárin Tíundi þáttur fjallar um friðar- samninga Breta og Tyrkja, valda missi Lloyd Georges, og um til- raun Frakka til þess að tryggja sér fullar heimtur á stríðsskaða- bótum frá Þjóðverjum með her- námi Ruhrhéraðsins. Þulur: Baldur Jónsson. 21.20 f takt við nýjan tíma Brezka söngkonan Julie DriscoU syngur. Til aðstoðar er tríóið The Trinity. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.50 Úr öskunni í eldinn (Escape into Jeopardy). Bandarísk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverk: James Franciscus, Jocelyn Lane og Leif Ericson. Myndin er ekki ætluð börnum. 22.40 Dagskrárlok. Jólin nálgast F.igum fyrirliggjandi tilbúin áklæði og teppi í margar gerðir fólksbifreiða. Þeir sem panta vilja hjá oss, áklæði og teppi til jólagjafa gjöri svo vel að leggja inn pantanir sínar ekki seinna en laugardaginn 7. þ.m. Vönduð vara, hagstætt verð. ALTIKABÚÐIN, bifreiðaáklæðaverzlun, Frakkastíg 7. Sími 22677. LITAVER GRÐBtóVEQ 22 - » 9Mtt= 3QZ8B-32Z6Z Gólfdúkur — plast- vinyl og línólíum. Postulíns-veggflísar — stærðir 7'/2x15, 11x11 og 15x15. Amerískar gólfflisar — Gold Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflisar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slipp- fél. Reykjavíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgisk nælonteppL Fúgavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti og inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. RALEIGH KING SIZE FILTER Leiö nútímamannsins til ekta tóbaksbragðsins frá Ameríku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.