Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1968 ^ashington Rennibrautir f. klæðaskápa — Skúffusleðar. Hornalamir, miðlamir, skápahöldur. /. Þorláksson An\ £. MnrHmann ht. _J PIERPONT ÚR tí HÓDEL ic vatnsþétt ★ höggvarin ic óslitandl fjöðnr sterk ic yfir 100 mism. gerðir af dömu- og herraúrum ic Gamla verðið. EABÐAR ÓLAFSSON LÆKJARTORGISIM110081 Tútal havarí er dúkur á spilaborðið Ingólfsstræti. Púðar Púðafylling Púðaborð IngólfsstrætL Baðmottusett Baðhengi Plastefni Plastdúkar / / IngólfsstrætL Eldhúsgluggatjöld Eldhúsgluggatjaldaefni Grillhanzkar ÁRNI Vilhjálmsson fyrrum hér- aðslæknir í Vopnafjarðaiihéraði, hefur róðist í greinarkorni í föstudagsblaði Morgunblaðsins, 13. desemlber, með gífuryrðum á Júlíus skipstjóra Júlinuisson. Hann segir fullum fetum, að Júlíus „hafi siglt Goðafossi upp í Straumnesið". Sjórétturinn á sínum tíma gat ekki sannað neina sök á Júlíus ■og gafst upp við að finna orsök strandsins. Ég þykist hafa sann- að það ljóslega í bókinni — Hart í stjór — að Júlíus átiti enga sök á strandinu, þó að ég hins vegar gæfist upp við að finna orsökina, FYRIR nokkrum dögum birtist í Morgiumblaðinu greinargeirð frá formanni landsprófsnefndar vogna „hinna framsýnu og stór- merku hugmynda“ er nefndin hyggst framkvæma á tilhögun landsprófs. Hér er hvorki meira né minna en 'lagt til, að lands- prófegreinum sé fækkað úr 9 í 8, og ekki nóg m<eð það, helduir á einnig að fækka einkunnum í heilar töluir. Það sem nú virðist helzt hamla framkvæmd þessara djörfu hgsjóna er andstaða kennairastéttarinnar, sem fram til þessa virðist þó hafa staðið ein- huga um sitefnu fræðskumála- stjómarinnar. Grein.airgerð for- mannsins lýkur með þessum orð- um: „Enda veirður því ekki trúað að óreyndu, að kennarar reyni að þvergirða fyrir framikvæmd þeirra breytingatilrauna, sem fyrirhugaðar eru á landsprófetii- högun. Það væri sannarlega dap- urleg venjufesita, ef reynt yirði — áður en breytingarnair eru próf- aðar — að stöðva þannig stigþró- un menntafeerfis á tækniöld." en leiddi að henni þær tvær get- gátur að um fjögurra strika stýr- isskekkju hefði verið að ræða eða skyndilega og óvænta komp- áaskekkju. Kannski gengur Árna lækni betur en mér og sjóréttinum, en Júlíus mun nú hafa gert ráð- stafanir til þess að læknirinn fái að sanna fullyrðingu sína fyrir rétti. Það s'kiptir ekki máli, en þó er rétt að geta þess, að það er rangt hjá lækninum, að grínvísan um nafna hans, sé í bók Júlíusar. skyggnir að þeir sjái ekki í gegn um sýndarmiennskuna. Það mun einnig, að bera í bak'kaíui lan lækinn þegar talsmenn fræðslu- málastjórnarinnar fara að biðja kennarastéittina um þolinmæðL ekki vegna kynrstöðu, heldur vegna framkvæmdasemi. Það er sannarlega ástæðulaust að óttast andsitöðu kennara gegn umbót- um. Á hinn bógimn er því ekki að leyna, að menn eru aimenn<t famir að þreytas.t á sýndar- mennskunni. Kennairastéttin sem heild og öll alþýða er þegar far- in að 'gefa þessum miáilum verð- ugan gaum. Það er algerlega till- gangslausit að fara nú að blekkja almennmig með nýjum sýndar- mennskuleik. Um leið og fræðslu málastjórnin sýnir viðleitni til raunhæfra aðigerða mun öll al- þýða manna standa með þeim, en fynr ekki. Það er beinlínis sikylda 'kennaria stéttarinnar að mótmæla kröftuglega þvi fá dæma riáðleysi, sem einkennir ís- lenzka fræðslumálastjóm. Ásgeir Jakobsson. Dr. Bragi Jósepsson: Þegar moldin rýkur í logninu Auglýsing um kosningu til fulltrúaþings F.Í.B. 9. gr. laga félagsins: „Félagsmenn í hverju hinna 6 umdæma, sem talin eru í 3. gr., skulu kjósa fulltrúa til fulltrúaþings F.Í.B., sem hér segir: Umdæmi nr. I Vesturland — — II Norðurland — — III Austurland — — IV Suðurland — — V Reykjanes — — VI Reykjavík og nágrenni Alls 42 fulltrúar og 30 varafulltrúar Kosningar til fulltrúaþings skulu haldnar annað hvert ár. Kjörtímabil fulltrúa er 4 ár og miðast við fulltrúaþing Skal helm- ingur fulltrúa kjörinn á 2ja ára fresti. ^ Uppástungur um jafnmarga fulltrúa og varafulltrúa og kjósa skal, skulu hafa borizt félagsstjórninni í ábyrgðarbréfi fyrir 15. jan. það ár, sem kjósa skal. Komi ekki fram uppástungur um fleiri en kjósa skal, verður ekki af kosningu. Með uppástungum um þingfulltrúa skulu fylgja meðmæli eigi færri en 30 fullgildra félagsmanna. Berist ekki uppástungur, skoðast fyrri fulltrúar endurkjörnir, nema þeir hafi skriflega beðizt undan endur- kjöri“. Samkvæmt þessu skulu uppástunigur um helming þeirrar fulltrúatölu, sem í 9. grein getur, hafa borizt aðalSkrifstofu F.Í.B., Eiríksgötu 5, Reykjavík, í ábyrgð- arbréfi fyrir 15. janúar 1969. 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa 6 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa 20 aðalfulltrúa og 10 varafulltrúa Reykjavík, 12. desember 1968. f.h. stjómar F.Í.B. Magnús H. Valdimarsson. IngólfsstrætL (§ ard tnubúöin Ing6l(tstr«tl — Sfml 16259 Svo mörg eru þau arð. Það mœíti jafnivel halda að eiitithvað raunihæft sé að gerast í fræðslu- málunujm. Svo er þó ekki. Hér er verið að gera úlfalda úr mýflugu. En kenn'arair eru dkki svo glám- GRILL CjriUfi* GRILLOFNARNIR eru með afbrlgðum vandaðir og fallegir, vestur - þýzk gæðavara. — 2 stærðir. • INFRA-RAUÐIR geislar • Innbyggður mótor • þrisldptur hltl • sjálfvirkur ktukkurofi • Innbyggt Ijós • örygglslampi • lok og hltapanna að ofan • fjölbreyttir fylgihlutlr GRILLFIX fyrlr sælkera og þi sem vilja hollan mat — og hús- maeðurnar spara tlma og fyrir- höfn og losna vlð stelkarbrælu. Vegieg gjöf- varanleg eign! 6 Nlm 2 H lO 6 HI DI IltíAT* ÍO O Yfirlýsing VEGNA framikominnar greinar í Morgunþlaðinu í dag, suimu- daginn 15. desemiber, sem ber yfirskrifstina: „Starfsmenn á Litla-Hrauni ákæra forstjóra“, viljum við undirritaðir 10 af 17 starfsmönnum Litla-Hrauns lýsa þvi yfir að fyrmefnd grein er okkur með öllu óviðkomandi og viljum ekki vera neitt viðriðnir slíik blaðaskrif. Eyrarbakka, 15. desember, 1968. Frímann Sigrirðsson varðstjóri, Torfi Nikufásson varðstjóri Steinn Einarsson varðstjóri, Halldór Jónsson verkstjóri, Eiríkur Guðmundsson föndur- kennari, Sigurjón Einarsson bílstjóri, Skúli Ævarr Steinsson, gæzlumaður Einar Magnússon, gæzlumaður. Eyjólfur Óskar Eyjólfsson gæzlumaður, Ingvar Þórðarson Nírœður höfundur lí BLAÐINU á sunnudag var I sagt, að Sigfús M. Jahnsen I væri elztur þeirra höfunda, sem ættu skáldsögur á jóla- I markaðinum að þes&u sinni. í gær var blaðinu bent á. að 1 þetta væri ekki rétt. Elzti höf- | undurinn værj Guðný Jóns- i dóttir frá Galtafelli. í ágúst- . mánuði sl. kam út eftir hana I skáldsagan „Brynhildur" og^ ) Guðný varð einmitt nfræð iþeim mánuði. Er þetta fyrsta skáldsagan, sem hún lætur frá sér fara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.