Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 19G8 29 (utvarp) ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Préttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Frét^aágrip og útdráttur úr forustugeinum dagblaðanna. Tónleikar. 8.30 Tilkynningar. Tón leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt ir 1010 Veðurfregnir 10.30. Hús mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari talar xun jólamat. Tónleikar. 11.00 Ábóka markaðinum: Lesið úr þýddum bókum. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 1300 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les smásögu: „Diptych" eftir A.J. Allan í þýð ingu Margrétar Thors. 15.00 Miðdegsiútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Victor Silvester og hljómsveit hans leika og syngja. Ian Stew- art leikur á pianó syrpu aí vin- sælum lögum. Mary Martin og Ezio Pinza syngja lög úr „South Pacific". 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist Renata Tebaldi, Mario del Mon- aco, Fernando Corena o.fl syngja með kór og hljómsveit Santa Ce- cilia háskólans í Róm atriði úr „Toscu“ eftir Puccini: Francesco Molinari-Pradelli stj. 16.40 Framburðarkennsla I dönsku og ensku 17.00 Fréttir Lestur úr nýjum barnabókum 17.40 Útvarpssaga barnanna: „ Á hættuslóðum í fsrael" eftir Káre holt Sigurður Gunnarsson les eig in þýðingu (15). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Dagiegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þátt inn 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flyt ur 20.00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 20.45 Fjórtán dagar í Albaníu Ólafur Jónsson flytur síðari hluta ferðaþáttar síns. 21.05 Söngur f útvarpssal: Magnús Jónsson óperusöngvari syngur Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. a. „Jarpur skeiðar" eftir Pál fs- ólfsson. b. „Vorvindur" eftir Sigvalda Kaldalóns. c. „Tonerna" eftir Sjöberg. d. „Det galler" eftir Hannikain- en. e. „Rondino al Nido“ eftir De Cresenzo. f. Þjóðlag frá Sikiley g. „Dicitencello vuie“ eftir Falvo h. Aria úr óperunni „Rígólettó" eftir Verdi. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn" eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les eigin þýð ingu (19). 22.00 Fréttir 22.15 Veðnrfrsgnir íþróttir Sigurður Sigurðsson segir frá 22.30 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir 23.00 Á hljóðbergi Jól í Eþíópíu: Söngvar, frásögn og viðtal á ensku við Haile Sel- assie keisara. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. MIVÐIKUDAGUR . 18. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi. Tnóleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 9 5(0 Þingfréttir. 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 íslenzkur sálmasöngur og önnur kirkjutónlist. 11.00 Hljómplötusafn ið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar 12.15 Til- • kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Vlð, sem heima sitjum Stefán Jónsson les þýðingu sína á sögunni „Silfurbeltinu" eftir Anitru (11). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Létt lög: Don Costa og hljómsveit hans leika metsölulög. Cliff Richard syngur syrpu af andlegum lög- um. Sven-Olof Walldoff og hljóm sveit hans Qytja sænsk lög. Ro- bert Preston, Shirley Jones o.Q. syngja lög eftir Meredith Will- son úr kvikmyndinni „The Mus- ic Man“. 16.15 Veðurfregnir. Kiassísk tónlist Jean Pierre-Rampal og Alfred Holeck leika Sónötu fyrir Oautu og pfanó eftir Prokofjeff. 16.40 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku 17.00 Fréttir Lestur úr nýjum barnabókum 17.40 Litli barnatíminn Unnur Halldórsdóttir og Katrín Smári tala við börnin og fá þau til að taka lagið. 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Símababb Stefán Jónsson talar við fólk hér og hvar. 20.00 Norsk tónlist a. Serenata fyrir fimm blásturs- hljóðfæri eftir Fartein Valen. Norski blásarakvintettinn leik ur. b. Kaprísur eftir Bjame Brus- tad. Bjame Larsen leikur á fiðlu og Ame Sletsjöe á lág- fiðlu. 20.20 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Halldór Blöndal les Víga-Glúms sögu (5). b. Lög eftir Bjarna Þorsteinsson Ólafur Þ. Jónsson syngur. Ólaf- ur V. Albertsson leikurundir. c. Austfirzkur íslendingur Eiríkur Sigurðsson fyrrverandi skólastjóri flytur erindi um Ríkharð Jónsson myndhöggvara. d. Heiðaljóð Valdimar Lárusson les kvæði eftir Gísla H. Erlendsson. e. Jón frá Hamragerði Halldór Pétursson Qytur frá- söguþátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eft ir Ágöthu Christie Elías Mar les (4). 22.40 „Rústir Aþenu", fantasía eTtir Liszt um stef eftir Beethoven Egon Petri leikur á píanó með Filharmoníusveit Lundúna: Leslie Heward stj. 22.50 Á hvítum reitum og svörtum Sveinn Kristinsson flytur skák- þátt. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skráriok. (sjlnvarpj ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1968 20.00 Fréttir 20.35 í brennidepli Umsjón: Háraldur J. Hamar. 21.10 Hollywood og stjörnurnar „Hollywood U.S.A“ 21.35 Engum að treysta — Francis Durbridge. Leitin að Harry — 6. og 7. þáttur. Sögidok. 22.35 Dagskráriok NEWSWEEK The international news magazine Fylgizt með fréttum heimsins Nýtt verð. Aðeins kr. 21.50, skattur innifalinn. Biloverkstæðið Fólksvagn s.f. Borgarholtsbraut 69, sínii 42285. Tökum að okkur allar almennar viðgerðir, þar á meðal mótor- og gírkassaviðgerðir, réttingar og ryðbætingar. LJÓS& ORKA Hentugasta jólagjöfin er LUCO vinnu- og leslampi. Opið til kl. 10 í kvöld LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 — CD „VfSIR" LEIDIR ÞITTA f UÓS Samkvæmt athugun VÍSIS sem birt var s.l. laugar- dag eru bækurnar LANDIÐ ÞITT eftir Steindór Steindórsson, skólameistara, og ÍSLENZKIR AF- REKSMENN eftir Gunnar M. Magnúss í röð mest seldu bóka fyrir fullorðna en bækurnar DAGFINNUR DÝRALÆKNIR og PÍPUHATTUR GALDRAKARLS- INS skipa flokk vinsælustu barna- og unglingabók- anna. Þessi athugun VÍSIS sannar þá skoðun okkar, AÐ VÖNDUÐ BÓK ER VEGLEG GJÖF stöðvarinnar). Sími 18660. GJÖFIN YKKAR ER BÓK FRÁ OKKUR BÓKAÚTCÁFAN ÖRN OC ÖRLYCUR HF. Borgartúni 21, (hús Sendibíla-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.