Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1968 29 (utvarp) LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Préttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Tónleikar 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaá- grip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund bamamna: Hulda Valtýsdóttir les söguna „Kardimommuba^nn" (4). 9.30 Til kynniingar. Tónleikar. 10.05 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vill ég heyra: Anna Björg Hall- dórsdóttir velur sér hljómplötur 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. 15.00 Fréttir Tónleikar. 15120 Um litla stund Jónas Jónasson ræðir í fjórða sinn við Áma Óia ritstjóra sem segir sögu Viðeyjar. 15.50 Harmonikuspil 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægurlög in. 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur barna og ungl- inga Jón Pálsson flytur. 17.30 Jólasaga barnanna: ,Á Skipa lóni“ eftir Nonna (Jón Sveinsson) Rúrik Haraldsson leikari les (3) 17.50 Söngvar í léttum tón Luis Alberto og Los Paraguayos syngja og leika suðræn lög, — og Renate og W erner Leisman syngja „lögin okkar". 18.20 Tilkynningar Afgreiðslustúlka Stúlka vðn afgreiðslu óskast. Umsóknir er greini ald- ur menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 4. janúar nk. merktar: „Sérverzlun — 6836“. Viðskiptumenn nthugið Söludeild vor verður lokuð frá og með 28. des. til 2. jan. MÁLNING H.F. íbúar í Laugarási Sparið sporin og kaupið flugelda, blys og stjörnuljós hjá Verzlun Cuðrúnar Bergmann við Austurbrún, sími 30540. Opið til kl. 4 e.h. í dag. Vegna vörutalningar verður varahlutaverzlun okkar Iokuð laugardaginn 28. þ.m., mánudaginn 30., þriðjudaginn 31 og fimmtudag- inn 2. janúar. HEKLA HF. T annlœknastofa — lœknastofa Glæsileg 150 ferm. hæð á götuhæð til leigu í Hlíðunum. Ákjósanleg fyrir tannlæknastofur (2—3) læknastofur, hárgreiðslustofu eða annan svipaðan rekstur. Þeir, sem hafa áhuga á nánari upplýsingum leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Glæsileg hæð — 6308“. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Ámi Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Létt-klassísk tónlist a. „Grímudansleikur", svlta eftir Aram Khatsjatúrjan. Hljómsveit Tónlistarháskólans i París leikur, Richard Blar- eu stj. b. Konsert í F-dúr fyrir píanó og hljómsveit eftir George Ger shwin. Eugene List og East- man-Rochester hljómsveitin leika, Howard Hanson stj. 20.45 Söngvar og pistlar Fredmans Dr. Sigurður Þórarinsson prófess or talar um Bellman og kynnir nokkra söngva hans. Róbert Arnfinnsson syngur. Kjaortan Ragnarsson leikur und- ir. 21.15,, Frúin á Grund" Herdís Þorvaldsdóttir leikkona flytur frásögu eftir Kristínu Sig fúsdóttur. 21.35 Söngur í útvarpssal: Aðalheið ur Guðmundsdóttir syngur Páll Kr. Pálsson leikur undir á píanó. a. „Á föstudaginn langa“ eftir Guðrúnu Þorsteinsdóttur. b. „Jólaljós" eftir Fjölni Stefáns son. HÁLLVEIG auglýsir ÁRAMÓTAVÖRUR ÓDÝRAR Barna- og unglingarakettur. — Grímur. — Hattar. — Skegg og nef. Verzlunin HALLVEIC Laugavegi 48 Sími 10660. Epli, appels inur c. Lög eftir Beethoven við Ijóð eftir GelIerL 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Dansiög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1968 16.30 Endurtekið efni. Andrés. Áður sýnd 6. október. Myndin er um róður með trillu frá Pat- reksfirði. 17.05 Einleikur á sembal Helga Ingólfedóttir leikur Varía- sjónir 1 C-dúr eftir Mozart. Áður sýnd 22. sept. sl. 17.20 Hornstrandir. Heimildarkvikmynd eftir Ósvald Knudsen. Dr. Kristján Eldjám samdi textann og er þulur. Áður sýnd 1. des. 1967. 17.50 fþróttir Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Kennaraskólinn syngur 20.40 Dýriingurinn 21.30 Fjórða næturvakan Leikrit eftir Carl Engelstad byggt á sögu eftir Johan Falk- berget. 23.35 Dagskrárlok Skíði, sleðar, þotur Miklatorgi. Jólatrésskemmtanir Sjálfstœðisfélaganna í Hafnarfirði verða haldnar sunnudaginn 29. og mánudaginn 30. desember I Sjálfstæðishúsinu frá kl. 3—6,30 síðdegis. Aðgöngumiðar fyrir báða dagana verða seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag, laugardaginn 28. des. ÁTTADAGSGLEÐI STÚDENTA verður haldinn í Laugardalshöllinni á gamlárskvöld frá kl. 22,oo — 04,oo. Húsinu lokað kl. 01,oo ~K Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Skemmtiatriði. >f Hver aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Sex bragðgóðir vinningar. Miðasala í anddyri Háskólans: í dag frá kl. 2—5. — Mánudag frá kl. 2—6. Áttadagsgleðinefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.