Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 32
|®0f$ntnMíiíji!ifcr LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1968 Hefur játað þrjá skartgripaþjófnaði Verðmæti þýfisins tæpl. 200 þús. kr. FJÖRUTÍU og sex ára maður hefur játaff á sig þrjú innbrot i skartgripaverzlanir í Reykja- vik en í þeim stal hann vörum að verffmæti tæplega 200 þúsund krónur. Megnið af þýfinu hefur fundizt aftur. Fyrsta innbrotið framdi mað ur þessi í Skartgripaverzlun Muggs að Amtmannsstíg 2 21. ágúat sl. Þar stal hann 16 gull- hringum að verðmæti um 36 þúaund krónur. Tólfta desember brauzt maðurinn inn í Úraverzl un Sigurðar Jónassonar Lauga- vegi lOb og stal þar um 30 úr- um: samtals að verðmæti um 110 þúsund krónur. Tuttugasta desember brauzt hann svo inn í Skartgripaverzlun Kornelíusar Skólavörðustíg 8 og sital 13 arm bandsúrum og einum vindla- kveikjara: samtals að verðmæti um 50 þúsund krónur. Þegar maður þeasi var hand- Bruni á Akureyri Akureyri, 27. des. ÞAÐ óhapp varð hér að kvöldi jóladagB, að eldur varð laus í húsinu nr. 5 við Fjólugötu, sem er steinihús, þiljað innan með tim/bri. í>ar býr Tryggvi Jónsson, biifivélavirki, ásamt konu sinni. Bidurinn kom upp í eldhúsinu, sem eyðilagðist aiveg, en auk þess urðu nokkrar skemmdir af eldi, reyík og vatni annars staðar í húsiniu, þó ekki stórvægilegar. Tryggvi lokaði öllum dyrum, þegar hann varð eldsins var, og hringdi í Slökkviliðið, sem brá við skjótt og kæfði eldinn með háþrýstiúða á skömmum tíma. — Sv. P. tekinn fundust 24 úr og einn gullhringur heima hjá honum en skömmu áður höfðu 13 gullhring ar og þýfið úr Skartgripaverzl- un Kornelíusar fundizt í salerniskassa í húsi einu ekki langt frá Skólavörðustígnum. Maðurinn kveðst hafa selt 3 kvenúr og 1 gullhring og fengið fyrir 1 brennivínsflösku, 2 sígar ettupakka og 300 krónur í pen- ingum. Ekki kveðst maðurinn vita, hvað orðið hefur af þremur úr- anna en einum gullhring segist hann hafa týnt og kvaðst bafa saknað hans illa, því sá var með svo fallega bláum steini. Maðurinn situr í gæzluvarð- baldi. Inflúensan oröin að faraldri Fólki ráðið frá að hópast saman Sumum jólatréskemmtunum aflýst YFIR jólin har talsvert á inflú- ensu í Reykjavík, og hafffi orffiff töluverff aukning á tilfellum, þannig að nú er taliff að inflúens- an sé komin á stig faraldurs. Þó tók Bragi Ólafsson, affstoffar- læknir borgarlæknis, fram, að um jólin hefffi veriff hægt aff fyigjast betur meff aukning- unni en venjulega, þar eff vakta- læknar tilkynna um alla nýja sjúklinga. Borgartæknir hefur af þessum ástæðum ráðið fná því að fólki sé stefnt saman umfram það sem venjulegt er, þó ekki sé lagt bann við skemmtanahaldi, enda hefur það ekki verið gert áður í Enn hrapar maður við störf í Straumsvík SÍÐDEGIS í gær varð enn eitt óhappið í Straumsvák, er maður féll úr stiga í svokölluðu Smiðju- húsi. 36 ára gamall málari úr Hafnarfirði, Gísli Stefánsson, var að vimna með stiga. Hefur stiginn runnið til, er hann var að faxa úr honum, að því er lögreglan í Hafnarfirði tjáði Mbl., en hún var kvödd á vettvang. Féll maðurinn rúma 3 metra niður á steinigólf. Hafði hann sár á enni, en læknar Slysavarðetofunnar töldu í gær- kvöldi að ekki væri um alvarleg- an ávenka að ræða. slíkum tiMellum. >ar sem þetta er smitandi víruisveiki, geta hóp- samkomur stuðlað að því að mæð ur og börn þeirra veikist sam- tímis, og það er að sjállflsögðu ákaflega óheppilegt. Brugðu ýms ir aðilar strax við og aiflýstu jóla- trésiskemmtunum barna, vegna tilmæla borgarlæknis. Haifa t.d. Læknafélagið og Lanósmálafélag ið Vörður alflýst skemmitunum á sunnudag. Intflllúensan lýsir sér, að sögn Braga, með háum hita fyrstu dægrin, og töluverðum bein- verkjum. Uppköst eru ekki ein- kennandi fyrir sjúkdóminn, en aftur á móti er annar kvilli á ferðinni, isvo sem oft á þeisisum árstíma, þ.e. iðrakvef, og fyl'gja því oft uppköst. Við 'sjúkdómn- um sjálfum eru ekki lyf, en læknar nota beinverkjalyf og fúkalyf vegna fyfigikviilla. Sjúkl- ingum er alveg nauðsynlegt að fara vel með sig og halda sig lengi inni á eftir. Um jólin íövðust á mörgum heimilum f!en"> en einn í imflú- ensu, jafnve) 4 á sama heimili. Á einu heimili lagðist t.d. hús- bóndinn á jóiadag og húsfreyjan og tvö börn á 2. jóladag. Var mikið um læknisvitjamir vegna inflúemsu yfir ióladagana, en Bragi læknir ragði. að lœknis- þjónu'stan hafi gengið vel og vakt Hafísinn færist nær landi Isrönd fyrir öllu Norðurlandi Hafíabreiðan hefur færzt mun nær íslandi en hún var síðast þegar farið var í ísflug fyrir nokkrum dögum. >að kom í Ijófl í ísflugi á Sif, flugvél land- helgisgæzlunnar, í gær. Er ís- röndin komin allnærri landi, og einmig er áberandi hve jafn langt frá öllu Norðurlandi ís- röndin er. Veðurhorfur eru þann ig að meiri líkur eru á að ís- inn haldi áfram að berast að landi næstu daga, en að veður hamli á móti honum. Gunnar H. Ólafsson, skipherra á TF—SIF, sendi frá sér eftir- farandi frétt að ísfluginu loknu í gær: Föstudaginn 27. desember 1968 fór TF—SIF í ísathugunarflug við Vesrtur og Norðurland. ís- brúnin, 4—9—10 er nú í um 56 sjm. fjarlægð V. af Kópanesi og liggur þaðan í 40 sjm. fjarlægð NV. af Barða. 16 sjm. ístunga gengur úr isröndinmi 1 átt að Framhald á bls. 2 læknar komizt sæmilega yfir útkaMamir. Búið er að ákvarða á Tilrauna- stöðinni á Keldium, að þessi intflú- ensa sé af vírusstotfmi A-2, en ekki er endanlega búið að úr- skurða hvort um hina svokölluðu Mao-inflúenisu frá Honig Kong sé að ræða. Kvað Bragi væntanlegt svar frá London á hverri stundu með endanlegu isvari við því. Innbrot í Goðann BROTIZT var inm í björgunar- skipið Goðann í fyrrinótt og mikl ar skemmdir unnar á hurðum og dyraumbúnaði. Haglabyssu og lyfjum var stolið úr klefa skip- stjórans, en einnig var róta!ð mik- ið til í öðrum klefum sikipsins. Á afffangadagsmorgun kom / varffskipiff Ægir meff vb. Jón á l Stapa frá Ólafsvík í togi til Reykjavíkur. Hafffi stýrisút- ' búnaffur bátsins bilaff langt I suffaustur af Vestmannaeyj- I um. Ægir kom aff bátnum aff- faranótt sunnudags eftir 11 klst. siglingu til hans og tók I hann í tog. Þá voru um 9 vind-. j stig á staðnum. Gekk skipun- ) i um ágætlega til Reykjavíkur. Adolf Hansen tók þessa mynd I af varffskipinu og sést bátur- I inn í togi. Hver ó E-732? LÖGREGLUNNI var í fyrrinóttf tilkynnt, að bíll hetfði lent á tröppum húss við mót Vesrtur- götu og Framnesvegar. Þegar lög reglan kom á staðinn var bdUinn mannlaus og varð ökumannisdns hvergi varrt í nágrenninu. Rannsóknarlögregl an skorar á eiganda bílsins, sem er Mercedes Benz fólkstodll, E-732, aið gefa sig fram. Rætt um stofnun atvinnumálanefnda viðsvegar um landið Á Þorláksmessu var haldinn rviffræffufundur fulltrúa ríkis- stjórnarinnar, Vinnuveitindasam bandsins og Alþýffusambands ís lands um atvinnumál. Var aðal- lega rætt um stofnun atvinnu- málanefnda víffs vegar um land- iff. Samkvæmt upplýsingum, sem Guðmundur H. Garðarsson, einn af fulltrúum ASÍ í við- ræðunum, gaf Mbl. í gær var rætt um að koma á fót atvinnu- málanefndum, en ekki gengið formelga frá því hvorrt slíkar nefndir ýrðu serttar á stofn í hverju kjördæmi, en þó er talið að það komi mjög til greina. >á var ennfremur rætt um heildarsamræmingu á starfi at- vinnumálanefndanna, með því að aertja á stofn einhvers konar yf- | irnefnd, sem fulltrúar þessara 1 þriggja aðila ættu sæti í, en i hlutverk slíkrar nefndar yrði að samræma og aðstoða atvinnu- málianefndina. Á fúndinum kom fram, að art- vinnumálanefnd hefur starfað um nokkurt skeið á Norður- landi og akilað jákvæðum ár- angri og einnig hefur atvinnu- málanefnd srtarfað í Reykjavík frá því í haust og nýlega skilað tillögum sínum. Ákveðið var að halda anman fund fljótlega og jafnfram kom fram, að samrtök vinnuveitenda vinma að athugun á atvinnu- ástandi í einsrtökum atvinnu- greinum og munu leggja fram skýrslur um þær athuganir. Á fundinum kom fram ein- dreginm vilji allra aðila, til þess að úrtrýma atvinmuleysi og vinna ötullega að því að rtryggja næga atvinnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.