Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1969 Simi 22 0 22 Raubarárstíg 31 Hverfisgötu 102. Siml eftir lokun 31164. MAGIXÚSAR skipholh 21 símar2U90 eftir lokun slmi 40381 * BÍLALEIGAN - VAKUR - SundlaugaveKÍ 12. Simi 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. 350,- kr. daffgjald. 3,50 kr. hver kílómetrL BÍLALEIGAN AKBRAUT SENDUM SÍMI 8-23-47 frabær SAFIR7Q 13 mm patróna Tveir hraðar Aleinangruð Stórkostleg sSfirJO Reynið hana hjá: ÞÚRHF ■CYKJAVIK SKÓtAVOKOU5TÍG 25 TANDERVELL Véla/egar y De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, dísil Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, dísil Thomes Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Sími 84515 og 84516. Skeifan 17. 0 Skammdegiskvöldstund rifjuð upp Maður sem kallar sig hlustanda skrifar: Kæri Velvakandi, Ég vona að þú bregðist vel við og komir þessum linum á framfæri fyrir mig, því að nú er farið að lengja daginn og sólin hækkar á lofti þrátt fyrir frost og kulda. Samt langar mig til að hverfa aftur inn í skamm- degið og rifja aðeins upp eina kvöldstund, það var ljóða- og aríukvöld, sem .frú Nanna Egil Björnsson hélt í Austurbæjarbíó 19. des. 1968. Jólaannirnar og skammdegið skyggðu einhvern veginn á þessa söngskemmtun, svo að það hefir orðið hljótt um hana, en hjá okkur, sem vorum þar, er hún geymd, en ekki gleymd. Efnisskráin var bæði vandsung in og utan við alfaraleið a.m.k. hér á íslandi. Frst voru 3 lög eftir Joh. Brahms, hvert öðru fallegra, þá lög esfitir Richard Strauss og Rachmaninoff Þá áttu þeir Jón Leifs, Björn Franzson og Sigfús Einarsson sitt lagið hver, sem söngkonan flutti sér- staklega vel. De Falla og Weber áttu svo það, sem eftir var á efnisskránni. Þessi upptalning sýn ir, að hér var byggt úr öðrum efniviði en venjulega. Mér er nær að halda, að meiri hluti þessara laga hafi ekki heyrzt hér áður á sviði, en hin ,sem við þekfct- um frá fbrnu fari, báru með sér að söngkonan ber glöggt skyn á þann söngstíl, sem hæfirhverju Skuldabréf Vil kaupa 5 ára skuldabréf, vel tryggð. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „60% — 2421“. íbúð til leigu Austast við Reynimel er nýstandsett þriggja her- bergja jarðhssð til leigu strax. Unnt er að leigja eitt herbergi frá sér. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslumöguleika sendist blaðinu fyrir fimmtudags- kvöld merkt: „Melahverfi — 6242“. ÓSKA EFTIR að kaupa söluturn, eða taka á Leigu húsnæði undir sölutum á góðum stað í borginni. Tilboð sendist MorgunbL fyrir 1. febrúar merkt: „Strax — 6221“. UM AÐ SKILJA BIBLÍUNA Frumorsök til aHs trúarlegs sundiurljmidis er hvorfki sú að fólki sé uan oí að skittja Biblíuma eða á hjvem hábt hún er skrifuð, heldur óvilji fólks til að halda fast við það sem hún segir. Að halda nokkru öðru fram, er að ásaika réttlátam, heilagan og rétthugaðan guð fyrir að haía gefið okkur bók (Bibliuna) sem er ódkiiljanleg. Við eiguim að dæmast eftir Biblíumni (Joh. ev. 12, 48: op. Joih. 20, 12). Mundi réttlátur guð dæma mannesikjurniar á efsta degi fyrir að hafa hlýtt því sem þær gátu ekíki akilið, ef hann hetfði skrifað hana þarrnig að ekki var hsegt að skilja hana? Sanmarlega ekki, því allir geta skilið haina. Hinir helgu í Efesus voru beðnir um ekki að vera „dárar“, en skilja hver sé vilji drottins. (Efes. 5, 17). Þetta sýnir að það er möigulegt að sfcilja guðs vilja sem er opiriberað- ur gegnum hina heilögu ritningu. Hvað þesu viðvikur segir postulinn Páll: „Hann hefur við opinbenun birt *nér ieymdardóminn, eins og ég að framam hefi stutitlega dkrifað svo að þér af lestri þess getið skynjað mána þekk- ingu á ieyndaxdómi hins smurða“ (Efes. 3. —3—4). Btóki aðeins var þeim sagt að þeir GÆTU Skiilið guðs vilja, heldaix var þeim SKIPAÐ að slkilja hana. Biblian er guðls fullkomina lögmál (Jak. 1, 25) og verður að lesast með gaumigæifni svo maður geti öðlazt skilning á því. (II Tim. 2, 15). Hlýðið drottins kenmingu og þér miunið öðllast frelsi (Marfk. 16, 16: Rom. 6, 17—18). Við bjóðunnst til að senda yður fróðlega-n Bibflubæiklimg endurgj aldsl aust. Bæklingurinin er á norsku. Þér getið Skrifað til okkar á dönsku, niorslku eða ensfcu, til KRISTI MENIGHET, Natlamdsveien 84, 500 Bergem, Norge. viðfangsefni. Annars er eíkkiætl unin að setjast í hliðskjálf gagn- rýnenda, sem sjá um tónlistar- heim allan og heyra eins og Heimdallur. Þessar línur eru — eins og ferskeytlan — lærðar lítt og eiga aðeins að fljrtja þakkir tiil þeirra frú Nönnu og Gísla Magnússonar, sem lék með á pianó af mikilli prýðL Hlustandi." 0 Akureyrarkirkja skal hún heita f eftirfaramdi bréfi frá Jakob Ó. Péturssyni vantar dagsetningu svo að Velvakandi getur ekki vitað við hvaða morgun er átt. Bréfið er á þessa leið: Góði Velvakandi. Ég tók eftir þvl í morgun, að þuiur útvarpsins kynnti einhverja plötu með því að hún væri leik- in og sungin af kirkjukór Akur- eyrar í „Matthíasarkirkju" á Ak- ureyri, og samskonar kynning mun hafa farið fram í sjónvarpi um jólin. Hér er um þráláta og leiða villu að ræða. Akureyrarkirkja skipti ekki um nafn, þótt hún á sínum tíma væri flutt innan úr „Fjöru“ út á höfðann upp af Torfunefi (ekki Torfunesi eins og víða kemur fram í sunnanblöð- um í heiti aðal-hafskipabryggj- unnar), og hafa sóknarböm hér ekki hug á að breyta heiti kirkj unnar, þótt aðrir stríði við bygg- ingar „Hallgrímskirkna". Heiti þetta mun hafa komið fram í grein eftir Jónas heitinn Jónsson fyrir nokkrum áratugum, kannske sem uppástunga, en hefur engan byr hlotið. Talað hefur verið um Matthíasarbókhlöðu yfir Amts- bókasafnið, og svo höfum við okk ar Matthíasarhús að Sigurhæðum í næsta nágrenni kirkjunnar. Telj um við okkur halda minningu hins mikla kennimanns og skálds í fullum heiðri, þótt við eignum honum ekki Akureyrarkirkju líka enda var hún fyrir hendi, áður en hann tók við Akureyrarpresta kalli. Með þökk fyrir birtinguna, Jakob Ó. Pétursson, Akureyri. 0 Hvað hugsa foreldrar? J. S. skrifar: Kæri Velvalkandi, Oft hef ég verið að hugsa um hvað mikill munur er á uppeld- hiu nú og þegar ég var ung. Böm in virðast ekki bera nokkra virð- ingu fyrir okkur fullorðna fólk- inu. Þegar maður gengur eftir götunum er hrópað á eftir manni ógeðslegum orðum sem mundiu fara illa í munni sjómanns. Þessi böm virðast ekki hafa nokkra sómatilfinningu og einu sinni sá ég gamla konu á staurfæti detta í hálkunni. Enginn rétti henni hjálparhönd fyrr en ég kom en einn strákpatti á að giska tíu ára gamall reyndi að ná undan henni fætinum. í blöðunum las maður um í haust að nakfcur böm hefðu hafzt við í Iðnskóla- byggingu-nni undir áhrifum þynn is. Hvað ætli foreldrar þessara barna séu að hugsa? J. S. 0 Meira af pökkuðu, en minna af hrærðu Húsmóðir skrifar: Reykjavík 8. jan. 1969 Heiðraði Velvakandi! Gleðil-egt ár! Ég má til með að senda þér línu, út af hinum nýju umbúðum á skyrinu. í fyrsta lagi fær maður miklu minna m-agn og dýrara, og öðm lagi hljóta þessar umbúðir að vera dýrar, og synd að þurfa að fleygja þeim, ég sé engan sparnað i þessu. Það eru sem betur fer til húsmæður sem nenna að hræra skyr. Ég er viss um að húsmæður vilja heldur kaupa skyr ið óhrært og pakkað eins og áð- ur, þær fá meira magn og þurfa ekki að kaupa umbúðimar sem er svo hent. Ég vil mælast til þess við Mjóikursamsöluna að senda meira af pökkuðu skyri, en minna af „Hrærðu". Og svo ættu allar húsmæður að taka sig saman og hætta að kaupa skyr í „plastboxum" þá spara þær um leið. Með kveðju, „Húsmóðir". PENINGASKÁPUR Vandaður traustur peningaskápur óskast. Tilboð merkt: „Traustur — 2420“ sendist afgr. MbL MÁLVERKASALAN auglýsir í Speglinum af því að Spegillinn aiuglýsir í sjónvarpinu, þá verður férðin svo mikil á þessu. Látið okkur annast um innrömmun málverka. Yfir stendur nú iistverka- og bókamarkaður Opið frá kL 1. MÁLVERKASALAN Týsgötu 3 — Sími 17602. ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði á 1000 sorpílátum fjrrir rjrklausa sorphreinsun. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorrL Tilboðsfrestur er til 13. febrúar n.k. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMl 18 800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.