Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1969. 21 Tékkar enn á ferð — feika við íslenzka körfuknattleiksliðið TÉKKNESKA liðið Sparta Prag kemur hingað til lands á mið- vikudagsmorgun og leikiir þá um kvöldið við landsliðið í körfu- knattleik. Þá verður liðið búið að leika 19 leiki í Bandaríkjun- um, en þangað var því boðið af samtökunum People-to people Sports Committee. Er síðast frétt ist um leiki Iiðsins í Bandaríkj- unum hafði Sparta Prag leikið við þessi lið: 1. Sparta Prag — Mc Guier Air Force Hornets 77:82 (70:70) (24:32). 2. Sparta Prag — St. Josephs College Varsity Team (1x20 min. æfingaleifeux 38:38. 3. Sparta Prag — Phiiadelphia Community College 00:49 (21: 20). 4. Sparta Prag — St. Josephs Freshmen Team 103:71 (51: 35). 5. Sparta Prag — St. Charles Seminary, Philad. 92:62 (47: 27). 6. Sparta Praig — Mercer Comm unity Coll., Trenton New Jersey 88:59 (43:28). 7. Sparta Prag — St. Josephs Coll. Úrvalslið 75:86 (35:46). 8. Sparta Prag — Brandywine Junior College Wilmington 89:73 (49:28). 9. Sparta Prag — Bramdywine Junior Coli. Wilm. 58:56 (50: 50) (42:42) (16:32). 10. Spanta Prag — Hagerstown Northlingsholl, MaryL 104: 43 (48:15). 11. Sparta Prag — Frostburg State College, (2x15 mín) Freshmen Team 64:38 (28:17). 12. Sparta Prag — Slippery Rock State College Penneylv. 56:61 (26:26). Síðasta leikinn sem hér er gef- inn upp léku þeir 11. janúar sl. en þá áttu þeir eftir að leika eftirtalda leiki: Annan leik við Frostburg State College, Wilmington Alumni, Virginia Reading Pennsylvania, York Pennsylvania, Norris Town Pennsylvania, Lancaster Penns., New York Community College. Af þessum 7 leikjum áttu þeir að leika 6 leiki á 6 dögum. Liðinu hefur greinilega vegnað mjög vel og yfirleitt borið sigur- orð af mótherjum símum. Geta íslenzkir köruknattleifcsmenn vel vi'ð umað þann árangur sem náðist í leik íslenzka landsliðs- ins í desemiber, eh þá sigruðu Tékkarnir með aðeins 14 stiga mun. Er þesis að vænta að leikurinm á morgun verði jafn og spenn- andi, því íslenzka liðið er í mjög góðri æfingu og mætir með alla sína beztu menn, en þrír okfcar beztu framiherja, þeir Agnar Friðrifcsson, Birgir Jakobsson og Hjörtur Hansson voru erlendis þegar Tétekarnir voru hér í des- ember. 1 leifchléi á morgun fer fram mikil og spennandi keppni, en þá leika fþróttafréttaritarar gegn fyrsta landsliði íslendinga í körfu knattleik, en það lék fyrsta sinni LANDSI.IÐIÐ í knattspyrnu lék æfingaleik við Fram á sunnudag- inn. Fór leikurinn fram á Fram- vellinum og voru aðstæður slæm ar, þar sem völlurinn var allur ísi lagður. Valdimir Heger, aðalþjálfari Sparta Prag. í maí 1959, eða fyrir u.þ.b. tíu árum. Ver'ður vafalaust um haxða keppni að ræða þar sem frétta- ritarar eru þekktir fyrir að láta sinn hlut hvergi að óreyndu. Dómarar í þeim leik verða Bogi Þorsteinsson formaður Körfu- knattleikssambandsins og Sigurð- ur Sigurðsson hinn vinsæli íþróttafréttamaður sjónvarpsins, og mun hann væntanlega reyn- ast kollegum sínum frá blöðum og útvarpi vel í baráttunni gegn hinum gamalreyndu körfubolta- kempum, og dæma vel og vand- lega eins og hentar hverju sinni. Keppnin á morgun hefst klukk an 20.15 í Íþróttahöllinni í Laug- ardal. Leikurinn var nokkuð jafn framan af. Framarar urðu fyrri til að skora, og var þar að verki Erlendur Magnússon, en rétt fyr ir leikhlé tókst Eyleifi Hafsteins syni að jafna fyrir landsliðið, eft- ir mistök markvarðar Fram. LANDSLIÐIÐ SIGRAÐI FRAM 5:1 — slœmar vallaraðstœður Islandsmótið í körfu- knattleik hafið — leikið í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi í síðari hálfleik hafði lands- liðið svo öll tök á leiknum, og sótti nær stöðugt. Átti það ótal marktækifæri, en tókst aðeins að skora fjórum sinnum. Voru þar að verki Hermann Gunnarsson tvívegis, Eyleifur Hafsteinsson og Ingvar Elisson. Leikurinn mót- aðist mjög mikið af vallarað- stæðum, en öðru hverju brá þó fyrir all sæmilegum leikköflum. Áhorfendur voru margir. MEISTABAM6T fslands í Körfu knattleik hófst á laugardags- kvöld í fþróttahúsinu á Seltjarn- arnesi, en þangað hafa körfu- knattleiksmenn flúið með sin mót vegna óhagstæðra kjara í Xþróttahöllinni í Laugardal. Á sunnudag var mótinu haldið áfram í yngri flokkunum að Há- logalandi, og um kvöldið voru leiknir tveir leikir í I. deild á Seltjamarnesi. Ekki voru leik- irnir um helgina eins vel leiknir os við mætti búast, en þess ber að gæta að flestir leikmanna Iéku nú fyrsta sinni í hinnu nýja húsi þeirra Seltirninga, sem er hið bezta í alla staði. 1 fyrstu deild vonu leiknir tveir leikir eins og óður er sagt. KR sigraði Árrnann í fremur lé- legum leik, sem var nofckuð jafn fnarnan af. KR-ingum tókst að halda leiknum örugglega allan tímann, bættu þeir við forskot sitt undir lok leiksins og endaði með sautj'án stiga mun 64:47. f síðari leiknum vann ÍR KFR nofckuð öruggtega 65—48 eftir að bafa leitt í hléi 32—22. Leikur- inn var illa leikinn af báðum liðum, þó góð tilþrif sæjust inn á millli. KFR-ingar léku án Sig- urðar Helgasonar, eins þeirna sterkustu manma, og misstu að auki ólaf Thorlacius út af um miðjan leik, þar ofan á bættist að Þóri Magnússyni var einnig Vikið af velli þegar nolkkrar mín- útur voru til loka leiksins, en hann er lang bezti maðux KFR- liðsins og hafði þegar skorað 30 stig. Önnur úrslið um helgina urðu þessi: 'Laugardagur, íþr.hús Sdltj.nesi: II. deild, ÍKF — Breiðablik 54:37 2. fl. karla KR — Ármann 20:8 2. fl. karla KFR — ÍR 44:41 Sunnudagur Hálogaland: 4. fi. karla Ármann — KFR 11:4 4. fl. karla KR — ÍR 14:8 3. fl. karla Ármann — ÍR 31:24 2. fl. karla KR — ÍKF 39:31 2. fl. karla Árm. —Breiðab. 65:22 DAGANA 21.—23. marz n. k. fer fram unglingamót Norðurlanda í handknattleik kvenna í Vánners horg í Svíþjóð. Á sama tima fer fram í Danmörku unglingamót Norðurlanda í handknattleik karla. Unglingalið kvenna hefur nú verið valið, af þjálfurum þess, þeim Þórami Eyjólfssyni og Hanz Steinmann og verður það þannig skipað: Gyða Guðmundsdóttir, KR. Sigurrós Sigurðardóttir, Val. STAÐAN STAÐAN í íslandsmótinu í hand- knattleik, 1. deild er nú þessi: FH 4 4 0 0 77:61 8 Haukar 4 3 1 0 69:64 7 Fram 5 2 1 2 81:80 5 Valur 5 2 0 3 92:90 4 ÍR 5 1 0 4 105:117 2 KR 5 1 0 4 82:94 2 Kolbrún Þormóðsdóttir, KR. Rósa Steinsdóttir, KR. Oddný Sigsteinsdóttir, Fram. Halldóra Guðmundsd., Víking. Björg Guðmundsdóttir, VaL Guðbjörg Egilsdóttir, Val. Þóranna Pálsdóttir, Val. Alda Helgadóttir, Breiðablik. Kristín Jónsdóttir, Breiðablik. Björg Jónsdóttir, Völsungum, Húsavík. Arnþrúður Karlsd., Völsungum Húsavík. U nglingal ið kvenna valið — keppir á Norðurlandamótinu — 21. — 23. marz Aðallundui Tónskúlduiélugsins Aðalfundur Tónskáldafélags ís lands var haldinn 3.ja núars L Jón Asgeirsson, tónskáld Fráfarandi formaður dr. Hall- grímur Helgason gaf dkýrslu og minntist tveggja félaga er létust sl. ár, Jóns Leifs, er lézt 30. júll og Sigurðar Þórðarsonar, er lézt 27. október. Jón Leifs var aðalhvatamaður og einn af stofnendum Tónskálda félagsins og STEFS, og verður starf hans í þágu íslenzkra tón- skálda seint metið að verðleik- um. Sigurður Þórðarson var for- maður Tónskáldafélagsins er hann lézt og var hann bæði traustur og atorkusamur félagL lEyþór Stefánsson var kjörinn heiðursfélagi Tónskáldafélagsins fyrix tónlistarstörf sín. Stjórn Tónskáldafélags íslands skipa nú: Jón .Ásgeirsson, formaður, Skúli Halldórsson, Siguringi E. Hjörleifsson, og varamenn: Karl O. Runólfs- son, varaf., Sigursveinn D. Krist insson og Páll P. Pálsson. Af hálfu Tónskáldafélagsins var Jón Nordal kjörinn í stjórn STEFS, en hana skipa: Skúli Halldórsson formaður Þórarinn Jónsson, Jón NordaL Snæbjörn Kaldalóns og Sigurður Reynir Pétursson, sem jafnframt er framkvæmdastjóri félagsins. JÓHANNES GEIR FÆR GÓÐA DÓMA í DÖNSKUM DLÖÐUM JÓHANNES Geir Jónsson list- málari er meðal 5 erlendra lista- mainna, sem eiga verk á Comer- sýningunni í Charlottenborg í Kaupmannahöfn, en hún var opn uð um áramótin. Eru þar alls 402 verk eftir 24 listamenn. 1 gagnrýni danskra blaða hef- ur Jóhannes Geir fengið mjög góða dóma fyrir málverk sín. Seg ir Leo "Estvad gagnrýnandi í Berlingske Aftenavis að íslend- ingurinn Jóhannes Geir sé að sumu leyti sá bezti og „Sumar- nótt“ hans, vetrarmyndir og mynd af vegi beri vitini góðum hæfileikum, túlkunin sé nat- úralistásk og það sé karl- mennska í dráttunum. Er mynd in ,,Vegurinn“ birt með list- dómnum. Jan Zibrandtsen tek- ur í sama streng í Berlingske Tidende og lýsir hrifniingu sinni af vetrarmyndunum og srtemningsmyndum frá sumar- kvöldum og getur þess, að hin stórbrotna íslenzka náttúra hljóti að móta íslenzka málaralist. List- gagnrýnandi Aktuelt talar um hinar eftirminnilegu djúp- stemmdu og harðgerðu myndir af klettaeyjunni, sem rís úr hafi. Jóhannes Geir listmálari. Aðrir erlendir gestir á þessari sýningu eru: finnski málarinn Veikko Vionoja, norski málarinn Snorre Andersson, norski mynd- höggvarinn Knut Skinnarland og sænski myndhöggvarinn Liss Eriksson. - ALYKTUN HEIMDALLAR - EFTIRFARANDI samþylkkt var gerð á fuindi Heimdallar FUS s.L laiugardag: „Fundur Heimdallar FUS. haldinm í Reykjaiyík 18. jan. 1969 mótmtfliir harðllega afgreiðslu út- vairpsiráðs á beiðni fjölmargra útvarpshlustenda um endurtefcn- ingu samtals-þáítitar Arons Guð- brandssonar og Guðmumdar H Garðarssonar nýverið. Krefst fundurinn þess, að út- varpsráði verði sett eðlileg fund- arsköp. Þá lleyfir fundurinn sér að vaira við því, að forsvarsmenm annara fjölmiðlunartækja eigi sœti í úfvarpsráði sbr. ritetjórar þriggja daigblaða, Fjölmiðlunartækin eiga inn- byrðis í samkeppni, og leyfir funduriinn sér að draga í efa, að fiorystumöinnum annara fjö'lmiðl- unartækja sé gert rétt með því að setja þá sem hagsimuinaverði samlkeppnisaðila sins. Með framangreindri samþykfct er ekfci lagður neinn dómur á skoðanir sem fram koma í niefnd- um samtailsiþætti. Samiþyktati fuindurinm að senda á:lyfcunina útvarpsráðL þimg- flöfcfcunum, dagblöðunum, hljóð- varpi og sjómivarpi." BÍLAR - BÍLAR Höfum til sölu Landrover árg. ’66, rússajeppa árg. ’66, Volkswagen bíla árg. ’58—’67, Ford Fairlane 500, árg. ’65, Rambler árg. ’64 og ’65 og fleira og fl. Bílasala — bílaviðskipti. BÍLASALA SUÐURNESJA, Sími 2674.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.