Morgunblaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.03.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1969 13. tónleihar Sinfóníuhljóm- sveitnrinnor í hvöld Mikill landburður var af loðnu á verstöðum hér sunnanlands í fyrrinótt. Myndin er tekin í síld armjölsverksmiðjunni við Klett í gær og sýnir loðnubinginn. Geymarnir eru fullir svo að við ligg ur að flæði úr þeim. — Ljósm.: ÓI. K. M. Hyggst Intercontinental Hotels athuga hótelbyggingu 13. REGLULEGU tónleikar Sin- fóníuhljómsveitar íslands á þessu starfsári verða haldnir í Háskólabíói fimmtudaginn 20. marz. Aðalhljómsveitarstjórinn, Alfred Walter, stjórnar tónleik- unum, en einleikari er fiðlu- snillingurinn Konstanty Kulka frá Póllandi. 24 flugf erðir ú einni nóttu frú Sno Tomé — 10 Islendingar starfa við loftbrúna Sao Tomé, 12. marz. MJÖG vel gengur með mat- vælaflutninga loftleiðis héðan til Biafra á vegum kirkjusam- takanna og eru næstum dag- lega sett ný met. í nótt sem leið voru farnar 24 ferðir frá Sao Tomé með samtals 262 lestir, en auk þess fluttu flug- vélar Rauða krossins töluvert tnagn frá bækistöðvum sínum í Cotonou og Liberville. Ekki veitir samt af, því neyðin er mikil í Biafra núna. Hér í Sao Tomé eru nú 10 Islendingar starfandi við „Ioftbrúna“, og líður þeim öll um vel. Þorsteinn. PAN AMERICAN-umboðið, á tslandi — G. Helgason & Melsted h.f. hefur spurzt fyrir um það hjá Intercontinental Hotels — dótturfyrirtæki Pan American Airways, hvort fyrirtækið telji grundvöll fyrir hótelrekstri á fs- landi í framtíðinni. Mái þetta er á algjöru frumstigi og með öllu órannsakað enn. Ragnar Borg, forstjóri G. Helga son & Melsted sagði í viðtali við Mbl. í gær, að fyrirsjáanlegt væri að ferðamannastraumur ykizt mjög til fslands á næstu árum. Með Pan American einu komu til íslands á síðastliðnu ári 3700 bandarískir ferðamenn og þeim fer fjölgandi. Nú og næstu árin er búizt við að hótel- rými verði nægilega mikið hér. En á næstu 10 árum þarf að gera eitthváð til þess að auka gisti- rými hótelanna, og þó sérstak- lega, þegar haft er í huga að PanAm, SAS og BEA munu í framtíðinni auglýsa ísland sem ferðamannaland á sama hátt og íslenzku flugfélögin gera nú. Ragnar sagði að í rauninni hefði málinu aðeins verið hreyft. Intercontinental Hotels hafa ekki áhuga á hótelbyggingum nema fyrir um það bil 200 gistiherbergi og G. Helgason & Melsted h.f. hafa einungis bent þessu dóttur fyrirtæki PanAm á þennan möguleika. „Frísíi hulla“ í FRÉTT í Morgunblaðinu í gær um nýtt venkefni Leiksmiðjunn- ar urðu slæm mistök i samíbandi við nafn sjónleiks þess, sem Lei'ksmiðjan frumsýnir í Lindar- bæ í kvöld. Sjónleikur þessi heitir „Frísir kalla“ og er nafnið sótt í gamalt danskvæði, en eins og sagði í fréttinni hefur Leik- smiðjufólkið sjáltfit tekið sjónleik þennan saipan og leitað víða fanga; m. a. í gömul kvæði og lygisögur. — Morgunblaðið biðst afsökunar á þessum mistökum. Töfluætur handteknar BROTIZT var inn í lyfjaverzlun í Reykjavík aðfaranótt mánu- dags og stolið nokkrum þúsund- um taugaróandi taflna, snyrtivör Fræðslunúmskeið nm atvinnu- og verkalýðsmúl Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokks ins hefur ákveðið að efna til fræðslunámskeiðs um atvinnu- og verkalýðsmál. Námskeiðið verður haldi'ð í Valhöll við Suð- urgötu og hefst n.k. miðviku- dagskvöld 16. þm. kl. 20.30. Gert er ráð fyrir að námskeið- ið standi til aprílloka og fundir verði á hverju miðvikudags- kvöldi og ef til vill fleiri kvöld í viku, en dagskráin verður til- kynnt nánar í upphafi námskeiðs ins og einnig mun hver fundur verða auglýstur sérstaklega. Á námskeiðinu verður m.a. rætt um: Hagræðingu í atvinnu- rekstri, markaðsmál, vinnulög- gjöfina, helztu nýjungar og hug- myndir á sviði togaraútgerðar, skipulagslega uppbyggingu laun- þegasamtakanna, viðhorf í at- vinnumálum með tilliti til þess atvinnuleysis sem gætt hefur að undanförnu, skattamál o. fl. Á hverjum fundi verður haldið framsöguerindi, en síðan verða friálsar umræður um dagskrár- málið. Þeir Sjálfstæðismenn, sem hugsa sér að taka þátt í þessu fræðslunámskeiði eru beðnir um að tilkynna þátttöku sína til skrifstofu Verkalýðsráðs í Val- höll, sími 17100, fyrir 25. marz óg þar verða einnig gefnar allar nánari upplýsingar um námskeið ið. um og sælgæti. Nóttina eftir handtók rannsóknarlögreglan fimm menn, sem þá voru undir sterkum áhrifum taugaróandi taflna og fundust um 3000 töflur í húsakynnum þeirra svo og snyrtivörumar allar og sælgæt- ið. Tveir mannanna, sem báðir eru tvítugir að aldri sitja nú í gæzlu varðhaldi, en jjeir viðurkenndu að hafa framið innbrotið í lyfja- verzlunina. Rannsóknarlögreglan hefur áður haft afskipti af öllum þess- um mönnum vegna töfluþjófnaða og neyzlu á stolnum taugaróandi töflum. Flubt verður í fyrsta sinn hér- lendis sinfónía nr. 1 etftir Julien- Francois Zbinden, sem talinn er í fremstu röð nútíimatónskálda Svisslendinga. Hann er fæddur árið 1917 og hefur samið m. a. tvær sinfóníur, kammertónlist, kórverk, konserba fyrir ýmis ein- leikshljóðfæri og hljómsveit, sönglög og tónlist við kvikmynd- ir. Hann er nú tónlistarstjóri við Radio Suisse Romando. íslenzhir togarar tefjost í iúr- viðri í Aberdeen f GÆRMORGUN bárust togara- í munu selja aflann í dag og á útgerð togaranna Neptúnus og i morgun og er hætt við að fisk- Marz, hér í Reykjavík, fregnir \ urinn sé ekki sú vara sem ella af því að togararnir hafi orðið hefði orðið eftir svo langa töf. að halda sjó utan við höfnina í Það fylgdi fregninni, að mann- Aberdeen í Skotlandi í stormi tjón hefði orðið er björgunarbát óslitið frá því á sunnudag og j.frá Stornoway á Hjaltlandseyj- þar til síðdegis í gær, er veðr- inu loks slotaði. Hafði vérið gert róð fyrir að togararnir myndu báðir selja í Aberdeen á mánudaginn var, en á sunnudaginn var komið ofsa- veður þar og innsiglingin ófær og lokuð. Marz og Neptúnus um hvolfdi í gærmorgun snemma. Var þess getið að aðeins einn maður hefði komizt lífs af. Það fylgdi ekki fregninni hve marg- ir menn hefðu verið á björgun- arbátnum. Að sögn kunnugra í Aberdeen höfðu þessi óveðurs- dagar verið með þeim mestu sem komið hefðu þar. Konstanty Kulka, fiðluleikari. Annað verkið á efnissikró tón- leiikana er fiðiuikonsert nr. 1 í D-dúr op. 6 eftir Paiganini og að lökuim verður flutt sinifönía nr. 4 í f-moll op. 36 etftir Tsjaik- ovsky. Fiðluleikarinn Konstanty Sex hafa jútað koporstuldino í Keflavík SEX menn hafa nú játað á sig þjófnaðinn á koparraflínunum sem stolið var frá Rafveitu Kefla víkur og fundust brytjaðar nið- ur í smákubba um borð í einu millilandaskipanna. Verðmæti víranna, er að mati rafveitunn- ar um ihálf milljón króna, en þýfið seldu sexmenningarnir manni í Reykjavík. Missagt var í fyrri fréttum Mbl. um verð- mæti þýfsins. Samkvæmt upplösingum lög- reglunnar í Keflavík mun allt það magn, sem hvarf frá rafveit- unni ekki hafia komið í ljós og hafa mennirnir ekki meðgengið nema hluta, sem fannst. Alfred Walter, hljómsveitarstj. Kulka er fæddur í Danzig og vakti geysimikla athygli þegar hann vann fyrstu verðlaun í al- þjóðast%.keppni í fiðluleik í Múnohen árið 1966, þá aðeins 19 ária gamall. Hann lék þar m. a. fiðluisónötu eftir Bartoik, sem til- einfcuð var fiðlusnillingnum Menuihin og er talið eitt erfið- asta verk sinnar tegundar. Þetta verk lék hann með mikl'um glæsi brag og tæiknilegum yfirburðum. Var hönuim þá þegar dkipað í fremstu röð fiðlusnilliniga. Eftir þessa samfceppni ferðaðist Kuika um Þýzkaland og Austurrífci og hlauit hvarvetna mikið lof fyrir fiðluieik sinn. Síðan h'efur hann haldið tónleika í Kanada, Suður- Ameríku og nœr öllum Evrópu- löndum. Kulka leikur á Gua- dagnini-fiðlu frá um 1740. — (Fréttatilkynning). Skemmdarverk ii gróirarstöð t * ISKEMMDARVARGAR voru á ferli um síffustu helgi, og. brutu þeir um annaff hundrað i l rúffur í nýrri gróffrarstöð aff \ I Stjörnugróf 18, sem hefur i , verið aff rísa að undanförnu. / Þegar annar eigandanna, * Pétur N. Óiaf'ison, kom að j gróðrarstöðinni eftir helgina í ! sá hann að heill vermireitur hafði verið lagður í rúst, og voru glerbrotin troðin ofan í moldina eða lágu á jörðinnL Þegar betur var að gáð kom í ljós að um 50 fermetrar af 1 gleri voru brotnir, og skiptir tjónið vafalaust tugum þús- unda. Ekki er vitað hverjir hafa verið þarna að verki, en barnaspor sáust í nánd við vermireitina. Annar eigandanna, Marta C. Björnsson, við hrúgu af glerbrot- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.