Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 196® f li f w LITAVER Keramik — veggflísor GfiENSÁSVEGI 22-24 SM: 30280-32262 Tökum upp í dag postulínsveggflísar. Stærðir 7| x 15, 11 x 11, 15 x 15. Til sölu Húseign í Hveragerði, 1 herb., eldhús, W. C. og geymsla. á hornlóð í nágrenni elliheimilisins. Nánari upplýsingar gefa, Lögmenn Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Hjörtur Torfason Sigurður Sigurðsson Tryggvagata 8 Símar: 11164 og 22801. WOOD FREEMAN (AUTOPILOTJ Rafknúnar stýrisvélar og sjálfstýringar fyrir minni fiskibáta, bæði vökva og keðju- drifin stýri. Wood Freeman gerir yður allt auðveldara — þér stillið aðeins á stefnuna þegar lagt er. I. Tilvaldar fyrir togveiðar. II. Tilvaldar fyrir línuveiðar. III. Tilvaldar á netaveiðar. Einfaldar — ódýrar. — Settar í á einum degi. Þeir sem þurfa á þessum tækjum að halda fyrir sumarið hafi samband við okkur sem fyrst. f. Pálmason hf. VESTURGÖTU 3 — SÍMI 22235. Karlakórinn Vísir SAMSÖNCUR í Austurbæjarbíói mánudaginn 19. maí kl. 7 e.h. Söngstjóri: Geirharður Valtýsson. Einsörigvarar: Guðmundur Þorláksson, Kristinn Georgs- son, sr. Kristján Róbertsson, Sigurjón Sæmunds- sori, Þórður Kristinsson. Undirleik annast: Elías Þorvaldsson, Rafn Erlendsson, Sverrir Elefsen, Þórhallur Þorláksson. Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal, Eymundsson og Tösku- og hanzkabúðinni, Skólavörðustíg. — Verð kr. 125,00. SILVER FLEECE stálull með sápu Ekkert hreinsar betur stálvaska, potta, pönnur og önnur eldhúsáhöld en SILVER FLEECE stálull með sápu. Heildsölubirgðir: ÓLAFUR R. BJÖRNSSON & CO., Sími 11713. - WILSON Framhald af bls. 16 Ég ntun ekki líða þetta, hversu snjallir sem þið haldið að þið séuð. Það er þannig sem ég muin gegna starfi mínu, og það er eins gott að við skiljum hver annan strax í upphafi. Ef ein- hverjum ykkar finnst ég vera of harður í horn að taka, mun ég ræða við forsætisiráðherrann um þann mann. Á þennan hátt verður flokknum stjómað í framtíðinni." Aðstoðarráðherrarnir fengu því næst fyrirmæli um að láta skrá sig hjá ,,ferðadeildinini“ og gefa þar upp 10 daga, fram að jól-uim, sem þeir gætu notað til að ferðast um og flytja ræð ur. Og það var meira að segja settur eftirlitsmaður til að sjá um að þeir svikjust ekki um.“ Þetta voru hörð orð, og Wil- son skynjaði að aðjtoðarráð- herrarnir voru ekki ýkja hrifn ir. Hann reyndi því að bæta úr, sló þessu upp í grín og sagði að þeir ættu nú eigin- lega ekki að kvarta. Þeir ættu bara að vita hvað siðameistar- inn sagði við ráðuneytið. Og það var trétt, ráðuneytið hafði heldur ekki sloppið við svipuna, heldur verið hund- íikamimað fyrir slæiega mæt- ingu og lifflia samiheflidni. Það etru því auðsjáanlega miklar viðsjár innan Verkamanna- fiotóksins, og það er Wilson miikil nauðsyn að sameina hann að nýju sem allra fyrst. Það mun koma fraim á nokkrum næsitu vikuim hvort honum tekint þetta, og þá um leið, hvort honum tekst að standa af sér boðana sem nú skelllia á honum. SAMKOMUR Samkoma verður í Færeyska sjómanna- heimilinu, uppstigningardag og sunnudag kl. 5. Allir velkomnir. AUGLYSIN6AR SÍIVII SS*4*80 ÚTGERÐARMENN NIREX FERSKVATNSTÆKI ALFA LAVAL OLÍUSKILVINDA Vér getum boðið yður ALFA LAVAL olíuskilvindur og olíuhifara til að skilja og hita svartolíu Ennfremur getum vér boðið yður NIREX ferskvatnsvélar til að vinna vatn úr sjó. LEITIÐ UPPLÝSINGA LANDSSMIDJAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.