Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAf 1969 21 SÝNINGAR FYRIR nokkrum dögum fóru fram skólaslit í Handíða- og myndlistaskólanum í Reykjavík, og eru það ekki nein sérstök tíSindi í sjálfu sér, þar sem skólinn sem slíkur er kominn nokkuð til ára sinna og hefur öðlazt viðurkenningu bæði utan lands og innan. Hitt er svo önn- ur saga, að nú er skólanum slitið í fyrsta sinn undir stjórn Ha.rð- ar Ágústssonar, sem virðóst hafa vieitt dlálitlu nýju 'blóði í þessa stofnun, af dæma má eftir þeirri nemendasýningu, sem nú er í húsnœði skólans. Að vísu verður þessi vinna nemenda ekki metin sem lista- verk, enda er auðsætt, að þa,r eru ómótuð lista ma n nsefni á ferð, sem igera margar tilraunir og vinna 'í ýmis efni. í>að er Iheldur engin ástæða til að krefj- ast þess af nemendum, að þeir hafi bolmagn til að skapa lista- verk á þessu stigi málsins. Það hefur verið haft eftir þeim (fræga málara og kennara, Mat- isse, aíí hann hafi ítrekað við nemiendur sína, að 'þeir væru ekki að gera listaverk, heldur að undirbúa jarðveginn þannig, að til gætu orðið listaverk frá þeirra bendi, er tímar liðu. Ann- ar meistari, Vuillard, sagðist vera aldraður nemandi, alltaf við nám, þegar hann hafði gefið veröldinni ómietanleg listaverk og var orðinn háakiraður. Sýningin í Hand'íðaskólanum er merkileg fyrir þær sakir, að þar gefur að líta þau tækifæri, sem nú bjóðast til listrænna vinnufbragða á fjölmiörgum svið- um, í vefnaði, teiknun, málun, myndmótun og auglýsingagerð, svo að eitthvað sé nefnt. Það er jafnvel undrunarefni, hve víð- feðm fcennsla fer fram í ekki stærri s'kóla, sem um leið er þjónamdi heilu þjóðfélagi. List- ræn menntun er ekki einigöngu hér á ferð, hagnýt myndgerð er stór þáttur skólastarfsins. Svartlist er því miður minna stunduð hér á landi en almennt gerist i öðrum löndum. Hlún hef- ur átt mjög erfitt uippdráttar, og hvernig sem á því stendur, hef- ur almenningur ekkd enn gem komið er gert sér grein fyrir ágæti hennar. Handíðaskólinn virðisit nú ihafa sett siér það tak- mark, að bæta hér um. Sú deild- in á sýningunni, sem mér fannst einna erftirtektarverðust, er ein- mitt vinna nemenda á þes'su sviði. Hér er mierkileiguir Miuitur á ferð, sem á vonamdi eftir að bera mikinn ávöxt. Og það er l'íflegt í myndmótun nemenda, en ég saknaði þess svolítið, að þeir hafa ekki unnið meira í klassísk efni, ef sv'o mætti segja. Steint gler er þarna einnig gert, og or það nýjung. Ég fæ ekki betur séð en þau vinnulbrögð lofi góðu. Árangurinn af þessum ’fyrsta vetri Harðar Ágústssonar sem skólastjóra er hionum til sóma. Það má vera, að það hafi einmitt vantað þroskaðan listamann í þessa stöðu, og ef það er rétt hjá mér, þá hefur vel tiekizt með ráðningu skólastjóra. Það sem einna 'bezt kemur fram á þessari sýningu, eru þau tækiflæri, siem nemendur komasi í snertingu við og geta orðið þeim ómetanleg hjálp við að velja siér lífsstarf og framhalds- ■menntun á erlendum vettvangi, eíf lengxa er haldið. Það er mik- ils vert fyrir okkur íslendinga að starfrækja stofnun sem þes'sa, sem getuir gefið þá undirst'öðu, sem krafizt er til framíhaidsnáms 1 myndlist og öðrum listrænum iðngreinum. Það e«ru mangir, » halda, að myndlis'tarnám sé eingöngu fag- U'rfræðálegt. Það er mikill mis- skilningur. Listnám er mjög hagnýtt á mörgum sviðum þjóð- lífsins og grípur sannarlega oft- ar þar inn, en margan grunar. LISTASAFN fSLANDS Sýningu á steinprentruim hefiur verið komið fyrir í einum af söl- um Listasafns' íslands o.g er hér safn af listaverkum eftir erlenda listamenn á ferð. N'ánar til tekið, hluti af því, sem nefnt er á franskri tungu „École de Paris“ (Parísarskólinn). En hér eru tíu þjóðir á ferð, og kemur það vel heim við allar aðstæður. Sannleikurinn er nefnilega sá, að Parísarskólinn samanstendur ekki síður af útlendingum en Frökkum. Þetta eru engar firétt- ir, þannig hefur þetta verið um langan aldur. -- Að þessum verku-m er mikill fengur fyrir Listasafnið, og rauinverulega hefði átt að byrja söfnun steinprents víðs vegar að fyrir löngu, en eins og allir vita, þá erum við íslendingar fátækir af gjaldmiðli í dag, en það er ekki langt síðan við hefð- um vel haft efni á að ná okkur í ILitaver'k efltir fræga meiistara, en við völdum heldur harðvið- inn, svo s'oð.ningin fengi mild- ara bragð. Hvað um það? Nú höfum við eigmazt smávegis af steinprenti, og er það vel. Það er skemmtilegt að koma í Listasafnið og sjá þessi verk, en samt get ég ekki að því gert, að mér finnst valið hafa verlð nokkuð einhæft. Það eru svo margar skemmtilegar hliðar á Parísars'kólanum, og við fláum hér aðeins að sjá eina. Samt eru það tveir menn, sem skera sig nokkuð úr: Þeir SINGER og DEWASNE. Hinn frægi mynd- höggvari ALEXANDER CALD- ER á þarna eina mynd, og er hún nokkuð sérstæð líka, en flestir hinna listamannanna vinna nokkuð á sömu brei'ddar- gráðu, ef svo mætti segja. Þeir eru af tíu þjóðum og átján tals- ins. Hér eru mörg fræg nöfn og mikil átök á veggjum. Það er sérlega fróðlegt að sjá þessa sýningu marigra hluta vegna, og hún ætti að verða fjölsótt, ef sannur áhugi fyrir myndlist er meðal ítaúa landsins. Hér er mik- Blómin iúst í blómobúðum Blómaverzlanirnar verða opnar til kl. 6 e.h. Félag blómaverzlana Sfúdentasamband V.í. Aðalfundur Stúdentasambands Verzlunarskóla Islands verður haldinn fimmtudaginn 22. maí kl. 18 í samkomusal Verzl- unarskólans. Afmælisárgangar eru sérstaklega hvattir til að mæta. STJÓRIMIIM. MOSKVICH Bifreið sem er alltaf að sanna betur og betur kosti sína við erfiða staðhætti. Verð á Moskvitch fólksbifreið, kr. 218.175.00. Verð á Moskvitch station um kr. 240.000.00. I verðinu er innifalin ryðvörn, Ijósastilling, aurhlífar. Ennfremur er ókeypis þjónustueftirlit eftir 500 km og 2000 km og ábyrgðarskírteini með hverri bifreið. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Bifreiðar & landbúnaðarvélar hf. Suðurlandsbraut 14, sími 38600. Oss er áængja að tilkynna viðsKipxavinum vorum að vér höfum hafið almenna viðgerðarþjónustu á rússneskum bif- reiðum ásamt Ijósastillingastöð. Bifreiðar & landbúnaðarvélar hf. Suðurlandsbraut 14, sími 38600. il viðbót við Listasafn íslands, og það er sannarlega ánægju- legt, að þessi verk skuli vera komin í eigu íslendinga. Persónu lega 'hafði ég mes'ta yndi af verkum BRAM VAN VELDE, sem er fæddur í Hollandi og einn af ágætustu listamönnum !í París. Þrátt fyrir öll þessi frægu nöfn, þá er það sannast mála, að þessi sýning nær ekki að slá út steinprent MUNOHS, seim er 'í næsta sal, og er án efa það 'bezta, sem er í eigu Listasafns íslands. Segi sv.o hver sem vill, að Skandinavar hafi ekki gert myndlist á við aðrar þjóðir. Valtýr Pétursson. Blóm ú mæðradug Afskorin blóm og pottaplöntur. Kaupið. blómin í gróðurhúsi. Gróðrarstöðin v/Miklatorg, simi 22822. Gróðurhúsið v/Sigtún, sími 36770. Gróðrarskálinn v/Hafnarfjarðarveg, sími 422Ó0. Opið alla daga til kl. 10.00. VIDARHLJUR Vandaðar ódýrar Amerískor gallabuxur og Ilauelsbuxur fyrir dömur og herra, hinar landsþekktu nykoinnar í mörgum litum. GEYSIR H.F. Fatadeildin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.