Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1969 huiggaði miig, og saigði mér, að 'hanin elskaði mig. Nú hélt hanm aftur fast utam um mig og sagði mér enn, að hann elskaði mig. En nú vissi ég bara, að við elskuðumst enn meir en þá. Mér fannst meira að segja, að nú elskaði ég Bob enin meir en ég hafði gert um morgun inn. En nú var ég bara hrædd um, að ég væri að missa hann. Og þegar haun faðmaði mig að sér, velti ég því fyrir mér, hvort honum væri eins innanbrjósts. — Um þetta leyti á morgun vitum við vissu okkar, sagði ég. — Já, það gerum við. En hafðu emgar áhyggjur fyir en við vitum það fyrir víst. Ég er viss um, að ef ég tal'a við Anigelu í fu'llri alvöru, þá verður allt í lagi. w , ÁLFTAMÝBI 7 BLOMAHÚSIÐ simi 83070 OPIÐ í ollon dag Blómin, ssm veita ánægju fáið þér í Blómahúsinu. En orðin komu ekki af nieinini sanmtfæringu. — Og ef það nú verður ekki? — Æ, við skulum ekki vera að hugsa um það í kvöld. Við þögðum dál'itia stund. Þannig hatfði það alltaf verið hjá okkur. Við gátum verið full- komlega hamingjusöm um stund, án þess að eitt orð væri sagt. En við vorum bara hvorugt okkar haminigjusöm í kvöld. Tíminn leið og kirkjuklukkan sló tíu. — Jæja, ég ætti að fara að hypja mig inn, sagði ég, en hreyfði mig samit ekkert. Og eftir andatak bætti ég við: — Ég varð afskaplega vomsvikin, þegair Ru- pert sagði í kvöld, að Lucy ætl- aði að verða áfram hjá Cairson- hjónunum, en nú er ég því fegin. Ég gæti ekki komið mér að því að segja henni, að við yrðum að fresta brúðkaupinu okkar. Og ef svo anmað vema er í vændum, þá ... — í>að verður það ékki, Mel- issa. Það má aldrei verða. — Ég held nú samt, að við ætt- um að vera viðbúin því versta. Bob reis upp við olriboga. Hann strauk úfið hárið á mér. Leit á mig lengi og alvarlega í hálfrökkrinu. En svo endurtók hann það sam,a, sem banin hafði sagt, þegair Rupert færði honum fréttirnar: — Þetta verður allt í lagi, elskan, því lotfa ég þér. 14. Líklega hef ég sofið eitthvað ofurlítið þessa nótt, því að eng- inn liggur heila nótt glaðvak- andi, en að morgni fannst mér samt ég hafa gert það. Ég fór á fætur miklu fyrr en ég var vön, fór niður í eldhús og hitaði mér te. Svo tók ég til við húsverk- in, og var fegin, að þau skyldu vera jafnmörg og raun var á. En ég hafði nú samt ekki hugann við þau. Allan tímann var ég að hugsa um Bob og það, hver yrði útkoman af viðræðum hans við konuna sína. Öðru hverju varð mér hugsað til Kay, og með þessum r.ag- andi kvíða, sem hafði fyllt huga minn síðan ég frétti, að hún hafði hlaupizt á brott til þess að giftast John, en oftast fór þó svo, að mín eigin áhyggjuefni ráku þær hugsanir á ílótta. 44 Kringum hádegisverð voru enn ekki komin nein boð frá Bob. Hann hafði sagt, að hann skyldi koma undir eins og hann væri búinn að tala við Ange'lu. Hann vissi vel, hve -njög ég kveið fyrir þeim fréttum, sem hann kynni að færa. Við Nick borðuðum ein saman. ekki svo að skilja að ég hefði neina matarlyst. — Er allt í lagi með þig Melissa? spurði Nick. — Já, auðvitað, sagði ég. Hann leit á mig, eins og hann tryði þegsu ekki. Hann ætlaði sýnilega eitthvað að fara að bera brigður á þetta, en hætti við það. Nick var um þessar mundir dásamlega nærgætinn. Ég LITAVER GRENSÁSVEGI22-24 »30280-32262 Keromik veggilísor Tökum upp I dag postulínsveggflísar. Stærðir 7\ x 15. 11 x 11, 15 x 15. hugsaði, hversu mjög hann hefði breytzt síðiusitu viikunnar. Hann hefði ekki bugsanlega getað ver ið betri við mig en hann var. — Hvernig var Debóra í gær- kvöldi? spurði ég, því að ég vissi að hún var öruggt umtalsefni og það, sem hann kaus helzt. — Ágæt . . Heyrðu, Melissa Haran þagnaði snögglega. — Já, hvað var það Nick? — Ég ætlaði nú að bíða með það þangað til þið Bob væruð orðin gift, en það er engin ástæða til þess. Við Debóra viljum geta trú-lofað okkur. Ég glaðnaði við. á þessari stundu sást mér alveg yfir öll framkvæmdaatriði í málinu. Ég hugsaði bara um það eitt, hvað þetta væri dásamlegt, hve ham- ingjusamur Nick var á svipinn og hve vel Debóra hæfíi honum — en það hafði mér raunar alltaf fundizt. — Það er dásamlegt, Nick. Mik ið er ég fegin! Ég stóð upp af stólnum og kyssti haran. — Vitan lega hef ég lengi vitað, að ykk- ur leizt vei hvoru 'á annað. Nick settist aftur álvarlegur á svipinn. — En það er margt, sem ganga þarf frá, áður en við getum opinberað trúlofuna okk ar. Ýrrasar framtíðaráætllianir þarf að igera. Hann broisti dállítið vandræðalega. — Ég er víst beldur eklki neinn happagripur fyrir stúlku eins og Debóru. — Það veit ég, en það geturðu orðið seinna. Þú hetfur ekki verið í þessari vinnumennsku hérna nema rétt til bráðab.rgða, meðan þú varst að komast út úr vand- ræðunum. Nick leit á mig. — Þú hefur nú líka verið mér betri en engin, og ég skal aldrei gleyma því. — Vertu ekki að því arna. Þú ert þó að minnsta kocti bróðir minn.Og svo vel vill til, að mér þykir vænt urn þig. — Þakka þér fyrir það. En sjáðu nú til, nú skal ég segja þér hvernig sakir standa. Ég tal- aði 'lengi við pabba hennar De- bóru í gærkvöld. Hann fór með mig inn í lesstofuna sína, eftir kvöldverð. Það var hann, sem braut upp á því. Hann spurði mig hvort ég væri ástfanginn af Debóru. Nick glotti — Eins og hann vissi það kannski ekki! • — Og þú sagðist auðvitað vera það? — Vitanlega. Ég sagði honum líka, að ég hefði ekki þorað að vona, að ég gæti nokkurntíma gifzt henni, vegna þess, að þau foreldrar hennar mundu aldrei gefa samþykki sitt til þess. — Það var heiðarlega gert af þér. — Mér til mikillar furðu sagði hann, að þau hefðu þegar rætt málið, þar eð þau hefðu vitað, hvað í loftinu lá. Karlinn var alveg aðdáanlegur. Hann á bróð ur í Kanada — hann Charles frænda Debóru, seim var guðfaðir hennar, og hún nefur oft nefnt við mig — og har.n hefur þar nautgripabú og vantar ráðsmann. Pabbi Debóru heldur að ég gæti tekið það að mér. /fenwood UPPÞVOTTAVÉLIN Þér fáið hvergi fullkomnari uppþvott en í KENWOOD upp- þvottavélinni. Fyrst þvær hún með sístreymi af heitu vatni —- heitara en þér getið þolað — svo heitu, að það drepur skaðlega sýkla. Hið hringfarastreymikerfi — sem er aðeins í KENWOOD — sprautar vatninu, ásamt hreinsivökvan- um, sem látinn er í vélina um allt leirtauið með óvenju- legum krafti. Það er ekkert á hreyfingu í KENWOOD, nema vatnið, svo að leirtauið og viðkvæmt postulín er fullkomlega öruggt. Meðan á skolun stendur, þá gláfægir hreinsivökvinn leir- tauið og postulínið, en síðan hefst þurrkun. Það er aðeins KENWOOD, sem veitir fjölbreytt uppþvotta- val. Þér getið stillt vélina á mismunandi uppþvottaraðferð —-■ með því að stilla stjórnskífuna. Þér getið stöðvað vélina hvenær sem er, ef þér þurfið að láta í hana eða taka úr henni. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl í dag hefur þú tekið þá ákvörðun, að héðan af finni enginn neitt fremra púðrinu, nema ef ske kynni að þér dytti eitthvað í hug. Reyndu. Nautið, 20. apríl — 20. maí Vertu ekki að öfundast við lítilmagnann, það hæfir ekki öðrum en þeim, sem minna mega sín en þú. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní Ef ckki skyldi vilja betur til myndi ég fara á samkomu. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Einhvcr hefði nú sætt sig við orðinn hlut, þú gætir líka reynt. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst Ekki er lengur von á einum, svo að þú mátt hcrða þig í bili. Meyjan, 23. ágúst — 22. sept. Sá á sennilega sökina, sem þér dettur fyrstur í hug. Vogin, 23. sept. — 22. okt. Þeir, sem ætla ekki að láta á sér bera, ættu að reyna að sinna einhverjum inniverkum. Sporðdrekinn, 23. okt. — 21. nóv. Þegar farið er að vora liggur beint við að gera smáhreingerningu. Bogmaðurinn, 22. nóv. — 21. des. Ef ekki vill betur til má hressa upp á kunnáttuna. Steingeitin, 22. des. — 19. jan. Nú fer að verða mál að gæta heilsunnar. Vatnsberinn, 20. jan. — 18. febr. Eitthvað hefur beðið lengi, sem úmögulega má dragast lengur. Fiskarnir, 19. febr. — 20. marz Hvers vegna viltu ekki vera með í umbótunum?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.