Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPT. 1969 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengirtgar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Simonarsonar, sími 33544. HÚSHJÁLP Kona óskast til bamgæzlu og léttra húsverka á góðu heimrSi í New York. Ensku- kunnátta nauðsynl. Tifb. m.: „402" sendist afgr. Mb4. TÚNÞÖKUR Úrvals túrvþökur til sölu. Björn R. Emarsson, sími 20856. TAKIÐ EFTIR Breytum gömlum kæltskáp- um í frystiskápa. Kaupum einnig vel með fairna kælí- skápa, fljót og góð þjónusta. Uppl. í s. 52073 og 52734. MALMAR Kaupi ailan brotamákn nema jám aflra hæsta verði. Staðgr. Arinco, Skúlagötu 55. (Eystra portið). Símar 12806 og 33821. BEZTA SALTKJÖTIÐ Bjóðum eitt bezta saltkjöt borgarmna'r, söltum niður lambaskrokka fynir kr. 25. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222. Kjötmiðst. Laugalæk, s 35020 ÓDÝR MATARKAUP Nýtt hval'kjöt 55 kr. kg, lambasvið 56,40 kr. kg og 51 kr. í kössum, nautahaikik 140 kr. kg. Kjötbúðin Laugaveg 32. Kjötmiðstöðin Laugalæk. HEILIR LAMBASKROKKAR Úrvals kjöt 1. og 2. verðfl. 1. fl. 100,90 kr. kg. 2. fl. 90,90 kr. kg. Kjötmiðstöðin, sírni 35020. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222. FRYSTISKAPAR Breyti kælrskápum í frysti- skápa. Ábyrgð á örtum breytingum. Kaupi gamla kæPiskápa. Guðni EyjóPfsson, s. 50777. GARÐHELLUR seljum við ódýrt vegna flutnmga. Steinsmiðjan við Frystrhúsið, Kópavogi. Sími 36704. PÚSSVÉL Waáter-Tumer pússvél ósk- ast keypt. Uppl. í síma 32484. BYRJA PÍANÓKENNSLU í september. Guðrún Guðmundsdóttir Drápuhlíð 46 sími 15657. HEFI FLUTT LÆKNINGASTOFU míne að Laiugavegi 42. Við- ta+sitím'i eins og í nýju síma- skránoi. Sími á stofu 25145. Jón Gunnlaugsson, læknir. ÍBÚÐ 3ja—4na herbergja íbúð ós'k- ast ti'l teigu í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 52709, UNG REGLUSÖM HJÓN óska eftw 9búð strax, eða fyrir 15. sept. Uppl. í síma 84991 í dag og á morgun. Hólakirkja i Eyjafirði Kirkjan er byggð 1853. (Ljósm.: Jóhanna Björnsdóttir) Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Séra Ólafur Skúlason. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Sr. Frank M. Halldórsson messar. Grindavíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Jón Árni Sig- urðsson. Garðakirkja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðrikssom. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Páll Þorleifsson. Langholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 11. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Ásprestakall Messa í Dómkirkjunni kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Mosfellsprestakall Guðsþjóniusta í Brautarholts- kirkju kl .2. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Laugarneskirkja Messa kl. 11. Séra Garðar Svav arsson, Fríkirkjan i Reykjavík Messa kl . 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkja Krists konungs i Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis, kl. 10.30 árdegis. Hámessa kl. 2 síð degis. Reyni Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl .11. Séra Gunn ar Ámason. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 10.30 Séra Garðar Þor steinsson. Bessastaðakirkja Messa kl. 2. Séra Garðar Þor- ateinsson. Grensásprestakall Messa kl. 11 í Breiðagerðis- skóla. Séra Felix Ólafsson. Háteigskirkja Messa kl. 2. Séra Amgrímur Jónsson. Útskálakirkja Messa kl .2. Séra Guðmundur Guðmundsson. Hveragerði Messa í Barnaskólanum kl. 2 og á elliheimilinu Ási kl. 4. Séra Inigþór Indriðason. Innri-Njarðvíkurkirkja Messa kl . 10.30. Séra Björn Jónsson. Keflavíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Björn Jóns- son. Eyrarbakkakirkja Messa kl. 2. Séra Magnús Guð- jónsson. Reynivallaprestakall Messa að Reynivöllum kl. 2. Séra Kristján Bjamason, 60 ára er í dag, Finnbogi Finn- bogason, verkaimaður, Háaleitis- braut 15. 80 ára eru í dag tvíburasysturn- ar frú Guðrún Oelkers, Studie- stræde 12, Kaupmannahöfn og frú Jóhanna Fossberg, Barmahlíð 7. Þær em í dag staddar að heimili frú Jóhönnu. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af sr. Ragn- ari Fjalari Lárussyni, ungfrú Ema Hauksdóttir, Breiðagerði 4 og Júlí us Hafstein, Auðarstræti 3. í daig verða gefin saman í hjóna- band á ísafirði af prófastinum sr. Sigurði Kristjánssyni, ungfrú Þór- gunnur Þórólfsdóttir, Seljalandsvegi 20, ísafirði og Magnús Ámason, Suð urgötu 32, Keflavík. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni imgfrú Ragnheiður Val- týsdóttir skrifstofustúlka Birkimel 10 b. og Sveinn Sveinsson stud. jur. Drápuhlíð 13. Heimili ungu hjón- anna verður að Birkimel 10 b. í dag verða gefin saman í hjóna band í Háteigskirkju af séra Am- grími Jónssyni ungfrú Kristín Guðmundsdó'ttir, fóstra, Miklubraut 5 og William Þór Dison, vélstjóri, Kirkjuteigi 23. í dag, laugardaginn 6. septem- ber kl. 7.30 verða gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Anna J. Johnsen, Guðrúnargötu 1 og Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson stud. jur., Bjarmalandi 7. Heimili ungu brúð- hjónanna verður að Eskihlíð 12. Nýleiga opinberuðu trúlofun sína Anna Jónisdóttir, skrifsitofumær, Grandavegi 42, Reykjavík og Brynjar Sigurðsson iðnnemi, Ak- urgerði 10, Akranesi. 80 ára er í dag Kristján H. Sig- mundsson fyrrverandi bóndi á Hvalláitrum í Rauðasandshreppi. í dag tekur Kristján á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengda- sonar að Breiðási 11, Gairðahreppi. Því að auminejanum verður eigi ávallt gleymt, von hinna voluðu bregzt eigi sífellt (Sálm. 9, 19). t dag er laugardagur 6. september og er það 249. dagur ársins 1969. Eftir lifa 116 dagar. — Tnngl fjærst jörðu. — Árdegisháflæði kl. 2,19. Slysavarðstofan i Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230 Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 6. sept. til 13. sept. er í Borgar apóteki og Reykjavíkur apóteki. Næturlæknir í Keflavík: 2. 9. Kjartan Ólafsson — 3. 9. og 4. 9, Guðjón Klemenzson. 9. 9., 6. 9. og 7. 9. Kjartan Ólafsson, 8, 9, Arnbjörn Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stend ur til kl. 8 að morgm. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230. X neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla vlrka tíaga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastrætl 13 A horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lylseðla og þess hattar. Að öðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. ilorgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16'00 og 19:00—19:30. Borgarspítalinn í Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- daga kl. 1—3. Cæknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof- unni sími 50131 og slökkvistöðinni, simi 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals- timi prests er á þriðjudögurn og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstíml læknis er 1 miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveit i Rvíkur á skrifstofutíma er 18- 222. Nætur- og nelgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag íslands Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, ttopi, alla mánudaga kl. <—6 síðdegis, — simi 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðverndarféiags íslands, pósthólf 1308. AA-samtökin í Reyk uvík. Fundir r*ru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mið’ ikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h., á föstudögum kl. 9 e.h j safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl 2 e.h. í safnaðarheimi)! Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- takanna Tjarnargötu ?C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugar- daea. Simi 16373. AA- amtökin í Vestmannaeyjum. VestmannaeyjadeDd, fund ■r fimmtudaaa kl 8 30 e h. i húsi KFUM. Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga i GóStemplarahúsinu, uppl. Jóhann Hjaltason, kennari og fræðimaður, fyrrverandi skólastjóri í Súðavík, er sjötugur í dag, 6. september. Heimili hans nú er að Kleppsvegi 54 í Reykjavík. LÆKNAR FJARVERANDI Axel Blöndal fjv. frá 18. ágúst til 18. september. Stg. Árni Guð- mundsson. Bjarni Konráðsson, fjarverandi ti) 20. sept. Eggert Steinþórsson fjv. til 16. sepá. Stg. Ólafur Jónsson. Gunnar Þoi-mar tannlæknir fjv. til 25.9. Stg. Haukur Steinsson. Hörður Þorleifsson augnlæknir fjv til 29.9. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv. sept. Stg. Halldór Arinbj arnar. Jónas Bjarnason læknir frá 15. ág. til septemberloka. Karl S. Jónasson fjv. til 13.10. Stg. Ólafur Helgason. Valtýr Albertsson fjv. sept. Stg. Guðmumdur B. Guðmunds- son og ísak G. Hallgrímsson, Laugavegi 42. Karl Jónsson fjv. sept. Stg. Valur Júlíusson. Kristinn Björnsson fjv. 1.9 óákveð- ið. Stg. Guðsteinn Þengilsson. Kristjana Helgadóttir fjv. frá 4. ag. Óákveðið. Stg. Magnús Sigurðs- son. Ingólfs apóteki. símt 12636. Ómar Konráðsson tannlæknir fjarverandi til 10. sept. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjv. septembermánuð. Stefán Bogason fjv. frá 5. ágúst til 5. september. Stg. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Stefán Ólafsson læknir. Fjarver- andi frá 11. ágúst til 1. október. Pétur Traustason —23.8 Þorgeir Gestsson fjv. frá 7.9—28.9. Stg. Jón Gunmlaugsson, Lauga- veg 42, sími 25145. Nr. 117 3. september 1969. Kaup Sala ) Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,70 210,20 1 Kanadadollar 81,50 81,70 100 Danskar krónur 1.168,00 1.170,68 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90 100 Sænskar kr 1.700,44 1.704,30 100 Finnsk mörk 2.092,85 2.097,63 100 Franskir fr. 1 585,70 1.589,30 100 Belg. frankar 174,75 175,15 100 Svissn. frankar 2.044,44 2.049,10 100 Gyllini 2.429,85 2.435,35 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.207,40 2.212,44 100 Lírur 13,97 14,01 100 Austurr. sch. 340,40 341,18 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210.95 211,45 MÓÐURMÁLIÐ Ég elska þig, málið undurfríða, og undrandi krýp að þínum lindum. Ég hlýði á óminn bitra, blíða, brimhljóð af sálaröldum mínum. Einar Benediktsson. Gaimiaill miaðiuir vair að aeigij® flóillkimiu firé ævnnaiuinuim sírnium og mælti þá: ,,Þia0 eiriu emigár sjúkdicmar Oaigöiir á mamir.i’iEigiain likiamia, sam ég heif ekiki mláfct iþ'Oila." „Hviemniiig varð !þér við jóði3Ótitinia?“ spuirði þá eimm atf á'heyriemd- unum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.