Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPT. 19«© tjitgefandi H.f. Árvafcuí, Reykja'vik. Fx;amfcv.æm.dastj óri Haraldur Sveinsaon. •Ritetjórax1 Si'gurður Bjarnason frá Viguir. Matthías Joiianness'en. Eyjólfur Konráð Jónsaon. Ritstjómarfullteúi Þorbjöm Guðmundsson, Eréttaístj'óri Bjiöírn Jólhannsson!. Auglýsingaatjöri Árni GarðaB Kristinsson. Ritstjórn <ag afgreiðsla Aðalstræti 6. Sítni 10-W:0. Auglýsingai" AðaLtræti 6. Síml 22-4-80. Asfcriftargj'xild kr. 160.00 á mánuði innanilands. í lausasiöXtt fcr. 10.00 eintafcið. HAGSTÆÐ LÁN FYRIR RÆNDUR k árinu 1962 var lausaskuld- um baenda breytt í föst lán. Á þeim tíma réðust Framsóknarmenn harkalega gegn þeim kjörum, sem bænd ur áttu þá kost á til að losa sig úr lausaskuldum. Sá áróð- ur Framsóknarmanna varð til þess, að margir bændur notuðu sér ekki tækifærið, sem þeir þá höfðu. Bændur, sem notfærðu sér kjörin höfðu hins vegar mikinn hag af því og er óhætt að full- yrða, að þeir, sem hlustuðu á áróður Framsóknarmanna, sáu mjög eftir því síðar meir. Ingólfur Jónsson, landbún- aðarráðherra, beitti sér fyrir því, að á síðasta Alþingi voru á ný samþykkt lög um breyt- ingu á lausaskuldum bænda í föst lán. Á aðalfundi Stétt- arsambands bænda, sem hald- inn var á Reykjum í Hrúta- firði, flutti landbúnaðarráð- herra yfirgripsmikla ræðu, þar sem hann fjallaði m.a. um lánamál bænda. Ráðherr- ann sagði: „Á síðasta Alþingi voru samþykkt lög, sem heimila að breyta lausaskuldum bænda í föst lán. Búnaðarbankinn hef- ir nú lokið undirbúningi að framkvæmd þessara laga. Reglugerð var gefin út, sem kveður á um, hvernig lögin skuli framkvæmd. Búnaðar- bankinn mun gefa út sérstak- an flokk bankavaxtabréfa til 20 ára vegna þessara laga. Vextir af bréfunum verða 8.5%. Ársgreiðsla af lánunum verður nálægt 10y2% og eru vextir og afborganir þessara lána svipuð því, sem vextir og kostnaður er af víxlum. Verða þetta að teljast sæmi- leg kjör og mikið unnið við það fyrir bændur að koma lausaskuldum sínum þannig fyrir, að árlegir vextir og af- borganir verða ekki meiri en sem nemur víxilvöxtum og framlengingarkostnaði. Er sjálfsagt, að bændur noti það tækifæri, sem hér býðst til þess að bæta sinn hag“. Landbúnaðarráðherra fjall- aði einnig um fjárhagsstöðu bændastéttarinnar og gat þess, að á sl. vetri hefði verið lokið rækilegri úttekt á stöðu stéttarinnar, þar sem eignir og skuldir hefðu verið tilfærðar. Þá hafi einnig ver- ið gerð ítarleg athugun á bú- stærð og tekjum bænda. Land búnaðarráðherra sagði niður- stöðuna þessa: „í Ijós kom, að bændur eru mjög misjafnlega settir efna- lega. Það kemur einnig fram, að aðstaðan er mjög misjöfn eftir sýslum og landshlutum. Skýrslan ber með sér, að bændur hafa yfirleitt efnazt og að hagur meirihluta bænda er allgóður. Meðalskuldir bænda yfir allt landið reynd- ust vera 262 þús. krónur. 77.7% af bændum skulduðu minna en ársbrúttótekjur og er talið, að þeir séu yfirleitt sæmilega settir efnalega. 22.3% bænda skulda meira en eins árs brúttótekjur, og eru þeir vitanlega misjafnlega settir, sérstaklega þeir, sem skulda meira en tvöfaldar brúttóárstekjur. 3.4% bænda eða 160 talsins eru samkvæmt skýrslunni taldir það illa sett- ir efnalega, að vafasamt er tal ið, hvort þeir geti eða eigi að halda búskap áfram“. í ræðu ráðherrans er það staðfest, að bændastéttin skuldar í raun og veru minna og er mun betur sett efnalega en margir höfðu gert ráð fyr- ir. Uppgjör 118 búreikninga 1968, sýnir að afkoma bænda var ekki slæm þrátt fyrir áföll vegna lélegs árferðis. Sagði ráðherrann að bænd- um væri því enginn greiði gerður með því að tala um þá eins og þeir væru ósjálfbjarga menn, sem stundum vildi brenna við að væri gert. ÚRTÖLUR að er athyglisvert, að Framsóknarblaðið hefur allt á hornum sér í fyrradag, vegna hinnar nýju reglugerð- ar um lausaskuldir bænda. Er ástæða til að árétta ummæli landbúnaðarráðherra um aug Ijóst hagræði þess að komast af með eina greiðslu í vexti og afborganir, sem ein ungis mundi nægja fyrir vöxt um og kostnaði af lausaskuld- unum. Skyldu menn hafa í huga, að lausaskuldir bænda eru ekki eyðsluskuldir heldur skuldir vegna framkvæmda. Framsóknarblaðið ber fyrir sig samþykktir Stéttarsam- bands bænda um þetta mál. Þótt aðalfundir Stéttarsam- bandsins hafi gert margar ályktanir samhljóða, er ekki þar með sagt, að allir full- trúar á aðalfundinum hafi greitt þeim atkvæði. Aðal- atriðið er, að bændur eiga nú kost á, að breyta lausaskuld- um sínum í hagstæð föst lán til 20 ára. Er þess fastlega að vænta að áróður og úrtölur Framsóknarmanna verði ekki til þess að draga úr bændurn með að færa sér þessa hag- stæðu breytingu í nyt. Hanin borfir út. Þofcain flýbuir upp af ósýnálegium ísinium. Þétt- ist á rúðluiniuim. Svio bverfá dnoparnir afitiur í þolbuma. Hulgiuir hanis (hiviairfliar að fereyflinium. Hamn munidi ekki feneglðiaist hiomum, Þte'iir eriu vin- ir. Hann lítiuir á miællalbo.rðiið. Nei, hann munidi eklki br'egðlaist. Það er ©óð tilifinninig, þyfc'iir bomium, að vera einn. Hamn hetfur enig- ar áhyggi'ur af vængbroddun- um, þótt þeáir bwerfi í þofclu- hniykl'ama. Enigar áhyggjuir. Hann er að sækjia fuMlhriaiusita ferðalamga til Græintenids. Of't hetfur bann fanið dapurfeigri f-erðir. Bkfcert hafði homum þótt verna að vera einn, þeigaæ hann sótti dauðú 'sjómenninia ves't'ur á fdrði. Hanin er ©kki myrkfæl- inn, þótt harnm trúi því að ósýni legt líf sé í brimgum oktour. Sumar draugasöguirmiar geta jiafnivel vetrið dagsiannar. Það gæti svo sem verið til- breyting að sjá ærlegan draug. Honium er huigsað til sjó- rekniu líkannia tveggja. Ein- hver hefur nú fellt tár yfir þeim. Eimlhver. Einhvers staðar. Þaið er efcki hanis hluitverfc að velta því fyrir sér. Hann átti aið sfcila þeim til rétltm aðdia. Þá fcæmiust þaiu til þednra sem elitt 'sinin höfðu tekið á móti þeim lifaindi. Bros. Faðmlög ... í Beigíu ... Bnetlamidi? Mundi það efciki. Einhvers staðar. Hann var á leiðinnd með þá suður. Þeir lágu aftur í vél- innii eins og hver anmar farm- uir. Gátiu efcki taliað fretoar en vanalhluit/ur í síldarverfcsmiðju. Hræddur, ónei. Hví að óttast frökar dauðan mamn en ... 'hvað kom þettia Græmiliamdi við? Hann horfir út. Grá, þögul þokan fyllir augu hans þægi- legri einimamiake.nind. Hann lít- ur ósjálfrátt wn öxl. Þeir höfðiu íegið þannia alftuir í, f.raim- aindi. Ókunnugir. Inn í huga hanis þrýstir sér allt sem hann veit efctoi um l'íf þeirra. Un/g bona ... barm? Einhver grét, einlhvers staðar. Svo mikið þóttfist hantn vita. Samt varþað ©kki víst. Þarma lágu þeir í umfoúðunium og (hireyfðu eig ekki. Hvað ef anmair þeirra hefð'i nú lagt hönd á öxl hanis? Hann brosir út í þokuma. Þá hefði vélin fengið í magainn af ofstónum benzímisfciammti, tekið kipp. Eða dýfu. Það hefði orð- ið saga til niæsita bæjar. Og all- ir hefðu sagt. „Lí'klega er Bjönn orðiinin vitlauis. Það er áliagið ... það er þreytan. Og svo hefur hanm alltaif verið faum oV{ þær þó ekki haft ástæðu til að hugsa um það. Hafði hann ekki reymslu fyr- ir því að ihiniir daiuðu væru hættumimni en þeir sem lifðu? Létu lítið yfir sér. Kröfðust einiSkis. Aldrei hafði þeiim dott- ið í hug a‘ð gena vart við si.g. voru vinir. Og henni vaæ í blóð borið að tölta undir sjálfri sér, ef með þyirfti. Einlhver hatfði haft orð á því a'ð hanin ætti efc'ki að fljúga til Græntends í einis hreyfils vél. En hann vissi hetur. Hoinium dyfcti efcki í hug að fara slíka Hamin held/ur fast um stýrið, ag píriir út uim gfiuigganm. Þetfca venst. Hann bafði sivo sem ekki verið neinn nýgræð- inigur. Hann hafði verið bíl- stjóri við ajúkraihús. Þurifti oiflt að 'búa iim og flytj'a lá'tdð fóillk ag sjúlklliniga. AulðyitaS snietrti það hann, stiunidlum ifUia. En aldrei svio 'að hanm wæni eikfci í fullXu j aifmivæigi. Allt einis og bezt verður á kosið í mælaborðinu. Hann þekkir þessa vél, þetita er ymgri Cesisraain haras. Milli þeirra er sami trúraaður og oft ríkiir milli mianmis og hests. Ef hann verð- ur eitthvað annars hiugar, tek- ur hún sjálf við stjórninmi. Hann 'hafði klappað henmi, áð- ur en þau lögðu af stað. Þau eitflhvað siæmiur á taugum. Og ... og .. Á leiðinni suður hafði hann verið kallaður upp og beðinm að sækja veikt bam og ömmu þess. En af flillitsemi við þessa nýju farþega minmitist hann ekki á inmálbald umbúðaniraa aift ur í. KanmiSki þær hafi haldið .að það væri sialtfisfcur ... eða ... hvað eigum við að segja? Hákarl? Lí'klega hafa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.