Morgunblaðið - 19.11.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.11.1969, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR % 256. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Nixon forseti hefur átt stormasama daga í forsetaembættinu að undanförnu. Líklega hefur ungu stúlkunni þótt það nóg, og þvi reynt að hindra að einnig rigndi á þann, þegar hann var viðstaddur brottför Apollo 12. Lent á Storma- haf i í dag 20 klst. vinnudegi lýkur með göngu Housbom, 18. nóv. AP. í DAG lenda menn í annað skipti á tunglinu, og þeir Charles Conrad og Alan Bean munu Ijúka erfiðum 20 klukkustunda vinnudegi með því að safna tunglvegssýnishomum, og koma fyrir ýmiss konar vísindatækj- um. Þess má geta að hvorki far- þegaflugmaður né áætlunarbíl- stjóri fá að vinna svo langan vinnudag í Bandaríkjunum. Af öryggisástæðum má flugmaður- inn ekki stjóma flugvél nema í átta stundir í senn, og rútubíl- stjóri má ekki aka nema 10 tima í einu. Þvi mið'mr er erfitt a<5 fá áhöfn til atfleysimga þegair með- ur er í 250 þúsurnd mílna fjar- lægð frá jörðu, svo að geimfar- airnir þrír verðia baira að bífba á jaxlinm. Bf aflllt gemiguir að óakum, Sprakk risaflaug? Washington, 18. nóv. — AP I.ÍKLEGT er að sprenging í risa vaxinni, sovézkri eldflaug á skot I palli hennar hafi frestað mönn- Sovjetskaja Rossija varar við: „Frjálslyndu unda pakki” rithöf- Moskvu, 18 .nóv. — NTB RÚSSNESKA dagblaðið Sovjet- skaja Rossija, varaði í dag rúss- neskt æskufólk við því að taka nokkuð mark á „pakki“ eins og Andrei Siniavski, Juri Daniel og öðrum sem þeim fylgdu að mál- um. Blaðið varaði einnig við því að hlusta á erlendar útvarps- stöðvar, lesa erlend blöð, hlusta á mótmælasöngva, eða lesa verk umdcildra rithöfunda. Joseph Kennedy i látinn Boston, 18. nóv. NTB. JOSEPH Kennedy, faðirt Kennedy-bræðranna, lézt að ( heimili sínu í Hayannispoert ( í dag, eftir langvarandi veik- indi. Hann varð 81 árs gam- all. Fyrir utan að vera höfuðj einnar frægustu f jölskyldu ( heimsins, var Joseph Kenne-. I dy einn af auðugustu möim-I um Bandarík janna, og eru | eignir hans taldar vera ein-| I hvers staðar milli 200 og 400 ] milljónir dollara. Við dánarbeð hans vo: kona hans, Rose Kennedy,' eini eftirlifandi sonur Þeirra, ( Edward Kennedy, og nokkr-( ir nánir ættingjar og vinir. Meðal þeirra var fyrrverandi tengdadóttir gamla mannsins, 1 Jacquiline Onassis. Það er fréttaimaður blaðsims í Sverdilov, sem á meiriíhlutann í þessari grein, en hanm lýsir í mörgum dálkum fraimferði tveggja bræðra ai gyðingaætt- um, sem hlusti á mótmælasöngv ara, og erlendar útvarpsstöðvar og séu landi og þjóð til skaimimar. Upphafið var það að uimdeild ur þjóðlagasöngvari kom til bæj aTÍnis, og átti að syngja þar á sikemimtun. Ungfkommúnistaráð bæjarims, kunni seim betur fer deili á hon-uim, og tókst með rögg serni að aifstýra því að hann kæmi fram á skemmtuninmi. Aðurnefndir bræður létu sér þetta ekki að kenningu verða, heldur buðu söngvaranum í sam kværnii, og flutti hann þar ljóð fyrir gestina. Og bræðurmir létu ekki sitja við þann glæp einan, heldur hlustuðu þeir um kvöldið á útvairpsstöðina „Rödd Ame- ríku“. Það er reyndar glæpur sem þeir hafa drýgt áður. Með þvi fengu þeir nánari fréttir em ella af réttarlhöldunum yfir ritlhöfund unum tveiim, sem áður eru nefnd ir. „Og þetta pabk varð að hetj um í huguim þeirra". Damiel og Siniavslky voru dæmdir í þrælk unarvinnu árið 1966, fyrir að Skrifa bækur sem stjórminni voru ekki þókmamlegar. uðum tungiferðum Sovétríkj- anna um tvö ár og valdið stór- felldum töfum og skaða á allri geimferðaáætlun íandsins, að því er flugtímarit eitt segir. Tímaritið, „Aviation Week“ gireindi frá því í hefti, sem út kom í gær, að sprenging, sem orð ið hatfi í eldflaugastöðinni í Tyur atam á sl. sumri, hafi eyðilagt eldflaug þá, sem Sovétmenn hafi ætlað að nota tiil þess að flytja aðalhluta fyrirhugaðrar geim- stöðvar á braut í sl. mánuði. Framhald á bls. 18 verður ferjan losuð frá móður- sikipimu kil. 5.45 f. h., hemlaeld- ffliaiugiin ræsit í 28 sekúndur og mðuTfliuigið byrjað. Kl. 6.42 verð ur hemlaie'ldflaiU'gin ræst að nýju og látim gamiga í 11 mámiút- ur, mieðam geimtfairarmir beina ferjummi til iendinigar á Stomma- haifi. Kl. 6.53 á ferjan svo að vera lent. Fyrstu tveimur tímun um, eða rúmlega það, miumu geimifar'arnir eyða í að yfirfara tæki tumiglf er j uminar og búa hamia undir ffluigbalk, en kk 9 byrja þeir að undirbúa tungl- göniguna og kl. 10.42 verður þrýstiugurinm telkimm atf stjómn- klefa ferjumiruar þammig að loft- þrýstinigurinm eða þrýstiragsleys- ið, verður það sama og á yíir- borði tumglsims. Kl. 11.02 skríður Comrad út um lúiguiraa og niiður stigann. Sjálf- virkar kvikmyradavélar mynda hamin, og serada myndima til jarð ar. Corarad mun þegar hefjast handa við að satfna tum'glvegs- sýnishorraum. — Kl. 11.32 fyigir Alan Beam á eftir honum og eft- ir að hafa komið fyrir sjóravarps tökuvél á tuiniglinu hjálpar hamm Conrad næstu þrjár kiukíku - stumdirraar við að taka myradir, safraa grjóti og koma fyrir vís- inidatækjum. Kl. 14.18 skríða þeir um barð aftur, fá sér að borða og setja nýjar rafhlöður og súrefnisgeyma í tunglbúmim.gana. Bftir það geta þedr loksins fengið sér blund, en. þá verður kiuíkkan farim að gan.ga sex. Framhald á bls. 18 Malasía: Herferð gegn skæruliðum Grik, Malasiu, 18. nóv. AP. LAND- og flugher Malasiu hófu aðgerðir gegn skæruliðum kommúnista sem hafast við í nánd við landamæ án að Thai- landi, í dag. FaSbyssur og 20 milljónir Itala í verkfall 1 dag óttast efnahagshrun RÓM 18. móvemiber, NTB. — Talið er að tuttugu milijónir Itala muni í dag taka þátt í verkfalli til að undirstrika kröf- ur um ódýrara húsnæði. Járn- brautarlestir, strætisvagnar og leigubílar munu hætta að ganga, verzlunum, mörkuðum, bönkum, leikhúsum, kvikmyndáhúsum og mörgurn verksmiðjum, verður lokað, og ekki verður hægt að kaupa brauð, mjólk eða dagblöð. Búið etr að uindiirbúa mótmmæla- gömiguir og fundi í ölluim stærri borguim lamdsins, og verlfcfalliið virðisit sífellt verðá uimtfainigis- mieiira, þrátt fyrir aið stjómraim er búin að setja raeyðarlög, tii að neyraa að kippa Ihúsraæðliisvairada- miáliniu í laig svo fljótt seim auð- ið er. Mjög ótryggt ástamd hetfur verið á Ítalíu í haust, og fjöld- iinm affliur aif Stærri og smiiæinri verkföllu>m batfa svo dkaðað efraaihaig laradisina að miangiiir sér- fræðdmigar telja efraa/hagsliegt 'hrum óbjákvæimilegt. Aætliað er að verkföMiin hiafi hiinigað till kositað iamdið uim 130 málljairðá cWiaina, og verktfallið í daig mium vissulega ekkj læftóka þá uipip- Ihoeð. Óraeitaindeiga hefur fólkið tals- vent til símis máls. Húsmiæðisverð hietfuir hæklkað svo gífuirlega uiradamtfarna miámiuði, að fjöl- slkyldiur mieð sæmilegar meðail- tekjiutr eiga í milkium erfiðleik- uim imieð að fá mammsæimiandS hiúismœði, hivað þá þeir seim verr enu sebtir fjiárhagsOjega. Gotit diæimá um vamimiátt stjórm- vaiidia eru srvomietfndiar dirauga- bomgiir, sem enu hvenfi nýtízlku- legma íbúðablolkka. Þar er Ihvarki natfmagn eða vatn, né hiefldlur Skiólar og verzfliamiir. Fé til þeárrna tfnamlkivæmidla heflur efldki fengizit. sprengjuvörpur voru fluttar með þyrlum upp á hæð, um 10 kílómetra frá landamærunum, og skothríð hafin á skógarbelti þar sem kommúnistar leynast. Jafn- framt gerðu sprengjuflugvélar árásir á það svæði. Sköthríðirani verður haldið á- fram nokkra næstu daga, með óneglulegU'm hléum. Tilgangum- inm er sá að reyna að hrekja skæruliðana úr fylgsnum sánum og hindra að þeir kom'ist imn í þorp í nánd við landamærin. Landamæraverðir frá Thai- landi enu eiranig á ferðinni í þessu sambamdi, og gæta þess að kommúnistar geti e kki komizt undan yfir landamænim. Kiesinger formaður CDU Mainz, 18. nóv. — NTB KURT Kiesinger, fyrrum kansl- ari V-Þýz;kalands, var í dag emd- urflcjörinm formaður Kristilega demókratatflokksins (CDU). Á landsfumdi flokksins hér hlaut Kiesimger 386 af 470 atikvæðum, 51 greiddi atkvæði á móti, 33 seðlar voru auðir og einn ógildur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.