Morgunblaðið - 19.11.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.11.1969, Blaðsíða 2
2 MOROUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAOUR 1!9. ISPÓV. 1969 Jónas Árnason um fréttamenn utvarps og sjónvarps: Eins og móðursjúkar konur Spilakvöld á Hótel Sögu MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi yfirlýsing frá Jón- asi Ámasyni: „í umimaeluim fréttamanna hl'j óðvarps og sjónvarps (sbr Morgunblaðið og Tírninn í gær) út af ásökunum um að þeir hafi gerzt sekir um hneyksli í frétia tilneiðölu sinni varðandi Víet- nam-fuindinn siðastliðinn laugar dag örlar ekki á röksemdum sem afsakað geti framkomu þeirra í málinu; og það litla sem þeir reyna að reyta til að sliku er moð. I ummælum sínum hafa þeir að engiu leyti getað undan vik- izt þeirn sökum sem ég hef opin- berlega á þá borið af nefndu til- efni (sbr. ræðu mlína á Alþingi í gær), og á þessu stigi krefst því mál þetta ekki frekari rök- ræðna af minni háljfu. En jafn fuillkomlega og um- mæli þessara manna vitna um rökþrot, jafn átakanlega vitna þau líka um uppnám og fát í sálum þeirra. Ummæli þeirra snúast öll upp í launatölur, og við lestur þeirra liggur við að maðúr heyri þá klökkna. í öng- um sínum grípa þeir til þess Eitrunar- bann í 5 ár Lamdbúnaðarráðuneytið hef- ur sent út tiJíkynináinigu, þar \ sem athygli er vakin á því, í að með lögum frá þessu árií var barnn við að eitra fyrir/ refi og minka framileinigt um| næstú 5 ár. Sú breyting hef- t ur þó verið gierð á frá þvíi sem fyrr var, að veiiðistjóra / eða sérstökum trúnaðar-1 manini hans er heimilað, að» I feragnu Leyfi landbúmaðar- i ráðuneytisiras, að eitra fyrir ? yrðliraga irani í gretnjum, ef) ekki er hægt að virana á þeiml með öðrum hætti. Teíkur ráðul neytið sérstalkleiga fram, að / hvorki það, né veiðistjóri hafi I veifet leyfi til að eiitra fyxir í i yrðliiraga í gremjum. I í GÆR fékk hin nýja heymar- deild Borgarspítalans, sem opnuð verður eftir fáa daga, að gjöf mjög vandaða smásjá til notkun ar við eyrnauppskurði. Lions- klúbburinn Njörður í Reykjavík afbenti hana, en meðlimir klúbbs ins hafa sl. 2 ár safnað til þessa tækis, sem kostar um hálfa millj ón króna, m.a. með því að selja Reykvíkingum jólapappír. Yfirlæknir nýju heymardeild- arinnar er Stefán Sfcaftason, og veitti hann tækinu móttöfcu á- samt Jóni Sigurðssyni, borgar- lækni. Sagði Stefán, að efcki hefði þurft að kvarta undan að hópar og einstaklingar styddu efcki deildina. Nýlega hefði bor- izt höfðingleg gjöf frá Zontakon um og auk þess sem Lionsfélag^r úr Nirði hefðu nú gefið þetta merkilega tæki, sem haran nefndi Njarðamaut, þá hefðu þeir á- kveðið að safna nú fyrir tæki til speglunar á vélinda, barfca og lungum, til að auðvelda það að greina sjúkdóma, sem þar kynnu að leynast. Sýndi hann viðstödd ufn nýju smásjána, sem nota á við uppskurði á eyra, til að fylgj ast með því hvað er að gerast ráðs að spinna upp tilfmninga- sama hiistorhi um að ég hafi á- samt félögum minum Gunnari Guttonmssyni og Geir Vilhjálms syni sýnt þeim eirahvern ógnar- l'egan dólgsJiátt þegar við kom- uim á fréttastofurnar til þeirra s.i. sunnudag. Morgunblaðið seg- ir rrueira að segja í fyrirsögn: „Ruddust inn á fréttastofnanir Ríkisútvarpsins". Bitum við ekki l'ika í okjaidarrendur? Ég kem öðru hverju í þessar stofnanir, sérstaklega fréttastofu hljoðvarps ins, og í þetta sinin eiras og endra nær byrjaði ég á því að opna dyrnar (braut sem sé ekki hiurð- ina) og gekk síðan eins og mér er eðlilegt inn gólfið. Ég er að vísu maður IcLo>flangu.r en geng þó yfir'leitt ekkert hraðar en al- mennt gerist, og atts ekki í þetta sinn. Hitt getur verið að þessi sérstaka heimsókn min hafi af vissum ástæðum verkað svo ó- þægiLega á fréttamennina, að þeim hafi fuindizt Jiún lífcust fjandsamlegri innráis. Þeir sem þekkja hin einstöku prúðmenni, Guranar Guttormsson og Geir ViJlhjálmeson, geta farið nærri um hve mikið mun hæft í ful'l- yrðáragum fréttamanna um fyrir- gang af þeirra hálfu. Nú, — en hvað þá um þann „aiustur svívirðinga“ sem frétta- meranirnir segja að við félagarn- ir höfum gerzt seikir^ um, og sér í lagi undirritaður? Ég neita því eldd að mér hafi ruraraið í skap þegar við höfðum árangurslaust reynt með fortöLum að fá þá til að bæta ráð sitt og senda út við- bótarfróttir um Víetnam-fumd- inn, sanraLeikanum samlcvæmar. Pullyrðingar um ofstopa í þessu sambandi eru þó aligjörLega úr lausu lofti gripnar. En eiitt er sátt, að ef mér gremst við eira- hverra, þá tala ég gjarnan af flúilri hreinsk'ilni, sérstaklega þegar í hlut eíga kunningjár míri ir eiras og ég tel þá vera við- komandi fréttamenn. „Sá er vin- ur sem til vamms segir“. Ég lýsti sem sé hi ein skilmisle g a yf- ir þeirri sfcoðum minni að fram- koma þessara fréttamanna í sam bandi við Víetnam-fúndinm, rang túLkanir þeirra og til'raunir til blekki.nga annars vegar, þögn þeiirra um mikilverðuistu atriði máLsins Jiins vegar (hina geysi- inni í eyranu á meðan. Tæfcinu getur læfcnirinn stjórnað með fót unum, „fókusað og súmmað", auk þess sem t.d. nemandi getur fylgzt með því sem fram fer inni í eyranu, án þess að trufla sfcurð aðgerðina og hægt er að festa á kvikmyndavél eða myndavél, til upptöku á aðgerðinni. Er tæfcið þýzkt, af Karl Zeiss gerð. Taldi ekki aranað kallazt en siðlaus fréttamennska. Og við þetta stend ég. En menn bregðast misjafnlega við hreinsikilni, Sumir taka hienni með karlmeranstou. Aðr.ir bregð- ast við eins og móðúrsjúkar kuti ur. Og ef ég ætti að biðjast af- sökunar á einhverju út af þessu múli, þá væri það helzt sá þátt- ur sem ég hef átt í því — alveg óviljandi — að fréttamemn sjón- varps og líijóðvarps hafa í blöð- um gerzt uppvísir að því, með átakanlegium hætti, hvorri þess- ara manntegiunda þeir tiLheyra. Með þökk fyrir birtinguraa 18. nóv. 1969. Jónas Ámason 16 ára í gæzlu- varðhaldi UNGUR piltuT — 16 ára, hefur viðúrkerant að hafa farið inn í ákartgripaverzluniraa Módelskarat gripir, að Hverfisgötu 16 um sáð astliðma helgi og stolið þaðán verðmætu.m, aðallega einbaiugum að uppihæð um 70 þúsuind krón- um. Hefur hann skiLað nær öl(Lu þýfinu. Piltur þessi miun afbrota unglingur og var hann í gær- kvöldi úrskurðaðúr í gæzlu.varð hald. Á ALMENNUM borgarafundi Stúdentafélags Háskóla fslgnds, sem efnt var til í gærkvöldi, svöruðu fimm framsögumemn úr öllum stjórnmálaflokkunum spumingunni: Á ísland að ganga í EFTA? Dr. Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra, Jón Bgld læknirinn milkinn ferag að þessu tæki, sagði að efcfci vænu mörg slífc í notkun, t.d. aðeins tvö í Dánmöiiku og 1—2 í Svíþjóð. — Þakfcaði hann Njarðairfélögum og formainni þeirra, Guðjóni Ey jólfssyni, sem afhenti tælkið í sjúkrahúsinu, að viðstöddum fleiri læknum og fulltrúum sjúkrahússiras. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavfk efna til spilafcvölds að Hótel Sögu, Súlnasai, n.k. fimmtudags kvöld kl. 20,30. Á spilalcvöldirau verða ákemmti atriði, m.a. Y.erður sýnd kvik- mynd frá síðutu Varðairferð. — Dansað verður til kL 1. Að venju verða veitt spila- verðlaun og einnig gilda aðgöngu miðar sem happdrætti. Þetta breytta fyrirkomuilag á spilafcvöldum flofcfcsfélaganna hefur gefizt mjög vél, eins og aðsókn sýndi á síðaista spila- kvöldi. Félögum er vellkcwnið að tafea með sér gesti. Miðasala eT í vin Hannibalsson, hagfræðingur, og Ólafur Bjömsson, prófessor, svöruðu spumingunni jákvætt. Einar Ágústsson, alþingismaður, hafði ekki eran myndað sér skoð- un á málinu. Lúðvík Jósepsson, alþingismaður, svgraði spurning unni neikvætt. Mikið fjölmenni var á fundin- um. Stóð hann einn þegar Morg- unblaðið fór í prentun, og höfðu almennar umræður hafizt. Magniús Guranársisoin, fonmað- ut Stúdemlt'atfólags Hásflcóla ís- lainds, setti fuiradiinin. Haran skip- aði Bjönn Jósep Anniviðarson, stud. jw., fundarstjória og Helga Barigs, stud. oeoora., fuindairri'taira. í upphatfi fuirudariins gialt fundar- stjóri þess, að ræðumeinn fflyttu síniar eigiin skoðarair en ekki endilega skoðiamir þeirra fíokJca, sem þeir vaeru í. Einar Ágústsson, varatfonnaður Friamsðknarflolklksirais, talaði fyrst ur og lýsti þeirri ákoðúin sinrai, að hamin hetfði efcflci enn myradað sér atfstöðu til málsLns. Margt Valhöll, Suðurgötu 39, á Skrif- stofutíma. Aðsvif undir stýri MAÐUR í Skodabifreið var á lieið eftir Laugaveginium unra þrjúleytáð í gærdag. Á mótis við Kjörgarð fékk maðúriran skyridi Lega aðsvif með þeim afleiðiinig- um að bifneiðin fór upp á garag- stétt og lenti þar á Ijösastaur. MaðurLnn var fluttur mieðviltund arlaus í sLysadeild Borganspítal- ildimia og sér virtist sem málið heíði fremur verið neflcið atf trú en rökum. í ræðu siraini rafcti Eimar bæði kosti og ófcosti EFTA aðildar og ræddi um stöðú ís- lemzfcs iðnaðar aflmeramtt. Dr. Gylfi Þ. Gíslason, fkxnmað- ur AJIþýðutflLoíkfcsflmis, Jovað það bætti sflooðun síraa og fLofleks síras, að ísLairud ætti að gainiga í EFTA. Hainra vatoti athygflii á því, að iðraað'uirimra eiran megniaði að taitoa við mikilfli f jöfligun á viinmumark- aðmium. Aðsitaða Jiamis tii útffliutra- inigls og þaæ með mieiri fram- Lelðslú myradi bezt trygigð með aðild að EFTA. Hiamra vairaði við sitetfrau þeirra, sem harain W'kti við Bjiart í Sumiaaihiúsum, oig viflidu eimainigrum Landis.imis sem miesrta.. Jón Baldvin Hannibalsson, fraimkvæmdaistj.ói''niairm’aður í ný- stotfnuðum fliotoki,. sem netfraisit „Samtök frjiáLsLyradiiia og viinstmi manmia," rakti þróum eflnialhiags- máila, hér á fllanjdi. Saigði . hiámra, að marglt hetfði flarið úrskieiðis í stjórniairtíð núveramidi ríkisstjóm ar. Hamin lagði m.a. á það á- berzLu, að útiffliutrairaiglsverðimiæitið yrði að aultoa. Hainm tovaðst hlynt ur aðiild að EFTA með því skil- yrði, að „strufctur — breytimig“ yrð-i í íslemzkum fðiniaðd, einis otg hann toomist að orði. Frarnhald á bls. 1* Vorboðakonur ræða EFTA Sj’ádfstæðistoveniniaféLagið Vor- boðimm í Hatfraiamfirði, eflnir til fuindiar í Sj álfstæðiislhúsirau, Hafin.- arfirði, miðiviltoudaigimin 19. nóiv. ’kl. 20.30. M'atfhías Á. Maiöhie- sen, afllþm., flytur ræðú um EFTA-'aðild. Sjáfltfstæðisflooimir í Hafnarfirði eru hivattar til þess að fjölmienna. Njarðarfélagar afhenda smásjártækið. Til vinstri er Guðjón Eyjólfsson, formaður Njarðar, þa Stefán Skaftason, yfirlæknir heyrnardeildar Borgarspítalans, Jón Sigurðsson, borgarlæknir og nokkrir gefenda. mifclu fundarsoflcn o. fl.) gæti Nýrri heyrnardeild gef- ið skurðaðgerðartæki ans. Mikill áhugi á EFTA-málinu * — fjölmenni á fundi Stúdentafélags H.I. væri enn otf ó'ljóst yarðámdi að-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.