Morgunblaðið - 19.11.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.11.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, M3ÐVIKUDAGUR 19. NÖV. 1060 hörundsdökk, lét hún aldrei í minni pokann fyrir hvíta fólk- inu. Kannski var það vegna þess að hún var sjálf dóttir óð- alsbónda og alin upp á slíku heimili. Kannski var það líka vegna þess, að hún hafði hjálp- að svo mörgum sonum og dætr- um bændanna inn í heiminn, að hún gat verið ófeimin gagnvart hvítum mönnum. Hann glotti ofurlítið og kink- aði kolli. — Já, þar er ég á sama máli, en heldur hefði ég nú viljað tala við þig eina. Rósa kemur mér úr jafnvægi, ef ég mætti svo segja. Hún brosti ofurlítið, sem gat þýtt bæði eitt og annað, og sagði: — Til hvers ertu hingað kom- inn? Hefur hr. Graham beðið þig að tala við mig fyrir sína hönd? — Það hefur hann ekki. Dirk tók að slá saman fingrunum og leit til beggja handa. — Ég kom hingað án þess að tala við hann. Hann er ekki vel hress. Dymar opnuðust snögglega. Þetta var Rósa. Hún hafði hlaupið og var ofurlítið móð. Dirk stóð upp og þau störðu hvort á anniað. Dirk roðnaði, en hún var föl og í æstu skapi. Hún var í sama rósótta kjóln- um og hún hafði verið í morg- uninn áður, þegar Graham kom í heimsóknina; hárið var í sömu óreiðu í hnakkanum og niður etftir herðunum. Hún gekk inn og tók sér stöðu við stól kjör- móður sinnair. — Til hvers ert þú kominn, Dirk. Dirk hörfaði undan, rétt eins og spurningin hefði vefrið ein- hver eldtunga o g smiert kinndna á honum. — Ég ætlaði að fara að út- skýra það fyrir mömmu Clarke. Giraham eir ekki vel hress. Ég er kominn til þess að bera fram afsökun hans. — Afsaka, að hann skuli vera lasinn? Ég skil þetta ekki, Dirk. — Ég held þú ættir að lofa mór að ræða þetta mál við hr. van Groenwegeil, Rósa, sagði frú Clarke. Skil ég það rétt, að Gra ham bróðir þinn sé ekki nægi- lega hress til að koma og tala við mig? — Nei, ég á bara við það, frú Clarke, að strax í gær var hann ruglaður. Hann var ekki ábyrg ur fyrir neinu, sem hann sagði við Rósu í gær, og ég vildi af- saka þau óþægindi, sem þið Rósa hljótið að hafa haft af þessari heimsókn hans hing- að. Og ég vildi beina því til þín, Rósa, að telja hvað sem hann hefur sagt við þig, ósagt. Ég endurtek, að hann er ekki heilbrigður. Við ætlum að fá John frænda til að skoða hann. — Ég er þér þakklát fyrir þessar útskýringar, sagði firú Clarke — Því sannarlega var ég óróleg út af þessu bónorði hans til Rósu í gærmorgun. Og ég hafði ætlað mér að koma í Ný- mörk í dag og spyrja foreldra ykkar nánar um þetta. Dirk stóð upp. — Það er gott að ég skyldi spara þér það ómak, frú Clarke, sagði hann og brosti Og má ég bæta því við, að foreldrar mínir hafa beðið mig að færa yður kveðju sína og fullvissu um, að þau harmi þau óþægindi, sem þú varðst fyrir í gæir. Þeim féll þetta afar þungt, get ég fullvissað þig um. Svo bætti hann við, á leiðinni út að dyrum: — Jæja, ég_ má ekki tef ja ykkur leinigur. Ég veit, -að þið h-afið milkiið -að gera.. .. — Biddu andarta-k. Di-rk! Enin kom irödd Rósu eirns og eld- tunga gegnum herbergið. Ha-nn st-aðniæmdist og hlteyptá brúnium. — Hvað var það? — Má ég tala við Dirk amdantak í leinirúmi, miammai? Frú Clairkie ieit á þaiu á víxl. — Gott og vei. Ég skal láta ykíkiur ein nio-kkra-r miiniútur. Gamila komiam v-ar varia kom- in út, þegar Rósa eagði: — Komdiu fram á tröppur. Við get- 77 'um varia taiað hérna án þess að hún heyri tii okkar. Röddiin va-r hiás og áköf, og han-n elti hana eins og ósjálfrátt út á tröppur- oiar. Hún leit á vagniinn, sem beið og sagði: — Gr-aham kiom gan-g- andi ttl mín í gær. Þú kemur í vaigni. Milkið e-rtu fí-nin með þig, Dirk miinn góður. — Hvað viILdirðu se-gja við mig, Rósa? — O, það ©r svo mangt og margt, Dirk, len það verður ekki tími tíl þess. Hún greip í erm- iima hans og höndin sikalf oifiur- Mtið. — Ég veit hv-ennáig þér Mð ur og ég vorfcenini þér. Ha-nn svar aði þessu enigu, en stóð bara kyrr og spen-nti greip- ar. — Ef ég nú tæki Gra- ha-m, Dirk? Ef við nú femgjum HVAÐ ER EFTA? Samband ungra Sjálfstæðismanna og Heimdallur F.U.S. efna til ráðstefnu um hugsanlega aðild íslands að EFTA laugardaginn 22. nóvember kl. 13.30 í Sigtúni v/Austurvöll. D a g s k r á : ÁHRIF EFTA Á ÍSLENZKA ATVINNUVEGI: dr. Guðmundur Magnússon, prófessor. VERZLUNIN OG EFTA: Hilmar Fenger, stórkaupmaður. IÐNAÐURINN OG EFTA: Davíð Sch. Thorsteinsson, framkvæmdastjóri. Kaffihlé og umræðuhópar starfa. Greint frá niðurstöðum umræðuhópa. HUGSANLEGAR LAUSNIR Á VANDAMÁLUM ATVINNUVEGANNA: Þórir Einarsson, viðskiptafræðingur. Almennar umræður og fyrirspurnum svarað. Á ráðstefnunni, sem er öllum opin, verður rætt um hugsanlega aðild að EFTA, sérstaklega frá sjónarhóli atvinnuveganna og leitað svara við þeim vanda, sem atvinnuvegirnir standa andspænis. Samband ungra Sjálfstæðismanna. Heimdallur F.U.S. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Leyndarmálin krcfjast éskiptrar atbygli þinnar. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú verður að byrja snemma, ef þér á að verða eittbvað úr verki. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Gakktu fljótt frá óloknum erindum. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Þú ert bálf litlaus upp á síðkastið. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Reyndu að gera þér grcin fyrir þeirri afstöðu, scm þér ber. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Reyndu að iáta allt fara sem bezt fram, ef þú getur. Vogin, 23. september — 22. október. Reyndu að nota þér vinnufriðinn. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Reyndu að gcra greinarmun á því sem þú heyrir og staðreyndum. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Reyndu að bafa næg verkefni, ef eittbvað skyldi bregðast. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Misfellur koma í ljós I dag, ef einbverjar eru, og reynsian er þér hliðhoil. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Afstaða þín er lofsverð, og láttu ekki undan síga. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Persónusamböndin eru þér allt í dag. mömimiu tffl. að igefi-a samiþýkki sitt þá miumdirðlu haita miig það sem efitir er ævininiar, er það e-kiki? — Það kserruur ekiki við sögiu í þe®su sambaindi. Graham er la®- inm einis og ég sagði þér Hanm var ekki ábyrgu-r orða sin-n-a við þiig í gær. Hún brosti. — Nei góðurimn- miinn.. Þú segir þe-tta vegnia þes», -aið þú ert -að streitast af öllum m-aettt við -að hald-a honium firá miér, afi því að þú ert d-aiuðhrædd uir um, að hanm vilji gera al- vöru úr því að giftast mér — -múlaittasbelpuininii. Hugsa-ðu þér ba-ra það, Dirfk. Múlattaiste-lpa húsmióðir í Kaywana, Gif-t eim- um af van Gormnwegelættinmii! Mágkoma þín! — Hættai þes-su, Rósia! Hamm krepptt hnefana og auigum uirðu hörð og ísfcöld. En> hún hló bara og sa-gði við hamm-: — Graham er ekkert lasim-n. Hanrn viasi vel, hvað hamm var að segja við mig í gær. Það kom flatt uppá miig sfcal ég játa. Mér hefði aldrei dottið í hug að ég gemigi svon-a í auigun á homuim — og það svoma snögglega-! Ha-nm greip um úlniliðinm á henmii. — Hættu þessiu tali, Rósa! Þú veizt -tilfiminángar miírnar gagn vairt ættinmi. Þú skait ekki dirf- ast að f-a-ra að I-eggja þig eftir Graham. Heyriirðu það? Haltu þig sem lengst burtu frá Nýmörfc, þamigað til hanm erfar imm tlill Dermer-ara. Ef ég sé þig þarn-a á ferM, ökai ég kyrkj-a þig svo fram-arlega s-em himiknn- irun er yfir oktour! H-amm tailaði ilágt og urganidi og sfcaflf alllur. Hamrn sleppti úlmiliðmiutm á h-enmi og geíklk miður í tröppumniar. En hún greip í ermi hans og stöðv- aði hamn. — Báddu ,Dirfc. Ég er e-kkierit hrædd við þig. Og þú veizt, að það verð ég -aití'rei. Mér er -alveg sama um allar hótainir þíniar. Ég vissi alveg, bvað þú mumdir seigja, Ef é-g á enindi í Nýtmiörk, þá fe-r ég þanigað. Og ég á eim- -m-itt erimdi. Það er nú hrúð- kauipsveizlulkjólJlinm henmar mömmiu þiiranar .... — Húim sandir eftir honum eða kemur sjálf til firú Henson. .. — Ég kem með hann sjállf, eina og uim var talað í fyrr-amáílið fyr- ir morgumiverð. — Það gerirðu ekki! Hamm. gr-eip í handl-egg hemraar. — Heyr irðu það? Ég vil það ekfcd! Húm hló. — Enm er ég nú eklki orðim hrædd við þig eitefc-an! Jæja, börn-in góð, sa-gði kennslu konan, — n.ú er ég búin að segja ykikiur söguna af Jóraasi í hvalm- um, óg hvað hafið þið nú lært af hemmi? — Við höfum lært það, sagði Villi 1-itli, að það er ekki hægt að hal-dia svona framúrskarandi fólki raiðri. Lítil stúlka va-r uppi i heilsu- fræði, og átti að lýsa hryggmum og hliutverki hans. — Hann er það, sem heldur uppi rifbei'niumuim, og höfðinu, og kem-ur í veg fyrir það, að fæt- urnir nái upp á háls. Iábli drem-gurimn sagði við borð- ið á sunn-udegi við föður sin-n, sem va-r prestur: — Ég vildi vera dyravörður í húsi Guðs, — Já, bamið mitt, sagði prest- ur ánægður, — en af hverju? — Vegn-a þess, að þá þyrfti ég aldrei að látá mér leiðas-t yfir prédikundnn-i. — Pa-bbi, sagði barnið, það stendur hérna í bólkinni minni, að maður dragi dám af vinum sín um. — Já, barn-ið mi'tt, það er rétt. — En ef tveir menm eru raú vim- ir, anm-ar góður og himn vondur, hvort er sá góði vondur, eða sá voradi góður? Ný sending baðkjólar, kvöldkjólar, brúðarkjólar stuttir og síðir, buxnakjólar, tækifærisverð, samkvæmiskjólar síðih

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.