Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1970 5 Hið volduga ferðaskrifstofufyrirtæki Cooks vill styðja Islendinga — Rætt við Geir H. Zoega „ÞAÐ er ekki ráð nema í tíma sé tekið“, segja for- ystumenn ferðamála, sem um þessar mundir eru að ljúka undirbúningi að áætl unum mn ferðamál á kom- andi sumri. Við íslending- ar höfum jafnan haft orð á okkur fyrir að vera heldur seinir að taka við okkur, þegar ferðamál eru annars vegar. Við viljum fara fyr- irvaralaust hvert á land sem er og raunar heims- horna milli, ef okkur býð- ur svo við að horfa. En úti í hiniuim stóna heirni er anniar háttur IhasPSuir á þetss- ■uim máhnm. Miikill utradirbún- inigutr er hafinin lönigu áðuir en iferðimiar eru fairmr. Við höfum spuinnir aif því að Geir H. Zoega, forstjóiri tferðasfcrifstoífu Zoega, hefði nýlega verið í London í sam- bandi við undirbúnáinig ferða- mála á hreiðum gruindvelli og hatft umboð og tilstyrk ís- lenzlkra stjóumvailda til að ræða þar við eina stærstu ferðaisfcrifstofu heiims sem er Thos Cook & Son Ltd. Ferða- storifstotfa Zoega hér á lamdi er elzta uimboð fyriir ferða- dbrifstofu Cooks í heknimum, enda hefir Ferðaislfcritfstofa Zoega nú starfað frá árinu 1856. Til þess að gefa ofur- litla huigmynd um stærð og veldi Coofcs ferðaisfcrifstof- aninia miá geta þesis að á Bret- laindiseyjum einum refcur fyr- iirtækið 1160 sfcrifsitofur og þar aif sölunmlboð 22 í London einmá. Við spuirðum Geir H. Zoega hvað hefði hefði verið iögð meginláherzla á í viðræðunum í London raú í d'esember. Hainin fcomst að orði á þessa leið: — Ég vil í upphafi geita þess að ég raaut í þessu til- liti fyllsta stuðniragis og fyrir- greiðslu IragóHfs Jómssaraar sam gönigu málaráðherra svo og ágæts stuiðndinigis GuJðmutnidar í. Guðmundssoraar seradiheira ísiands í London. Skiliningur hinis opinbera á þessum mál- uim er mjög mikiLvægur og það er mjög ánægju'legt að haann er hér í ríkum mæli fyrir hendi Það er efininig rétt að geta þess að Cooks ferðaiskrifstof- uirniair hafa nánaat gert lönd einis og Sviss og Noreg að ferðaimainmialöradum með Skipu legri upplýsinigaistamfsemi og þær eru nú að gera íslairad að þekfctu ferðamaininalanidi. Það má því efcki vairarraeta það sem þetta mjög þefcikta og ábyggi- lega fyrirtæki getur ©ert fyrir íslerazik ferðamál, ef við störad- um rétt að því að taíba fyrir- greiðslu þeirri, sem þeir geta veiitt. Þá munar eklfcert um að senda raoktoriar þúsuiradir eða tuigi þúsunda ferðamararaa, því þeir senda árlaga mdllj- ónir ferðaimiainmia um heimiiran hér og hvar. Viðræðurraar í Loradon nú í desember hófuist með há- degisvei-ðarboði, sem æðstu menin Cooks héldu semdiherra ÍSlairads og mér. Þar iraá nefna tforseta fyrirtækisinis sir Reg- iniald Wilson, aðiailtforstjóranm C. Gerstamg og söiutforisitjór- amin E. A. Sutherlairad, sem taihran er líklegux sem væmt- amllegur aðaltforstjóri. í eiwu orði sagt voru viðtökur og umdirtektir þeasara marnmia Geir. H. Zoega frábærar og mjög j&kvæðar í garð okfea'r íslemdimga. Araniars tel ég rétt að vitna í þessar umræður með því sem seradih'erra ofefcar í Lon- don seigir í skýrslu um málið. Haran segir m.a, „Hr. Geir H. Zoega gerði síðan grein fynir eriradi sínu í ítarlegri ræðu. Hamm véik fyrst að því að íslamd væri snauitt af tíáttúruiauðiiindum, þar sem hvarfci m'álmar, skóg- ar raé öraraur náttúruauðæfi. Við framileiddum nægilegt kjöt, mjóik, smjör, osta og fisk til efigin neyzlu, em svo til alit ammað, yrðum við að flytja iran. Eiraa, eð'a svo til eiraa, útflutniragsvaria íslamds væri fiskiur og sjávaratfiurðir og ættum við því ailllt okfcar umdir sjávaraflia. En afliran gæti biuiigðizit og hefði oft gert það og verðlag gæti faillið erlendis og hetfði oft gert það. Allt þetta veikir af- komiuöryggi þjóð'ariinmar og tfekur í sér framtíðarhættur, sagði Zoéga. íslendinigair eru stolt þjóð, saigði Zoéga, þeir vilja ekíki ölm.usustyr'ki frá öðrum þjóðum og þagar þeir tótou vairmarlið frá Naito í l'aind sitt, þá tófeu þeir eraga greiðslu fyrir einis og ýmsir aðrir hatfa gert, þvert á móti, ríkisstjóm íslaradis keypti raauðsynlegt iamd og fékk vamraarliðinu endu'rgjaildslaust til atfraota. Vamairliðið gredðir aðeins eigið fraimtfæri. ísleradinigar gera Ijósa nauð- syn þess að byggja uipp fjöl- breyttairi útflutnfiragsgreiniar í laindirau em verið hatfa, sagði Zoega, þeir hafa byggt upp rraenirainigarþjóðtfélag í lamidirau með öllum nút&raa þægimdum og mjög háum lifistairadard. Skólair og sjúferahús eru byggð um lamd allt, komið hefir verið upp sterku al- miairaraatrygginigaífeerfi, vegir lagðir og brýr byggðar o. fL o. fl. Allt þetta og reyradar öll afkomian byggist á fisferaum eiraum. Þetta vilja íslemding- ar treysta . Við athuiguin á því, hvaða nýjar útffliutninigsgreinar ís- leradingar geta tekið upp sa'gði Zoéga, að því miður kæmi eklki mairgt til greiraa. Sér- keranileg og fögur raáttúra landsims blasti þó við öllum og heillaði ferðaaraenm. Þess vegraa tryðu íslemdimgtar því, að túrismi gæti orðið ammar stærsti atviranuvegur íslamdis. Hanm rakti síðam, hvermdíg þessi mál hefðu þróazt á ís- landi og hvað gert hefði verið í þeim málum aif Islamds hálfu. Zoéga gerði eimsnig grein fyrir Skýralu sérfræð- irags Sameioiuðu þjóðanraa um málið. Zoéga sagð'i, að það væri auðvitað úit atf fyrir sig eklki raægilegt að hatfa sérfeeiranilegt og fallegt lamd til þess að né í ferðamenin og þó að byggð væru hótel til þess að tafea við ferðamönmum í slíku lamdi, þá dygði það etfcki held- ur. í raútímaiþjóðffélögum 'þyrfti auglýsiragiastaæf og út- breiðslu tii þess að vekja ait- hygli á og áhuiga fyrir svo að segja öllum hlutum og þá ©klki sízt ferðallögum og hvert ætti að tferðast. Sitt eriradi til Cooks sagði Zoéga að þeissiu sirani vera að leita etftir sam- Starfi og stuðningi firá Cooks- ferð'askrifstofuniuim til að aiug lýs-a ÍSlaimd raú þegar sémstak- l'ega sem ferðamamiraallairad og leggja fyrir aiiiar skrifstoffur sínar og umboð að ota íslamdi íram við aíLla þá, sam til þeirra leituðu. Saigði hanin, að það myradi hatfa áhritf á aðgerðir íslendiraga til uindirbúnimgB móttöku flerðam'aminia hvermi'g Cooks tæki í málið. Mr. Carstarag taiaði næstur. Þalkkaði hamm framtootraraar upplýsimgar og lét í ijósi sér- staka ánægju Cokítos rraeð samistarfið við hx. Geir H. Zoéga, Sagði hainira, að umboð Cofetos á íslamdi væri eizta umboð þeirra, yirði 100 óra árið 1972, og efcki raóg mieð það, umboðið hefði ætíð verið Framhald á bls. 22 KENT Með hinu þekkta Micronite filter ■'vsar er eftirspurðasta ameríska filter sígarettan Bezt ú auglýsa í IUorgunbla5inu Hættið að b/ekkja sjálfan yður -þér þarfnist Bu/iworker! Þér getið kreppt hamdleggina daginn út og daginn inm, en sé þar enga vöðva að finna, getur' ósfehyggjan ein ekki bætt úr því. Þér getið þanið út brjóstkass- aran fyrir framan spegil, með þvl að halda niðri í yður andaraum þar til þér verðið blár í framam, — en brjóstkassinn stækkar ekki. En væruð þér fáanlegur til að eyða aðeins 5 mínútum á dag við auðveldar Bullworker-æfingar, þá eruð þér áður en varir á góðri leið með að byggja upp sterkbyggðan og hraustlegan líkama, á mikið styttri tíma en þér hefðuð nokkru sinmd álitið mögulegt. „Ég er orðinm axlabreiðari — vöðvameiri — brjóstkassinn stækkað ótrúlega mikið, — maga- vöðvarnir harðir sem stál — beiran í baki — léttari á fætl — þolmeiri o.s.frv.“ Þanmig hljóma vitnisburðirnir sem umboðinu hafa borizt frá tugum íslendinga, sem æfa daglega með Bullwork- ertækinu. Þessi karlmanmlegu einkenni gætu einnig orðið yðar ef þér að- eins æfðuð yður með Bullworker- tækinu 5 míraútur á dag. Það kemur öllum á óvart hversu fljótt má sjá áramgur. Eft- ir fyrstu tvær vikurnar hafa vöðvar yðar stækkað um 10% — eftir þrjá mánuði um 50%. Ef þér eruð á aldrinum 16—60 ára og við sæmilega góða heilsu get- ið þér að lokum aukið líkams- hreysti yðar um 100% til 200%. Skilyrðislaus trygging yður til handa fylgir kaupunum á Bull- workertækinu, þ.e.a.s. ef þér sjá- ið engan áraragur eftir tveggja vikna æfimgar með Bullworker- tækinu, mun umboðið endur- greiða yður tækið umyrðalaust. Póstleggið afklippinginn i dag og mun umboðið senda yður ókeypis litmyndabók með ná- kvæmum skýrimgum um Bull- workeræfingatækið. I I I I I BULLWORKER umboðið PÓSTHÓLF 39 KÓPAVOGI i i i i i i i i i l l BULLWORKER UMBOÐIÐ .Pósthðll 39 - Kópavogl. Vinsamlegast sendlS mér lltmyndabækllng ySar um BULLWORKER 2 mér aS kostnaSarlausu og én skuld- . blndinga frá minnl hálfu. s Nafn Helmlllsfang SkrlfiS meS prentstöfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.