Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 9
MOHG'UWBLAFIÍÐ, SUNNUDAGXJR 11. JANÚAJR 1070 9 ALASKA og BRABANT borðbúnaður nýkominn. G. B. Silfurbúðin Laugavegi 55 Sími 11066. Netamann vantar til vinnu við þorskanetabúnað og fellingu á netum í verstöð á Suðumesjum. Þeir sem áhuga hafa á starfinu sendi umsókn til Morgun- blaðsins merkt: „Netamaður — 8040". Útsala — útsala VERZLUN SIGRlÐAR SANDHOLTS AUGLÝSIR: ÚTSALA BYRJAR A MÁNUDAG. Mislitt sloppaefni (doppótt) kr. 90.— m, Mikið úrval af peysum og blússum með og án erma. Bómullarpeysur, lítil númer kr. 75.— Unglingasiðbuxur kr. 400.— ANGORAGARN kr. 45 — íhnotan. STÓRESFFNI — FÖÐUREFNI, mjög lágt verð. VERZLUN SIGRiÐAR SANDHOLTS Skipholti 70. — Simi 83277. Stórkostleg ÚTSALA hefst á morgun Lífstykkjavara brjóstahöld magabelti — teinabelti — teygjubelti — buxnabelti Peysur heilar peysur m/síðum og stuttum ermum golftrcyjur mini-peysur Blússur Undirkjólar og náttkjólar Nylonsokkar aðeins 25 krónur Mjög mikil verðlœkkun — Komið á meðan úrvalið er nóg Laugavegi 19. SIMII Hi 24300 Til sölu og sýnis 10 Nýtt einbýlishús um 140 fm ásamt bífskúr í Árbæjarhverfi. Nýtízku einbýlishús og raðhús nýieg og í smíðum. Nýtízku 6 herb. íbúð um 140 fm á 5. haeð við Sófheima. Suð- vestursvatir. Teppi fylgja. — Möguleg skipti á góðri 4ra herb. íbúð, helzt i Laugomes- hverfi. 5 herb. séríbúðir með bllskúrum I Austurborgirwvi. Nýleg 4ra herb. íbúð um 103 fm á 3. hæð í Vestorborgkvmi. Æskileg skipti á 3ja herb. séríbúð í borginnii. 3ja herb. íbúð um 90 fm með sérhrtaveitu, nýstandsett, á 3. hæð i steinbúsi við Hverfis- götu. Væg útborgun. Nýtizku 2ja herb. íbúd um 84 fm á 8. hæð við SóPhekna. H arðv iðarimTré ttingar, suðw- svaiftr. 2ja—6 herb. íbúðir á noklkrum stöðum i borginoi. 3ja herb. íbúðir i smiðum og margt fteira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðium í Árbæjairhvenfi, Einbýlishúsi eða raðhúsi i borg- irtmi. Sérhæð í Heimumjm eðe Háe- tertiisihvenfi. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Simi 15605. Kvöldsimi 84417. íbúðir óskast Höfum kaupendur að ixúðum aif ölfum stærðum og einbýtis- húsum og raðhúsum. með góðum útborgojnium. fbúðómor þurfa ekiki að vena tausar fyrr en með vorimi. 4ra herb. 2. hæð við Njörva- sund með séeh'rtB og sérónn- gang'i og bíliskiúr. Nýtizku 2ja herb. hæð í Vesnur- bærnum. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsími 35993. SIMI 25333 FASTEIGNA- OG SKIPASAIA GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 Knútur Bruun hdl. Sölum. Sigurður Guðmundsson ____KVÖLDSlMI 82683 Hafnfirskar konur Fimleikanémskeið hefst að nýju miðvikudaginn 14. janúar kl. 19.20 og 20.10 í Iþróttahúsinu. innritun á sama tíma. Fhnleikafélagið BJÖRK. Við unga fólkið Sýning á starfi Æskulýðsráðs og Æskulýðsfélaganna I Reykja- vík 9.—15. janúar í Tónabæ. OPIÐ SUNNUDAG KL. 14—22. Kl. 20:30—21:30 eru þjóðdansar. kvikmynd og þjóðlagasöngur. OPIÐ MÁNUDAG KL. 16—22. Kl. 20:30 er leiksýning og kvikmynd. Aðgangur ókeypis. Æskulýðsráð Reykjavíkur. HOSNÆÐISMÁLASTOFNUN ríkisins Mmmm Húsnæðismálastofnun ríkisins vekur athygli hlutaðeigandi aðila á neðangreindum atriðum: 1. Einstaklingar og sveitarfélög er hyggjast hefja byggingu íbúða á áfinu 1970 svo og einstaklingar, sem ætla að festa kaup á íbúðum og vilja koma til greina við veit- ingu lánsloforða húsnæðismálastjórnar á þessu ári, sbr. 7. gr. A laga um Húsnæðismála stofnun ríkisins, skulu senda lánsumsóknir sínar, ásamt tilskildum gögnum og vottorð- um til Húsnæðismálastofnunarinnar að Laugavegi 77, Reykjavík, eigi síðar en 15. 3. 1970. Slíkar umsóknir, er síðar kunna að berast, verða ekki teknar til greina við veit- ingu lánsloforða á árinu 1970. 2. Þeir umsækjendur, er telja sig eiga rétt til svokallaðs „verkalýðsláns", skulu sækja um það með sérstakri lánsumsókn, er verður að berast strax í upphafi um leið og sjálf frum- umsóknin. Berist „verkalýðsumsókn" síðar verður henni eigi sinnt. 3. Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðinum, er hyggjast sækja um „framkvæmdalán", sbr. 7. gr. A laga um Húsnæðismálastofnun ríkisins, til íbúða, er byggðar verða á þessu ári, skulu gera það með sérstakri umsókn, er verður að berast stofnuninni eigi síðar en 15. 3. 1970, enda hafi þeir ekki áður sótt um slíkt lán til sömu íbúða. — Berist slík um- sókn um framkvæmdalán eftir 15. 3. n.k. verður hún ekki tekin til greina á þessu ári. 4. Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðinum, er hyggjast sækja um undanþágu vegna komutíma lánsumsókna frá einstaklingum (þ.e. kaupendum íbúða) er berast eftir ofan- greindan skiladag, 15. 3. n.k., skulu óska eftir slíkri undanþágu á sérstöku eyðublaði, er verður að berast stofnuninni eigi síðar en 15. 3. n.k. 5. Þeir einstaklingar, sem eiga nú óafgreidd- ar lánsumsóknir hjá stofnuninni, þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar. Reykjavík, 7. janúar 1970. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SIMI22453

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.