Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 25
MOBGUNBLAÐiIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1070 25 — Reykjavíkur- bréf Framhald af bls. 17 glundroði skapast. Haustið 1968 var af miklu þolgæði leitað eft- ir því, hvort stjórnarnadstæð- ingar fengjust til að vera með í ábyirgri lausn erfiðleikanna. Þeir fengu jafnharðan allar sömu upplýsingar og sjálf rík- isstjómin og flokkar henmar. Viðræðumar fóm út af fyrir sig vinsamlega fram, og sýndu glöggan skilning hinna helztu foirystumanna andstæðinganna á því, að við verulegan vanda væri að etja. En þegar að því kom, hvernig við vandanum skyldi snúast, þá voiru vöflur einar á takteinum. Þetta spratt ekki eingöngu af viljaleysi þess- ana foirystumanna, þó að vilji þeirra virtist fyrst og fremst flremst beinast að því, að komast sjálfir til valda. Stöðugt var á því klifað, að breyta þyrfti um stefnu og ríkisstjórnin að segja af sér, án þess að nokkuð væri uppi látið um það hvað við skyldi taka. En dugleysi stjórn- arandstæðinga sprettuir ekki síð- ur af þreytu forystumannanna. Þeir eru orðnir örþreyttir á því að vera í stjórnarandstöðu, ein- mitt af því að hugur þeirra stendur öllu öðru fremur til valdcinna. Fleyg eru orð eins Framsóknarþingmanns fyrir síðustu þingkosningar, þegar hann sagði: „Ef við vinnum nú ekki svo á, að við komumst í stjóm, þá nenni ég ekki að vera að þessu lengur.“ En þreytan sprettur ekki af þessu einu, heldur einnig af erfiðinu við að halda saman gersundTuðu liði. Framsókn breiðir yfir ósamlynd ið um sinn með því að greiða ekki atkvæði um hin merkustu mál, þau, er allir gera sér grein fyrir, að ráðið geti aldaskiptum. Hjá kommúnistum er ástandið enn bágara. Þeir eru nú klofn- ir a.m.k. í þrjár fylkingar, og svo eitraðir sem hinir orðhvöt- ustu þeirra eru í garð sinna gömlu andstæðinga, þá er það hatur ekki nema stnáræði mið- að við hitt, er lýsir sér í því, sem uim fyrri samherjia er sagt. VELJUM ÍSLENZKT tSLENZKUR IDNAÐUR Nýtt Nýtt Nýtt Nýtt i KVOLD ! KVOLD í KVGLD ! KVQLD í KVOLD SKEMMTIKVÖLD SÚLNASALUR racnar mmm oc huómsveit SKEMMTIKVÖLD FERÐAKYNNING í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU í kvöld sunnudag 11. janúar kl. 20.30. FJÖLBREYTT DAGSKRA: 1. Guðni Þórðarson framkvæmdástjóri Sunnu segir frá fjölbreyttum ferða- mögufeikum þessa árs. 2. Karl Einarsson leikari flytur nýjan skemmtiþátt. 3. Litskuggamyndir frá fjarlægari Austur- löndum m.a. Indlandi. Síam, Japan, Hong Kong og Kyrrahafseyjum. (Guðni Þórðarson tók og útskýrði myndimar). 4. Hljómsveit Ragnars Bjamasonar leíkur fyrir dansi af sinu alkunna fjöri. Alþjóðiegt lagaval í titefni kvöldsins. SKYNDIHAPPDRÆTTI MEÐAL SAMKOMUGESTA. Vinningur Sunnuferð til Mallorca. Stúlkur i þjóðbúningum frá Miðjarðariiafslöndum dreifa happ- drættismiðum. — Dregið áður en samkomunni lýkur, þannig að einhver gestanna fer örugglega heim með farseðil til Mallorca. ALLIR VELKOMNIR. — AÐGANGUR ÓKEYPIS. Ferðaskrifstofan SUNNA. Vinningsnúmerin R 5618, Volvo 164, Jjjf' í 343, Cortína Deluxe. Happdrætti Styrktaríélags vangefinna I SigtCuT i B1 ^ E1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 Bl B1 B1 B1 B1 Bl B1 B1 ____B1 E]E]E]E]E]EJE]E]E]E]E]E]S]E]E]^E]E]E]E]E] Opið til klukkan 1 Dansmærin Sascha Delamere skemmtir H.B. kvintettinn. Söngvaran Helga Sigþórs og Eriendur Svavarsson. Gu/Hóss- ferðir Nú er rétti tíminn til þess að kynna sér ferðamöguleika ársins. Við sendum yður Ferðaáætlun mls Gufffoss 1970 hvert á land sem er. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Farþegadeildin Pósthússfræti 2, sími 21460

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.