Morgunblaðið - 05.02.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.02.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1070 7 DAGBÓK Laun auðmýktar, ótta Drottins, cr auður. heiður og líf. (Orðsk. 22.49). í dagr er fimmtuda>gurinn 5. febrúar. Er það 36. dagur ársins 1970. Tungi næst jörðu. Agötumessa. Árdegisháflæði er kl. 5.39. Eftir lifa 329 dagar. Athygli skal vakin á þvi, að efnl skal berast 1 dagbókina miili 10 og 12, daghin áður en það á að birtast. Aimcnnar >ip(íiýsingar um læknisþjónustu í borginni eru geínar i límsvj.a Læknaféiags ReykjcVÍkur, sími 1 88 88. Laugardaginn 27.12 sl. voru gef in saman í hjónaband í Hafnar- fjarðarkirkju* aif séra Garðari Þor- steinssynd, unigf i ú Helga Ragnheið- ur Stefánsdóttir, flugfreyja og Gun-nar Hjaltalín Hákonarson, endurskoðandi. Heimili þeirra verður að Suðurgötu 100, Hafnar- firði. Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 2. Tannlæknavakt í janúarmánuði kl. 21—22 alla virka daga en laug ardaga og sunnudaga kl. 5—6 í Heilsuverndarstöðinni þar sem áð- ur var Slysavarðstofan, simi 22411 Næturlæknir i Keflavik 3.2 og 4.2 Guðjón Klemenzson. 5.2 Kjartan Ólafsson. 6.2, 7.2 og 8.2 Arnbjörn Ólafsson. 9.2. Guðjón Klemenzson. Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Uppiýsingar i lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtais- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjuda'ga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öUum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara í síma 10000. * _____ _______________ [ Þann 7.12 voru gefin saman i hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Ásdís Pálsdóttir og Kristján Ingi Gun.narsson. Heimili þeirra er að Melgerði 14. R.vík. Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 2. Þann 7.12 voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Sig rún Pálsdót-tir og Ásgeir Ingi Þor- valdsson. Heimili þeirra er i Hreppshúsinu, Blönduósi., Þann 15.1 voru gefin saman I Neskirkju af séra Frank M. Hall- dórssyni, ungfrú Lára H. Elín- bergsdóttir og Jón Björnsson. Heimili þeirra er á Bergþórugötu 51, Rvík. ARNAÐ HEILLA FRÉTTIR Kvenféiag Ásprestakalls Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20 í Ásheimilinu, Hólsvegi 17. Kona, sem var skapvond og nöldrunarsöm, sá mann sinn vera að nostra við að hreinsa pípu sína. Hún sagði þá: „Þú unir þér vel að dunda við pípuna þína. Það mætti halda, að þér þætti vænna um hana en mig.” „Það er hvert mál, sem það er virt,“ svaraði maður hennar. „Það er þó alltaí hægt að skrúfa af henni munnstykkið, þegar hún verður súr.” Flugbrúðkaup í Sao Tome: Kvennadeild Skagfirðingaféiags- ins minnir á handavinnúnámskeið. Félagskonur hafið samband við Guðrúnu í s. 36679 í kvöld, fimmtu dag, eftir kl. 20. Kvenfélagið Bylgjan munið fundinn 1 kvöld, fimmtu dag, kl. 20.30 á Bárugötu 11. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund mánudaginn 9. febrú- ar, kl. 20.30 í safnaðarheimilinu Miðbæ. Myndasýning og spurninga keppni. VÍSUKORN GÖMUL VÍSA I tölfræðinni telst ei íær, á tugi ringur. Tuttugu á þér tær og fingur. Teldu betur, vesadingur. (Ókunnur höf.) Nátttröll íslenzkra stjórnmála. Af skýjaglópum hér i heim hefur skapazt vandi. Al.lt of mikið er af þeim í okkar góða landi. Leifur Auðunsson. ÞORRAÞEVR Lyftist sól frá lagardjúpi, ljóna stólar fjalla háir, gæðast hólar grænum hjúpi, glitra kjólur vatna, bláir. St. D. *»./ Gefin saman í 11000 . feta hæð yfir miðbaug ÞAB var mtkiS ttm ag rm flurvélr SÓFASETT 1 ÚRVALI Nýjair gerðir. Svefrnsófar, svefmstptair, svefmbekikiir, hús bóoda'St., sjónvarpsst. E'wwvig tréhúsgög'n o. fL J. S. hús- gögn, Hverflsg. 50. S. 18830. SKATTFRAMTÖL og reikm'ingsuppgjör. Fyrirgreiðsluskrrfstofan Austurstræti 14, sírmi 16223. Þorterfur Guðrrrumdssom hekna 12469. IBÚÐ TIL LEIGU með eða án húsgagma á bezta stað í borginrni teiginst Tid 1. júmí. Sinrvi 13723. VANTAR MENN á 100 tonma bát, sem gerðuf verður út á þors'kanet frá Keftevtk I vetur. Upplýstng- air I simum 1579 og 1374. KAUPMENN TAKIÐ EFTIR ! Ungur maóur ósikar eftiir kvöldvinniu í söluturn eða kvöldsöte. Er vanur af- greiðistestörfum. Uppl. I 17697 eftir kt 17.30 á kv. PRESTOLITE Prestoíite rafgeymar, alter tegumd'tr. Nóatún 27, sírrvi 25891. SÚRMATUR Súrsuð sviðasuha, svína- sulta, hrútspungar, tenda- baggi, bringukollar, slátur, síld, hákarl, harðfiskur. Kjötbúðin Laugaveg 32 Kjötmlðstöðin Laugalæk. SKODA-COMBI ek'fci efdri en '61 óska®t tH kaups. Má vena án véter, gfrkassa og hjólberðe. Upp- lýsingar I síma 10863 eftir kl. 7 á kvölrfm. SALTKJÖT Úrvals saltkjöt. Bjóðum eitt bezta saftkjöt borgarirvnar. Söftum einnig niður I tunnur fyr'ir viðskiptavimi fyrir 25 kr. skrokkirm. Kjötmiðst. Laugalæk, s. 35020 Kjötb. Laugav. 32, s. 12222. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Góð laun. Skrifsfofustúlka óskast. Þarf að vera vön og dugleg. Almenna fasteignasalan Sími 21150—21370. RCNNISMIÐUR Rennismið vantar nú þegar við frameliðsludeild fyrirtaekisins. Upplýsingar veitir Jónas Guðlaugsson verksmiðjustjóri kl. 1—6 e.h. (ekki í síma). KR.HHISTJÁNSSON H.F. U M 8 0 0 i -Q SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Eskfirðinga- og Reyitfiriíingafélagiit heldur árshátíð og afmælisfagnað í Tjarn- arbúð laugardaginn 7. febrúar kl. 20. Þátttaka tilkynnist sem fyrst í símum 34143, 10872, 34818 og 32946. Miðaafhending fer fram í Tjamarbúð föstudag kl. 15—19 og laugardag kl. 10—12. STJÓRNIN. Athugið vöruverðið HAFRAMJÖL 25 kg. kr. 364. HVEITI 25 kg. kr. 365 pr. kg. 14.60. STRASYKUR 50 kg. 625 kr. kg. 12.50. STRÁSYKUR 14 kg. 202 kr. HRÍSGRJÓN 3 kg. 110 pr. kg. 36.67. LIBBYS TÓMATSÓSA 1 kassi 942 pr. flaska 39.60. DIXAN 3 kg. kr. 335. C 11 3 kg. kr. 204. GALLON i regnfatnaði í miklu úrvali, hagstætt verð. til kl. 10 i kvöld Vörumarkaðurinnhf. ÁRMÚLA 1 A • REYKJAVfK - SfMI 81680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.