Morgunblaðið - 05.02.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.02.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1970 Álfakóngur, drottning hans, hirðfólk, ljósálfar, svartálfar, grýla, leppalúSi og hyski þeirra. Isfirðingar stíga álf adans ísafirði, 19. janúar. ÍSFIRÐINGAR héldu álfadans og brennu á Eyrartúni síðastliðið laugardagskvöld. Blysförin hófst við Skátaheimilið og var gengið þaðan upp Hafnarstræti á hand- knattleiksvöllinn á Eyrartúni, þar sem bál var tendrað og álfa dans stiginn við hornablástur og söng. Fyrir blysförinni fóru álfa- kóngur og álifadrottning í skraut búnum vagni. Á eftir vagni kon- ungslhjónanna fór hirðlfóilk þeirra búið marglitum slkrautlklæðum. í»á komu ljósálfar og síðar svart- álfar. Með í fylkingunni voru skötuhjúin grýla og leppalúði ásamt hySki sínu og lestina rak ejálfur myrkrahöfðinginn og púkar hans. Þegar upp á Eyrar- tún kom var kveiikt í bálkesti og álfadansinn hófst. Lúðrasveit ísafjarðar lék þjóðlkunn álfa- dansikvæði fyrir dansinum og dansendur og félagar úr Sunnu- kómum og Karlakór ísafjarðar sugnu með. Að álfadansinum lolknum fór álfaflokkurinn og aðrir, sem honum fylgdu, niður á Silfur- torg og þaðan upp á torgið við Landsbankanm, en þar laulk sjálf um állfadansinum. Hótfst þá flug- elclasýning í Stórurð og fylgd- ust álfar og áhorfendur með henmi af torginu. Um 100 manms tóku þátt í blysförinni og állfa- dansinum að hl'jóðfæraleilkuruim mieðtöldum. Fjöldi fóllks vann auk þess margs konar undirbún- ings- og eftirlitsstörf, þannig að yfir hálft annað hundrað manna lögðu þarna hönd að verki. Dans ana æifði Ásthildur Hermanns- dóttir íþróttaJkennari. Álfalkóng- ur var Stefán Dan Óslkarsson en áHfadrottning Guðrún Eyþórs- dóttir. Fjöldi fóllks sótti þessa ágætu sikemmtun, bæði bæjar- búar og fólk úr næsta nágrenni og þótti hún talkaist í alla staði mjög vel, enda vel til hennar vandað á allan hátt. Veður var milt og gott, logn og 5 stiga hiti. Það vonu kventfélagið Hlíf og sikátafélagið Einíherjar og Val- 'kyrjan, auk áðurnefndra félaga, sem fyrir þessari ágætu 'Slkemmt un stóðu. — Fréttaritari. Álfadans fsfirðinga á Eyrartúni. Blæjubíll valt l»rír slösuðust Akureyri, 2. febrúar. LÍTILL fólksbíll (blæjubíll) stakkst út af veginum vestan við Fnjóskárbrú í Dalsmynni um kl. 5 aðfaranótt sunnudagsins. Bíllinn endastakkst ofan í djúp- an hvamm, en stöðvaðist áður en hann kom að ánni sjálfri. Þrír ungir menn voru í bílnum og köstuðust þeir út úr bílnum og meiddust allir, ökumaður þó minnst. Annar fgrþeginn missti meðvitund um stund, en hinn Fótaaðgerðar- stofa fyrir aldrað fólk í Kópavogi í GÆR var opnuð fótaað- gerðarstofa í Kópavogi fyrir fólk, 65 ára og eldra á vegum Kvenfélagasambands Kópa- vogs. Starfsemi þessi fer fram í húsnæði Kvenfélagasam- bands Kópavogs að Digranes- vegi 10 og hefur frú Jóhanna Cortes, fótaaðgerðarkona, ver- ið fengin til starfa á stofunni. festist undir bílnum, og meidd- ist illa. Annar bíll kom þar.ma að slys- staðnum skömmu síðar, og GRUNDARFIRÐI 2. flelhrúair. — Föstudaginn 30. janúar hóf mjólkurstöðin > Grundarfirði dreifingu á pakkaðri nýmjólk í femum, en áður hafði farið fram skoðanakönnun hjá neyt- endum, hvers konar umbúðir væru vinsælastar þeirra á meðal. Þátttaka í skoðanakönnuninni var mjög góð, og mikili meiri- hluti neytenda óskaði eftir mjólkinni í fernum. Hirugað til hetf’ur aðeins fleng- iat mjóllk í lauisiu rruáli, og miælist þessi nýbireytni vefl fyrir h;á rveyfcendium, sem nni eiga þess bostf, að flá mjótkima ýmiat af- gireidda í lauisiu miáli eða pa/kík- veifctiu menn, aem í honurn voru, aðstoð sína við að losa mam- inn undan bíinum, sinna að hiin- um sLösuðiu og koma þeim und- ir lækniiih'enduir. Farþagarixoir bafl ir voru fluittir í sjúkrahús á Ak- ureyri, og liggur amnar þeirra þar enn. Pilltarnir voru a.Uir urn tvítugt. — Sv. P. annasrt dreifinigu mjólkuir í öli- um þorpuinium á norðainiverðiu Snaeflellsnesi og er útsent miagn um 2 þúsuind lítrair á diag. Pölkk- uniarvélin er aif sæmSkri gerð og heflur reynzt vei. Milkil aftir- spurn er efiitr pökkuðlu rwjóllk- innii, og hetfur Mjóllkiursifcöðin vart undan að aninia heinni. — Emiiil. Ávinningur í mjólkurmálum aða. IVIjóIlursböðiin í Grundarfirð'i Bygginganefnd Rvikur samþ.; 366 íbúðir 1969 BYGGINGANEFND Reykja- víkur hefur gert yfirlit um störf sín sl. ár, sem Mbl. hefur borizt. Á árinu hélt nefndin 23 fundi, og alls bárust henni 425 mál og þykktar voru 366 íbúðir, þar af 300 mál, þar af var 19 málum synjað. Tíu húsasmiðum voru veitt réttindi til að standa fyrir byggingum í Reykjavík. Sam- 142 fyrirspurnir. Afgreidd voru flestar 3 herbergi og eldhús eða 104, en 89 tvö herbergi og eld- hús. Bygginganefnd Pieykjavíkur sikipa nú: Páll Líndal, borgarlög- maður, formaður, Gústaf E. Pála son, borgarverfcfræðingur, Einar Sveinsson, húsameistari Reykja víkurborgar og Zóphonías Páls- son, Skipulagsstjóri rílkiisins. Enn fremur eru í nefndinni kosnir atf borgarstjórn: Aðalmenn: Giuð- mundur H. Guðmundsson, hús- gagnasmíðamieistari, Skarphéð- inn Jóhannsson .arkitekt og Þor vaildur Kriistmundsison, arkitökt. Til vara IngóMur Finnbogason, húsasmíðaimeistari, Páll Flyge- ring, verlkfræðingur og Sigurð- ur Guiðmiuhdsson, bygginga- fræðingur. Fernuinnflutningur M j ólkursamsölunnar MBL. (hieflur borázt elftiriflarandi afchuigasiemd tfrá Mjóikiursamsöl- unini: „Vegna yfMýsiingair viðskipfca- mállaráðiunieytisiinis 30. jian. sfl.., vill Mjióllkuirsiamisaian Skýna frá ePtirfarandi: Til að aulka flramlboð á flerinum, svo sem vænfcanl'eigtri etflfcirsipuirin yrði flultaægt, þartf að fliytjia iran sifcórar átfyllirugairvélair ásamt til- hleyrandi tælkjialkoisitd og iaiuk þass miikið magn af fHufcninlgislkösisiuim. Þessi fljánflesting gæti rauimiið 12 titf 18 imi'lljónum iknóna. í svo mlklia ifljárflestinigiu treysitii Mjóflk- lursamsalain sér ekki til -að ráð- aist, nlemla að fcrylggit væri flyrir- fram, að mæ|g|j'ain/llegt miagn alf umbúðiuim fenigást intnlfQiufct, en flerniuefnið er teytfisivaira. Þanin 20. maí li9'©9 Skrifluðum vér því viöstaipitaimíálairáðiumieyt- iniu og spurðlumst fyrir utm honf- >ur í þeseu mláli. í svani viiðiSkiptiamnlálanáðuinieyt isiras, sem er diaigsiefct 23. mia, 1909 segdr svo: „Perniumar «ru hiinis vagar iháðar ininifllutminigis- og gtjiakteyr- isQleyfum. Rá@unieytið glefcur eiklki gafið neinar yifMýisdnigar rum það, hvaða ragluir muniu 'gilda um inintfluifcmi'nig á slíkum uirnbúð- ■uim í fnamtíðimini, emda eiga margir aðiillair þar Miut að imáflli, m. a. fjárimálaráðuinieytið“. Þefcta svar töldiuim vér niei- tavætt og 'breysifcuim oso etalki til að ráðlast í umrædldar flrami- kvæmdir etfltiæ ia@ hatfa flenlgið það. Og til dð sýnia, að vairúð vor var ektai ástæðullauis og að ininiflutniinigur á flemium hiaflur aklki aMtatf verið ismiurðiulaus til- Æærum vér hér Ikalflla úr 'bréfi, er vér sfckrilfuðum viðislkipfcamiálla ráðúnieyitdniu þann 12. ágúist 11968: „Vér Sendiuim þá eininig ifcill Gjialdeyrisdleildar LandiSbanlka íslandg um gjaldleyTÍs- og inm- flu'tminigsleytfi fyrir oiflantgreimidu miagnd, en fleniguim synijiun, fllnd- uirtólkum vér þá uimisólkn vora, upplýsibum ibrýnia þörf voria á úrlaiusin og að slkiipfca miæfcfci um- sðknlinini þannig, að vér flengflium leyfi fyrir Ihelimiingi þetsis miagnis, sem uppruniallaga var sótt uim, Biminiig þessari 'umislólkn vorri Var synlj'að. Snerum vér oss þá til hr. deálldarsfcjióra Bjöngvinis Guð- imiunidssonar, viðslkiptiaimiálaráðu- nieytimu oig sienidum hioiniuim enm einia uimislókn til 'fyrirgreiðSIu. Þar sem oss heflur enn etakert svar 'borizt, teljium vér nú ólhjá- kvæmileigt að til sfcöðvtunar koimi á sölu mjjlóllkur j þessum umibúðum, etf elklki fæst taflar- laust ieyfi fyrir inintflurtininigi á þeim“. Mjólkursamsalan. Viður og steinar — á sýningu í Mokkakaffi hefur opnað sýningu á vegg- myndum, plöttum, vösum, ösku bökkum og fleiru í Mokka- kaffi við Skólavörðustíg. Guð- munda notar við og steina í muni sína og skreytir þá með skeljum og ýmsu öðru. Þetta er fyrsta sýning Guðmundu og verður sýningin opin næsta Guðmunda Jónsdóttir frá hálfan mánuðinn. Hofi á Þingeyri við Dýrafjörð (Ljósm. Sv. Þorm.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.