Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1970 Eggert fsaksson Árni Grétar Finnsson Guðmundur Guðmundsson Stefán Jónsson Einar Þ. Mathiesen X—D fyrir Hafnarfjörð Sóknarhugur í hafnfirzkum S j álf stæðismönnum SJALFSTÆÐISMENN í Hafnar- firffi efndu til mjög fjölmenns fundar í Hafnarfjarffarbíó á fimmtudagskvöld. Sóttu yfir 400 stuffnimgsmann D-listans fund- inn. Ríkti mikill hugur í fundar- mönnum um aff gera sókn Sjálf- stæðismanna sem mesta í kosn- ingunum á morgun. Eggert fsaks- son, efsti maffurinn á D-listan- um, setti fundinn og stjórnaði honum, Elín Jósefsdóttir gegndi störfum fundarritara. Frsimb j óðend ur Sjálfstæðis- manna fluttu stirtt ávörp og hvatningarorð. Fyrstur talaði St-efán Jónsson, forseti bæjair- stjórnair Hatfnairf jarðar. Rakti hann sögu samstarfs Sjálfstæðis- manna við a'ðra uim stjórn bæjar málanna, sem nú hefur varað í 8 ár. Kvað Stefán stöikikbreytingu hafa orðið í bænum á þessum tíma. Guðmundur Guðmjundsson, sparilsjóðsstjóri, hvatti fundar- menn til að veita Sjálfstæðis- flökknuim stuðning í kosningun- um og ræddi urn uppbyggingu bæjarins síðustu ár. Frú Hulda Siguirjónsdóttir ræddi málefni baima og mæðra og fjallaði síðan sérstaklega um málefni aldraðra. Oliver Steinn Jólhannesson, bóka- [ útgefandi, ræddi um æviskeiðin þrjú: æskuna, manndómsárin og efflina. Og einkum um skyldur annars Skeiðsins gagnvart hin- um tveimur, auk þess sem hann reifaði skyldur bæjarfélagsins í æskulýðamiálum. Einar Þ. Mathie sen beindi orðium sínum einikum til unga fóllksins og mótmælti eindregið þeiirri staðfiiæfingu Frá fjölmennum fundi hafnfirzkra Sjálfstæðismanna. framsóiknaumanna, að unga fólk- ið, sem flyttist til Hafnarfjarðar, kæmi þangað einungis sem „,svefngestir“, eins og þeir hafa orðað það. Síðastur talaði Ámi Grétair Finnsson, anna.r maður á D-listanum. Hann kvað aðra lista í iHafnarfirði aðeins saimeinast um það eitt að vera á móti Sjálf istæðisflokfcnum. Hann saigði, að bezti imælikvairðinn á það, að rétt hefði miðað í stjórn hafn- firzkra bæjarmála, væri aukinn flulningur ungs fólks til bæjar- ins. Að loknum ræðulhöldunum voru slkemmtiatriði, bæði gaman þáttur og söngur. Sóknarihuguirinn, sem fram kom á þessum fundi hafnfirzkra Sjálfstæðismanna, sýndi glöggt tnaust það, seirn Sjálfstæðismenn njóta í bænum. Vara Rússa við beinni íhlutun - í stríðinu í Mið-Austurlöndum Róm, 28. maí. AP. BANDARÍKIN munu í næstu viku krefja Rússa sagna um hverjar eru fyrirætlanir þeirra í Miff-Austurlöndum. Svo sem kunnugt er hafa Rússar tekiff viff vörnum Egyptalands aff miklu leyti. Þar er mikill fjöldi flug- manna og eldflaugasérfræffinga. William Rogers, utanríkisráff- herra, mun ræffa viff Anatoly Dobrynin, sendiherra Sovétríkj- anna í næstu viku. Dobrynin er nýkominn til Washington, eftir langa dvöl í Moskvu, og hefur þá væntanlega rætt viff yfirmenn sína um ástandið í Mið-Austur- löndum. FréttameTin telja að svörin, sem Dobrynin gefur Rogers, kunni að ráða úrslitum uim hvort BandaríEkjamenn láta ísrael í té fleiri herþotur af Phantom- og 9kyhawk-gerð. Rogers mun vara alvarlega við allri þátttöku Rússa í átökunum. Talið er að utanríkisráðlherrann muni endur nýja tillögu Bandarílkjastjórnair þes« efnis að bæði löndin setji vopniajsölubann á Mið-Austur- llönd, eða takmarki a.m.k. veru- I lega allar hergagnasendingar þangað. Margir bandairklkir stjórnmála menn eru þeirrar slkoðunar að Rússar 'hafi hreint engan áhuga á friði í Mið-Austurlöndum. Áfraimihaildandi og jafnvel vax- andi væringar muni koma sér vel fyrir þá, mieðan þeir væru að ná meiri og meiri ítökuim í þess- um heimslhjuta. Sumir þeirra ótt ast jatfnvel að arueð tímanum geti Egyptaland orðið Brezíhnev- kenningunni ilfræmdu að bráð. Brezihnev-kenningin varð til þegar Rússar þurftu að bæla nið- ut frelsisöld/una sem gekik yfir Tékkóslóvakíu, og er í því fólgin aið Sovétríkin haifi rétt til að hafa afslkipti af innanlandsmálum sós- íalistaríkja, ef það er talið nauð- synlegt til að ver-nda sósíaiism- ann. Rússar hafa áður sýnt, að ef þeir hafa náð ítökum ein'hvers staðar, gera þeir sig elklki ánægða fyrr en þeir ráða þar lögurn og lofum. Þeir hafa þegar náð mikl- urn ítökum í Egypta'landi, og Eg- yptar verða háðari þeirn með hverri MIG-orrustuþotu, sem þeiim er gefin. Spurningin er, segja memn, hveru margar þotur kcstar sæti Nassers? HM 1. riðill: Framhald af bls. 30 þair hafa þeir ætíð tapað öllum leikjum nema þá er þeir unnu Tékka með 3-1 í Chile 1962, en þá höfðu Tóklkar þegar tryggt sér rétt til keppni í 8 liða úrslitum ag stóð á sama. Fyrir ári fóru Mexikanar í Evrópuferð til að undirbúa lið siitt. Peir töpuðu fyrir Liuxemburg, Danmörku, Belgiu og Sviþjóð og unnu Norð- menn. En síðan hefur liðið náð betri árangri. EL SALVADOR Liðið er óiþekkt fyrst oig fremist vegna legu landsins. Um liðið liiggja ekki fyrir upplýs- ingar og telja rruá víist að það blandi sér ekki í baráttusætið í þiessum riðli. 2. riðill: miætit til keppni fullt siguirvoma og vonarinnar um að verða fyrstir til að vinna gulistyttuna þríveg- is. En vonirnar hafa hrunið eins og spilaborg. Sagt hefur verið að ítalir séu alltaf með 11 beztu ein stalklingana á v-eflllinium, en það sé svo önnur saga hvort þeim tefest að sigra önnur HQVI-lið. Tíð- ir ósigrar hafa valdið tíðum sikipt urn þjálfara. Nú Stjórnar liðinu F. Valcareggi, fimtugur maður, seirn áður lék með AC MiJan og Firoentina. Liðið er nú talið mjög sigurstranglegt — eins o>g svo oft áður. En kannski hefur reynsiiam kerant liðáuu. ÍSRAEL íanaielsmieinin eiriu inýklðair í HM- keppinönlr.li. Bn þeiir bafa þó kieppt eið því mianlká áð komiaat í lakiakeipiprailraa sáiðain 1(934. Þeitr hiaifa leiilkið 130 lainidisleilki' síiðiain. OL-liið þeiiiriria tomisit í 8 li'ðia úir- sMlt í Mexiikó 1968, en itiapaði þair fyrir mie'iistonuimuim, Búiganíu, eftiir að hkutlkiesltii var varipað. — Þjélfari þeiinria ©r Emiairauel Slhef er 45 áina gamiall, fæddiuir í Þýzka lainidi aif pólislkuim foneldrum. — Hiamin dáiir þýzkain kiraatliispynrau- stíl, (hairlðan og beimókeytitiain. 3. riðill: vakti heimsathygili. Eraglendinig- ar komust í 8 liða úrsfiit í Sviss 1954 en voru síðain sfiiegmir út af Urugay. 1962 endurtók sagan sig en þá sfiógu BriaS'ifiíumenn þá út. Á bak við þá stendwr Sir Alf Ramsey sem stjórnað hefur lið- inu síðan 1963. Síðan, hefur enska liðið ekfki tapað nema gegn Fröklkum 1963, Braisiliu tví vegis, Júgóslavíu og V-Þýzka- land.i (ölilum á út-iv'elfii) og Aust urríki á Wiembley 1965. BRASILÍA Lið Briasilíu heíur verið í lloka keppnfinini — eitt ailfira landa heims — ætíð síðan kieppnin hófist 1930. Uppsfceran eir 3. sæti 1938, 2. sæti 1950, í átta liða úrsilitum 1954, sigU'rvegarar 1958 og 1962. Að þeim skyfidi mis- takast að komast í átta liða kiepprailnla Ii9t6l6 þótti „laðalvfiðbuirlð ur“ iþefirriar kepprai. Martgir spá liðinu sigri raú en aðrdr tefija a0 dei'luirniar um þjálfaraina (ög leikmenn) hafi sín áhrif á lið- ið. Tvivegis hefu-r verið skipt um þjáfiíaria á tæpu ári. Nú stjórnar liðinu 39 ára gamall m.aður, Zagalo að nafni, gamall oig rieyndur leikmaðiur. Han-n er harður „siðia'meiistari“ siem held ur upp á 4-3-3 kerfið en Bras- l'iðsmenin balfa ætíð áður niotað 4-2-4 kerfið. 4. riðill: ar vonazt eftir miklu en upp- skorið litið. Sl. 3 ár hefur Stef- an Bozhkov stjórnað liðinu en hann er lækrair og á glæsáleg- an knattspyrnuferifi að baKi. Hann var ’53 í landsliðli og fyrir- liði er liðið vann Olympíuigufil 1956. Hann segir fiið sitt ekfci hafa aðrar vonir nú en verða meðafi „8 beztu“. V-ÞÝZKALAND Þjlóðventjiar hiaifla niáð bezitum ár- angri allra Evrópuþjóða í HM- keppni. Þeir eru eiraa þjóðin sem aldrei hefur tapað leik í undan- keppni. Þeir hlutu heim'smeistara titilinn 1954, í 2. sæti 1966, 3. sæti 1934 og 4. sæti 1958. Aðeins 1938 tókst þeim ekki að komast í átta liða úrslit. Á bak við næstum allan þenn- an góða árangur stendur meistar inn Sepp Herberger, sem var landsliðsþjálfari í 30 ár, þar til Helmut Schön tók við 1964. Sc- hön er nú 54 ára og meistara- stykki hans var að ná með liði sinu 2. sæti í HM 1966 aðeins 2 árum eftir að hann tók við lið- inu. Síðan han.n tók við hefur þýzka liðið unnið 42 landsleiki sína af 50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.