Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAI 1970 Akureyri í 1. deild f DAG verða ledknir tveir leik- Ír í íslandsmóti 1. deildar og með þeim er 2. umferð mótsins lokið að þremur fjórðu hlut- um. I dag feor ednnig fram leik ur í 2. deild í Hafnarfiirði. 1. deildarleikir-nir faxa báðir fraim á sama tíma eða kl. 4 í KR vann Víking 1:0 í GÆRKVÖLDI Kéfcu KR og Víkim/gur í 1. deild. KR vann með 1 marki gegn engu. Nánar á morgun. Erfið hlutverk Baráttan að hefjast — um æðstu knattspy rnuverðlaun heimsins dag, annar á Melavelli og hinn í Keflavík. Á Melavielli leika Valur og Akurnesinigar. Valsmenn hafa tvö stiig fyrir en AkurnesingaT töpuffiu fyrir nýliðum Víkings og mega því vant missa fleiri stig í byrjun. Má því búast við harðri keppni. f Keflavík mætast „meistara- liðin“ Keflvikingar og Akiureyr ingar. Meistarakeppnm sýndi að liðin eru svo jöfn að ógerning- ur ex að spá uim úrslit. En í við- ureign sem þessard ætti að vera kostur að leika á heimavelli. í 2. deildinni mætast í Hafn- arfirði lið Haiuka og Selfoss. Sá leitour er einniig kl. 16. Þessi mynd var tekin á EÖP- móti KR í fyrrakvöld. Hún sýnir með hvílíkum yfirburðum Bjarni Stefánsson vann 200 m hlaupið á 22.5 sek. við mjög óhagstæð skilyrði. Bjami er líklegur tii mik- illa afreka í spretthlaupum. (Ljósm. MbL: Sv. Þorm.) Þ>rír deilda- leikir i dag Valur — ÍA og Keflavík — ABRAHAM Klein, 36 ára gam- ald íþróttakennari í fsrael hef- ur verið valinn til að dæma „■stærsta" leitoinn í 1. lotu loka- keppninniax um heimsmeistara- titilinn í knattspyrnu, leitoinn milfli Englands og Brasilíu 7. júní í Guadalajara. Hann hefux „aðeims“ dæmt 6 landsleiki áður, en hainn talar auk móðurmáflsins ensku, þýzku, fxönsku og ungvensku. Fyrsta leik HM-<keppninnar á stunnudag milli Sovét og Mexi- kó dæmix V-Þjóðverjinn Tschen scher, frá Mannheim. Árás létt- klæddra blóma- rósa TUTTUGU Ijóshærðar vestur þýzkar kynbombur hafa vak- isð mikla athygli í Mexikó. Þær komu til landsins vegna HM keppninnar í knatt- spyrnu, en virðast hatfa það takmark að „æsa upp“ eða „rugla í ríminu" mótherja þýzfcu knattspyrnumannanna í keppninni. í gær gexðu þær „innrás“ í sundlaug hótels þess er liðs- menn Búlgaríu búa á, en Búigarar er.u mótherjar Þjóð verja í 1. lotu. Voru þær eins léttklæddar og frekast var hægt að leyfa og gexðu sér mjög dælt við búlgörsku leik mennina. Einmitt þegar þeir áttu að „slappa af um stund“. Varð að skipa þeim til hex- bergja sinna. Sömu „útreið" fengu liðs- menn Perú af hálfu þessara þýzku stúlkna á öðru hótfelit, en Perúmenn eru líka mót- herjar Þjóðverja. Nú bíða menn þess hvort þær „ráðistf á“ Marokkómenn með sama berbragði, en þeir eruþriðja mótherjalið Þjóðverja í riðl- inum. Á MORGUN, sunnudag, hefst í Mexíkó úrslitakeppni 16 liða um heimsmeistaratitil í knattspyrnu. Liðunum 16 er skipt í fjóra riðla og leikur því hvert liðanna þrjá leiki í fyrstu lotu lokakeppninnar. Tvö efstu lið í hverjum riðli komast síðan í „átta liða úrslitin“ og síðasti hluti baráttunnar um Jules Rimet gullbikarinn fræga. Urslitaleikurinn um hann verður í Mexíkó City 21. júní. Riðlaskiptingin í byrj un er þannig: 1. riðill: Sovétríkin Belgía Mexíkó E1 Salvador SOVÉTRÍKIN Rússum geragur erfiðlega að komastf á toppinm Lið þeirra vamn OL-gull 1956 og etomig Evrópuikeppim laindsliða 1960, hafniaði í 2. sæti 1964 og í 4. sæti 1968 eftir að hafa tapað í hlutfcesti. Þeir hafa kiom.izt í fjöigurra liða úrslit í HM þrí- vegis, em þá hafa ósigrannir dum ið yfir. Þetta leiiddi til þess, að sá sem hafði móba® liðið og skap afð þenmam athyiglisverða árang- ur, var settur af vegnia „garnal- daigs aðferða“. En hamm fékk síðar uppreism og var ballaður til starfa á mý — hefur ger- breytt liðiwu og það hetfur þann eimia galla — en stóram — að skora fá mörk. En Katchalim þjálfari getur verið rólegur, því tatoist liðinu ekki vel upp, get ur ekfcert komilð fyrir hanm, seim hanm hefur eikki á<ður reynt BELGÍA Lið þeirra var „fastagestur" í úrslitum í upphafi HM keppn- innar, en sú „gullöld" stóð að- eins til 1954. Nú eru þeir aft- ur með í úrslitum og urðufyxst ir Evrópuliða tifl að vimna sér réttinm til þess með því að sigra Spámverja, Júgóslava og Finna, Þetta er í 5. sinm sem liðið er í úrslitum, en aldrei hefur það tocxmizt í lokakeppni um bikar og titil. Jafntefli við Englend- inga 4-4 í Sviss 1954 er eina stigið sem Belgíurmenn hafa hlotið í lokakeppnd HM. Þjálf- ari þeirxa er Raymond Goethals 47 ára gamall markvörðúr sem lék 16 landsleiki fyrir Belgíu. MEXIKÓ Mexifcanar hafa — oft legu landsins vegna — komizt í loka- kieppnina mieimia 1934 og 1938. Bn Framhald á hls. 12 2. riðill: Uruguay Svíþjóð ítah'a ísrael URUGUAY Uruiguiay fær nú atftur tætoi- færi til að vimmia Jufles Riimet styttuima. Þaið takimark hiatfa þeir alið í brjósti uim áratugaskeið — éða allt frá 'því að þedr umnu hama í fyrsitu tvö isfcip'tiin, sem uim hamia var keppt, 1930 og 1934. Þeir urðu i 4. sæti 1954, en í öðruim tilraumum til sdigurs hef- ur verr tekizt til. Eduardo Hofeberg, himm 44 ára gamli þj'álfari þeirra, (hiefur orð- ið að eámibeita sér að sættum á milli liðismamma simma oig knatt- spymuyfirvalda lamdsins og oft staðið í strörugu. Bn siviki hams „istj örmulið" á síðuistu stumdu, hefur harnrn jafnlhliða byglgt upp lið ungra manna og friðsælli, sem eru reiðubúniir að tatoa við hluitvertouim í landsliðimu. SVÍÞJÓÐ Það vekur atfhygli að Svíar, sem taldir eru haldia uppi „ómiemigaðri" áhugamennsku, skuli ávailt hafa toomizt í röð átta bezrtu þjóða í HM-fceppmi. 1950 urðu Svíar í 3. sœti og 1058 léku þeir úi slitaleiJkimm gagm Brazilíu og töpuiðu, 5:2, em höfðu áður sigrað Rússia, Unigverja o<g Þjóðverja. Ovar Bergmarfc, þaulreyndur atvimmumaður, er þjálfari þeirra og honum hefur tekizt að safna sama/n nær öllum atvimmumönn- um Svía, sem erlendis leika. Það þykir stórsigur út af fyrir sig — og líklegur til frama fyrir eimu Norðurlandalþjóðinia í lokafceppm inmi. ÍTALÍA ítaldr urðu heimismeistarar 1934 og 1938, en hafa síðan rétt marið það að komaist í loka- keppnina. Alltatf hefur liðið Framhald á bls. 12 3. riðill: Rúmenía Tékkóslóvakía England Brazilía RÚMENlA Rúmiemiar voru f úrslitum HM í þrjú fyrstu skiptin, en hala svo ekiki sézt í lókakeppninni í 32 ár fyrr em nú. Tilraunir þeirra til að fcomiast í hama hafa miiistekizt þar til miú að þedr siigruiðu Portú- gali og Svisslendimga. Anigelo Nicuilescu, fimmitugur þjálflari liðsimis, hefur geysáigóðan eflnivið milli hamidammia. Hann vill ala mienn sínia upp í fjcl- hæfnd á veili, að sókniarmemn geti varizt og vamarmemm sótt og skötið og skorað. Hamm er mjög breytimgagiam á liði sínu og þammáig valdi hamm a'ðeins 5 af þeim, sem upprumalega vor u valdir til æfinga, til Mexíkófar- ar, en áður höfðu fa.rið fram sex æfimigaleikdr. TÉKKÓSLÓVAKlA Tókfcar hiafa hvað glæsiilagast- an fleril iallma Evrópularnda að 'balki í toniattspyTinu. 1934 vohu þeir í úmsliltaleitoniuim ag töpuiðlu 2— 1 fýnir ftöluim á þieiimiavelli ítala, 11938 miáðlu þeiir jiajflnftiefli viið Bmasilílu í 8 1/iða úrsllitluim, em tföp- uðu í aiutoaleik 2—1. Þeir vornu ektoi með 1960, en síðain í úrslita- toeppmi og miáðu lanlgist 19162 er þeir töpuiðu toeppnimlrá um igull- Sð fytnir Bnaigilíumionmium mieð 3— 1. Þjálflami þeima er Josetf Mairltoe sem heflur verið þjálfairi sl. ár, en miiatótost 'að komia liðli síniu í lotoaltoeppn'jnia 1966. Hanin er 46 árta gamall miðivörður. ENGLAND Englendingar, handhatfar HM- tiitilsins — hafa ætíð verið í úr- slitatoeppni fná því England fyrst tók þátt í HM 1950. Það áir var lið þeirra slegið út af Spánverjum og Bandaríkjamönn um og sá síðarnefndi ósigur Framhald á hls. 12 4. riðill: Perú Marokkó Búlgaría Vestur-Þýzkaland PERÚ Perú er nú með í lokakieppn- inni í fyrsta sinn, en þeir voru eimnig með 1930 sérstatolega boðm ir. Hiinn óvænti sigur Pterú yfir Argentínu sem skóp róttinn til lokakeppninnar nú, hefur vald- ið byltimgu í knatftspyrnulífi laimdsiims. Þjáltfiariinm Bareiina hef- ur verið heiðraður sem þjóð- hetja. Hann var í ,,gull!iði“ Brasilíu 1958 og 1962. Honum hefur tekizt að upphefja ein- staklingshyggju í ledk Perú- manna og gera liðið að harð- stoeyttu og samstilltu liði, sem vanm 14 aí 19 lamdsieikjum á fyrstu tveim stjórmarárum hans með liðinu. MAROKKÓ Algerir mýliðar í alþjóða- toeppni og fyrstir Afríltouþjóða í lokakeppni HM. Þar mæta þeir miað góðuim styrfc Huissia/ilns kon- un.gs sem sagður er æstasti að- dáandi knattspyrnu í landi sdn.u. Em koma þeiirra til HM hékk á bláþræði, því varpa varð hlut- kesti miflili þeirra og Túnisbúa. Fram<stour þjálfari skapaði hinn góða styrlk Marokkómanna en bann fóll frá skyndiiega og jú- góslavniaSkurr miartovörðlur tók við. Hanm segir að llið sitftf hafi enigar sigurvonir en gleðst yfir að þeir séu með í lokatoeppm- inni. „Aðalatriðið er að taka þátt, efcflai iað signa,“ seigtfr hamm. BÚLGARÍA Þetta er í 3. sinn í röð sem Búllgaría fcemst í lökafceppni 16 liða. En sigrar þar hafa látið á sér srtamda. Þeir nláðiu stigí gegn En.glandii í marfcalausum leik 1962 en. 1966 töpuðu þetfr fyrir Portúgal, Umigverjalamdi og Brasilíu. Ætíð hafa Búiigar- Framhald á hls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.