Morgunblaðið - 07.07.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.07.1970, Blaðsíða 3
MORGUNB'LAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 7. JÚUÍ 1970 3 SIAKSTEIMAR Eigin íbúðir Alþýðublaðið birti s.l. laugar* dag viðtal við frú Else Faber, varaformann danska rithöfunda sambfi|ndsins. Frú Else Faberhef ur verið varaformaður daJiska rithöfundasambandsins frá 1964 og unnið að margvís- legum störfum fyrir sam- bandið. Om þátttöku sína í félagsmálastarfi segir frú Faber í viðtalinu við Alþýðublaðið: „Ég nýt þess að starfa í félags- málastússi og er sósíaldemókrati upp á gamla móðinn. . . “ Og um Reykjavíkurborg segir frú Faber: „Andstæðurnar hér í borginni hrífa mig, þessi gömlu sérkennilegu bárujárnshús ann- ars vegar og svo allar fínu vill- umar og blokkirnar á hinn veg inn og rennur þetta svo skemmti lega saman, að maður stendur samtímis í gamla timanum og þeim nýja. Annars er það alveg furðulegt, hve vel þið búið hér í Reykjavík, og svo eigið þið líka íbúðimar sjálfir. Þið hljót- ið að vera vel loðin um lófann héma yzt í norðri.“ Það er eftirtektarvert, að frú Faber, sem segist vera sósíal- demókrati, lýsir yfir furðu og að dáun á þvi, að íslendingar eiga í flestum tilfellum sjálfir hýbýl in, sem þeir búa í. Það mun óvíða þekkjast í heiminum, að al menningur eigi í svo ríkum mæli sínar eigin ibúðir eins og hér. Jafnvel sósíaldemokrati „upp á gamla móðinn,“ sem kemur frá einu þeirra ríkja, þar sem jafn aðarstefnan réð lögum og lofum í áratugi, kemst ekki hjá því að undrast Og lýsa aðdáun sinni á þessari ánægjulegu staðreynd. Enda munu húsnæðismál, því miður, vera með öðrum og verri hætti í hotnnaæ heimaiandi ein hér er, þótt vitaskuld mætti hér margt til betri vegar færa. Vert umhugs- unarefni Þessi ummæli frú Else Faber í Alþýðublaðinu ættu að vera mjög vcrt umhugsunarefni fyrir íslenzka sósíaldemókrata í Al- þýðuflokknum. Um þessar munð ir keppast þeir mjög við að ðraga upp á nýjan leik mynð hinnar gömlu jafnaðarstefnu, sem horfin er í blámóðu fjar- lægðarinnar, og ekki bólar leng ur á á leiksviði ísleinzkra stjórn- mála. f þessari enðurreisnarvið- leitni sinni vitna Alþýðuflokks- menn mjög oft og af mikilli lotn ingu og virðingu til hinna svo- kölluðú „bræðraflokka" á Norð- urlönðum. Þangað sækir Alþýðu flokkurinn sínar fyrirmynðir og boðar þær síðan sem fagnaðar- erinðið hér uppi á íslanði. Alþýðuflokksmenn hafa vitn- að til þess í sífellu, að „bræðra- iflokkamir“ á Norðurföndum hafi hver í sínu lanði beitt sér fyrir byggingu leiguíbúða. Þess vegna sé það stefna Alþýðu- flokksins, að ekki eigi að keppa að því marki, að sem flestir eign ist sínar eigin íbúðir, heldur eigi opnberir aðilar að byggja leigu íbúðir til afnota fyrir almenn- ing; aðeins hinir efnameiri eigi að búa í eigin íbúðum. Alþýðu flokksmenn stagast mjög á þessu gamla stefnumáli og telja það algilt, þar sem „bræðra- flokkamir“ hafa í ríkum mæli farið eftir því. Þeir íslenzkir sósíaldemókratar, sem nú eru í óða önn að draga upp mynd gömlu jafnafflarstofnunnar, ættu að hugleiða orð frú Else Faber. Hún segist vera sósíaldemókrati af gamla skólanum, hún kemur frá „bræðraflokki“ á Norður- löndum og eir hrifin af því, að islendingum hefur tekizt að gera íbúðir að almenningseign. Þefiíiar fallegu stúlkur tóku á m óti ge®tum við skálajna á norræ nu samvinnusýningunni í gær. Frá vinstri: Salvör Þormóðsdótt- ir, í sænskum þjóðbúningi, Edda Ólafsdóttir, í norskum, Elísab et Weisshappel, í íslenzkum sk autbúningi, Kristín Sigurðardótt- ardóttir, í dönskum þjóðbún ingi og María Harðardóttir, í f innskum búningi. — (Ljósm. Mbl. Kr. Bem.). Veltuaukning Norræna sam- vinnusamband sins ’69 nam 17 % Norræn samvinnusyning opnuð í Reykjavík ÁRSÞING Noirræna samvinnu- sambandsilns og Norræna útflutn ingssamvinnusambandsins hófst að Hótel Sögu í gærmorgun. Eft ir hádegið var svo opnuð nor- ræn samvinnusýtning í Norræna húsinu. Melðal gesta við opnun- ina voru forseti íslands, helrra Kristján Eldjám, viðskiptamála ráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, sem flutti ávarp, og sendiherrar Norðurlanda á íslandi. Ebbe Groes, stjómarformaður Nor- ræna samvinnusambamdsins, opn aði sýninguna, sem stendur til surlnudags og er opin milli klukkan 14 og 22 alla dagana. Jafnframt sýningunni verða norræn sikemimtikvöld í Nor- ræna húsinu, sem hefjasf klukk- an 20.30. í gærkvöldi var ís- lenzkt kvöld á vegum Sambands íslenzfcra samvinnufélaga, á mið vikudagskvöld annast danska s amivinnu f él a g ið s kemimtik völ d - ið, á föstudaigskvöld það sænska, á laugardagskvöld það norska og á sunnudagskvöild verður svo finnskt efni á dagskrá. Aðigang- ur að skemmtikvöildai.niuim og fræðsiluisýningunni er ókeypis. I ávarpi sínu við opnun fræðslusýn.ingarinnar bauð Gylfi Þ. Gíislason, vi'ðskiptaimálaráð- herra, samvinnufuliltrúana og sýningu þeiirra velfcomin til ís- lands. Hann nefndi þann mikla hlut, sem samvinnufélögin eiga í aukinni uppbyggingu og hag- sæld allra Norðurlandanna og óskaði þeim heilla í framtíðar- starfi. A flundi með fréttamönnum að sýningunni opnaðri, sagði Ehbe Groes, formaður stjórnar Nor- ræna samvinn.usambandsin9, að síðasta ár hefði verið öllum norrænu samvinnufélögunum mjög hagstætt. Veltuaukning sambandsins á á.rinu nam 17% og varð heildarveltan um 9,4 mililjarðar króna. Ebbe Groes sagði, að helzta verfcefni norrænu samvininufé- laganna nú væri með hverjum hætti þau gætu bezt brugðið við Framhald á l>ls. 15 TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS TÝSGÖTU 1. 12330 m KARNABÆR VANTAR YKKUR SUMARFATNAÐ!! HERRADEILD ★ AMERÍSKAR GALLA- BUXUR ★ STUTTERMA SKYRTU- PEYSUR ★ SÍÐAR JAKKAPEYSUR M/VÖSUM ★ REIMAÐAR PEYSUR ★ SAFARI JAKKAR ★ TERYLINE- & ULLAR- BUXUR I LITUM ★ BOLIR — ALLA VEGA ★ KLÚTAR — LANGIR ★ HATTAR — BELTl SÓLGLERAUGU o.m.fl. DÖMUDEILD ★ MIDI-PEYSUR ★ ANGÚRU-PEYSUR ★ JERSEY-BLÚSSUR SÍÐAR — STUTTAR ★ MANHATTAN-BLÚSSUR STRAUFRlAR ★ KJÓLAR I ÚRVALI MINI — MIDI — MAXI ★ STUTTJAKKAR ★ SPORTBUVUR TERYLINE & ULLAR BUXUR I LITUM ★ LANGAR SLÆÐUR ★ SPORTSOKKAR ★ VESKI & TÖSKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.