Morgunblaðið - 07.07.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.07.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUISTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ RJ70 ísland anir vill félagiið hafa allan vara á, og því verður í fyrsta simn starfræikitur atvinmnleyisiissjóður frá ársbyrjun 1971. Gerd sag’ói, að stefma stjónmvalda í Svíþjóð væri að fjölga til miuima aðistoð- arfóiki, svo sem sjúkraliðuim, þar sem sliíikt aðstoðarfólk væri ódýrara í rekstri. Þietssi sipamiað- . anstiefma hefiur leitit til þess, að hjúkrumiarkioiniur hafa togazt um ef frá sjúkliimguniuim, en það er að sjálfsögðiu silætnt. Gerd siagðii, afð nú þyrfti forystu sérfræð- imga til að leiiða allam hópimn til athuiguiniar á hjúkiwiarkvewma- þörfiruni í Svíþjóð. UM 700 hjúkrunarkonur frá Norðurlöndunum öllum sitja 13. þing SSN (Sjuksköters- kors Samarbete i Norden eða Samvinna hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum), sem hald- ið er hér í Reykjavík dagana 6.—9. þessa mánaðar. Uimræ’ðtuiefmá þinigSiims er „Hjúkr un í bremmidiepli“ og fluitti Elín Eggterz Stefámisson immigamigser- imidd uim þetta efná við setedmigiu þingsins í gær. Umræðuhópar imiumiu síðam tatoa þetta efmd fyrir á fiimim mdismumiamdi sviðum imm- an hjúkrumia'rstarfsdmis. Að lotoniu þinlglhaldimiu verður efnt tál fulltrúaimóts SSN í Norr- ænia húsdmu 10. og 11. þessa mán- aðiar. Helztia imál, seim þar verður fjallað uim, er þreyting starfs- Ihátta SSN samkvætmt breytimig- artillöguim, seim ummið hefur verið að af milkilli kositgæfni á umidamtförmiuim -árum. Tilgiangur breytinigammia er, að efla SSN til áhrifa á bætta hjúkrumarhætti á Norðurlöndiuim ám hlutfallslega aulkims kostniaðar. Nái tillögum- ar fraim a!ð gamiga, leggst þing- hald að miestu niður, en kjörið verður fulltrúaráð með fjórum fulltrúum frá ís-lamidd, en sjö frá hverju ’himma Norðurlan-danna, alis 32 fulltrúar. Ráðdð á að toom-a saimam árlega ti-1 að vinma eð málefmuim SSN í stað fyrri mefndarstarfa. Samtötoiin hiafia nú starfað í hálfa öld. Þau voru stofmuð í september 1920 mieð a-ðild hjúkr- umarfélaga Da-nimierkur, Fimm- lamidis, NoreigB og Svíþjóðar, em Hjúkrumiarfélaig íslamids bættist í hiópimm þremur árum síðar. Imm- an vébamda þessara heildarsam- tatoa eru nú mær 114 þús. ein- sitaítolimigar, þar af 922 íslemztoir félagar. Martomið SSN er fyrst og fremist að stúðla að framförum í hjútorum á sem bez-tan hátt, mieðal omm-ars með ’því að beita sér fyrir ramirasóknum á sviði heitsuve-rnd ar oig hjúkrum-ar sjúfcra. Þá berjaist samtökin fyr- ir lagalegum rétti hjútorumiar- srtéttariranar, leitaist við að styðja hvers toomiar aðgerðir, sem lei-tt geta til bættrar hjúkrunar og betri starfsiaðstiöðu við hjúkrum. í tilefná af 50 ára afmæli sam- tatoanma hafa þau gefið út hátíð- arri/t, siem niefnást „SSN 50 ár“. í riitimu er margvíslegam frólðleik að fimma, meðal ammiars greim um aðdraganda og stofnum samtak- ann-a. gneám um hjúkrum'armenmt- um á Norðurlömidum, grein u-m ramnsókmár í þágu hjúkrunar og fleira. Stjórm samtakanna sk'ipa nú: Gerd Zetterström Laigervall, for- miaður, em húm er jiafmiframt for- miaður sœmistoa hjúkruma'rfélags- ims, Birtlhe Kofoed-Hamisem, vara- fortmaður diamistoa hjúikirunar- félagsims, Toini Nousiaimiem, for- miaður finmisfaa hjúkrumiarsam- bandisdmis, Ma-ría Pétursdóttir, formiaður Hjúkrumiarfélags ís- lamds ag Heiga Daigslarad, formað ur morsfaa hjúkruoarfélagsimis. Stjórn samtatoanm-a getokst fyr- ir blaðamammiafumdi í fyrradag, og þá skýrðu formiemin hjúkrun- arfélaigairaraa á NorðiurlönduTn frá stöðuinmi í hjúkrumarmálum í hverju lamdi. Finnland Toini Nousiainen, forma'ður Formenn hjúkrunarkvennafélaganna á Norðurlöndum. Frá vinstri: Kirsten Stallknecht, L»an- mörku, María Pétursdóttir, íslandi, Gerd Zetterström Lagervall, Svíþjóð, Helga Dagsland, Nor- egi, Birthe Koefoed-Hansen, fulltrúi Danmerkur í stjórn SSN og Toini Nousiainen, Finnlandi. 13. þing Samvinnu hjúkrunar- kvenna á Norðurlöndum hér Rætt við formenn hjúkrnnar- félaganna á Norðurlöndum fyrir framhaldsmiemmtun og me’ð - al anmiars er starfræiktur hjúkr- uraanháskóli í teragislum við há- skólamm í Árósuim. fimmisfaa hjúkrumiarsamibamdsins, sagði, að belzta vaindamál hjúkr- umantovemmia í Finiralamdi væri at- viinmuleysdð. Mikil aðsókn hefðd verið að bjúkrumiarBkólumum, og því befðu verið stofnsettir nýir skólar, þammig að hæigt væri að taka jmm helmimigd fledri memerad- ur en á'ður. Þagar stoólarmdr fóru síðam að útsfcrifa toelmimgi fleiri hjúfcrumartoomur em áíður, hefði miartoaðurinm fyllzt og atvinnu- leysi sk'apazt. Atvinmuleysiissjóð- ur er starfræktur tál styrktar þedm hjúkrumarkomum, sem ekki hafa virurau. Hjúkrumansiambamdið hefur í hyggju að beita sér fyrii mimmkaðri inntötou í hjúkrumiar- skólama, til að ráða bót á þess- um vamda. Toirnd sagðd, að afleið- imigám af of mifclu fnamiboði væri sú, að erfiðara væri fyrir sam- baradið a)ð ná kjamabótum til hamdia hj úk ruina rktonumum. Þá aaigði Todmá, að sambamdið hefði stoipað raefnd til að gera tillögui um báskólaimieniratum hjúkrumar kvemmia í Fimmlamdi og myndi ruefndin skila álirti seinraa á þessu ári Noregur Helga Dagsland, fonmaður norstoa hj úkruinarfélagsins, sagði, að hjúkrumiankiomiur í Noregi væru of fáar. Því væri tilhneig- in(g hjá stjórmiarvöldum til að niata hjálparf'ódik án raægilegrar miemntuinar í þau sitörf, siem hjúikrunarkianur ættu með réttu að virma. Þetta væri að sjálf- siögðu slæmt fyrir sjúklimgama, em úr þesisu væri erfitt að bæta miemia með stœikkum á hjúkrumiar- skólum Hetfur norska hjúfcrumar- félagið beimt óskum sínum um þetta mál til norstoa storþinglsins. Helga krvað brýna mauðsyn á því, alð félagið gemigist fyrir athuigum á hluttfallimu mdlli hjúkruimar- kvemmia amraaris vegar og hjálpar- fólks hnras vegar í sjúkrahúsum f Noregi. Þá sagði Helga, að þó að skortur væri á hjúkrumar- komum í Noregi, væri það eln- dregiin stetfraa félagsims, að ekki ætti að stytta hjúikrum.arnám, heldur bæta það meðal anmars mieð betri nýtiiragu mámistímans. á hjúkrumartoonum.. Starfamdi hjúkrumiarkaraur í Dammörku eru um 26 þúsumid, em um 11 þúsumd útlærðar hjúkrumairkiomur eru efcki í starfi. Kiristem kivað þanm hóp alltiotf stórain, oig það væri eitt brýnasta vertoefmi félagsins að minmtoa þemnan hóp, meðal 'ammiarts mieð aukmium launum hjúfcruniarkvenraa og baroagörð- um fyrir börn þeirra. Húm kvað Skortinm miestan í gömlum sjúikriahúsium í miðlhluta Kaup- miainnaihafnar, em betur giemigi að flá hjúkruiniartoomur til starfa í nýj'um sijúkraihúsium í útíhverf- um Kaupmiamm'ah'afoar eða úti á lamdsbyglgðimmd. Félaigið starfræk ir atvinmuleysáisisijóð, em aldrei hatfa verið greiddiar bætur úr honuim. Félagið berst stöðugt fyrir bættri hjúkrumarmenntun, ag hietfur margt áummizt, en emm- þá má miargt bœta, ekki sízt skipulaig námsiras, þammdig að tírninm mýtist mieð bezt. Mikill áhiuigi er mieðal hjúkrumarkvenna Svíþjóð Gerd Zetterström Lagervall, formaður sæirastoa hjúkrumar- félagisiiras, sagði, alð gera þyrfti raumhæfa athuigum á hjúkruraar- kvemmasikorti í Sviþjóð. Mikið ba.fi verið gert til að laða útlærð- ar hjúkruiraartooraur aftur til starfa, mieðal anmiars með upp- rifjuiraartnámistoeiðum, barna- gæzlu fyrir böro þeirra ag all- góðum laiuinum. Þá hafi verið lögð á það mdtoil áherzla að fjölgia nýjum hjúíkrumiarkommm. Þammig hafi hjúkrumarnám verið endurstoipulagt árið 1966, og hafi fynstu hjúkrUmiartoomurn.ar útskrifazt eftir nýja skipulaigimu um leið og þœr síðuisitu eftir gamla skipu.laginu. Hafi þanmig tvöfaldazt fjöldi þeirra, siam út- storifuðusit árim 1968 oig 1969. Síðuistu 10—15 árin hefur verið sfaortur á hjúfaruiraarkomum í Svílþjóð, en eftir þessiar ráðstaf- María Pétursdóttir, formaður Hj úk runiarf éiaig's íslamds, sagði, að höfuðmálið h.já íislenzkum hjúkrumarkioraum nú, væri að má góðum samniiragum um kaup og kjör í bauist. Hér væri skortur á hjúfcrumarkonum, siem etoki væri hæigt að bæta úr raema með stætokum hjú k ruinia rsikó la n s. En það væri himis vegar til lítils aSð stækka stoólamm, þar ssm akki feragjuist nægiiega miargir hjúkr- umiarkenmiarar að stoólamum vegraa lágs kaups. Að óðru leyti gilti uim margt það sama hér og á 'hinuim Norðiurlöndiumum. Það kiorn eimmdig fram á þessum fuinidi, að hin Narðurlandin fjög- ut hafa gert með sér samkamu- lag um frjálsiam vimtium'arkað hjúkru'niarkveraraa í þessu.m lönd- uim. ís'larad er enm ekki aðili að þesisu s'amkomulaigi, og kvað María Pétursdóttir íslemztoa hjútorumiarfélaigfð ætla að bíða átekta o.g fyligj'asit með, hverraig þetta tækist í framtovæmd. Hjúkr umiarfélöigim í Noregi og Dan- mörku eru vel á verði gagnvart því, sem mum gerast, begar þessi lömd verða aðilar að Efnahags- bamdaiaigi Evrópu. Þá má búa'st við stríðum straiumum hiúkrum- arkvenmia frá öðrum aðildarríkj- um EBE til þeissara larada, en miemintum hjúkrumiarkv'e'nma aran- ars staðar í Evrópu er yfirleitt /raum lafaari em á Norðurlömdun- uim. Líta félögin þetta mál mjög alvarlegum auigum, en samtímis óttast þaiu, að ekki verði litið á þesisia afBtöðu réttuim auigum. SSN — Saimvinna hjúkrumar- kvemma á NudðurLömdum — h.ef- ur beitt sér fyrir kömiraum á hjúkr umiarmenmitium í 15 löndium Evrópu ag hefur látið giera sam- anburð á þessia.ri miemmtum. Þarraa hiefur verið umin.ið mjög mierkdlegt niefndarsitarf. Alþjóða hei 1 b r igð'isim á 1 aistofn u n in, WHO, muin á mæstummi gefa út rit u.m hjúkrunarmieninitum í Evrópu, ag þá mum þetta starf SSN koma að mifclu gaigni við siammin.gu rits ims. Danmörk Kirsten Stallknecht, formaður damska hjúkrumarfélagsims, saigði, aið í Danimörku væri skortur Frá þingstörfum í Háskólabíói í gaer. Fremst á myndinni sjást f ormaður samtakanna, Gfltfd Zett- flrrström Lagervall og María Pétursdóttir, formaður Hjúkru narfélags íslamds (til hægri). 700 Framhald af bls. 32 arvnar hópurinn á Hótel Sögu ?n himn hópurinn á Hótel Loft- ieiðum. í dag hefjast þingstörfin klukk an níu með því, að umræðuhóp- ar taka til starfa á fiimm stöð- um: í Háskólabíói, Hagaskóla, Hótel Sögu, Norræna húsinu og Neskirkju. Verður þar tekið fyr ir mat á ýmsum atriðuim hjúkr- unar. Eftir hádegi verða í Há- skólabíói „panelumiræður“ þings ins. Meðal þátttakenda verða bæði íslenzkir aðilar og einstakl ingar frá hirnum Norðurlöndun- um, og eru þeir úr hópi lækna, féla gsrnnál a s t artfsm a n n a, heilbr igð isyfirvalda, hjúkrunarkvenna og atonennra heilsuþjónustuþega. í kvöld geta þingfiulltrúar valið um sikoðunarferð um Reykjavík, tízkusýningu og kvikmyndasýn- iragu (Surtseyjarmynd). Á morgun geta þingfulltrúar farið í dagsferðir, annað h.vort í Borgarfjörð um Kaldadal eða á Þin.gvölfl, Gullfoss og Geysi. Þinginu lýkur á fimimtudaginn. H j úkrun í brennidepli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.