Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 164. tbl. 57. árg. FÖSTUDAGUR 24. JUL! 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Rósir og blómarósir við Hzfikólann í gær. Skrúðgöngu- bann BeMaiðt, 213. júl. NTB. STJÓRN Norður-írlands bann aði í dag- allar skrúðgöngur og fjöldafundi þar til 31. jan- úar 1971. Nær bannið til allra samtaka og hreyfinga, einnig trúarhreyfinga, og tekur því til hinnar árlegu göngu iðn- nema af mótmælendatrú, sem farin er 12. ágúst umhverfis borgarmúra Londonderry. — Eftir skrúðgöngu þessa í fyrra kom til mikilla óeirða, og biðu átta manns bana í þeim. í tilkynningu stjómarinnar um bannið í dag sagði að ákvörðun um það hefði verið tekin á fundi hinnar sérstöku öryggisnefndar, en í nefnd- inni eiga einnig sæti fulltrúar brezka herliðsins á N-írlandi. Kekkonen fagnað í USA Washimgton, 23. júlí — NTB NIXON Bandaríkjaforseti fagn- aði Kekkonen Finnlandsforseta afar vel, er hinn síðarnefndi kom til Washington í dag í opinberri heimsókn sinni til Bandaríkjanna og sagði Nixon, að Bandaríkja- Framhald á bls. 27 (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Sovézk vopn til Libýu ~ Libýa hafnar mótmælum ftalíu um þjóðnýtingu eigna ítala Lioinidian oig KaiÉró, 23. júli N'iltí. GÓÐAR heimildir í London sögðu í gærkvöldi, að Sovétríkin hefðu nýlega afhent Libýumönn- um mikið magn þungra vopna. Skv. heimildunum hafa tvö sov- ézk skip losað mikið magn af skriðdrekum og fallbyssum í höfninni í Trípolí. Sömu heim- ildir segja, að Libýa kaupi nú vopn hvar sem þau séu fáanleg og sé ætíð greitt fyrir með reiðu- fé. Sé þetta gert til þess að land- ið sé öllum óháð eftir sem áður. ÍÞá IhietBuir Uilbýla opilnlbeirlieiga haÆniað (midtimiæl'um ItaUuBtjónniar vaiPðainríi þé álkvöalðiuin, atð þ jóð- mýtta laUair eiigmliir þiekina 26,000 Itiailia, settn toúia í Uilbýiui. Bgypzlka tfirótitiaigtoflain „Milðlaiuigt- uirlöinid“ girelinidli flná (því, talð luftiaov tóMisináðlheinna Uilbým, Salelh Bioiu- óisigeir tafii latflbemit þeltítia sviar Uibýulsltijóirmiair iitfaihstkia semdlilheinr- ainiuim í TWipolí í ©æm. iÞialð war á fþríilðötudialgskvöld ia@ Mbamimiair Al-Klhiadiaif, flonsBeitiis- Framhald á bls. 27 Reyksprengjur í neðri deildinni Allt fór á annan enda í brezka þinginu London, 23. júlí NTB-AP — BELFAST! — Nú getið þið sjálfir kynnzt, hverju það líkist, hrópaði maður einn of- an af áheyrendapalli í neðri deild brezka þingsins í dag samtímis því sem hann kast- aði tveimur reyksprengjum niður í þingsalinn, þar sem þingheimi brá mjög í brún. Með orðum sínum skírskot- aði sprengjumaðurinn til atburðanna á Norður-írlandi að undanförnu, enda þótt þeir Gnska stjórnin bregzt hart við flugráninu Hótar að slíta stjórnmálasam- bandi við Arabaríkin Nasser hrósar ræningjunum Aþeniu ag Kairo, 23. júlí — NTB-AP 0 Gríska stjómin hefur gert sendiherrum Arabaríkja í Aþenu það ljóst svo að ekki verði um villzt, að öilum Aröbum verði vísað burt frá Grikklandi og stjórnmálasambandi verði slitið við sum ef ekki öll Arabaríkin, ef arabiskir hermdarverkamenn framkvæma fleiri ógnarverk í Grikklandi. Frévt þessi kemur í kjölfar atviksins á miðvikudag, er sex arabískir skæruliðar rændu grískri flugvél með 54 mönnum um borð í því skyni að fá því framgengt, að sjö félagar þeirra, sem sitja í fangelsi í Grikklandi sakaðir um hermdar- verk, yrðu látnir lausir. Var haft eftir áreiðanlegum heimildum í dag, að Stylinos Pattakos, inn- anríkisráðherra, hefði kallað sendiherra allra Arabaríkja í Aþenu á sinn íund í gærkvöldi og varað þá sjálfur við afleiðing- unum af frekari aðgerðum hermdarverkamanna. • t Kairo aftur á móti tók fulltrúi Sósíalistíska sambands- flokksins, cina stjórnmálaflokks- ins, sem leyfður er í Egyptalandi, á móti flugræningjunum í dag og hrósaði þeim fyrir hönd Nass- ers forseta fyrir kjark og þjóð- legt stolt, er þeir hefðu sýnt með því að frelsa félaga sína. • Abba Eban, utanrikisráð- herra ísraels, skoraði hins vegrar á grísk stjómarvöld að virða að vettugi fyrirheitið um að láta Arahana sjö lausa, því að það hefði verið gefið undir þvingun og væri andstætt öllu siðferði í alþjóðaviðskiptum. Framhald á hls. 27 væru ekki á dagskrá neðri deildarinnar í dag. Þar iór fram umræða varðandi inn- göngu Breta í Efnahagsbanda lag Evrópu og gerði Anthony Barbers, markaðsmálaráð- herra, grein fyrir þeim und- irbúningsviðræðum, sem þeg- ar hafa farið fram í Briissel. Órm'ur af rey ksp renigj utnuim Framhald 4 hls. 27 Borgarstjórinn sekur fundinn Tlnenton, Niew Jersey, 23. júli NTB. ALRÍKJSKVIÐDÓMUR komtít aS þeinríi nliðluirgtlöSu í diaig a6 Hiuigfh Addoniiziio, fyinnuim ibapgiarshjóird. í Newiarik, vaarí selkiur uim 64 áíkæruia'tirlilðii, sern öll v>aríðia fjátr- Ikúiguin ieÖa ifiilnaiumlir itál ihieininiar Koffnigt Ikviiðidótmiuinirnn, setm skip- aiðluir viair isijiö (kiarlmiöininiuim oig fliimim komiulm, alð þassarti mlilðlur- stöðiu ©ftilr sex klst yfliirvegum. Tvöitr kiuininliir M'afíulglæpaimianm, Ainltlhany Bilaincame og Ralpih Vioairo, áiaamt flvieíkniur fymrver- aindi ernbœitttlisimöniniuim í Niewark, voru eimmiiig sielkSr fiumdnlir vairð- ■anidi öll þesHi ákiæriuiaitirffiðlL FSmmmenlnlilnlgiannliir enu saglðli'r Ihatfia þvílragiað 258,000 diollaina atf veríkltlakiatfyirliirtæki eliinlu þau áifltia Framhald á hls. 27 Betri friðarhorfur milli Araba og ísraelsmanna Egyptar fallast á nýjar tillögur Bandaríkjamanna Wasihinigton ag Kaino, 23. júli — NTB-AP NASSER Egyptalandsforseti lýsti því yfir í kvöld, að Egyptaland hefði fallizt á síðustu tillögur Bandaríkjamanna um friðsam- lega lausn á deilunum fyrir botni Miðjarðarhafsins. En samtímis gerði Nasser það Ijóst, að hann væri ekki trúaður á, að tillögur Bandaríkjamanna yrðu þess meguugar að leysa deilur tsraels- manna og Araba, nema því að- eins að Bandaríkjamenn endur- skoðuðu ákvörðun sína um að láta ísraelsmönnum í té vopn. Af opámiberri hiálfiu í Waslhing- tom í kvöld var látim í ljós miklu imeiri bjartisýni em áöur uim horf- ur á firiðlsiaimlegri laiuism á megin- deiluim Araba ag Israelsimanma, efitir alð greimilegt var, a!ð Savét- ríkjiumiuim hefði tefcizt að telja Egypta á að íaillasit á ný atriði í friðartillöigiuim Bandaríkja- manmia. Sendiherra Savétríkjanma í Baimdarilkjiumum, Aimatol Dabryn- im, gerði í dag bamdaríska utam- ríkisráðlhierramiuim, William Rag- ens, greim fyrir viðtarfi Sovét- stjórmiarimmar til síðuistu friðar- tillagma, sem fraim bafa komdð Framhald á hls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.