Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 6
6 MORÖUNBLAÐfÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚLj 11970 | BLAUPUIMKT OG PHILIPS bílaútvörp í allar gerðir bíla. Verð frá 3.475,00 kr. Öll þjónusta á staðnum. Tíðni hf., Einholti 2, s. 23220. HAFNARFJÖÐUR Ungan mamn vantar litia einsta'k'lingsibóð eða herbergi með eIdunaraðstöðu. Uppl. í síma 52097 eftir kf. 8 á kvöldin. KEFLAViK — IBÚÐ ÓSKAST 3ja—4ra herbergja íbúð ósk- ast frá 1. sept. Regiusamt fótk. Sknifstofa aðv'ervtista, srmi 13899, Reykjavík, sími 1225, Kefiavik. ÓSKUM EFTIR að ta'ka á leigu iðrraða'nbús- næði, 150—200 fm, á Reykja víkursvaeðirvu. Upplýsingat í síma 52533. TIL SÖLU Voíkswagen '62, nýskoðaðuir. Eimn'ig mok kur dekk fynir VW. Er keiupa'nd’i að pra'nói. — Sími 23889 eftiir kl. 18. ATHUGIÐ Ösrka e<ftir saimibaimdi við þann sem auglýsti í M'bl. þann 5.7. eftiir enfðafestu. Uppl. í síma 11118 eftir 'kl. 9. TIL SÖLU varnaihiliutrr í Ohevrolet '59. Vél nýleg samstæða, fram- núða og m. fl. Uppl. í sírna 42539 eft'ir kl. 7 í dag og neestu daga. 3JA—4RA HERBERGJA ÍBÚÐ óskast á teigu. Upplýsingair í sím'um 14350 og 82135. FULLORÐIN KONA óskar eftir atvinniu stnax, t. d. ráðskoniustöðu á tóttu beimiifi. Upplýsimgar í sfma 42129. HRAÐBÁTUR Til sölu er gteesrlegiur brað- bátur með 60 hesta Jorhnson vél á aftan'tik'ernu. Uppl. erft'ir W. 1 í sfma 50941. RÁÐSKONU vantar strax. Ek'k'i yngri en 30 éra. Uppl. í síma 2308, Vest- maminaieyj'um. AFGREIÐSLUMAÐUR ÓSKAST í k'iötbúð, stnax eða siðar. Ungl'ingspilt'ur kæmi ti'l gir., með áhuga á verzl'unamstörf- um. Verzl. Nonni og Bubbi. Keffavík, simii 1580. HÚSASMIÐIR Smiður óskaist eða venka- maður vam'ur mótaiuppsleetti. Uppl'ýs'ingair í síma (92)2112. KEFLAViK Tif sölu Husqvatna aiutomatic saumavéf. Uppfýsmgat í síma 2533. ATHUGIÐ Get bætt v ið mig vetikum í pípulagnógum, emnig þvotta véletenigingar. Löggiitur pípu- tegnmga'merstam. Uppf. í s. 82428. 13728 og 17661. uni Júnídagajr Hejit skín sól á himni bláum hellir geislium yfir fold og hjá bændaibæj'Uim lágum blómin vaxa í frjórri mold. Vötnin losna úr vetrarhíði vakn.ar líf í elfarstraum foldin klæðist fjólu og víði fuilikcmnuin á lífsiiniS draum. Lítil blóm á lækjarbakJka lofa verikm sikaparans grundir sikrýðast grænum frakka gicðja augu ferðaman.ns. Ga'k'ktu hægt á grónium löndium gáðu að verkum ska.parans með góðum hug og hlýjum höndum hlúðu að blómium fósturlainds. Guninh>.ug ur Giiinnlaug.sson. SÆDÝRASAFNIÐ I dag er föstudagurinn 24. júli. Er ]>að 205. dagur ársiras 1970. Kristín. Árdegisbáflæði er klukkan 10.30. Eftir lifa 160 dagar. AA- samtökin. viðtalstími er 1 Tjarnargötu 3c a'la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími 6373. Almemnar npplýsingar um læknisþjónustn í borginnl eru gefnar símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur eiru lokaðar á laugardögujn yfir sumarmánuðina. Tekið verður á mótl beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Garðastræti 13, slmi 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum Tannlæknavaktin er í Heilsúverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl, 5—6. Næturlæknir í Keflavík 24., 25., 26. 7. Arinbjörn Ólafæon.. 7.7. Guðjón Klemenzson. Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Sumarmániuðina (júní-júlí-ágúst- sept.) eru læknastofur í Reykja- vík lokaðar á la'Ugardöigum, nema læknastofan í Ga.rðastræti 14, sem er oplin alla laugardaga í sumar kl. 9—11 fyrir hádegi, sími 16195. Vitjanabeiðnir hjá lætknavatotinni sími 21230, fyrir kvöld-, nætur- og h’el'gidaga'beiðnir. Ásgrímssafn, Bt rgstaðastræti 74, er opið ailla daiga, nema laugar- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgangur ók'eypis. KVÖLDVÍSUR Kvöflda tiekiur, ae'tzt er sól, sveiimar þokia um dalinn, kamið er heám á kvíaibóil: kýmar, féð og smatenm. Dagrinn líður, dimma fer, dreg?4 að nóttin svaia; myrkrið gerir mér og þér marga byltu fail'a. Kvöldúlfur er komin.n hér kunnugr in.nan gátita, sióiiin renm.ur, sýnist mér, eenn er máll að hátita. Spakmæli dagsins Þetía er bæm mín tiil þín, Drott- inn! — Upprættiu vesialdóm hjarta míns. — Gef mér styrik til ' að bera gleði og sorg með léttu geði. — Gef mér styrk til að afneita aldrei hinum fátæik.u né beygja nokkru sinni kmé fyrir ofbeldinu. — Gef mér styrlk til að befja sál mína háitt yfir smámuni hversdags leikams. — Og gef mér kraft til að beygja styrk minm af ástúð undir vilja þinn. — Tagore. Láiti sá, sem hrópar upp um rétt teeti i þjóðíélagimi, sjást, að hann hefjist hamda _um að sýna konu sinmii og börnuim rétitlæti. Og l'áti sá, sem t’eil.ur siig hafa ábuga á manniúð og lýðfretei, ásamnast, að han.n beri í raiun og veru hag þjón ustiusitúlikunnar sinnar fyrir brjósti, áður en hanm fer að hafa af-feipti af féla.gsmálaJöggjöfimnii. V. Vedel o * € * 4 ' 4oroHO*''’V Vegaþjónusta félags íslenzkra bif- reiðaeigenda helgina 25.—26. júlí. FÍB 1 Þinigvellir, Laugarvatn. FÍB 2 Hvialfjörður. FÍB 3 Alkiureyri og nágrenihL FÍB 4 Uppeveitix ÁrnessýaliU. FÍB 5 Út frá Akranesi. FÍB 6 Út frá ReykjavJk. FÍB 8 Árnessýsla. FÍB 9 Ramgárvallaisýsla!. FÍB 11 Borgarfjörður. FÍB 12 Norðlfjörður, Fagridalur, Pljótedaishérað. FÍB 13 Hlelilishieiði, ölfus, Gríimsmes, Flói. FÍB 16 Út frá ísafirði. FÍB 20 V-sHúnavatniSBýsla. Ef óstkað er eftir aðistioð vega- þjónustubifreáða veitir Gufunos- raidió, sifimi 22384, beiðnium uiri að- stoð við.akiu. Karlsaonur, Lítill, Trítill og Fuglarnir. — Málverk eftir Ásgrím Jónsson. ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM „Nú var yngsti karlssanurin.n eftir, og átti hann ekki betra fyrir það hjá karli og kier'lingiu, þó hann væri einn orðinn. Hamn biður þá foreldra sína að lofa sér lika þurtu. „Ég ætla ekki að leáta mér fjár Oig frægða.r," segir hianmi, ,Jneddur reyna tid að bafa ofan af fyrir mér eiinbvern veginn, svo ég sé ykikur ekki tid þymg&la lenigur, eins og ég er nú“. Karl og kerlirag Létu það eflir honum og fengu honium sæmilegt nesti og skó, þó það væri aldf óríflegra en það, sem hinir bræðurmdr fengu. — Karis son fer nú á stað, og viHd sv» til, ;.ð harnn fer sömiu leið og bræður hane böfðu fyrr hadddð. Kemiur hann nú að fyrra hódn- um; þá segir hamn: „Hér hafa þeir bi-æður mínir hvidít sig, ég setda að gjöra það lfka“. Sezit hamm þá niður og fer að éta. Kemur þá litli kartinn til hans og biður hann að gefa sér bi'ta. Karlsson tekiur því ved og býð- ur honum að setjasit hjá sér og éta með sér, eins og han.n vilji Þe.gar þeir höfðu étið nægju sína, s.egir litlii karlinn: „Nefndu mig, ef þér ldggur Mfið á. Ég heiti Trítill". Síðan trítlaði hamn í buntu og hvarf. Karlsson heldur nú enm áfram, þangað til hann kemur að hknum hólnuim. Þá seg ir hamm: . Hér hafa þeir bræður rrnnir hvi.lt sig; ég aetla að gjöra það líka“. Fer hamn nú að éta; en á meðan hanm er að því, kem.ur dáddtill karl til hans og biður hann um biita. Karlsson tekux þvi vel, biður hamn að setjast hjá sér og éta með sér, eine og hamn vilji. Þegar þeir eru búnir að éta nœgju sína., seg ir karlinn: „Nefndu mi'g, ef þér liggur li.ið á. Ég heiti Lítill“. síðan skondraði hanm í burtu og hvarf. — Nú héilrt karlssom áfraim leiðar sinnar og kom i rjóðrið, sem fyrr var niefni. Þá segir ha.nm: „Hér haía þeir bræð ur mínir hvílit sig; ég ætda að g'jöia það Líka“. S'etíÍEit hann nú niður og fór að éta. Þá kom tid harns ógnas ór fugla'hópur og Lét æði-sultarlie-ga. Hamn molaði þá niður brauð midili handamma og kastaði ögmun.u.m fyrir fugl- ana, en þeir tíndu þær upp og áftu þær. Þegar þeir vonu búnir með brauðkornin, segir ein- hver af fugl.unum: „Nefndiu okk ur, ef þér liggur Mtið á, og kall- aðu rtkkur fuglana þdna". Síðan fkigu þeir burtu og hurfu." (Efltir sögn ruamna í Kjalar- nesþingi. M.G.). DAGBÓK VÍSUKORN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.