Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 28
FÖSTUDAGUR 24. JtJLt 1970 utbreiddasta blaðið bezta auglýsingablaöiö 22-4-80 nucivsincnR <S^>2248D Heyskapur hafinn Reyndar byrjar hinn gamli sumarmánuður heyannir ekki fyrr en á sunnudag en engu að síður eru sumir bændur landsins í heyönnum nú þegar. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Síldarsölur í Danmörku: 825 t. fyrir 16,4 millj. Óskar Halldórsson með 1100 tunnur til Hafnar f jarðar — Eldborg farin með tunnur á miðin HEYSKAPUR er þessa dagana að komast í fullan gang á Suðuz landi, enda ágætur þurrkur und anfama daga em hins vegar er almemnt of lítið gras, bæði seint og illa sprottið. Að sögn Gísla Kristjánssonar hjá Búnaðarfélag inu er ástandið bezt á svæðinu frá Markarfljóti og austur um Skaftafellssýslur og standa vonir tU, að heyfengur þar verði við- unandi og nálgist meðallag. Á Vestfjörðuim, sérstalcLega í N-ísafjarðarsýslu og Stranda- eýslu norðanverðri, eru heyskap anhiorfur laklegar, en þar er kal í túnu'm mikið. í HúnavatnssýaL um er ekki mikið um kal og horfir ekki svo mjög iflla, ef jörð kem/ur óskemmd út úr afleiðimg uraum af goslirau við Hefkkt. Bú- fé er að komast í gott horf af beitinni í Húnavatnssýsilum. Nokkuð er síðan Eyfirðingar innan Akureyrar hófu slátt og sááttur er í þann mund að hefj- aisit ultor mieð fSirgliinum en tílð Ibeftuir veirið óíkaflega köld þar. Á Austurlandi hefur feykileg úrkoma verið undanfarið, en hey sikaparhorfur eru þó ekki alls staðar svo slæmar, ef gefur þurrk. Verstar eru horfurnar á Út-Héraði, í Jökuldal og Jöikui- dialslhlíð og raarðiur um oð miilklilð er um kal í Þingeyjarsýslum. Siáttur er þó eitthvað hafinn en enginn kraftur 1 heyskap enn. Á Fjölium hafa bændur heyjað laufhey. Gísli Kristjánsson sagði, að vissulega væru heyskaparhorfur í heild dauflegar, en hagstæð tíð, getur þó bjargað miklu. f fýrra sumar voru aðaflheyannirnar í ágústmánuði. Prentarar segja upp samn- ingum FJÖLMENNUR fumdur í Himu felenzka pren/torafélagi (H.Í.P.) samniþyklk'ti í gær tlilfljögu slbjórraar- inmiar ia(ð halfnia frtaimfcommu kjiama tilboðli a/tvinrauir'ekemcla og að segja upp sammimigum, sem merania út 1. septtemlber m. k. Um 1S0 mamrnis vomu á ftumdlúnium og var tillaigam saimiþykkt rnieð 4 mótiait- kvæðium. Innbrot í fiskbúð INNBROT var framið í Voga- fiskbúðina í fyrrinótt og þaðan stolið penin-gum, sem voru í kassa verzlunarinnar. Máflið er í rannsókn. MJÖG gott verð hefur fengizt fyrir ísaða síld í Danmörku að undanförnu og í vikunni hafa ís- lenzk skip selt þar samtals 825 tonn fyrir 16,4 milljónir króna. Meðalverð var síðast er það var reiknað 19,91 króna kílóið og má gera ráð fyrir, að það fari liækk- andi. fslenzku skipin hafa veitt allsæmilega í Norðursjó, en tíð hefur verið nokkuð rysjótt. Eitt skipanna hefur á 9 dögum selt fyrir um 4 milljónir króna. Heldur lítur illa út með sölt- um í lamdi, að því er Njálil Intgj- aldsson hjá Síldarútvegsnetfnd tjáði Morgurablaðinu í gær. Salt- að befur verið í rösklega 3300 tumnur og eru 2061 turana þar af þegar farim til Frnnflamds og 1300 til viðbótar í þann mund að fara þangað. Þessa sífld flultfu skip af Norðursjávarmiðum, fe- aða í kössum en síðan var hún hau'sskorin, slógdregin og söltuð í landi. Samndnigaviðræður um frekari síldarsölur stamda nú yf- ir við Rússa en Svíar hafa ekki tj'áð sig reiðulbúna til að kaupa sílid að svo stöddu. Síldarskipið Óskar Hailldórsson er væntanilegt til Hafnarfjarðar á laugardag með 1100 tunmiur af heilsaltaðri síld og Eldborgin er á leið á miðin með tunnur. — Ætla Skipverjar á Eldborginni að gera tilraun með að geyma síldiraa í raótinni og láta hana átutæma si-g áður en þeir háfa hana um borð, en heilsöltun fer mjög illa með síldina vegna þess hve átumikil hún er nú. Er hætt- an fólgin í að síldin kviðskemm- ist, ef hún ér tekin beint og heil- Framhald á bls. 27 ísfisk- sölur SNÆFELL AK Bieldi í fyrmadiaig 38 iestir >af ísfilslkli í Giriimsby fyirfir 5600 sltiariiingspuind; meðlalveirð lilðlega 30 krónluir kílóiilð. Þá seldi togairiinin Neptlúintuis í Guxbaivein á fimmitudiag í fyimi vikiu 1151,5 leisit fyriir 151.700 mömk; mieðalverð 24,20 ikiróniuir kílóiilð. Á miáiniuidiaigiinin miuin Bij'örg NK selja rúmlaga 40 fliesitiir af íisffiistei í Gnim.gby. Leitin að rússnesku flugvélinni: Gúmbátur og brak um borð í bandarískt skip Atvinnulausum fækkar mjög SAMKVÆMT upplýsingum Ráðn ingarslkrifstofu Reykjavíkur fækkar atvinnulausum á skrá nú svo að segja með hverjum degin- um. í fyrralkvöld voru þar á skrá 98 karlmenn og 61 kona, þar af 30 skólapiltar og 21 skólastúlka, 16 ára og eldri. Er þetta mikil fækkun frá því í byrjun mán- aðarins, en 1. júlí s.l. voru alls 244 kairlmienra á atvininiulieysiS'Skirlá og 95 konur, þar af 165 skóla- pilltor og 51 atúlliia. Tvær rússneskar leitarflug vélar til Keflavíkur í dag BANDARÍSKA strandgæzluskip ið South Wind kom í gærkvöldi á staðinm, þajr sem leitarflugvél frá Varnarliðtnu Ihafði fundið gúmbát á reki í fyrtradag. Var gúmbáturinn tekinn um borð, en þegar blaðið fór í prentun var ekki búið að gamga úr skugga um, hvort hann væri frá túsb- nesku flugvélinni eða ekki. Ráðigert var, að South Wind héldli svo stinax tiil þess staðlar þar sem leitarflugvéflar sóu í fyrrakvöld brak á sjónum, en sá staður er um 60 sjómílur það an, sem gúmibáturinn var tekinn um iborð. Búizt var Við, iað digl- ingin tæki South Wind að miiinrasita lcositli f jóraar klutekuistumd ir og fyrr verður ekki vitað með vfesu, hvort brakið er úr rússmesku fllugvélinni eða ekki. Lefutortfluigvéliar frá valrmiarliið- imu héldu leit áfram á þessu svæðd í giær. í gærdiag urðu vam- arliðsvélarnar varar við rúsisn- eiskiar fluigvéliar á leitarsvæðinu em emigin samisikipti fóru þar á milli. I skieyti frá moxsku fréttastoí- ummi NTB, siem barst í gær- kvöldi, segir, að damisfca ríkisi- Svójr.im hafi veitt fleyfi til að tvær rússraeiskar lieitarflugvélar fljúigi yfir Grænilandi og jafn- framt mieigia þær niota flugivellina í Kuluisufc og Nassarssiuak. Leyfið var veitt samkvæmt sérstökum tilmælum sovézku ríkisstjórnar- iinraar. Rússneski sendiherrann í Kaupmannahöfn, Nikolaj Aeg- Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.