Morgunblaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 18
[ 18 MOROUJSTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBJÉR 1970 VYMURA VEGGFOÐUR ^or^°^sson & Norðmann hf. Nýti, nýtt hagstœti verð úrvals gœði fallegir litir Útsöluverð aðeins kr. 125,00 Heildsölubyrgðir Kr. Þorvaldsson & Co. heildverzlun Crettisgötu 6, símar 24730 og 24478 AUDVITAÐ BRIDGESTONE Oskn eitir oð kaupa notaða fimm hellu og eins bakaraofns Rafha eldavél eða svipaða eldavél til veitingareksturs. ' Tilboð sendist Mbl. merkt: ..Eldavél — 4327". Atvinnurekendur 20 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Stundvísi og reglusemi heitið. Upplýsingar um menntun og fyrri störf gefnar í síma 11887. Sendibílastöð Kópavogs hf. Sími 42222 Talstöðvarbílar um allan bæ. Önnumst alla flutninga hvert á land sem er. Heilbrigðiseftirlitsstari Staða eftirlitsmanns við heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík er laus trl umsóknar. Umsækjandi skal vera á aldrinum 21—35 ára og hafa stú- dentspróf eða sambærilega menntun vegna sérnáms erlendis. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Frekari upplýs- ingar um starfið veitir framkvæmdatjóri heilbrigðiseftirlits. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist borgarlækní, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 24 október næstkom- andi. Reykjavík, 18. september 1970. Borgarlæknir. UNDIR ALLA BÍLA Áfengis- og tóbaks- verzlun ríkisins óskar að ráða duglegan og ábyggilegan sendisvein nú þegar eða 1. október n.k. Upplýsingar á skrifstofunni, Borgartúni 7, sími 2 42 80. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS. Skóli Emils hefst 1. október. Kennsiugreinar: Harmonika, munnharpa, gítar, melodica, píanó. Hóptímar, einkatímar. Innritun í síma 15962. Emil Adolfsson, Framnesvegi 36.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.